Átti að fá bronsverðlaunin 22. ágúst 2004 00:01 Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari Rúnars, var brosmildur með afbrigðum eftir að strákurinn hans hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann átti líka vel inni fyrir því þar sem Rúnar fór á kostum og komst lengra en þeir höfðu leyft sér að dreyma um fyrir fram. „Við gerum bara það sem við getum. Þetta var stórglæsilegt og ég gat ekki beðið um neitt meira. Hann gerði æfingu sem var örlítið betri en í undankeppninni en úkraínski dómarinn gaf honum frekar lága einkunn og því fékk hann lægri einkunn núna. Þetta er stórkostlegur árangur hjá stráknum og ég er ákaflega stoltur af honum,“ sagði Guðmundur sæll og glaður. En vinnur það gegn Rúnari að hann sé Íslendingur? „Maður hugsar það oft. Við sáum það að hann er betri en Paul Hamm (sem vann fjölþrautina og endaði í sætinu fyrir ofan Rúnar í gær, innsk. blm.), það er pottþétt mál. Ég tel að hann hefði átt að vera mjög nálægt 9,8 með þessar æfingar og þá hefði hann fengið bronsið. Það er vart hægt að draga meira frá þessari æfingu hans því hún var ákaflega vel heppnuð.“ Það vakti eflaust athygli margra að æfingar Rúnars voru eilítið öðruvísi en hjá öllum hinum. Var Rúnar ekki að gera nógu erfiðar æfingar? „Æfingar Rúnars eru mjög vel samansettar og ákaflega stuttar. Þessar sveiflur með fótunum eru enginn vandi og eiginlega bara sirkus fyrir áhorfendur og gefur ekkert mikið. Hann var með þetta í sínum æfingum en við ákváðum frekar að einbeita okkur að því að gera hitt almennilega. Ég gat ekki ætlast til meira af honum og ég held að enginn geti það. Hann er einn af bestu átta í heiminum og verður það vonandi áfram,“ sagði Guðmundur Þór Brynjúlfsson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Guðmundur Þór Brynjólfsson, þjálfari Rúnars, var brosmildur með afbrigðum eftir að strákurinn hans hafði lokið keppni á Ólympíuleikunum. Hann átti líka vel inni fyrir því þar sem Rúnar fór á kostum og komst lengra en þeir höfðu leyft sér að dreyma um fyrir fram. „Við gerum bara það sem við getum. Þetta var stórglæsilegt og ég gat ekki beðið um neitt meira. Hann gerði æfingu sem var örlítið betri en í undankeppninni en úkraínski dómarinn gaf honum frekar lága einkunn og því fékk hann lægri einkunn núna. Þetta er stórkostlegur árangur hjá stráknum og ég er ákaflega stoltur af honum,“ sagði Guðmundur sæll og glaður. En vinnur það gegn Rúnari að hann sé Íslendingur? „Maður hugsar það oft. Við sáum það að hann er betri en Paul Hamm (sem vann fjölþrautina og endaði í sætinu fyrir ofan Rúnar í gær, innsk. blm.), það er pottþétt mál. Ég tel að hann hefði átt að vera mjög nálægt 9,8 með þessar æfingar og þá hefði hann fengið bronsið. Það er vart hægt að draga meira frá þessari æfingu hans því hún var ákaflega vel heppnuð.“ Það vakti eflaust athygli margra að æfingar Rúnars voru eilítið öðruvísi en hjá öllum hinum. Var Rúnar ekki að gera nógu erfiðar æfingar? „Æfingar Rúnars eru mjög vel samansettar og ákaflega stuttar. Þessar sveiflur með fótunum eru enginn vandi og eiginlega bara sirkus fyrir áhorfendur og gefur ekkert mikið. Hann var með þetta í sínum æfingum en við ákváðum frekar að einbeita okkur að því að gera hitt almennilega. Ég gat ekki ætlast til meira af honum og ég held að enginn geti það. Hann er einn af bestu átta í heiminum og verður það vonandi áfram,“ sagði Guðmundur Þór Brynjúlfsson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira