Fleiri fréttir

Fangaverðirnir sem áttu að fylgjast með Epstein sendir í leyfi
Forstöðumaður fangelsisins sem Jeffrey Epstein sat í þegar hann framdi sjálfsvíg var færður um starf á þriðjudag.

Vísar í fjölda fylgjenda tístarans til að verja dreifingu á rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að hafa freift rakalausri samsæriskenningu um að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi átt þátt í dauða Jeffrey Epstein í fangelsi um helgina

Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“
Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag

Fréttir af dauða Epstein komnar á spjallborð áður en yfirvöld staðfestu þær
Slökkvilið New York-borgar rannsakar nú hvort að viðbragðsaðili á þeirra vegum hafi mögulega birt fregnir af dauða kynferðisglæpamannsins og fjárfestisins Jeffey Epstein á þekktu spjallborði á netinu, áður en yfirvöld staðfestu dauða hans.

Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong
Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð.

FBI gerði rassíu á „barnaníðingaeyju“ Epsteins
Bandaríska alríkislögreglan FBI réðst í leit á einkaeyju auðkýfingsins Jeffrey Epstein í Karíbahafinu á mánudag.

Marsleiðangur í hættu vegna fallhlífargalla
Frumgerð af Exomars-geimfarinu brotlenti á miklum hraða við tilraunir í Norður-Svíþjóð í síðustu viku.

„Sjónvarpshöfði“ skilur sjónvörp eftir á veröndum í skjóli nætur
Íbúar í Henrico í Virginíu fengu margir hverjir óvæntan glaðning á sunnudagsmorgun.

Bað fórnarlömb áralangrar misnotkunar í Danmörku afsökunar
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst í dag afsökunar á misnotkun sem átti sér stað á ríkisreknum barnaheimilum í landinu í þrjá áratugi. Beindi hún orðum sínum beint að fórnarlömbum ofbeldisins þegar hún bar afsökunarbeiðnina upp.

Á fjórða tug danskra slökkviliðsmanna á leið til Grænlands
Eldur logar enn í mólendi á Vestur-Grænlandi. Óttast er að hann geti kraumað þar á i marga mánuði og jafnvel ár nái menn ekki tökum á honum.

Líkið sem fannst er af Noru
Fjölskylda hennar bar kennsl á líkið í dag.

Sala á skotheldum skólatöskum eykst í kjölfar skotárása
Fyrirtæki á bandarískum markaði, sem selja meðal annars skothelda bakpoka og skólatöskur, hafa séð mikla aukningu í sölu í kjölfar skotárása í Bandaríkjunum. Nýverið létust 31 í árásum í El Paso, Texas og Dayton, Ohio.

Flugfreyja lést af völdum mislinga
Ísraelsk flugfreyja, sem veiktist af mislingum í áætlunarferð flugfélagsins EI AI frá New York til Ísrael, er látin.

Fyrrverandi forseti Kirgistan ákærður fyrir morð
Ákæra á hendur fyrrverandi forsetanum tengist rassíu lögreglunnar þegar hann var handtekinn í síðustu viku. Einn lögreglumaður lést og sex voru hnepptir í gíslingu.

Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt
Mótmælendur frá Útrýmingaruppreisninni ötuðu sendiráðið í rauðri málningu og límdu sig við glugga til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins.

Geislun margfaldaðist eftir sprenginguna í Rússlandi
Mælingar veðurstofu Rússlands á geislun í Severodvinsk stangast á við yfirlýsingar varnarmálaráðuneytisins um að engin aukning hafi orðið í geislun eftir sprengingu á æfingarsvæði hersins í síðustu viku.

Fundu lík við leitina að Noru
Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst.

Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna
Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi.

Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi
Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí.

Ein stungin til bana í Ástralíu
Að minnsta kosti ein er látin eftir að vopnaður maður gekk berserksgang í miðbæ Sydney og réðst þar á gangandi vegfarendur.

Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig
Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum.

Rannsaka 35 tölvuárásir Norður-Kóreu
Sameinuðu Þjóðirnar SÞ hafa greint frá því að rannsókn sé hafin að minnsta kosti 35 tölvuárásum sem raktar eru til Norður-Kóreu. Skotmörk árásanna voru að minnsta kosti 17 ríki. Kallað er eftir frekar viðskiptaþvingunum á ríkið.

Nýtt ebólulyf lofi góðu
Ný lyf gegn ebólu gefa vonir um að hægt sé að lækna sjúkdóminn og fyrirbyggja í framtíðinni.

Engin sátt um kosningar
Öldungadeild ítalska þingsins komst ekki að niðurstöðu þegar þingmenn ræddu í gær um hvort tillaga Matteos Salvini, leiðtoga þjóðernisflokksins Bandalagsins og innanríkisráðherra, um vantraust á ríkisstjórnina yrði tekin til umræðu.

Forsetinn alls ekki látinn
Gurbanguly Berdymukhamedov, forseti Túrkmenistans, er ekki látinn.

Drengirnir sem grunaðir voru um morðin frömdu sjálfsvíg
Búið er að staðfesta að Bryer Schmegelsky og Kam McLeod, sem fundust látnir í norðurhluta Manitoba í Kanada, hafi framið sjálfsvíg.

Listunnandi í hjólastól afar ósáttur með listaverk Ólafs Elíassonar og lét hann heyra það
Ciara O'Connor, írskur pistlahöfundur sem nota þarf hjólastól, var vægast sagt ósátt með Ólaf Elíasson og listaverk hans sem nú er til sýnis í Tate Modern safninu í London eftir heimsókn þangað á föstudaginn.

Á annan hundrað látnir í monsúnstormum á Indlandi
Talið er að allt að 165 manns hafi látist og hátt í milljón þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða í suðurhluta Indlands.

Tekjulágir innflytjendur ólíklegri til að fá landvistarleyfi vegna nýrra laga
Ríkisstjórn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hyggst gera löglegum innflytjendum það erfiðara fyrir að framlengja landvistarleyfi sitt eða að fá græna kortið.

Dýr í útrýmingarhættu minna vernduð samkvæmt nýrri löggjöf
Ríkisstjórn Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að breyta því hvernig löggjöf um dýr í útrýmingarhættu verði beitt.

„Alvarlegir misbrestir“ í fangelsinu þar sem Epstein lést
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að rannsókn á glæpum Jeffreys Epstein og mögulegum samverkamönnum hans haldi áfram þrátt fyrir andlát hans.

Gætu neitað þeim sem þiggja opinbera aðstoð um dvalarleyfi
Nýrri stefnu Trump-stjórnarinnar er ætlað að fækka innflytjendum sem fá varanlegt dvalarleyfi og ríkisborgararétt í Bandaríkjunum.

Birta myndskeið af tilræðismanninum í Kaupmannahöfn
Myndskeiðið sýnir tilræðismanninn við Hermodsgade í Norðurbrú leggja frá sér svartan plastpoka við lögreglustöðina en talið er að sprengjan hafi verið í pokanum. Athygli vekur að maðurinn klæddist dökklituðum vetrarklæðnaði.

Málmbrotum rigndi yfir Róm
Himininn virtist vera að hrynja yfir íbúa Isola Sacra svæðisins í suðurhluta Róm síðasta laugardag þegar rigndi málmbrotum yfir íbúa.

Brosti til ljósmyndara í dómsal
Norðmaðurinn sem grunaður er um að hafa myrt stjúpsystur sína og sært moskugest leit illa út þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag.

Trump fordæmdur fyrir að dreifa rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein
Dauði Jeffrey Epstein í fangelsi varð tilefni fjölda samsæriskenninga á samfélagsmiðlum. Bandaríkjaforseti dreifði einni þeirra til milljóna fylgjenda sinna á Twitter.

Kengúrur ærsluðust í fátíðum snjó í Ástralíu
Kuldaskilum sem gengu yfir austanverða Ástralíu fylgdi snjókoma á sumum stöðum.

Óttast að dularfullar sprengingar tengist nýjum kjarnavopnum
Kjarnorkustofnun Rússlands viðurkenndi í fyrsta skipti í gær að sprenging hefði orðið í litlum kjarnaofni á fimmtudag. Sjö fórust.

Flugi til og frá Hong Kong aflýst vegna mótmæla
Flugmálayfirvöld í Hong Kong hafa tekið þá ákvörðun að fresta öllu flugi til og frá borginni vegna mótmælanna sem þar geisa.

Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát
Lögmenn Bills Cosby reyna að hnekkja sakfellingu hans.

Strokufangi fannst 16 kílómetrum frá fangelsinu eftir 4 daga leit
Fangelsisyfirvöld í Tennessee höfðu á dögunum uppi á strokufanganum Curtis Watson sem hafði verið á flótta í fjóra daga.

Árásarmaðurinn í Noregi neitar sök en talar ekki
Maðurinn sem skaut á fólk í mosku um helgina virðist hafa lýst aðdáun á fjöldamorðum á múslimum í Christchurch og skotárás á innflytjendur í Texas.

Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga
Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála.

Tugir látnir eftir skriður vegna monsúnrigninga
56 hið minnsta eru látin eftir að skriða féll á þorpið Paung í Mjanmar síðasta föstudag.

Fimm börn létust í eldsvoða á dagheimili
Börnin fimm sem létust voru á aldrinum 8 mánaða til 7 ára gömul.