Fleiri fréttir Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. 28.4.2019 18:10 Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. 28.4.2019 17:47 Fjórir skíðamenn létust í snjóflóði í Svissnesku Ölpunum Fjórir þýskir skíðamenn létust eftir að hafa orðið fyrir snjóflóði nærri svissneska bænum Fieschertal síðasta föstudag. 28.4.2019 16:23 Á þriðja hundrað látin við talningu atkvæða Mikið álag er á starfsfólki kjörstjórnar í allsherjarkosningum í Indónesíu. 28.4.2019 15:25 Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. 28.4.2019 14:27 Engin stjórnarandstaða í kosningum í Benín Kjörsókn er sögð hafa verið dræm í Vestur-Afríkuríkinu í dag. 28.4.2019 13:34 Fellibylurinn máði þorp af yfirborði jarðar Hjálparstarfsmenn segja að engu sé líkara en að jarðýtu hafi verið ekið yfir þorp á norðausturströnd Mósambík. 28.4.2019 11:48 Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. 28.4.2019 10:26 Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Lögregla hvetur fólk í nágrenni við dómkirkjuna til þess að losa sig við allt ryk í húsnæði sínu. 28.4.2019 09:57 Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28.4.2019 09:46 Mannskaði þegar byggingarkrani féll á bíla Vitni segja að kraninn virðist hafa brotnað í tvennt í sterkum vindhviðum. Tveir verkamenn og tveir ökumenn létu lífið. 28.4.2019 08:26 Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. 28.4.2019 07:59 Spánverjar ganga til kosninga Líkur eru á langri og erfiðri stjórnarmyndun eftir kosningar þar sem fimm flokkar berjast um að komast í ríkisstjórn. 28.4.2019 07:39 Meirihluti Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um Brexit hafi verið slæm hugmynd Meirihluta Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu sem haldin var árið 2016 hafi verið slæm hugmynd ef marka má nýja skoðanakönnun. 27.4.2019 23:15 Forseti NRA segir sér bolað burt Fyrrverandi undirofurstinn Oliver North segist neyddur til að draga framboð sitt til áframhaldandi forsetastarfa fyrir bandarísku skotvopnasamtökin, NRA, til baka. 27.4.2019 22:15 Einn látinn eftir skotárás í Kaliforníu Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að tilkynningar bárust um skothvelli skammt frá sýnagógu, bænahúsi gyðinga, í borginni Poway, skammt frá San Diego í Kaliforníu. 27.4.2019 20:24 Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Japanska lögreglan hefur boðað til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara 27.4.2019 19:50 Kom að innpökkuðum hundi sínum eftir Íslandsferðina Kona frá Dublin hefur hafið herferð fyrir því að hundahóteli sem hún kom hundi sínum fyrir á á meðan hún skrapp í stutta ferð til Íslands verði lokað. Þegar hún sneri aftur frá Íslandi hafði hundur hennar drepist í umsjá hundahótelsins og búið var að pakka hræinu inn í límband. 27.4.2019 18:22 Pútín segir dóm Bútínu hneyksli Vladímír Pútín Rússlandsforseti lýsir fangelsisdómi Mariu Bútínu sem réttarmorði og hneyksli. 27.4.2019 17:42 Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. 27.4.2019 14:23 Björgunarstarf gengur erfiðlega í Mósambík Annar stóri fellibylurinn á aðeins um mánuði gekk yfir Mósambík á fimmtudagskvöld. Óttast er að þúsundir sitji fastir í afskekktum þorpum. 27.4.2019 12:04 Legógengi leyst upp í Kína Leikfangaframleiðandi í Kína varð uppvís að því að falsa Legóvörur í stórum stíl. 27.4.2019 11:41 Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27.4.2019 11:20 Bróðir árásarmannsins í Manchester ekki framseldur um sinn Borgarastyrjöld í Líbíu setur strik í reikninginn. 27.4.2019 11:04 Meirihluti andsnúinn því að kæra Trump Skýrsla Roberts Mueller hefur ekki breytt áliti meirihluta Bandaríkjamanna á Donald Trump ef marka má nýja skoðanakönnun. 27.4.2019 10:37 Fulltrúi ungu kynslóðarinnar Rýnt í feril Petes Buttigieg, mannsins með sérstaka nafnið sem er óvænt orðinn einn af sigurstranglegri frambjóðendunum í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020. Áhersla á persónutöfra. 27.4.2019 10:00 Fimmtán látnir eftir skotbardaga á Srí Lanka Fjölskyldur íslamskra öfgamanna og óbreyttir borgarar eru taldir hafa fallið í átökum hers og vígamanna í nótt. 27.4.2019 09:19 Zuckerberg óttast alræðisríki Forstjóri Facebook óttast kröfur um að persónuleg gögn verði vistuð í gagnaverum í hverju landi fyrir sig. Vill ekki að alræðisríki geti stolið upplýsingum um þegna sína. Ætlar að hundsa allar slíkar kröfur. 27.4.2019 08:00 Hyggst ekki segja af sér Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra Srí Lanka, hefur ekki í huga að segja af sér. Ítarlega hefur verið fjallað um það undanfarna daga að srílanska leyniþjónustan fékk upplýsingar um að hryðjuverkaárásir gætu verið yfirvofandi. 27.4.2019 07:45 Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. 27.4.2019 07:45 Trump hvetur fólk til bólusetninga Forseti Bandaríkjanna hafði áður sagt MMR-bóluefnið tengt einhverfu. Hugmyndin um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu er afar lífseig en alröng. Mislingatilfelli í Bandaríkjunum ekki verið fleiri á þessari öld. Hlutfall bólusettra lækkar. 27.4.2019 07:45 Telur sig ekki hafa farið illa með Anitu Hill Joe Biden fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi segist ekki hafa farið illa með Anitu Hill, lögfræðinginn sem sakaði Clarence Thomas, þáverandi Hæstaréttardómaraefni, um kynferðislega áreitni árið 1991. 26.4.2019 23:35 Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. 26.4.2019 20:44 Spáir stöðugleika framundan á Spáni Kosningar fara fram á Spáni á sunnudag. Prófessor í stjórnmálafræði telur að loksins komist stöðugleiki á eftir mörg ár af efnahagslegum og stjórnmálalegum óstöðugleika. 26.4.2019 20:00 Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. 26.4.2019 18:53 Hægriöfgaflokkur gæti komist í ríkisstjórn á Spáni Andfemínískur popúlískur öfgahægriflokkur gæti fengið að minnsta kosti rúm 10% atkvæða í þingkosningunum á sunnudag. 26.4.2019 17:15 Maria Butina dæmd til átján mánaða fangelsisvistar Maria Butina, sem játaði sig seka um samsæri og starfa sem útsendari erlends ríkis í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd til 18 mánaða fangelsisvistar. 26.4.2019 16:12 Lögreglan í Kýpur gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi vegna fjöldamorða Búið er að handtaka fyrrverandi hermann sem hefur játað að hafa myrt fimm konur og tvær ungar stúlkur. 26.4.2019 14:45 Hafa ekki hugmynd um hvernig Kim kom höndum yfir eðalvagnana Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler segjast ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. 26.4.2019 13:17 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26.4.2019 11:00 Bandaríkjaforseti brigslar um valdaránstilraun Í viðtali við þáttastjórnanda á Fox News fullyrti Donald Trump að rannsóknin á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 hafi verið valdaránstilraun gegn sér. 26.4.2019 10:09 Fjölmiðlar berjast fyrir því að réttarhöldin yfir Weinstein verði opin almenningi Associated Press og New York Times eru á meðal þeirra fjölmiðla sem berjast nú fyrir því að réttarhöldin yfir kvikmyndamógúlnum Harvey Weinstein verði opin almenningi. 26.4.2019 08:30 Kim Jong-un sakar Bandaríkjamenn um óheilindi Þetta kom fram í máli hans eftir leiðtogafund hans og Vladimirs Pútíns, Rússlandsforseta, sem fram fór í gær í rússnesku borginni Vladivostok. 26.4.2019 07:42 Leita 600 farandverkamanna Rúmlega þúsund manns sluppu út úr flóttamannamiðstöð í suðurhluta Mexíkós í gærkvöldi. 26.4.2019 06:32 Annar fellibylur hrellir Mósambík Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur hvirfilbylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. 26.4.2019 06:06 Sjá næstu 50 fréttir
Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. 28.4.2019 18:10
Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. 28.4.2019 17:47
Fjórir skíðamenn létust í snjóflóði í Svissnesku Ölpunum Fjórir þýskir skíðamenn létust eftir að hafa orðið fyrir snjóflóði nærri svissneska bænum Fieschertal síðasta föstudag. 28.4.2019 16:23
Á þriðja hundrað látin við talningu atkvæða Mikið álag er á starfsfólki kjörstjórnar í allsherjarkosningum í Indónesíu. 28.4.2019 15:25
Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. 28.4.2019 14:27
Engin stjórnarandstaða í kosningum í Benín Kjörsókn er sögð hafa verið dræm í Vestur-Afríkuríkinu í dag. 28.4.2019 13:34
Fellibylurinn máði þorp af yfirborði jarðar Hjálparstarfsmenn segja að engu sé líkara en að jarðýtu hafi verið ekið yfir þorp á norðausturströnd Mósambík. 28.4.2019 11:48
Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. 28.4.2019 10:26
Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Lögregla hvetur fólk í nágrenni við dómkirkjuna til þess að losa sig við allt ryk í húsnæði sínu. 28.4.2019 09:57
Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28.4.2019 09:46
Mannskaði þegar byggingarkrani féll á bíla Vitni segja að kraninn virðist hafa brotnað í tvennt í sterkum vindhviðum. Tveir verkamenn og tveir ökumenn létu lífið. 28.4.2019 08:26
Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. 28.4.2019 07:59
Spánverjar ganga til kosninga Líkur eru á langri og erfiðri stjórnarmyndun eftir kosningar þar sem fimm flokkar berjast um að komast í ríkisstjórn. 28.4.2019 07:39
Meirihluti Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um Brexit hafi verið slæm hugmynd Meirihluta Breta telur nú að þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu sem haldin var árið 2016 hafi verið slæm hugmynd ef marka má nýja skoðanakönnun. 27.4.2019 23:15
Forseti NRA segir sér bolað burt Fyrrverandi undirofurstinn Oliver North segist neyddur til að draga framboð sitt til áframhaldandi forsetastarfa fyrir bandarísku skotvopnasamtökin, NRA, til baka. 27.4.2019 22:15
Einn látinn eftir skotárás í Kaliforníu Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að tilkynningar bárust um skothvelli skammt frá sýnagógu, bænahúsi gyðinga, í borginni Poway, skammt frá San Diego í Kaliforníu. 27.4.2019 20:24
Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Japanska lögreglan hefur boðað til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara 27.4.2019 19:50
Kom að innpökkuðum hundi sínum eftir Íslandsferðina Kona frá Dublin hefur hafið herferð fyrir því að hundahóteli sem hún kom hundi sínum fyrir á á meðan hún skrapp í stutta ferð til Íslands verði lokað. Þegar hún sneri aftur frá Íslandi hafði hundur hennar drepist í umsjá hundahótelsins og búið var að pakka hræinu inn í límband. 27.4.2019 18:22
Pútín segir dóm Bútínu hneyksli Vladímír Pútín Rússlandsforseti lýsir fangelsisdómi Mariu Bútínu sem réttarmorði og hneyksli. 27.4.2019 17:42
Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. 27.4.2019 14:23
Björgunarstarf gengur erfiðlega í Mósambík Annar stóri fellibylurinn á aðeins um mánuði gekk yfir Mósambík á fimmtudagskvöld. Óttast er að þúsundir sitji fastir í afskekktum þorpum. 27.4.2019 12:04
Legógengi leyst upp í Kína Leikfangaframleiðandi í Kína varð uppvís að því að falsa Legóvörur í stórum stíl. 27.4.2019 11:41
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27.4.2019 11:20
Bróðir árásarmannsins í Manchester ekki framseldur um sinn Borgarastyrjöld í Líbíu setur strik í reikninginn. 27.4.2019 11:04
Meirihluti andsnúinn því að kæra Trump Skýrsla Roberts Mueller hefur ekki breytt áliti meirihluta Bandaríkjamanna á Donald Trump ef marka má nýja skoðanakönnun. 27.4.2019 10:37
Fulltrúi ungu kynslóðarinnar Rýnt í feril Petes Buttigieg, mannsins með sérstaka nafnið sem er óvænt orðinn einn af sigurstranglegri frambjóðendunum í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020. Áhersla á persónutöfra. 27.4.2019 10:00
Fimmtán látnir eftir skotbardaga á Srí Lanka Fjölskyldur íslamskra öfgamanna og óbreyttir borgarar eru taldir hafa fallið í átökum hers og vígamanna í nótt. 27.4.2019 09:19
Zuckerberg óttast alræðisríki Forstjóri Facebook óttast kröfur um að persónuleg gögn verði vistuð í gagnaverum í hverju landi fyrir sig. Vill ekki að alræðisríki geti stolið upplýsingum um þegna sína. Ætlar að hundsa allar slíkar kröfur. 27.4.2019 08:00
Hyggst ekki segja af sér Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra Srí Lanka, hefur ekki í huga að segja af sér. Ítarlega hefur verið fjallað um það undanfarna daga að srílanska leyniþjónustan fékk upplýsingar um að hryðjuverkaárásir gætu verið yfirvofandi. 27.4.2019 07:45
Annar manndrápsstormur skellur á Mósambík Að minnsta kosti einn er látinn eftir að hitabeltislægðin Kenneth gekk á land í Mósambík á fimmtudag. Frá þessu greindu stjórnvöld í Afríkuríkinu í gær. 27.4.2019 07:45
Trump hvetur fólk til bólusetninga Forseti Bandaríkjanna hafði áður sagt MMR-bóluefnið tengt einhverfu. Hugmyndin um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu er afar lífseig en alröng. Mislingatilfelli í Bandaríkjunum ekki verið fleiri á þessari öld. Hlutfall bólusettra lækkar. 27.4.2019 07:45
Telur sig ekki hafa farið illa með Anitu Hill Joe Biden fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi segist ekki hafa farið illa með Anitu Hill, lögfræðinginn sem sakaði Clarence Thomas, þáverandi Hæstaréttardómaraefni, um kynferðislega áreitni árið 1991. 26.4.2019 23:35
Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. 26.4.2019 20:44
Spáir stöðugleika framundan á Spáni Kosningar fara fram á Spáni á sunnudag. Prófessor í stjórnmálafræði telur að loksins komist stöðugleiki á eftir mörg ár af efnahagslegum og stjórnmálalegum óstöðugleika. 26.4.2019 20:00
Segir forsætisráðherra Bretlands sýna „þrælslund“ í garð Trump Jeremy Corbyn hyggst ekki sitja til borðs með Donald Trump í Buckingham-höll í júní. 26.4.2019 18:53
Hægriöfgaflokkur gæti komist í ríkisstjórn á Spáni Andfemínískur popúlískur öfgahægriflokkur gæti fengið að minnsta kosti rúm 10% atkvæða í þingkosningunum á sunnudag. 26.4.2019 17:15
Maria Butina dæmd til átján mánaða fangelsisvistar Maria Butina, sem játaði sig seka um samsæri og starfa sem útsendari erlends ríkis í Bandaríkjunum, hefur verið dæmd til 18 mánaða fangelsisvistar. 26.4.2019 16:12
Lögreglan í Kýpur gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi vegna fjöldamorða Búið er að handtaka fyrrverandi hermann sem hefur játað að hafa myrt fimm konur og tvær ungar stúlkur. 26.4.2019 14:45
Hafa ekki hugmynd um hvernig Kim kom höndum yfir eðalvagnana Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler segjast ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. 26.4.2019 13:17
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26.4.2019 11:00
Bandaríkjaforseti brigslar um valdaránstilraun Í viðtali við þáttastjórnanda á Fox News fullyrti Donald Trump að rannsóknin á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 hafi verið valdaránstilraun gegn sér. 26.4.2019 10:09
Fjölmiðlar berjast fyrir því að réttarhöldin yfir Weinstein verði opin almenningi Associated Press og New York Times eru á meðal þeirra fjölmiðla sem berjast nú fyrir því að réttarhöldin yfir kvikmyndamógúlnum Harvey Weinstein verði opin almenningi. 26.4.2019 08:30
Kim Jong-un sakar Bandaríkjamenn um óheilindi Þetta kom fram í máli hans eftir leiðtogafund hans og Vladimirs Pútíns, Rússlandsforseta, sem fram fór í gær í rússnesku borginni Vladivostok. 26.4.2019 07:42
Leita 600 farandverkamanna Rúmlega þúsund manns sluppu út úr flóttamannamiðstöð í suðurhluta Mexíkós í gærkvöldi. 26.4.2019 06:32
Annar fellibylur hrellir Mósambík Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur hvirfilbylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. 26.4.2019 06:06