Fleiri fréttir Tugir látnir eftir skjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti 39 eru látnir og tugir slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 7,0 reið yfir indónesísku eyjuna Lombok í nótt. 5.8.2018 20:00 20 létust í flugslysi í Sviss 20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin var frá árinu 1939. 5.8.2018 16:19 Lýsa yfir ábyrgð á tilræðinu á hendur Maduro Hópur hefur lýst yfir ábyrgð á misheppnaðari morðtilraun á forseta Venesúela. 5.8.2018 09:44 Maduro slapp undan drónaárás Forseti Venesúela var að halda ræðu, sem sýnd var í beinni útsendingu, þegar sprengja sprakk. 4.8.2018 23:24 Melania Trump segir LeBron gera góða hluti Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, segir LeBron James vera að gera góða hluti fyrir komandi kynslóðir. 4.8.2018 22:46 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4.8.2018 22:12 Steven Seagal gerður að erindreka Rússlands Steven Seagal er orðinn erindreki Rússlands í tengslum við Bandaríkin. 4.8.2018 21:36 Ráðist á unga mótmælendur í Bangladess 25 ungmenni eru slösuð eftir óeirðir í Bangladess vegna mótmæla í höfuðborginni Dhaka. 4.8.2018 21:30 Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4.8.2018 19:57 Átján fórust í þyrluslysi í Síberíu Þyrlan var af gerðinni MI-8 og hrapaði um 180 kílómetrum frá bænum Igarka í Krasnoyarsk-héraði. 4.8.2018 17:48 Búrkubann í Danmörku: Fyrsta konan sektuð Kona var sektuð fyrir að neita að taka niqab af sér. 4.8.2018 17:00 Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas 4.8.2018 14:22 Segir nefndinni bara ætlað að styðja tilhæfulausar fullyrðingar forsetans Matthew Dunlap, innanríkisráðherra Maine í Bandaríkjunum, sem var einn af ellefu meðlimum kosningasvindlnefndar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir umrædda nefnd hafa verið eitthvað það undarlegasta sem hann hafi tekið þátt í. 4.8.2018 12:06 Í trássi við ályktanir en ósáttir við aðgerðir Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segjast hafa áhyggjur af aðgerðum Bandaríkjanna gagnvart einræðisríkinu. 4.8.2018 10:38 Hvergi af baki dottinn Forsetakosningar í Simbabve draga dilk á eftir sér. Stjórnarandstæðingurinn segir niðurstöðurnar falsaðar og ætlar í mál. Forsetinn vísar ásökunum á bug. 4.8.2018 09:00 Trump gerir lítið úr Lebron James Forseti Bandaríkjanna gefur í skyn á Twitter að körfuboltamaðurinn Lebron James sé heimskur. 4.8.2018 08:53 Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. 3.8.2018 20:37 Verjendur Weinstein vilja að máli gegn honum verði vísað frá Lögmennirnir hafa lagt fram pósta á milli Weinstein og konu sem sakar hann um nauðgun sem þeir fullyrða að sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja. 3.8.2018 19:22 Bandaríkin beita refsiaðgerðum gegn rússneskum banka Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt refsiaðgerðum gegn rússneskum banka fyrir að hafa átt í viðskiptum við aðila frá Norður-Kóreu sem var á svörtum lista vegna kjarnorkuvopnaáætlunar ríkisins. 3.8.2018 15:46 Grunaður hryðjuverkamaður flúði úr dönsku fangelsi eftir að hafa þóst vera gestur Meirihluti er fyrir því á danska þinginu að herða eftirlit með gæsluvarðhaldsföngum eftir að grunuðum hryðjuverkamanni flúði úr dönsku fangelsi í gær. 3.8.2018 13:28 Lögregla kveðst vita hvar Sunniva var myrt Sautján ára piltur er í haldi lögreglu, grunaður um morðið. 3.8.2018 12:55 Sakfelld fyrir að reyna að drepa viðskiptavini 7-Eleven með öxi Áströls kona sem réðst á tvær manneskjur með öxi í verslun í Sydney í fyrra hefur verið sakfelld fyrir tilraun til manndráps. 3.8.2018 11:51 Móðir Bin Laden tjáir sig í fyrsta sinn "Hann var mjög ljúft barn, þar til hann hitti fólk sem í rauninni heilaþvoðu hann.“ 3.8.2018 11:34 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3.8.2018 11:34 Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 3.8.2018 10:15 Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3.8.2018 09:39 Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3.8.2018 09:00 Rýma hluta bæjar í Virginíu vegna hættu á að stífla bresti Yfirvöld í Virginíu hafa fyrirskipað að hlutar bæjarins Lynchburg verði rýmdir vegna hættu á að stífla bresti vegna mikillar úrkomu og flóða. 3.8.2018 08:35 Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3.8.2018 07:02 Ólíklegt að hagræðingarásakanir hætti Fyrstu forsetakosningar Simbabve eftir valdatíð Mugabes fóru fram á mánudag. Niðurstöður kynntar í gærkvöldi. Útlit fyrir sigur sitjandi forseta. Stjórnarandstæðingar sögðu að niðurstöðunum yrði hagrætt. 3.8.2018 06:00 Mannskæð hitabylgja Hiti fór yfir fjörutíu stig á Íberíuskaga í gær þegar heitt loft frá Afríku streymdi þar yfir. Veðurstofa Spánar gaf út viðvörun sem gildir fram á sunnudag og varaði við því að hitabylgjan verði einna mest og langlífust í suðvesturhluta landsins. 3.8.2018 06:00 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3.8.2018 05:30 Sitjandi forseti lýstur sigurvegari kosninganna í Simbabve Sex liggja í valnum eftir að herinn lét til skarar skríða gegn stjórnarandstæðingum sem hafa mótmælt meintu kosningasvindli. 2.8.2018 23:20 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2.8.2018 22:42 Lækkuðu einkunnir kvenna Læknaháskólinn í Tókýó hefur orðið uppvís að því að lækka einkunnir kvenna sem voru að reyna að komast inn í skólann. 2.8.2018 22:36 Rússar sagðir reyna áfram að grafa undan kosningum í Bandaríkjunum Helstu yfirmenn þjóðaröryggismála í Bandaríkjunum segja að þeir vinni að því að tryggja traust bandarísku þjóðarinnar á þingkosningum sem fara fram í haust í skugga tilrauna Rússa til afskipta. 2.8.2018 21:29 Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2.8.2018 19:30 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2.8.2018 15:55 ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2.8.2018 15:22 Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2.8.2018 14:57 Páfinn segir dauðarefsingu aldrei eiga rétt á sér Um er að ræða meiriháttar stefnubreytingu hjá rómversk-kaþólsku kirkjunni. 2.8.2018 11:37 Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2.8.2018 10:26 Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2.8.2018 08:21 Notaði nektarmyndir til að klæmast við karla Þingmaður repúblikana í Illinois-ríki hefur sagt af sér eftir að hafa dreift nektarmyndum af fyrrverandi kærustunum sínum á netinu. 2.8.2018 08:02 Háttsettur munkur ásakaður um að brjóta á nunnum Kínverskur ábóti þvertekur fyrir að hafa áreitt nunnur kynferðislega þar í landi. 2.8.2018 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tugir látnir eftir skjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti 39 eru látnir og tugir slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 7,0 reið yfir indónesísku eyjuna Lombok í nótt. 5.8.2018 20:00
20 létust í flugslysi í Sviss 20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin var frá árinu 1939. 5.8.2018 16:19
Lýsa yfir ábyrgð á tilræðinu á hendur Maduro Hópur hefur lýst yfir ábyrgð á misheppnaðari morðtilraun á forseta Venesúela. 5.8.2018 09:44
Maduro slapp undan drónaárás Forseti Venesúela var að halda ræðu, sem sýnd var í beinni útsendingu, þegar sprengja sprakk. 4.8.2018 23:24
Melania Trump segir LeBron gera góða hluti Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, segir LeBron James vera að gera góða hluti fyrir komandi kynslóðir. 4.8.2018 22:46
33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4.8.2018 22:12
Steven Seagal gerður að erindreka Rússlands Steven Seagal er orðinn erindreki Rússlands í tengslum við Bandaríkin. 4.8.2018 21:36
Ráðist á unga mótmælendur í Bangladess 25 ungmenni eru slösuð eftir óeirðir í Bangladess vegna mótmæla í höfuðborginni Dhaka. 4.8.2018 21:30
Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4.8.2018 19:57
Átján fórust í þyrluslysi í Síberíu Þyrlan var af gerðinni MI-8 og hrapaði um 180 kílómetrum frá bænum Igarka í Krasnoyarsk-héraði. 4.8.2018 17:48
Búrkubann í Danmörku: Fyrsta konan sektuð Kona var sektuð fyrir að neita að taka niqab af sér. 4.8.2018 17:00
Segir nefndinni bara ætlað að styðja tilhæfulausar fullyrðingar forsetans Matthew Dunlap, innanríkisráðherra Maine í Bandaríkjunum, sem var einn af ellefu meðlimum kosningasvindlnefndar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir umrædda nefnd hafa verið eitthvað það undarlegasta sem hann hafi tekið þátt í. 4.8.2018 12:06
Í trássi við ályktanir en ósáttir við aðgerðir Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segjast hafa áhyggjur af aðgerðum Bandaríkjanna gagnvart einræðisríkinu. 4.8.2018 10:38
Hvergi af baki dottinn Forsetakosningar í Simbabve draga dilk á eftir sér. Stjórnarandstæðingurinn segir niðurstöðurnar falsaðar og ætlar í mál. Forsetinn vísar ásökunum á bug. 4.8.2018 09:00
Trump gerir lítið úr Lebron James Forseti Bandaríkjanna gefur í skyn á Twitter að körfuboltamaðurinn Lebron James sé heimskur. 4.8.2018 08:53
Rússar leita samstarfs við Bandaríkjastjórn um endurreisn Sýrlands Þrátt fyrir stirð samskipti undanfarin ár reyna Rússar að fá Bandaríkjamenn til að vinna með sér að endurreisn Sýrlands eftir áralangt stríð sem enn er ekki lokið. 3.8.2018 20:37
Verjendur Weinstein vilja að máli gegn honum verði vísað frá Lögmennirnir hafa lagt fram pósta á milli Weinstein og konu sem sakar hann um nauðgun sem þeir fullyrða að sýni að samband þeirra hafi verið innilegt og með vilja þeirra beggja. 3.8.2018 19:22
Bandaríkin beita refsiaðgerðum gegn rússneskum banka Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt refsiaðgerðum gegn rússneskum banka fyrir að hafa átt í viðskiptum við aðila frá Norður-Kóreu sem var á svörtum lista vegna kjarnorkuvopnaáætlunar ríkisins. 3.8.2018 15:46
Grunaður hryðjuverkamaður flúði úr dönsku fangelsi eftir að hafa þóst vera gestur Meirihluti er fyrir því á danska þinginu að herða eftirlit með gæsluvarðhaldsföngum eftir að grunuðum hryðjuverkamanni flúði úr dönsku fangelsi í gær. 3.8.2018 13:28
Lögregla kveðst vita hvar Sunniva var myrt Sautján ára piltur er í haldi lögreglu, grunaður um morðið. 3.8.2018 12:55
Sakfelld fyrir að reyna að drepa viðskiptavini 7-Eleven með öxi Áströls kona sem réðst á tvær manneskjur með öxi í verslun í Sydney í fyrra hefur verið sakfelld fyrir tilraun til manndráps. 3.8.2018 11:51
Móðir Bin Laden tjáir sig í fyrsta sinn "Hann var mjög ljúft barn, þar til hann hitti fólk sem í rauninni heilaþvoðu hann.“ 3.8.2018 11:34
Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3.8.2018 11:34
Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 3.8.2018 10:15
Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3.8.2018 09:39
Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3.8.2018 09:00
Rýma hluta bæjar í Virginíu vegna hættu á að stífla bresti Yfirvöld í Virginíu hafa fyrirskipað að hlutar bæjarins Lynchburg verði rýmdir vegna hættu á að stífla bresti vegna mikillar úrkomu og flóða. 3.8.2018 08:35
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3.8.2018 07:02
Ólíklegt að hagræðingarásakanir hætti Fyrstu forsetakosningar Simbabve eftir valdatíð Mugabes fóru fram á mánudag. Niðurstöður kynntar í gærkvöldi. Útlit fyrir sigur sitjandi forseta. Stjórnarandstæðingar sögðu að niðurstöðunum yrði hagrætt. 3.8.2018 06:00
Mannskæð hitabylgja Hiti fór yfir fjörutíu stig á Íberíuskaga í gær þegar heitt loft frá Afríku streymdi þar yfir. Veðurstofa Spánar gaf út viðvörun sem gildir fram á sunnudag og varaði við því að hitabylgjan verði einna mest og langlífust í suðvesturhluta landsins. 3.8.2018 06:00
Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3.8.2018 05:30
Sitjandi forseti lýstur sigurvegari kosninganna í Simbabve Sex liggja í valnum eftir að herinn lét til skarar skríða gegn stjórnarandstæðingum sem hafa mótmælt meintu kosningasvindli. 2.8.2018 23:20
Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2.8.2018 22:42
Lækkuðu einkunnir kvenna Læknaháskólinn í Tókýó hefur orðið uppvís að því að lækka einkunnir kvenna sem voru að reyna að komast inn í skólann. 2.8.2018 22:36
Rússar sagðir reyna áfram að grafa undan kosningum í Bandaríkjunum Helstu yfirmenn þjóðaröryggismála í Bandaríkjunum segja að þeir vinni að því að tryggja traust bandarísku þjóðarinnar á þingkosningum sem fara fram í haust í skugga tilrauna Rússa til afskipta. 2.8.2018 21:29
Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2.8.2018 19:30
Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2.8.2018 15:55
ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2.8.2018 15:22
Lögregla í Stokkhólmi skaut mann með Downs-heilkenni til bana Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu í nótt tvítugan mann með leikfangabyssu í hönd til bana í hverfinu Vasastan. 2.8.2018 14:57
Páfinn segir dauðarefsingu aldrei eiga rétt á sér Um er að ræða meiriháttar stefnubreytingu hjá rómversk-kaþólsku kirkjunni. 2.8.2018 11:37
Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2.8.2018 10:26
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2.8.2018 08:21
Notaði nektarmyndir til að klæmast við karla Þingmaður repúblikana í Illinois-ríki hefur sagt af sér eftir að hafa dreift nektarmyndum af fyrrverandi kærustunum sínum á netinu. 2.8.2018 08:02
Háttsettur munkur ásakaður um að brjóta á nunnum Kínverskur ábóti þvertekur fyrir að hafa áreitt nunnur kynferðislega þar í landi. 2.8.2018 06:45