Fleiri fréttir Jarðskjálftinn á Filippseyjum kostaði 15 mannslíf Að minnsta kosti 15 manns létu lífið í öflugum jarðskjálfta sem varð við Filippseyjar í gær. 44 er enn saknað og rúmlega 50 eru slasaðir. 7.2.2012 06:52 Þolinmæðin gagnvart leiðtogum Grikklands á þrotum Grísk stjórnvöld eru farin að reyna mjög á þolinmæði annarra leiðtoga ríkja á evrusvæðinu. 7.2.2012 06:42 Ríkisstjórnin hrökklast frá Ríkisstjórn Rúmeníu hefur sagt af sér vegna mikillar ólgu og mótmæla undanfarnar vikur. Aðhaldsaðgerðir að kröfu AGS og EBS eru óvinsælar. 7.2.2012 05:00 Sprengjum rigndi á Homs Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði öflugar sprengjuárásir á borgina Homs í Sýrlandi í gær, þar sem harðir bardagar við uppreisnarmenn hafa staðið yfir undanfarna daga. Þetta eru hörðustu árásir stríðsins til þessa. 7.2.2012 03:15 Sagðist eiga skilið heiðursmerki Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sagðist eiga skilið heiðursmerki og krafðist þess að vera látinn laus. 7.2.2012 01:00 Handleggirnir geta sagt til um sjúkdóma Mishár blóðþrýstingur í handleggjum fólks getur verið merki um sjúkdóma í æðakerfinu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var við Exeter-háskóla í Bretlandi. 6.2.2012 23:15 Er hreinn sveinn en á samt fjórtán börn Þrjátíu og sex ára gamall bandaríkjamaður er talinn hafa feðrað fjórtán börn þrátt fyrir að vera hreinn sveinn. 6.2.2012 22:26 Yfirvöld í Íran banna Simpson Yfirvöld í Íran hafa nú bannað leikföng af bandarísku þáttaröðinni Simpson og er nu bannað að selja eða eiga slík leikföng í landinu. Það er þó í lagi að eiga Superman og Spiderman. 6.2.2012 21:09 Slær í gegn á Youtube Borðtennispilturinn Jamie hefur fengið gríðarlega mikla athygli á veraldarvefnum síðustu daga. En í myndskeiði sem birt var á myndbandasíðunni Youtube.com sést hann sitja á borðtennisborði og faðir hans dælir í hann kúlum sem hann slær af miklum krafti. Ekki fylgir sögunni hversu gamall Jamie er en hann er eflaust eins til tveggja ára. 6.2.2012 20:28 Auka þvinganir gegn Íran Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ákvað í dag að allar eigur íranska ríkisins í Bandaríkjunum skuli frystar. Þannig hefur Obama sett harðari þvinganir á írönsk stjórnvöld, þar með talið seðlabankann. 6.2.2012 16:25 Bandaríska sendiráðinu í Sýrlandi lokað Bandaríkjamenn hafa lokað sendiráði sínu í Sýrlandi þar sem ekkert lát virðist vera á óöldinni sem þar ríkir. CNN fréttastofan hefur eftir starfsmanni utanríkisráðueytisins að sýrlensk yfirvöld hafi neitað að verða við óskum um aukna öryggisgæslu við sendiráðið og því hafi verið ákveðið að senda allt starfsliðið heim. 6.2.2012 15:35 Breivik segir gjörðir sínar ekki vera refsiverðar Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Útey og Osló, neitar því að gjörðir hans séu refisverðar. Þetta sagði hann þegar að hann mætti fyrir rétt í Osló í dag. Hann var færður í dómhúsið í handjárnum í fylgd tveggja lögreglumanna. Eins og kunnugt er, gengst Breivik við því að hafa orðið 77 manns að bana þann 22. júlí síðastliðinn. 6.2.2012 13:12 Árásum á Homs haldið áfram Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur í dag haldið áfram árásum á borgina Homs og fleiri borgir sem hafa verið vígi mótmælenda í landinu síðustu mánuði. Að minnsta kosti fimmtíu hafa fallið í Homs í dag að því er Sky fréttastofan hefur eftir mótmælendum í borginni. Árás hersins er viðamikil og hafa hermennn látið til skarar skríða í tólf hverfum á sama tíma. 6.2.2012 13:38 Eyjafjallajökull fyrir Evrópudómstólinn Evrópudómstóllinn í Lúxemborg mun í þessari viku fella úrskurð í mikilvægu máli sem snýst um viðskiptavin Ryanair flugfélagsins og bætur henni til handa. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 spilar stóra rullu í málinu en niðurstaða dómstólsins gæti haft gríðarleg áhrif á flugrekstur í framtíðinni komi til þess að lofthelgi verði lokað sökum náttúruhamfara á borð við eldgos. 6.2.2012 11:59 Fyrrverandi hjákona Kennedys leysir frá skjóðunni Mimi Alford, ein af fyrrverandi hjákonum John F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur birt nýjar upplýsingar um samband þeirra í bók sem hún skrifaði. Útdrættir úr bókinni, sem ber titilinn Once Upon a Secret, eða Gamalt leyndarmál, lýsa náum kynnar Alford og forsetans þegar hún var lærlingur í Hvíta húsinu. Í bókinni lýsir hún líka viðbrögðum forsetans þegar Patrick, sonur hans lést. Í bókinni er jafnframt fjallað um sögusagnir um lyfjaneyslu forsetans. Samkvæmt frásögn Alford stóð samband hennar við forsetann yfir í átján mánuði. 6.2.2012 10:05 Forsætisráðherra Rúmeníu segir af sér Emil Boc forsætisráðherra Rúmeníu hefur sagt af sér. Í yfirlýsingu segir hann að með því vonist hann til að lægja öldurnar sem risið hafa vegna hagræðingar og niðurskurðar stjórnar hans á fjármálum hins opinbera. 6.2.2012 09:52 Þung stórskotahríð dynur á íbúum Homs Þung stórskotahríð dynur nú aftur á íbúum borgarinnar Homs í Sýrlandi. Að sögn fréttamanns BBC sem er á staðnum heyrast sprenginar á 30 sekúndna fresti í borginni. 6.2.2012 07:38 Öflugur jarðskjálfti við Filippseyjar Öflugur jarðskjálfti sem mældist 6,8 stig á Richter skók Filippseyjar í nótt. Upptök skjálftans voru á hafsbotni um 70 kílómetra undan ströndum eyjarinnar Negros. 6.2.2012 06:50 Óttast um afdrif rússneskra vísindamanna á Suðurpólnum Ekkert hefur heyrst frá hópi rússneskra vísindamanna í eina viku en þeir eru við rannsóknir á Suðurpólnum. Menn hafa miklar áhyggjur af afdrifum þessa hóps en markmið hans var að ná sýnum úr dularfyllsta stöðuvatni heimsins. 6.2.2012 06:37 Sauli Niinisto hreppti hnossið Sauli Niinisto, íhaldssamur Evrópusinni, bar sigur úr býtum í seinni umferð forsetakosninganna í Finnlandi í gær. Hann fékk 63 prósent atkvæða og tekur því við af Tarja Halonen, sem gegnt hefur embættinu í tvö kjörtímabil, samtals tólf ár, við miklar vinsældir. 6.2.2012 06:30 Löggur flytja vegna hótana Allir 2.500 lögreglumennirnir í landamæraborginni Ciudad Juarez í Mexíkó hafa verið fluttir frá heimilum sínum vegna hótana frá glæpahópum. 6.2.2012 05:30 Sex líffæri grædd í litla stúlku Níu ára gömul stúlka frá Maine í Bandaríkjunum er á batavegi eftir að hafa gengist undir sexfalda líffæraígræðslu vegna krabbameins. Hún er að öllum líkindum fyrsta manneskjan til að fá vélinda grætt í sig. 6.2.2012 05:00 Innilokuð þorp vegna fannkófs Þyrlur voru notaðar til að koma mat og öðrum nauðsynjum til þorpa á fjalllendum svæðum Bosníu, þar sem fannfergi hefur lokað öllum landvegum. 6.2.2012 04:30 Segir neitun Rússa skrípaleik Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvetur „vini lýðræðislegs Sýrlands“ til þess að standa saman gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. 6.2.2012 03:45 Grísku stjórnarflokkarnir ósammála um aðgerðir Þrátt fyrir að vera í kapphlaupi við tímann hafa grísku stjórnarflokkarnir ekki getað komið sér saman um viðbrögð við kröfum frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um enn harðari aðhaldsaðgerðir. 6.2.2012 03:30 Mona Lisa á tvíburasystur Viðgerðir á málverki af Monu Lisu, sem hefur árum saman verið geymt á Prado-listasafninu í Madrid, leiddu í ljós að það var málað á sama tíma og hið fræga verk Leonardo da Vincis. Áður var talið að málverkið væri eftirgerð af verki da Vincis, en nú þykir ljóst að nemandi hans hafi málað mynd af sömu fyrirsætu um leið og meistarinn málaði sitt verk, og nemandinn þá haft vinnubrögð da Vincis til hliðsjónar. 6.2.2012 13:45 Ísbjarnarhúnn vekur lukku í Toronto Fjögurra mánaða gamall ísbjarnarhúnn var kynntur fyrir gestum dýragarðsins í Toronto í fyrsta sinn í gær. Húnninn hefur verið í lokaður frá umheiminum frá því að móðir hans yfirgaf hann. 5.2.2012 22:30 New York séð úr Alþjóðlegu geimstöðinni Geimfarar í Alþjóðlegu Geimstöðinni náðu ótrúlegri mynd af austurströnd Bandaríkjanna þar sem New York sést upplýst að nóttu til. 5.2.2012 22:00 Ein elstu hjón Bretlands fagna 75 ára brúðkaupsafmæli Lionel og Ellen Buxton eru ein elstu hjón Bretlands. Þau kynntust fyrir 82 árum og hafa verið gift í 75 ár. 5.2.2012 21:30 PETA æf út í nýjustu kvikmynd Liam Neeson Dýraverndunarsamtökin PETA biðla til fólks um að sniðganga nýjustu kvikmynd leikarans Liam Neeson eftir að hann upplýsti að hann hafi borðað úlfakjöt við tökur á myndinni. 5.2.2012 21:00 Stærsti stjörnusjónauki veraldar tekinn í notkun Stjörnufræðingar hafa reist stærsta sjónauka veraldar í Chile. Fjórir risavaxnir stjörnusjónaukar voru tengdir saman til að byggja nýja sjónaukann. 5.2.2012 20:30 Depardieu mun leika Strauss-Kahn Franski leikarinn Gerard Depardieu mun leika Dominique Strauss-Kahn í væntanlegri kvikmynd. Myndin mun fjalla um kynlífshneyksli sem leiddu til þess að Strauss-Kahn sagði af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 5.2.2012 18:00 Tækniundrið Philae mun lenda á halastjörnu Könnunarflaugin Rosetta stefnir nú hraðbyri í átt að halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenk. Stefnt er að því að hún muni lenda á halastjörnunni í janúar árið 2014 og brjóta þá blað í sögu geimvísinda. 5.2.2012 17:17 Tíbeskir munkar kveiktu i sjálfum sér Þrír tíbeskir munkar kveiktu í sjálfum sér í suðvesturhluta Kína fyrr í dag. Fórnfæringarnar voru gerðar í mótmælaskyni við yfirráðum Kína yfir Tíbet. 5.2.2012 17:00 Ekkert lát á kuldakasti í Evrópu Ekkert lát er á kuldakastinu sem nú gengur yfir Evrópu. Yfirvöld í Úkraínu segja að níu hafi látist í nótt og því hafa alls 131 látist í landinu. 5.2.2012 16:21 Fidel Castro kynnir ævisögu sína Fidel Castro, fyrrverandi forseti Kúbu, undirbýr nú útgáfu ævisögu sinnar. 5.2.2012 14:03 Sjö látnir eftir bílasprengjuárás í Afganistan Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir bílasprengjuárás í borginni Kandahar í Afganistan í dag. 5.2.2012 11:26 Kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í Ástralíu Tveir kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í austurhluta Ástralíu í nótt. Mennirnir voru sérfræðingar í neðansjávarmyndatöku og unnu að heimildarmynd fyrir National Geographic. 5.2.2012 11:02 Tillaga um búsetuskírteini lögð fram á norska þinginu Tillaga hefur verið lögð fram á norska þinginu þess efnis að innflytjendum, utan ríkja Evrópu, verði gert skylt að hafa ávallt meðferðis búsetuskírteini. 5.2.2012 10:30 Mitt Romney sigraði í Nevada Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóri Massachusetts, sigraði í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar í Nevada í nótt. 5.2.2012 09:30 Ákvörðun Rússlands og Kína "svívirðileg" Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna harma ákvörðun Rússlands og Kína um að hafa beitt neitunarvaldi sínu í gær þegar ráðið fjallaði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. 5.2.2012 09:15 Samgöngur farnar úr skorðum í Bretlandi Snjó hefur kyngt niður í Bretlandi og liggja samgöngur þar víða niðri. Ökumenn hafa neyðst til að skilja bíla sína eftir á hraðbrautum vegna snjóþungans og hafa björgunarsveitarmenn á sérútbúnum bifreiðum þurft að kalla eftir aðstoð. 5.2.2012 09:00 Fljúgandi fólk yfir New York Auglýsingabrella hefur vakið mikla athygli á myndbandavefsíðunni YouTube. Myndbandið sýnir nokkrar fjarstýrðar flugvélar í mannslíki svífa yfir götum New York í Bandaríkjunum. 4.2.2012 23:00 Féll í kælilaug kjarnaofns Starfsmaður í kjarnorkuveri í Kaliforníu varð fyrir þeirri óheppilegri reynslu að detta ofan í kælilaug kjarnaofns. Slysið átti sér stað þegar hann teygði sig í vasaljós sem hann hafði misst. 4.2.2012 22:30 Tíu ára stúlka uppgötvaði nýja sameind Tíu ára gömul stúlka í Missouri í Bandaríkjunum uppgötvaði nýja sameind eftir að kennari sýndi henni grunnatriðin í sameindafræði. 4.2.2012 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jarðskjálftinn á Filippseyjum kostaði 15 mannslíf Að minnsta kosti 15 manns létu lífið í öflugum jarðskjálfta sem varð við Filippseyjar í gær. 44 er enn saknað og rúmlega 50 eru slasaðir. 7.2.2012 06:52
Þolinmæðin gagnvart leiðtogum Grikklands á þrotum Grísk stjórnvöld eru farin að reyna mjög á þolinmæði annarra leiðtoga ríkja á evrusvæðinu. 7.2.2012 06:42
Ríkisstjórnin hrökklast frá Ríkisstjórn Rúmeníu hefur sagt af sér vegna mikillar ólgu og mótmæla undanfarnar vikur. Aðhaldsaðgerðir að kröfu AGS og EBS eru óvinsælar. 7.2.2012 05:00
Sprengjum rigndi á Homs Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði öflugar sprengjuárásir á borgina Homs í Sýrlandi í gær, þar sem harðir bardagar við uppreisnarmenn hafa staðið yfir undanfarna daga. Þetta eru hörðustu árásir stríðsins til þessa. 7.2.2012 03:15
Sagðist eiga skilið heiðursmerki Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik sagðist eiga skilið heiðursmerki og krafðist þess að vera látinn laus. 7.2.2012 01:00
Handleggirnir geta sagt til um sjúkdóma Mishár blóðþrýstingur í handleggjum fólks getur verið merki um sjúkdóma í æðakerfinu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var við Exeter-háskóla í Bretlandi. 6.2.2012 23:15
Er hreinn sveinn en á samt fjórtán börn Þrjátíu og sex ára gamall bandaríkjamaður er talinn hafa feðrað fjórtán börn þrátt fyrir að vera hreinn sveinn. 6.2.2012 22:26
Yfirvöld í Íran banna Simpson Yfirvöld í Íran hafa nú bannað leikföng af bandarísku þáttaröðinni Simpson og er nu bannað að selja eða eiga slík leikföng í landinu. Það er þó í lagi að eiga Superman og Spiderman. 6.2.2012 21:09
Slær í gegn á Youtube Borðtennispilturinn Jamie hefur fengið gríðarlega mikla athygli á veraldarvefnum síðustu daga. En í myndskeiði sem birt var á myndbandasíðunni Youtube.com sést hann sitja á borðtennisborði og faðir hans dælir í hann kúlum sem hann slær af miklum krafti. Ekki fylgir sögunni hversu gamall Jamie er en hann er eflaust eins til tveggja ára. 6.2.2012 20:28
Auka þvinganir gegn Íran Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ákvað í dag að allar eigur íranska ríkisins í Bandaríkjunum skuli frystar. Þannig hefur Obama sett harðari þvinganir á írönsk stjórnvöld, þar með talið seðlabankann. 6.2.2012 16:25
Bandaríska sendiráðinu í Sýrlandi lokað Bandaríkjamenn hafa lokað sendiráði sínu í Sýrlandi þar sem ekkert lát virðist vera á óöldinni sem þar ríkir. CNN fréttastofan hefur eftir starfsmanni utanríkisráðueytisins að sýrlensk yfirvöld hafi neitað að verða við óskum um aukna öryggisgæslu við sendiráðið og því hafi verið ákveðið að senda allt starfsliðið heim. 6.2.2012 15:35
Breivik segir gjörðir sínar ekki vera refsiverðar Anders Behring Breivik, fjöldamorðinginn í Útey og Osló, neitar því að gjörðir hans séu refisverðar. Þetta sagði hann þegar að hann mætti fyrir rétt í Osló í dag. Hann var færður í dómhúsið í handjárnum í fylgd tveggja lögreglumanna. Eins og kunnugt er, gengst Breivik við því að hafa orðið 77 manns að bana þann 22. júlí síðastliðinn. 6.2.2012 13:12
Árásum á Homs haldið áfram Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur í dag haldið áfram árásum á borgina Homs og fleiri borgir sem hafa verið vígi mótmælenda í landinu síðustu mánuði. Að minnsta kosti fimmtíu hafa fallið í Homs í dag að því er Sky fréttastofan hefur eftir mótmælendum í borginni. Árás hersins er viðamikil og hafa hermennn látið til skarar skríða í tólf hverfum á sama tíma. 6.2.2012 13:38
Eyjafjallajökull fyrir Evrópudómstólinn Evrópudómstóllinn í Lúxemborg mun í þessari viku fella úrskurð í mikilvægu máli sem snýst um viðskiptavin Ryanair flugfélagsins og bætur henni til handa. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 spilar stóra rullu í málinu en niðurstaða dómstólsins gæti haft gríðarleg áhrif á flugrekstur í framtíðinni komi til þess að lofthelgi verði lokað sökum náttúruhamfara á borð við eldgos. 6.2.2012 11:59
Fyrrverandi hjákona Kennedys leysir frá skjóðunni Mimi Alford, ein af fyrrverandi hjákonum John F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur birt nýjar upplýsingar um samband þeirra í bók sem hún skrifaði. Útdrættir úr bókinni, sem ber titilinn Once Upon a Secret, eða Gamalt leyndarmál, lýsa náum kynnar Alford og forsetans þegar hún var lærlingur í Hvíta húsinu. Í bókinni lýsir hún líka viðbrögðum forsetans þegar Patrick, sonur hans lést. Í bókinni er jafnframt fjallað um sögusagnir um lyfjaneyslu forsetans. Samkvæmt frásögn Alford stóð samband hennar við forsetann yfir í átján mánuði. 6.2.2012 10:05
Forsætisráðherra Rúmeníu segir af sér Emil Boc forsætisráðherra Rúmeníu hefur sagt af sér. Í yfirlýsingu segir hann að með því vonist hann til að lægja öldurnar sem risið hafa vegna hagræðingar og niðurskurðar stjórnar hans á fjármálum hins opinbera. 6.2.2012 09:52
Þung stórskotahríð dynur á íbúum Homs Þung stórskotahríð dynur nú aftur á íbúum borgarinnar Homs í Sýrlandi. Að sögn fréttamanns BBC sem er á staðnum heyrast sprenginar á 30 sekúndna fresti í borginni. 6.2.2012 07:38
Öflugur jarðskjálfti við Filippseyjar Öflugur jarðskjálfti sem mældist 6,8 stig á Richter skók Filippseyjar í nótt. Upptök skjálftans voru á hafsbotni um 70 kílómetra undan ströndum eyjarinnar Negros. 6.2.2012 06:50
Óttast um afdrif rússneskra vísindamanna á Suðurpólnum Ekkert hefur heyrst frá hópi rússneskra vísindamanna í eina viku en þeir eru við rannsóknir á Suðurpólnum. Menn hafa miklar áhyggjur af afdrifum þessa hóps en markmið hans var að ná sýnum úr dularfyllsta stöðuvatni heimsins. 6.2.2012 06:37
Sauli Niinisto hreppti hnossið Sauli Niinisto, íhaldssamur Evrópusinni, bar sigur úr býtum í seinni umferð forsetakosninganna í Finnlandi í gær. Hann fékk 63 prósent atkvæða og tekur því við af Tarja Halonen, sem gegnt hefur embættinu í tvö kjörtímabil, samtals tólf ár, við miklar vinsældir. 6.2.2012 06:30
Löggur flytja vegna hótana Allir 2.500 lögreglumennirnir í landamæraborginni Ciudad Juarez í Mexíkó hafa verið fluttir frá heimilum sínum vegna hótana frá glæpahópum. 6.2.2012 05:30
Sex líffæri grædd í litla stúlku Níu ára gömul stúlka frá Maine í Bandaríkjunum er á batavegi eftir að hafa gengist undir sexfalda líffæraígræðslu vegna krabbameins. Hún er að öllum líkindum fyrsta manneskjan til að fá vélinda grætt í sig. 6.2.2012 05:00
Innilokuð þorp vegna fannkófs Þyrlur voru notaðar til að koma mat og öðrum nauðsynjum til þorpa á fjalllendum svæðum Bosníu, þar sem fannfergi hefur lokað öllum landvegum. 6.2.2012 04:30
Segir neitun Rússa skrípaleik Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvetur „vini lýðræðislegs Sýrlands“ til þess að standa saman gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. 6.2.2012 03:45
Grísku stjórnarflokkarnir ósammála um aðgerðir Þrátt fyrir að vera í kapphlaupi við tímann hafa grísku stjórnarflokkarnir ekki getað komið sér saman um viðbrögð við kröfum frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um enn harðari aðhaldsaðgerðir. 6.2.2012 03:30
Mona Lisa á tvíburasystur Viðgerðir á málverki af Monu Lisu, sem hefur árum saman verið geymt á Prado-listasafninu í Madrid, leiddu í ljós að það var málað á sama tíma og hið fræga verk Leonardo da Vincis. Áður var talið að málverkið væri eftirgerð af verki da Vincis, en nú þykir ljóst að nemandi hans hafi málað mynd af sömu fyrirsætu um leið og meistarinn málaði sitt verk, og nemandinn þá haft vinnubrögð da Vincis til hliðsjónar. 6.2.2012 13:45
Ísbjarnarhúnn vekur lukku í Toronto Fjögurra mánaða gamall ísbjarnarhúnn var kynntur fyrir gestum dýragarðsins í Toronto í fyrsta sinn í gær. Húnninn hefur verið í lokaður frá umheiminum frá því að móðir hans yfirgaf hann. 5.2.2012 22:30
New York séð úr Alþjóðlegu geimstöðinni Geimfarar í Alþjóðlegu Geimstöðinni náðu ótrúlegri mynd af austurströnd Bandaríkjanna þar sem New York sést upplýst að nóttu til. 5.2.2012 22:00
Ein elstu hjón Bretlands fagna 75 ára brúðkaupsafmæli Lionel og Ellen Buxton eru ein elstu hjón Bretlands. Þau kynntust fyrir 82 árum og hafa verið gift í 75 ár. 5.2.2012 21:30
PETA æf út í nýjustu kvikmynd Liam Neeson Dýraverndunarsamtökin PETA biðla til fólks um að sniðganga nýjustu kvikmynd leikarans Liam Neeson eftir að hann upplýsti að hann hafi borðað úlfakjöt við tökur á myndinni. 5.2.2012 21:00
Stærsti stjörnusjónauki veraldar tekinn í notkun Stjörnufræðingar hafa reist stærsta sjónauka veraldar í Chile. Fjórir risavaxnir stjörnusjónaukar voru tengdir saman til að byggja nýja sjónaukann. 5.2.2012 20:30
Depardieu mun leika Strauss-Kahn Franski leikarinn Gerard Depardieu mun leika Dominique Strauss-Kahn í væntanlegri kvikmynd. Myndin mun fjalla um kynlífshneyksli sem leiddu til þess að Strauss-Kahn sagði af sér sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 5.2.2012 18:00
Tækniundrið Philae mun lenda á halastjörnu Könnunarflaugin Rosetta stefnir nú hraðbyri í átt að halastjörnunni 67P/Churyumov-Gerasimenk. Stefnt er að því að hún muni lenda á halastjörnunni í janúar árið 2014 og brjóta þá blað í sögu geimvísinda. 5.2.2012 17:17
Tíbeskir munkar kveiktu i sjálfum sér Þrír tíbeskir munkar kveiktu í sjálfum sér í suðvesturhluta Kína fyrr í dag. Fórnfæringarnar voru gerðar í mótmælaskyni við yfirráðum Kína yfir Tíbet. 5.2.2012 17:00
Ekkert lát á kuldakasti í Evrópu Ekkert lát er á kuldakastinu sem nú gengur yfir Evrópu. Yfirvöld í Úkraínu segja að níu hafi látist í nótt og því hafa alls 131 látist í landinu. 5.2.2012 16:21
Fidel Castro kynnir ævisögu sína Fidel Castro, fyrrverandi forseti Kúbu, undirbýr nú útgáfu ævisögu sinnar. 5.2.2012 14:03
Sjö látnir eftir bílasprengjuárás í Afganistan Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir bílasprengjuárás í borginni Kandahar í Afganistan í dag. 5.2.2012 11:26
Kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í Ástralíu Tveir kvikmyndargerðarmenn létust í þyrluslysi í austurhluta Ástralíu í nótt. Mennirnir voru sérfræðingar í neðansjávarmyndatöku og unnu að heimildarmynd fyrir National Geographic. 5.2.2012 11:02
Tillaga um búsetuskírteini lögð fram á norska þinginu Tillaga hefur verið lögð fram á norska þinginu þess efnis að innflytjendum, utan ríkja Evrópu, verði gert skylt að hafa ávallt meðferðis búsetuskírteini. 5.2.2012 10:30
Mitt Romney sigraði í Nevada Mitt Romney, fyrrverandi fylkisstjóri Massachusetts, sigraði í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar í Nevada í nótt. 5.2.2012 09:30
Ákvörðun Rússlands og Kína "svívirðileg" Aðildarríki Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna harma ákvörðun Rússlands og Kína um að hafa beitt neitunarvaldi sínu í gær þegar ráðið fjallaði um ályktun varðandi ástandið í Sýrlandi. 5.2.2012 09:15
Samgöngur farnar úr skorðum í Bretlandi Snjó hefur kyngt niður í Bretlandi og liggja samgöngur þar víða niðri. Ökumenn hafa neyðst til að skilja bíla sína eftir á hraðbrautum vegna snjóþungans og hafa björgunarsveitarmenn á sérútbúnum bifreiðum þurft að kalla eftir aðstoð. 5.2.2012 09:00
Fljúgandi fólk yfir New York Auglýsingabrella hefur vakið mikla athygli á myndbandavefsíðunni YouTube. Myndbandið sýnir nokkrar fjarstýrðar flugvélar í mannslíki svífa yfir götum New York í Bandaríkjunum. 4.2.2012 23:00
Féll í kælilaug kjarnaofns Starfsmaður í kjarnorkuveri í Kaliforníu varð fyrir þeirri óheppilegri reynslu að detta ofan í kælilaug kjarnaofns. Slysið átti sér stað þegar hann teygði sig í vasaljós sem hann hafði misst. 4.2.2012 22:30
Tíu ára stúlka uppgötvaði nýja sameind Tíu ára gömul stúlka í Missouri í Bandaríkjunum uppgötvaði nýja sameind eftir að kennari sýndi henni grunnatriðin í sameindafræði. 4.2.2012 22:00