Fleiri fréttir Fimm ára slapp frá krókódíl Fimm ára gömul áströlsk stelpa slapp með djúpan skurð á fæti frá saltsvatnskrókódíl þar sem hún var á sundi undan norðurströnd landsins um síðustu helgi. 23.3.2010 15:31 Enga hófsemi hér Herskáir áhangendur al-Kaida í Sómalíu hafa grafið upp jarðneskar leifar múslimaklerks til þess að hindra almenning í að biðja við gröf hans. 23.3.2010 14:40 Skipa bönkunum að lána meira Breska fjármálaráðuneytið ætlar að skipa LLoyds bankasamsteypunni og Royal Bank of Scotland að lána breskum fyrirtækjum og almenningi að minnsta kosti 80 milljarða sterlingspunda á næstu tólf mánuðum. 23.3.2010 13:55 Ráðherrar eru ekki auglýsingaskilti Matvælaráðherra Danmerkur á í nokkrum vanda eftir að mynd af honum birtist í auglýsingu frá Superbest verslanakeðjunni. 23.3.2010 11:43 -Ég hlýddi bara fyrirskipunum Áttatíu og átta ára gamall nazisti hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Þýskalandi fyrir að myrða þrjá óbreytta borgara í Hollandi árið 1944. 23.3.2010 11:04 Bretar reka ísraelskan diplomat úr landi Bretar ætla að reka ísraelskan diplomat úr landi vegna falsana á breskum vegabréfum sem notuð voru við morðið á háttsettum Hamas foringja í Dubai á dögunum. 23.3.2010 09:58 Listi Schindlers til sölu Síðasta eintakið í einkaeign af lista Schindlers er til sölu. Ásett verð er yfir 270 milljónir króna. 23.3.2010 09:47 Netanyahu segir Ísraela í fullum rétti í Jerúsalem Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels segir að Ísraelar eigi fullan rétt á að byggja hús í Jerúsalem. Þetta kom fram í ræðu sem hann hélt fyrir stuðningsmenn Ísraels í Bandaríkjunum en þar er hann staddur. Ráðherrann sagði að Jerúsalem væri ekki landnemabyggð, heldur væri um að ræða höfuðborg Ísraela. 23.3.2010 08:50 Sarkozy stokkar upp eftir kosningaósigur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hefur gert breytingar á ríkisstjórn sinni í kjölfar ósigurs í héraðskosningunum um liðna helgi. 23.3.2010 08:42 Prestar og nunnur undir grun Fjórir prestar og tvær nunnur í biskupsdæminu í Regensburg í Þýskalandi sæta rannsókn vegna gruns um kynferðisofbeldi. Biskupsdæmið hóf rannsóknina í byrjun mánaðarins eftir að rúmlega 300 fyrrverandi nemendur tilkynntu að þeir hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi í Regensburg. 23.3.2010 04:15 Vatn er banvænn drykkur Fleira fólk deyr árlega af menguðu vatni en samtals vegna allara ofbeldisverka að meðtöldu stríði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um vatnsbúskap í heiminum. 22.3.2010 16:46 Búist við árás á Lundúni á Ólympíuleikunum Bresk stjórnvöld segja mikla hættu á að hryðjuverkaárás verði gerð á Lundúni þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir þar árið 2012. 22.3.2010 16:30 Gore og vorið Bill Clinton gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér og öðrum þekktum mönnum þegar hann flutti erindi í Gridiron klúbbi blaðamanna í Washington um helgina. 22.3.2010 16:05 Tók leigubíl frá flugslysi Átta manna áhöfn var um borð í Tupolev þotu rússneska flugfélagsins Aviastar-TU sem brotlenti einn kílómetra frá flugvelli í Moskvu í gær. 22.3.2010 15:35 Vindar blása ís frá Norðurskautinu Japanskir vísindamenn telja að vindar eigi jafnvel helmings þátt í minnkun íss á Norðurskautinu undanfarna áratugi. 22.3.2010 14:59 Fá ekki að selja fílabein Sameinuðu þjóðirnar hafa synjað beiðni Tanzaníu um að selja um 90 tonn af fílabeini sem fallið hefur til á undanförnum árum. 22.3.2010 11:30 Ráðherra vildi selja áhrif sín Fyrrverandi breskur ráðherra hefur haft samband við siðanefnd breska þingsins vegna ásakana um að hann hafi boðist til þess að beita áhrifum sínum í ríkisstjórninni gegn greiðslu. 22.3.2010 10:48 Sonarsonur forseta handtekinn Írönsk fréttastofa segir að sonarsonur fyrrverandi forseta landsins hafi verið handtekinn þegar hann kom til Teherans frá Lundúnum í gær. 22.3.2010 10:35 Mikið blý í blóði barna Mikið blý hefur mælst í blóði barna í grennd við verksmiðjur sem framleiða blý í Hunan héraði í Kína. 22.3.2010 10:07 Heilbrigðisfrumvarp Obama naumlega samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt með naumum meirihluta nýtt heilbrigðisfrumvarp sem Obama forseti hefur barist fyrir að koma í gegn. 22.3.2010 08:16 Barnamorðingi skorinn á háls Ian Huntley, breski barnamorðinginn sem myrti hinar 10 ára gömlu Holly Wells og Jessicu Chapman í breska bænum Soham árið 2002 var skorinn á háls í fangelsi sínu í gær. 22.3.2010 07:58 Kaupmannahafnarháskóli fær risastyrk Kaupmannarhafnarháskóli tekur í dag á móti gríðarstórum styrk frá lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk. Styrkupphæðin nemur 885 milljónum danskra króna eða ríflega 20 milljörðum íslenskra króna og á að koma skólanum í fararbrodd við rannsóknir á lífstílssjúkdómum á borð við sykursýki 2. 22.3.2010 07:54 Afganar enn beðnir að sýna þolinmæði Afganistan, AP Ættarhöfðingjar Pastúna í Afganistan nörtuðu í súkkulaðitertu og ávexti sem bornir höfðu verið á borð meðan þeir hlustuðu kurteislega á ræður bandarískra herforingja um nýtt fyrirkomulag. Það gerir öldungum afganskra þorpa kleift að fá fanga leysta úr haldi Bandaríkjamanna ef þeir í staðinn lofa að bera ábyrgð á þeim. 22.3.2010 03:00 Flokkur Sarkozy tapaði Frakkland, ap Hægriflokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta tapaði í sveitarstjórnarkosningum um helgina. 22.3.2010 03:00 Forsetinn vill að talið sé á ný írak, ap Jalal Talabani, forseti Íraks, krafðist þess í gær að atkvæði yrðu talin á ný, en kosið var til þings í Írak 7. mars. Talningu atkvæða er ekki lokið og hefur ríkt pólitísk óvissa í landinu frá kosningum. 22.3.2010 01:00 Íraksverkefni bandarískra flugliða frestað vegna gossins Bandarísk yfirvöld tilkynntu í dag að för á þriðja hundrað flughermanna til Suðvestur Asíu yrði frestað. Ástæðan er eldgosið á Fimmvörðuhálsi og gosmökkurinn sem hafði áhrif á flugsamgöngur um Ísland í dag. 21.3.2010 20:30 Dani tekinn með rúm 130 kíló af hassi Karlmaður á þrítugsaldri var tekinn í borginni Nykøbing í Danmörku í dag með 132 kíló af hassi. Maðurinn, sem er vörubílstjóri, hafði smyglað hassinu frá Þýskalandi. 20.3.2010 20:30 Ögra dönsku samfélagi Vítisenglar ögra danska samfélaginu stórkostlega með því að opna stuðningsmannahóp fyrir unglinga á aldrinum 14 - 18 ára, segir Lars Barfoed, dómsmálaráðherra Danmerkur, í samtali við fréttastofu Danmarks Radio. 20.3.2010 15:16 Forsætisráðherra Grikklands óttast ekki greiðsluþrot Grikkir hafa stigið nauðsynleg skref til þess að takast á við fjárlagahalla ríkissjóðs og munu ekki lenda í greiðsluþroti, segir Andreas Papandreou, forsætisráðherra landsins. 20.3.2010 14:25 Páfinn bað þolendur kynferðisofbeldis afsökunar Benedikt páfi sextándi baðst í morgun afsökunar á barnamisnotkun sem hefur átt sér stað innan kaþólsku kirkjunnar á Írlandi að undanförnu. 20.3.2010 11:09 Danskir Vítisenglar stofna unglingaklúbb Vélhjólaklúbburinn Vítisenglar í Danmörku stofnar í dag sérstakan hóp fyrir unglinga undir 18 ára aldri. Hópurinn mun bera titilinn Varnarhópur víkinga, segir Berlingske Tiderne. 20.3.2010 08:00 Vilja syni og eiginmenn lausa Undanfarna daga hefur hópur kvenna á Kúbu krafist þess að synir þeirra, eiginmenn og aðrir ástvinir verði látnir lausir úr fangelsi. Þeir voru handteknir fyrir sjö árum fyrir andóf gegn stjórnvöldum. 20.3.2010 01:15 Ráðamenn í Bretlandi saka Google um að ógna þjóðaröryggi Ráðamenn í Bretlandi eru æfir út í Google fyrirtækið fyrir að birta myndir af höfuðstöðvum og æfingasvæði bresku sérsveitarinnar SAS á svokölluðu Google-götukorti. 19.3.2010 20:19 Flugfreyjurnar farnar Síðasta tilraun til þess að miðla málum í kjaradeilu flugfreyja hjá British Airways runnu út í sandinn í dag. Þriggja daga verkfall hefst því á miðnætti. 19.3.2010 14:29 Varasamt að fara í Bláa lónið Danskur verkalýðsforkólfur á í nokkrum vanda eftir heimsókn í Bláa lónið á Íslandi. Danskir fjölmiðlar hafa upplýst um það sem þeir kalla lúxuslíf Sörens Fibigere Olesen. 19.3.2010 13:40 Hvar er kúlan mín? Þegar kaupsýslumaðurinn Hong Kee Siong sló golfkúlu út í tjörn á golfvelli í Malasíu rölti hann niður að tjörninni til þess að kíkja eftir henni. 19.3.2010 13:37 Handtökur talíbana spilla viðræðum Fyrrverandi erindreki Sameinuðu þjóðanna í Afganistan hefur harðlega gagnrýnt handtökur pakistanskra yfirvalda á háttsettum talíbönum. Norðmaðurinn Kai Eide segir í viðtali við BBC að handtökur undanfarinna vikna á háttsettum talíbönum hafi gjörsamlega eyðilagt allar samskiptaleiðir Sameinuðu þjóðanna við talíbana og spillt fyrir friðarviðræðum sem hafnar hefðu verið. 19.3.2010 09:17 Loftárásir á Gaza Ísraelar gerðu í nótt árásir á Gaza ströndinni en áður hafði eldflaugum verið skotið á landnemabyggð í nágrenninu. Í eldflaugaárásinni lést ísraelskur bóndi en að sögn Hamas slösuðust þrír í loftárásunum. 19.3.2010 08:44 Reynt að koma í veg fyrir verkfall Samningaviðræður hófust á ný í gær á milli yfirmanna British Airways og starfsmanna fyrirtækisins. Viðræðurnar halda áfram í dag en yfirvofandi er verkfall sem gæti lamað félagið að mestu leyti. 19.3.2010 08:43 Drambið leiddi til dauðarefsingar Morðingin og áhugalögfræðingurinn Paul Powell var tekinn af lífi í Virginíu í Bandaríkjunum í gær. Powell drap unga konu og nauðgaði systur hennar árið 1999. Hann var handtekinn og fór saksóknarinn fram á dauðarefsingu. Dómarinn hafnaði því en dæmdi hann í fangelsi þess í stað. 19.3.2010 08:20 Bretar taka þátt í hersýningu Rússnesk stjórnvöld hafa boðið breskum, frönskum og bandarískum hermönnum að taka þátt í hátíðahöldum á Rauða torginu í Moskvu 9. maí, þegar 65 ár verða liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. 19.3.2010 03:15 Þrír í fangelsi fyrir skiltisstuld Þrír Pólverjar, sem tóku þátt í að ræna skiltinu af hliði útrýmingarbúða nasista í Auschwitz, hafa verið dæmdir í 18 til 30 mánaða fangelsi. Tveir þeirra eru bræður. 19.3.2010 03:00 Rekja sýklaslóð í stað fingrafara Innan tíðar gætu glæpamenn átt erfiðara með að fela slóð sína, því þótt fingraför séu þurrkuð út skilur fólk eftir sig sýkla á öllu sem það snertir. 19.3.2010 00:45 Með lík föðurins í frystikistu Lík sjötugs fjölskylduföður í Kína hefur verið geymt í meira en ár í frystikistu á heimili fjölskyldu hans, sem þorir ekki að láta grafa líkið, þar sem hún telur mikilvægt að geyma það vegna gruns um að maðurinn hafi verið myrtur. 19.3.2010 00:30 Lokatilraun gerð um helgina Demókratar á Bandaríkjaþingi ætla að gera lokatilraun til að koma frumvarpi sínu um umbætur í heilbrigðistryggingum í gegnum þingið um helgina. Í gær kynntu þeir nýjustu útgáfu fulltrúadeildar þingsins, sem á að kosta ríkissjóð 940 milljarða dala næsta áratug en tryggja 30 milljón manns heilbrigðistryggingar í viðbót við þá sem nú þegar njóta þeirra. Með þessari nýjustu útfærslu á jafnframt að takast að draga úr fjárlagahalla um einn milljarð dala næstu tíu árin. 19.3.2010 00:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm ára slapp frá krókódíl Fimm ára gömul áströlsk stelpa slapp með djúpan skurð á fæti frá saltsvatnskrókódíl þar sem hún var á sundi undan norðurströnd landsins um síðustu helgi. 23.3.2010 15:31
Enga hófsemi hér Herskáir áhangendur al-Kaida í Sómalíu hafa grafið upp jarðneskar leifar múslimaklerks til þess að hindra almenning í að biðja við gröf hans. 23.3.2010 14:40
Skipa bönkunum að lána meira Breska fjármálaráðuneytið ætlar að skipa LLoyds bankasamsteypunni og Royal Bank of Scotland að lána breskum fyrirtækjum og almenningi að minnsta kosti 80 milljarða sterlingspunda á næstu tólf mánuðum. 23.3.2010 13:55
Ráðherrar eru ekki auglýsingaskilti Matvælaráðherra Danmerkur á í nokkrum vanda eftir að mynd af honum birtist í auglýsingu frá Superbest verslanakeðjunni. 23.3.2010 11:43
-Ég hlýddi bara fyrirskipunum Áttatíu og átta ára gamall nazisti hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Þýskalandi fyrir að myrða þrjá óbreytta borgara í Hollandi árið 1944. 23.3.2010 11:04
Bretar reka ísraelskan diplomat úr landi Bretar ætla að reka ísraelskan diplomat úr landi vegna falsana á breskum vegabréfum sem notuð voru við morðið á háttsettum Hamas foringja í Dubai á dögunum. 23.3.2010 09:58
Listi Schindlers til sölu Síðasta eintakið í einkaeign af lista Schindlers er til sölu. Ásett verð er yfir 270 milljónir króna. 23.3.2010 09:47
Netanyahu segir Ísraela í fullum rétti í Jerúsalem Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraels segir að Ísraelar eigi fullan rétt á að byggja hús í Jerúsalem. Þetta kom fram í ræðu sem hann hélt fyrir stuðningsmenn Ísraels í Bandaríkjunum en þar er hann staddur. Ráðherrann sagði að Jerúsalem væri ekki landnemabyggð, heldur væri um að ræða höfuðborg Ísraela. 23.3.2010 08:50
Sarkozy stokkar upp eftir kosningaósigur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hefur gert breytingar á ríkisstjórn sinni í kjölfar ósigurs í héraðskosningunum um liðna helgi. 23.3.2010 08:42
Prestar og nunnur undir grun Fjórir prestar og tvær nunnur í biskupsdæminu í Regensburg í Þýskalandi sæta rannsókn vegna gruns um kynferðisofbeldi. Biskupsdæmið hóf rannsóknina í byrjun mánaðarins eftir að rúmlega 300 fyrrverandi nemendur tilkynntu að þeir hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi í Regensburg. 23.3.2010 04:15
Vatn er banvænn drykkur Fleira fólk deyr árlega af menguðu vatni en samtals vegna allara ofbeldisverka að meðtöldu stríði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um vatnsbúskap í heiminum. 22.3.2010 16:46
Búist við árás á Lundúni á Ólympíuleikunum Bresk stjórnvöld segja mikla hættu á að hryðjuverkaárás verði gerð á Lundúni þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir þar árið 2012. 22.3.2010 16:30
Gore og vorið Bill Clinton gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér og öðrum þekktum mönnum þegar hann flutti erindi í Gridiron klúbbi blaðamanna í Washington um helgina. 22.3.2010 16:05
Tók leigubíl frá flugslysi Átta manna áhöfn var um borð í Tupolev þotu rússneska flugfélagsins Aviastar-TU sem brotlenti einn kílómetra frá flugvelli í Moskvu í gær. 22.3.2010 15:35
Vindar blása ís frá Norðurskautinu Japanskir vísindamenn telja að vindar eigi jafnvel helmings þátt í minnkun íss á Norðurskautinu undanfarna áratugi. 22.3.2010 14:59
Fá ekki að selja fílabein Sameinuðu þjóðirnar hafa synjað beiðni Tanzaníu um að selja um 90 tonn af fílabeini sem fallið hefur til á undanförnum árum. 22.3.2010 11:30
Ráðherra vildi selja áhrif sín Fyrrverandi breskur ráðherra hefur haft samband við siðanefnd breska þingsins vegna ásakana um að hann hafi boðist til þess að beita áhrifum sínum í ríkisstjórninni gegn greiðslu. 22.3.2010 10:48
Sonarsonur forseta handtekinn Írönsk fréttastofa segir að sonarsonur fyrrverandi forseta landsins hafi verið handtekinn þegar hann kom til Teherans frá Lundúnum í gær. 22.3.2010 10:35
Mikið blý í blóði barna Mikið blý hefur mælst í blóði barna í grennd við verksmiðjur sem framleiða blý í Hunan héraði í Kína. 22.3.2010 10:07
Heilbrigðisfrumvarp Obama naumlega samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt með naumum meirihluta nýtt heilbrigðisfrumvarp sem Obama forseti hefur barist fyrir að koma í gegn. 22.3.2010 08:16
Barnamorðingi skorinn á háls Ian Huntley, breski barnamorðinginn sem myrti hinar 10 ára gömlu Holly Wells og Jessicu Chapman í breska bænum Soham árið 2002 var skorinn á háls í fangelsi sínu í gær. 22.3.2010 07:58
Kaupmannahafnarháskóli fær risastyrk Kaupmannarhafnarháskóli tekur í dag á móti gríðarstórum styrk frá lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk. Styrkupphæðin nemur 885 milljónum danskra króna eða ríflega 20 milljörðum íslenskra króna og á að koma skólanum í fararbrodd við rannsóknir á lífstílssjúkdómum á borð við sykursýki 2. 22.3.2010 07:54
Afganar enn beðnir að sýna þolinmæði Afganistan, AP Ættarhöfðingjar Pastúna í Afganistan nörtuðu í súkkulaðitertu og ávexti sem bornir höfðu verið á borð meðan þeir hlustuðu kurteislega á ræður bandarískra herforingja um nýtt fyrirkomulag. Það gerir öldungum afganskra þorpa kleift að fá fanga leysta úr haldi Bandaríkjamanna ef þeir í staðinn lofa að bera ábyrgð á þeim. 22.3.2010 03:00
Flokkur Sarkozy tapaði Frakkland, ap Hægriflokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta tapaði í sveitarstjórnarkosningum um helgina. 22.3.2010 03:00
Forsetinn vill að talið sé á ný írak, ap Jalal Talabani, forseti Íraks, krafðist þess í gær að atkvæði yrðu talin á ný, en kosið var til þings í Írak 7. mars. Talningu atkvæða er ekki lokið og hefur ríkt pólitísk óvissa í landinu frá kosningum. 22.3.2010 01:00
Íraksverkefni bandarískra flugliða frestað vegna gossins Bandarísk yfirvöld tilkynntu í dag að för á þriðja hundrað flughermanna til Suðvestur Asíu yrði frestað. Ástæðan er eldgosið á Fimmvörðuhálsi og gosmökkurinn sem hafði áhrif á flugsamgöngur um Ísland í dag. 21.3.2010 20:30
Dani tekinn með rúm 130 kíló af hassi Karlmaður á þrítugsaldri var tekinn í borginni Nykøbing í Danmörku í dag með 132 kíló af hassi. Maðurinn, sem er vörubílstjóri, hafði smyglað hassinu frá Þýskalandi. 20.3.2010 20:30
Ögra dönsku samfélagi Vítisenglar ögra danska samfélaginu stórkostlega með því að opna stuðningsmannahóp fyrir unglinga á aldrinum 14 - 18 ára, segir Lars Barfoed, dómsmálaráðherra Danmerkur, í samtali við fréttastofu Danmarks Radio. 20.3.2010 15:16
Forsætisráðherra Grikklands óttast ekki greiðsluþrot Grikkir hafa stigið nauðsynleg skref til þess að takast á við fjárlagahalla ríkissjóðs og munu ekki lenda í greiðsluþroti, segir Andreas Papandreou, forsætisráðherra landsins. 20.3.2010 14:25
Páfinn bað þolendur kynferðisofbeldis afsökunar Benedikt páfi sextándi baðst í morgun afsökunar á barnamisnotkun sem hefur átt sér stað innan kaþólsku kirkjunnar á Írlandi að undanförnu. 20.3.2010 11:09
Danskir Vítisenglar stofna unglingaklúbb Vélhjólaklúbburinn Vítisenglar í Danmörku stofnar í dag sérstakan hóp fyrir unglinga undir 18 ára aldri. Hópurinn mun bera titilinn Varnarhópur víkinga, segir Berlingske Tiderne. 20.3.2010 08:00
Vilja syni og eiginmenn lausa Undanfarna daga hefur hópur kvenna á Kúbu krafist þess að synir þeirra, eiginmenn og aðrir ástvinir verði látnir lausir úr fangelsi. Þeir voru handteknir fyrir sjö árum fyrir andóf gegn stjórnvöldum. 20.3.2010 01:15
Ráðamenn í Bretlandi saka Google um að ógna þjóðaröryggi Ráðamenn í Bretlandi eru æfir út í Google fyrirtækið fyrir að birta myndir af höfuðstöðvum og æfingasvæði bresku sérsveitarinnar SAS á svokölluðu Google-götukorti. 19.3.2010 20:19
Flugfreyjurnar farnar Síðasta tilraun til þess að miðla málum í kjaradeilu flugfreyja hjá British Airways runnu út í sandinn í dag. Þriggja daga verkfall hefst því á miðnætti. 19.3.2010 14:29
Varasamt að fara í Bláa lónið Danskur verkalýðsforkólfur á í nokkrum vanda eftir heimsókn í Bláa lónið á Íslandi. Danskir fjölmiðlar hafa upplýst um það sem þeir kalla lúxuslíf Sörens Fibigere Olesen. 19.3.2010 13:40
Hvar er kúlan mín? Þegar kaupsýslumaðurinn Hong Kee Siong sló golfkúlu út í tjörn á golfvelli í Malasíu rölti hann niður að tjörninni til þess að kíkja eftir henni. 19.3.2010 13:37
Handtökur talíbana spilla viðræðum Fyrrverandi erindreki Sameinuðu þjóðanna í Afganistan hefur harðlega gagnrýnt handtökur pakistanskra yfirvalda á háttsettum talíbönum. Norðmaðurinn Kai Eide segir í viðtali við BBC að handtökur undanfarinna vikna á háttsettum talíbönum hafi gjörsamlega eyðilagt allar samskiptaleiðir Sameinuðu þjóðanna við talíbana og spillt fyrir friðarviðræðum sem hafnar hefðu verið. 19.3.2010 09:17
Loftárásir á Gaza Ísraelar gerðu í nótt árásir á Gaza ströndinni en áður hafði eldflaugum verið skotið á landnemabyggð í nágrenninu. Í eldflaugaárásinni lést ísraelskur bóndi en að sögn Hamas slösuðust þrír í loftárásunum. 19.3.2010 08:44
Reynt að koma í veg fyrir verkfall Samningaviðræður hófust á ný í gær á milli yfirmanna British Airways og starfsmanna fyrirtækisins. Viðræðurnar halda áfram í dag en yfirvofandi er verkfall sem gæti lamað félagið að mestu leyti. 19.3.2010 08:43
Drambið leiddi til dauðarefsingar Morðingin og áhugalögfræðingurinn Paul Powell var tekinn af lífi í Virginíu í Bandaríkjunum í gær. Powell drap unga konu og nauðgaði systur hennar árið 1999. Hann var handtekinn og fór saksóknarinn fram á dauðarefsingu. Dómarinn hafnaði því en dæmdi hann í fangelsi þess í stað. 19.3.2010 08:20
Bretar taka þátt í hersýningu Rússnesk stjórnvöld hafa boðið breskum, frönskum og bandarískum hermönnum að taka þátt í hátíðahöldum á Rauða torginu í Moskvu 9. maí, þegar 65 ár verða liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. 19.3.2010 03:15
Þrír í fangelsi fyrir skiltisstuld Þrír Pólverjar, sem tóku þátt í að ræna skiltinu af hliði útrýmingarbúða nasista í Auschwitz, hafa verið dæmdir í 18 til 30 mánaða fangelsi. Tveir þeirra eru bræður. 19.3.2010 03:00
Rekja sýklaslóð í stað fingrafara Innan tíðar gætu glæpamenn átt erfiðara með að fela slóð sína, því þótt fingraför séu þurrkuð út skilur fólk eftir sig sýkla á öllu sem það snertir. 19.3.2010 00:45
Með lík föðurins í frystikistu Lík sjötugs fjölskylduföður í Kína hefur verið geymt í meira en ár í frystikistu á heimili fjölskyldu hans, sem þorir ekki að láta grafa líkið, þar sem hún telur mikilvægt að geyma það vegna gruns um að maðurinn hafi verið myrtur. 19.3.2010 00:30
Lokatilraun gerð um helgina Demókratar á Bandaríkjaþingi ætla að gera lokatilraun til að koma frumvarpi sínu um umbætur í heilbrigðistryggingum í gegnum þingið um helgina. Í gær kynntu þeir nýjustu útgáfu fulltrúadeildar þingsins, sem á að kosta ríkissjóð 940 milljarða dala næsta áratug en tryggja 30 milljón manns heilbrigðistryggingar í viðbót við þá sem nú þegar njóta þeirra. Með þessari nýjustu útfærslu á jafnframt að takast að draga úr fjárlagahalla um einn milljarð dala næstu tíu árin. 19.3.2010 00:15