Fleiri fréttir Strangtrúaður gyðingur olli uppnámi í flugvél Flugáætlun bandarískrar farþegavélar sem var á leið til Kentucky frá New York var breytt í gær og vélinni lent í Fíladelfíu þar sem óttast var um að hryðjuverkamaður væri um borð. 22.1.2010 08:51 Brown væntanlega kallaður fyrir þingnefnd Gordon Brown forsætisráðherra Breta þarf að öllum líkindum að koma fyrir þingnefnd sem nú rannsakar upphaf og aðdraganda Íraksstríðsins. 22.1.2010 08:50 Þarf í læknisskoðun aftur Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, þarf að fara í læknisskoðun til að kanna hvort hann hafi náð sér af meiðslum þeim sem hann hlaut þegar maður réðst á hann í desember. 22.1.2010 05:00 Hætta á útbreiðslu sjúkdóma á Haítí Jarðýtur eru notaðar til að grafa þúsundir manna á dag í fjöldagröfum sem teknar hafa verið í skyndi í hæðunum umhverfis Port-au-Prince, höfuðborg Haítí. 22.1.2010 04:00 Jarðsett með jarðýtum á Haítí Hendur þeirra og fætur standa út úr jarðvegsbingum. Hendur og fætur barna, kvenna og karla. 21.1.2010 15:22 Dularfulli aðdáandinn lét ekki sjá sig Í sextíu ár hefur óþekktur aðdáandi heimsótt gröf bandaríska rithöfundarins Edgars Allan Poe á fæðingardegi hans og skilið eftir sig þrjár rósir og hálfa koníaksflösku. 21.1.2010 14:18 Mikilfenglegt grískt hof í Egyptalandi Mikilfenglegt grískt hof sem hugsanlega hefur verið tileinkað kattagyðjunni Bastet hefur verið grafið upp í Alexandríu í Egyptalandi. Hofið er um 2200 ára gamalt. 21.1.2010 13:49 Bretar stöðva flug til Yemens Bretar hafa ákveðið að hætta öllu beinu flugi milli Bretlands og Yemens. Ástæðan er sú að Al Kaida er að hreiðra þar um sig. 21.1.2010 13:34 Pabbi vann Fjórði elsti sonur Osama Bin Laden segir að Bandaríkjamenn séu miklu betur settir með föður sinn lifandi en dauðan. 21.1.2010 11:37 Aflima hundruð manna á hverjum degi Tugþúsundir manna á Haítí hafa enn ekki fengið viðeigandi læknishjálp eftir jarðskjálfann mikla. Læknar á erlendum hersjúkrahúsum og bandaríska spítalaskipinu sem var sent til eyjarinnar vinna nú myrkranna á milli við að bæta úr þessu. 21.1.2010 11:30 Bandarískum hermönnum fjölgar á Haítí Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að senda fjögur þúsund hermenn til viðbótar til Haítí til þess að aðstoða við hjálparstarf í kjölfar skjálftans í síðustu viku sem talinn er hafa dregið allt að 200 þúsund manns til dauða. 21.1.2010 07:30 Taka til á toppnum Hópur fjallgöngumanna er á leið á hæsta fjall jarðar Mount Everest í þeim tilgangi að taka til á fjallinu. Um er að ræða heimamenn í Nepal, svokallaða Sherpa, en stöðugur ágangur fjallgöngumanna á þennan eftirsótta tind hefur gífurlegt rusl í för með sér. 21.1.2010 07:25 Gengst við morðum á söguslóðum Snemma í gærmorgun kom Christopher Speight, 39 ára maður, á morðvettvang í Virginíu og gaf sig fram við lögreglu. Mannsins hafði verið leitað víðs vegar í nágrenninu um nóttina. 21.1.2010 00:30 Úlfurinn reyndist vera fyrirsæta Ljósmynd af úlfi sem Jose Luis Rodriguez tók mynd af sigraði hina virtu ljósmyndakeppni Wildlife Photographer of the Year. En nú er babb komið í bátinn. Myndin, sem fylgir fréttinni, hefur verið dæmd úr leik þar sem grunur leikur á um að úlfurinn sé alls ekki villtur, heldur fyrirsæta. 20.1.2010 23:30 Obama vill ekki þröngva heilbrigðisfrumvarpi í gegn Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. 20.1.2010 20:58 Grunaður átta manna morðingi gaf sig fram Bandarískur maður sem talinn er hafa myrt átta manns í bænum Appomattox í Virginíu í gær hefur gefið sig fram við lögregluna án átaka. 20.1.2010 16:26 Bandaríkjamenn semji við Ísraela um landamæri Palestínu Mahmoud Abbas forseti Palestínumanna hefur lagt til að Bandaríkjamenn taki að sér að semja við Ísraela um endanleg landamæri sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. 20.1.2010 16:02 Hafið þið séð sjóræningjann Störtberger? Hauskúpunni af frægasta sjóræningja Þjóðverja frá miðöldum hefur verið stolið úr sögusafni Hamborgar. Klaus Störtberger var hálshöggvinn ásam þrjátíu skipverjum sínum í Hamborg árið 1400. 20.1.2010 15:47 Pískuð fyrir farsíma í skólanum Þrettán ára gömul telpa í Saudi-Arabíu hefur verið dæmd til að vera pískuð níutíu högg fyrir að hafa farsíma með sér í skólann. 20.1.2010 15:11 Dekkjaumgangur kostar fjórar milljónir Bugatti Veyron er víst nokkuð röskur bíll. Eittþúsund hestafla vélin kemur honum upp í hundrað á tveimur og hálfri sekúndu. 20.1.2010 14:11 Öflugur eftirskjálfti á Haítí Mikil skelfing greip um sig þegar eftirskjálfti reið yfir Haítí á tólfta tímanum í dag. Samkvæmt bandarísku jarðfræðistofnuninni mældist skjálftinn 6,1 á Richter kvarðanum og voru upptök hans í um 56 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Port au Prince. Skjálftinn sem reið yfir fyrir viku síðan með hörmulegum afleiðingum mældist 7,3 á Richter. Engar fregnir hafa borist af manntjóni af völdum eftirskjálftans en fólk þusti út á götur borgarinnar skelfingu lostið. 20.1.2010 11:39 Óeirðir vegna seinagangs við matvæladreifingu Helsta ástæðan fyrir því að dreifing matvæla gengur of hægt er margir flöskuhálsar. Sá fyrsti er á flugvellinum í Port au Prince sem annar tæpast þeim flugvélum sem um hann fara. 20.1.2010 11:37 Er sólin að vakna á nýjan leik? Vísindamenn velta nú fyrir sér hvort sólin sé að vakna til lífs á nýjan leik eftir tveggja ára rólegheita tímabil. 20.1.2010 10:06 Kurt Westergaard tilbúinn til að selja mynd sína af Múhameð Kurt Westergaard er reiðubúinn til að selja alræmda mynd sína af spámanninum Múhameð. Erik Guldager, eigandi Draupnis gallerísins, segir að búast megi við því að teikningin verði seld á eina milljón danskra króna, eða um 24 milljónir íslenskar. 20.1.2010 10:04 Dregur úr atvinnuleysi í Bretlandi Nýjar tölur um atvinnuleysi voru birtar í Bretlandi í dag og sýna þær að atvinnulausum hefur fækkað. Þetta er í fyrsta sinn sem atvinnuleysi dregst saman frá miðju ári 2008 þegar samdráttur skall á í Bretlandi. Samkvæmt nýju tölunum eru 2,46 milljónir Breta á atvinnuleysisskrá og hefur þeim fækkað um sjö þúsund á milli mánaða. 20.1.2010 10:03 Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20.1.2010 08:59 15 daga gamalli stúlku bjargað á Haítí Björgunarsveitum á Haítí tókst að bjarga þremur úr rústum bygginga í gær, en fólkið hefur verið innilokað í viku, án vatns og matar. Eldri konu var bjargað úr rústum kirkju í gær og skömmu síðar náðu björgunarmenn til 25 ára gamallar konu sem grafin var í rústum verslunarmiðstöðvar. 20.1.2010 08:06 Myrti átta og hélt til skógar Byssumaður myrti átta manns í gær í bænum Appomattox í Virginíu í Bandaríkjunum. Fórnarlömbin eru öll fullorðin og voru sjö þeirra skotin í sama húsinu en það áttunda úti á götu í næsta nágrenni. 20.1.2010 07:07 Vonbrigði í stað aðdáunar Vinsældir Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa dvínað töluvert frá þeim hæðum sem þær voru í þegar hann tók við embætti fyrir réttu ári. Um það bil fimmtíu prósent eru þó enn ánægð með störf hans, þótt prósentan rokki eitthvað til eftir skoðanakönnunum. 20.1.2010 00:45 Taka harðar á mótmælendum Ísraelsk stjórnvöld hafa síðan í sumar handtekið tugi palestínskra og ísraelskra andófsmanna, sem hafa mótmælt opinskátt stefnu stjórnarinnar gagnvart Palestínumönnum. 20.1.2010 00:30 Bandaríski herinn hreiðrar um sig Haítíbúar tóku fyrstu matvæla- og vatnssendingum Bandaríkjahers fagnandi þegar þeim var varpað niður úr þyrlu rétt fyrir utan höfuðborgina Port-au-Prince. 20.1.2010 00:15 Ég biðst afsökunar Japanskir stjórnmálamenn og viðskiptajöfrar virðast ekki eiga í vandræðum með að biðjast afsökunar ef þeim verður á í messunni. 19.1.2010 14:27 Tilræðismaður páfa vill verða ríkur Tyrkinn sem særði Jóhannes Pál páfa byssuskotum árið 1981 segist nú munu skýra frá því hversvegna hann reyndi að myrða hann. 19.1.2010 13:30 Skálmöld í uppsiglingu á Haítí Glæpagengi eru ekki neitt nýtt fyrirbrigði á Haítí og það hefur aðeins verið talið tímaspursmál hvenær þau færu af stað aftur eftir jarðskjálftann. 19.1.2010 12:00 Velkomin til Haítí Í Port au Prince hefur þúsundum líka verið safnað í hauga víðsvegar um borgina. Þúsundir manna bíða eftir læknishjálp. Mikill skortur er á mat og vatni. 19.1.2010 10:25 Demókratar gætu misst Kennedy-sætið Íbúar bandaríska ríkisins Massachussetts ganga til kosninga í dag en kosið er um sæti í bandarísku öldungadeildinni sem losnaði þegar Edward Kennedy lést í ágúst í fyrra. 19.1.2010 08:11 Meiri snjór á Bretlandi Veðurfræðingar spá því að aftur fari að snjóa á Bretlandseyjum á morgun en undanfarnar vikur hafa verið þær snjóhörðustu í manna minnum. 19.1.2010 08:05 Reynt að koma böndum á drykkju Breta Bretar reyna nú að stemma stigu við ofdrykkju og ætla að banna bareigendum að bjóða upp á freistandi tilboð. 19.1.2010 07:59 Varpa neyðarvistum í fallhlífum Bandaríski herinn er byrjaður að kasta vistum í fallhlífum til fórnarlamba jarðskjálftans á Haítí. 19.1.2010 07:00 Neyðarhjálpin berst hægt til íbúa á Haítí Þrátt fyrir stöðugan straum lækna, hjálparstarfsmanna og hermanna til Haítí eiga íbúar margir hverjir erfitt með að finna vatnssopa og matarbita. Vaxandi óþolinmæði gætir hjá mörgum íbúanna vegna seinagangsins. 19.1.2010 02:15 Auðjöfur vann nauman sigur Sebastian Pinera, hægrisinnaður auðkýfingur, vann sigur í forsetakosningum í Chile á föstudag. 19.1.2010 01:30 Heilbrigðisfrumvarpið í voða Demókratar á Bandaríkjaþingi reyna nú að bjarga heilbrigðisfrumvarpi sínu, sem fengi varla endanlegt samþykki á þingi ef repúblikani sigrar í aukakosningum í dag um þingsæti Edwards Kennedy í öldungadeildinni. 19.1.2010 00:45 Mannskæð árás talibana í Kabúl Að minnsta kosti fimm manns létu lífið þegar talibanar gerðu sprengjuárás í miðborg Kabúl, höfuðborg Afganistans. Sjö árásarmannanna létu einnig lífið og nærri fjörutíu manns særðust. 19.1.2010 00:30 Efnahagsbatinn er brothættur Hætta er á að kreppan láti aftur á sér kræla í nýmarkaðsríkjunum dragi þau of snemma úr stuðningi við fjármálageirann. Þetta segir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 19.1.2010 00:30 Fyrir áhugasama: Geimskip til sölu Heldur sérkennilegt faratæki er til sölu þessa daganna en Nasa hefur auglýst geimferjuna Discovery til sölu. 18.1.2010 22:57 Sjá næstu 50 fréttir
Strangtrúaður gyðingur olli uppnámi í flugvél Flugáætlun bandarískrar farþegavélar sem var á leið til Kentucky frá New York var breytt í gær og vélinni lent í Fíladelfíu þar sem óttast var um að hryðjuverkamaður væri um borð. 22.1.2010 08:51
Brown væntanlega kallaður fyrir þingnefnd Gordon Brown forsætisráðherra Breta þarf að öllum líkindum að koma fyrir þingnefnd sem nú rannsakar upphaf og aðdraganda Íraksstríðsins. 22.1.2010 08:50
Þarf í læknisskoðun aftur Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, þarf að fara í læknisskoðun til að kanna hvort hann hafi náð sér af meiðslum þeim sem hann hlaut þegar maður réðst á hann í desember. 22.1.2010 05:00
Hætta á útbreiðslu sjúkdóma á Haítí Jarðýtur eru notaðar til að grafa þúsundir manna á dag í fjöldagröfum sem teknar hafa verið í skyndi í hæðunum umhverfis Port-au-Prince, höfuðborg Haítí. 22.1.2010 04:00
Jarðsett með jarðýtum á Haítí Hendur þeirra og fætur standa út úr jarðvegsbingum. Hendur og fætur barna, kvenna og karla. 21.1.2010 15:22
Dularfulli aðdáandinn lét ekki sjá sig Í sextíu ár hefur óþekktur aðdáandi heimsótt gröf bandaríska rithöfundarins Edgars Allan Poe á fæðingardegi hans og skilið eftir sig þrjár rósir og hálfa koníaksflösku. 21.1.2010 14:18
Mikilfenglegt grískt hof í Egyptalandi Mikilfenglegt grískt hof sem hugsanlega hefur verið tileinkað kattagyðjunni Bastet hefur verið grafið upp í Alexandríu í Egyptalandi. Hofið er um 2200 ára gamalt. 21.1.2010 13:49
Bretar stöðva flug til Yemens Bretar hafa ákveðið að hætta öllu beinu flugi milli Bretlands og Yemens. Ástæðan er sú að Al Kaida er að hreiðra þar um sig. 21.1.2010 13:34
Pabbi vann Fjórði elsti sonur Osama Bin Laden segir að Bandaríkjamenn séu miklu betur settir með föður sinn lifandi en dauðan. 21.1.2010 11:37
Aflima hundruð manna á hverjum degi Tugþúsundir manna á Haítí hafa enn ekki fengið viðeigandi læknishjálp eftir jarðskjálfann mikla. Læknar á erlendum hersjúkrahúsum og bandaríska spítalaskipinu sem var sent til eyjarinnar vinna nú myrkranna á milli við að bæta úr þessu. 21.1.2010 11:30
Bandarískum hermönnum fjölgar á Haítí Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að senda fjögur þúsund hermenn til viðbótar til Haítí til þess að aðstoða við hjálparstarf í kjölfar skjálftans í síðustu viku sem talinn er hafa dregið allt að 200 þúsund manns til dauða. 21.1.2010 07:30
Taka til á toppnum Hópur fjallgöngumanna er á leið á hæsta fjall jarðar Mount Everest í þeim tilgangi að taka til á fjallinu. Um er að ræða heimamenn í Nepal, svokallaða Sherpa, en stöðugur ágangur fjallgöngumanna á þennan eftirsótta tind hefur gífurlegt rusl í för með sér. 21.1.2010 07:25
Gengst við morðum á söguslóðum Snemma í gærmorgun kom Christopher Speight, 39 ára maður, á morðvettvang í Virginíu og gaf sig fram við lögreglu. Mannsins hafði verið leitað víðs vegar í nágrenninu um nóttina. 21.1.2010 00:30
Úlfurinn reyndist vera fyrirsæta Ljósmynd af úlfi sem Jose Luis Rodriguez tók mynd af sigraði hina virtu ljósmyndakeppni Wildlife Photographer of the Year. En nú er babb komið í bátinn. Myndin, sem fylgir fréttinni, hefur verið dæmd úr leik þar sem grunur leikur á um að úlfurinn sé alls ekki villtur, heldur fyrirsæta. 20.1.2010 23:30
Obama vill ekki þröngva heilbrigðisfrumvarpi í gegn Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. 20.1.2010 20:58
Grunaður átta manna morðingi gaf sig fram Bandarískur maður sem talinn er hafa myrt átta manns í bænum Appomattox í Virginíu í gær hefur gefið sig fram við lögregluna án átaka. 20.1.2010 16:26
Bandaríkjamenn semji við Ísraela um landamæri Palestínu Mahmoud Abbas forseti Palestínumanna hefur lagt til að Bandaríkjamenn taki að sér að semja við Ísraela um endanleg landamæri sjálfstæðs ríkis Palestínumanna. 20.1.2010 16:02
Hafið þið séð sjóræningjann Störtberger? Hauskúpunni af frægasta sjóræningja Þjóðverja frá miðöldum hefur verið stolið úr sögusafni Hamborgar. Klaus Störtberger var hálshöggvinn ásam þrjátíu skipverjum sínum í Hamborg árið 1400. 20.1.2010 15:47
Pískuð fyrir farsíma í skólanum Þrettán ára gömul telpa í Saudi-Arabíu hefur verið dæmd til að vera pískuð níutíu högg fyrir að hafa farsíma með sér í skólann. 20.1.2010 15:11
Dekkjaumgangur kostar fjórar milljónir Bugatti Veyron er víst nokkuð röskur bíll. Eittþúsund hestafla vélin kemur honum upp í hundrað á tveimur og hálfri sekúndu. 20.1.2010 14:11
Öflugur eftirskjálfti á Haítí Mikil skelfing greip um sig þegar eftirskjálfti reið yfir Haítí á tólfta tímanum í dag. Samkvæmt bandarísku jarðfræðistofnuninni mældist skjálftinn 6,1 á Richter kvarðanum og voru upptök hans í um 56 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Port au Prince. Skjálftinn sem reið yfir fyrir viku síðan með hörmulegum afleiðingum mældist 7,3 á Richter. Engar fregnir hafa borist af manntjóni af völdum eftirskjálftans en fólk þusti út á götur borgarinnar skelfingu lostið. 20.1.2010 11:39
Óeirðir vegna seinagangs við matvæladreifingu Helsta ástæðan fyrir því að dreifing matvæla gengur of hægt er margir flöskuhálsar. Sá fyrsti er á flugvellinum í Port au Prince sem annar tæpast þeim flugvélum sem um hann fara. 20.1.2010 11:37
Er sólin að vakna á nýjan leik? Vísindamenn velta nú fyrir sér hvort sólin sé að vakna til lífs á nýjan leik eftir tveggja ára rólegheita tímabil. 20.1.2010 10:06
Kurt Westergaard tilbúinn til að selja mynd sína af Múhameð Kurt Westergaard er reiðubúinn til að selja alræmda mynd sína af spámanninum Múhameð. Erik Guldager, eigandi Draupnis gallerísins, segir að búast megi við því að teikningin verði seld á eina milljón danskra króna, eða um 24 milljónir íslenskar. 20.1.2010 10:04
Dregur úr atvinnuleysi í Bretlandi Nýjar tölur um atvinnuleysi voru birtar í Bretlandi í dag og sýna þær að atvinnulausum hefur fækkað. Þetta er í fyrsta sinn sem atvinnuleysi dregst saman frá miðju ári 2008 þegar samdráttur skall á í Bretlandi. Samkvæmt nýju tölunum eru 2,46 milljónir Breta á atvinnuleysisskrá og hefur þeim fækkað um sjö þúsund á milli mánaða. 20.1.2010 10:03
Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20.1.2010 08:59
15 daga gamalli stúlku bjargað á Haítí Björgunarsveitum á Haítí tókst að bjarga þremur úr rústum bygginga í gær, en fólkið hefur verið innilokað í viku, án vatns og matar. Eldri konu var bjargað úr rústum kirkju í gær og skömmu síðar náðu björgunarmenn til 25 ára gamallar konu sem grafin var í rústum verslunarmiðstöðvar. 20.1.2010 08:06
Myrti átta og hélt til skógar Byssumaður myrti átta manns í gær í bænum Appomattox í Virginíu í Bandaríkjunum. Fórnarlömbin eru öll fullorðin og voru sjö þeirra skotin í sama húsinu en það áttunda úti á götu í næsta nágrenni. 20.1.2010 07:07
Vonbrigði í stað aðdáunar Vinsældir Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa dvínað töluvert frá þeim hæðum sem þær voru í þegar hann tók við embætti fyrir réttu ári. Um það bil fimmtíu prósent eru þó enn ánægð með störf hans, þótt prósentan rokki eitthvað til eftir skoðanakönnunum. 20.1.2010 00:45
Taka harðar á mótmælendum Ísraelsk stjórnvöld hafa síðan í sumar handtekið tugi palestínskra og ísraelskra andófsmanna, sem hafa mótmælt opinskátt stefnu stjórnarinnar gagnvart Palestínumönnum. 20.1.2010 00:30
Bandaríski herinn hreiðrar um sig Haítíbúar tóku fyrstu matvæla- og vatnssendingum Bandaríkjahers fagnandi þegar þeim var varpað niður úr þyrlu rétt fyrir utan höfuðborgina Port-au-Prince. 20.1.2010 00:15
Ég biðst afsökunar Japanskir stjórnmálamenn og viðskiptajöfrar virðast ekki eiga í vandræðum með að biðjast afsökunar ef þeim verður á í messunni. 19.1.2010 14:27
Tilræðismaður páfa vill verða ríkur Tyrkinn sem særði Jóhannes Pál páfa byssuskotum árið 1981 segist nú munu skýra frá því hversvegna hann reyndi að myrða hann. 19.1.2010 13:30
Skálmöld í uppsiglingu á Haítí Glæpagengi eru ekki neitt nýtt fyrirbrigði á Haítí og það hefur aðeins verið talið tímaspursmál hvenær þau færu af stað aftur eftir jarðskjálftann. 19.1.2010 12:00
Velkomin til Haítí Í Port au Prince hefur þúsundum líka verið safnað í hauga víðsvegar um borgina. Þúsundir manna bíða eftir læknishjálp. Mikill skortur er á mat og vatni. 19.1.2010 10:25
Demókratar gætu misst Kennedy-sætið Íbúar bandaríska ríkisins Massachussetts ganga til kosninga í dag en kosið er um sæti í bandarísku öldungadeildinni sem losnaði þegar Edward Kennedy lést í ágúst í fyrra. 19.1.2010 08:11
Meiri snjór á Bretlandi Veðurfræðingar spá því að aftur fari að snjóa á Bretlandseyjum á morgun en undanfarnar vikur hafa verið þær snjóhörðustu í manna minnum. 19.1.2010 08:05
Reynt að koma böndum á drykkju Breta Bretar reyna nú að stemma stigu við ofdrykkju og ætla að banna bareigendum að bjóða upp á freistandi tilboð. 19.1.2010 07:59
Varpa neyðarvistum í fallhlífum Bandaríski herinn er byrjaður að kasta vistum í fallhlífum til fórnarlamba jarðskjálftans á Haítí. 19.1.2010 07:00
Neyðarhjálpin berst hægt til íbúa á Haítí Þrátt fyrir stöðugan straum lækna, hjálparstarfsmanna og hermanna til Haítí eiga íbúar margir hverjir erfitt með að finna vatnssopa og matarbita. Vaxandi óþolinmæði gætir hjá mörgum íbúanna vegna seinagangsins. 19.1.2010 02:15
Auðjöfur vann nauman sigur Sebastian Pinera, hægrisinnaður auðkýfingur, vann sigur í forsetakosningum í Chile á föstudag. 19.1.2010 01:30
Heilbrigðisfrumvarpið í voða Demókratar á Bandaríkjaþingi reyna nú að bjarga heilbrigðisfrumvarpi sínu, sem fengi varla endanlegt samþykki á þingi ef repúblikani sigrar í aukakosningum í dag um þingsæti Edwards Kennedy í öldungadeildinni. 19.1.2010 00:45
Mannskæð árás talibana í Kabúl Að minnsta kosti fimm manns létu lífið þegar talibanar gerðu sprengjuárás í miðborg Kabúl, höfuðborg Afganistans. Sjö árásarmannanna létu einnig lífið og nærri fjörutíu manns særðust. 19.1.2010 00:30
Efnahagsbatinn er brothættur Hætta er á að kreppan láti aftur á sér kræla í nýmarkaðsríkjunum dragi þau of snemma úr stuðningi við fjármálageirann. Þetta segir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 19.1.2010 00:30
Fyrir áhugasama: Geimskip til sölu Heldur sérkennilegt faratæki er til sölu þessa daganna en Nasa hefur auglýst geimferjuna Discovery til sölu. 18.1.2010 22:57