Obama vill ekki þröngva heilbrigðisfrumvarpi í gegn 20. janúar 2010 20:58 Barack Obama. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. Frumvarpið, sem harðvítug átök hafa verið um síðustu mánuðina, er komið í algjört uppnám eftir að Brown var kjörinn. Síðustu fimmtíu ár hefur demókratinn Edward Kennedy verið fulltrúi fylkisins en hann lést á síðasta ári. Sjálfur barðist Kennedy alla sína starfsævi á þingi fyrir því að bæta bandaríska heilbrigðiskerfið. Nú vill svo kaldhæðnislega til að andlát Kennedys gæti fellt frumvarpið. En Scott Brown hefur ekki enn tekið sæti Kennedys og því sáu sumir þingmenn Demókrataflokksins sér leik á borði og koma frumvarpinu í gegnum þingið með handafli. Þessu var Obama ekki hrifinn af og sagði í viðtali við ABC fréttastöðina að honum hugnaðist ekki sú leið og hvatt því þingmenn til þess að sýna ró og bíða eftir því að Brown taki sæti sitt á þingi. Þá telja stjórnmálaskýrendur kjör Browns beinlínis niðurlægjandi fyrir Demókrata sem hafa haldið sætinu í hálfa öld. Þá var Brown kjörinn nákvæmlega ári eftir að Obama var vígður sem forseti Bandaríkjanna. Brown er heldur óræður sem stjórnmálamaður en í kringum 1980 sat hann meðal annars fyrir nakinn fyrir Cosmopolitan tímaritið á meðan hann stundaði nám í lögfræði. Slíkt hefur ekki þótt góður siður hjá íhaldssömum repúblikum. Brown hefur sagt við helstu fjölmiðla Vestan hafs að kjör hans séu skilaboð kjósanda um að þeir séu orðnir þreyttir á klækjum þingmanna í Washington. Hann hefur ekkert gefið upp hver afstaða hans sé til frumvarpsins, sjálfur vill hann fara rólega í málið. Tengdar fréttir Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hvetur öldungadeildarþingmenn á bandaríska þinginu til þess að troða ekki umdeildu heilbrigðisfrumvarpi í gegnum þingið áður en nýkjörinn þingmaður Massacuttes fylkis, repúblikaninn Scott Brown tekur sæti. Frumvarpið, sem harðvítug átök hafa verið um síðustu mánuðina, er komið í algjört uppnám eftir að Brown var kjörinn. Síðustu fimmtíu ár hefur demókratinn Edward Kennedy verið fulltrúi fylkisins en hann lést á síðasta ári. Sjálfur barðist Kennedy alla sína starfsævi á þingi fyrir því að bæta bandaríska heilbrigðiskerfið. Nú vill svo kaldhæðnislega til að andlát Kennedys gæti fellt frumvarpið. En Scott Brown hefur ekki enn tekið sæti Kennedys og því sáu sumir þingmenn Demókrataflokksins sér leik á borði og koma frumvarpinu í gegnum þingið með handafli. Þessu var Obama ekki hrifinn af og sagði í viðtali við ABC fréttastöðina að honum hugnaðist ekki sú leið og hvatt því þingmenn til þess að sýna ró og bíða eftir því að Brown taki sæti sitt á þingi. Þá telja stjórnmálaskýrendur kjör Browns beinlínis niðurlægjandi fyrir Demókrata sem hafa haldið sætinu í hálfa öld. Þá var Brown kjörinn nákvæmlega ári eftir að Obama var vígður sem forseti Bandaríkjanna. Brown er heldur óræður sem stjórnmálamaður en í kringum 1980 sat hann meðal annars fyrir nakinn fyrir Cosmopolitan tímaritið á meðan hann stundaði nám í lögfræði. Slíkt hefur ekki þótt góður siður hjá íhaldssömum repúblikum. Brown hefur sagt við helstu fjölmiðla Vestan hafs að kjör hans séu skilaboð kjósanda um að þeir séu orðnir þreyttir á klækjum þingmanna í Washington. Hann hefur ekkert gefið upp hver afstaða hans sé til frumvarpsins, sjálfur vill hann fara rólega í málið.
Tengdar fréttir Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Scott Brown vann sögulegan sigur Repúblikanar unnu sögulegan sigur í gær þeghar eftirmaður öldungardeildarþingmannsins Edwards Kennedy var valinn í Massachussetts ríki, en Kennedy lést fyrir nokkrum mánuðum. Massachussetts hefur lengi verið höfuðvígi Demókrata og því kom það verulega á óvart að hinn lítt þekkti Scott Brown skyldi bera sigurorð af Mörthu Coakley sem er ráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama forseta. 20. janúar 2010 08:59