Erlent

Dregur úr atvinnuleysi í Bretlandi

Nýjar tölur um atvinnuleysi voru birtar í Bretlandi í dag og sýna þær að atvinnulausum hefur fækkað. Þetta er í fyrsta sinn sem atvinnuleysi dregst saman frá miðju ári 2008 þegar samdráttur skall á í Bretlandi. Samkvæmt nýju tölunum eru 2,46 milljónir Breta á atvinnuleysisskrá og hefur þeim fækkað um sjö þúsund á milli mánaða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×