Fleiri fréttir

„Ástæðan fyrir því að Covid er komið aftur“

Almannavarnir hafa fengið fjölda tilkynninga frá áhyggjufullum borgurum sem kvarta undan samferðafólki sem fer ekki eftir tveggja metra reglunni. Svo virðist sem fólk hafi gleymt sér um stund en sé að gera sér grein fyrir alvörunni nú þegar smituðum fjölgar.

Ísland yfir mörkum en fer samt ekki á rauða lista Norðmanna

Þrátt fyrir að nýgengi kórónuveirusmita hér á landi sé yfir mörkum sem Norðmenn miða við verður Ísland ekki á rauðum lista ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar. Íslendingar munu því ekki þurfa að fara í 10 daga sóttkví við komuna til gömlu herraþjóðarinnar.

Lögreglan varar við þjófum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.