Fleiri fréttir

Vísað úr landi með barn fætt á Íslandi

Vísa á fjölskyldu úr landi sem á barn sem er fætt hér á landi og annað barn sem er grafið hér. Náð var í móður í dag en faðirinn finnst ekki. Því er áætlað að aðskilja fjölskylduna og senda móður og barn úr landi í kvöld eða í fyrramálið.

Biðja stjórnendur og kennara afsökunar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi segjast bera traust til stjórnenda og kennara Grunnskóla Seltjarnarness. Þeir segjast harma misskilning sem hafi orðið vegna bókunar á síðasta bæjarstjórnarfundi og biðjast afsökunar.

Haraldur fær minnst 31,5 milljón til ársins 2022

Haraldur Johannessen, fráfarandi ríkislögreglustjóri, verður á óskertum launum og starfskjörum sem hann hefur haft til 30. júní 2021. Í kjölfar þess verður hann á biðlaunum til loka sama árs.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Brottvísun, barnabótakerfið, PISA könnun og Ríkislögreglustjóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Fundi SA og blaðamanna slitið

Fundi samninganefnda Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands var slitið á fimmta tímanum, án niðurstöðu.

Björn Leví flytur spillingarsögurnar

Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag.

Bein útsending: Áslaug Arna bregst við starfslokum Haraldar

Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í morgun kom ekkert nánar fram um efni fundarins.

Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar

Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag.

Sjá næstu 50 fréttir