Fleiri fréttir

Mikil vinna í vændum á þingi

Samgönguráðherra kynnti umfangsmikla jarðgangagerð í endurskoðaðri samgönguáætlun. Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar segir margt að athuga. Titringur er vegna málsins í stjórnarflokkunum.

Vilja öflugra eftirlit með lögreglu

Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar til allsherjar- og menntamálanefndar um þingsályktunartillögu Helga Hrafns Gunnarssonar um sjálfstætt eftirlit með störfum lögreglu.

ILO-samþykktin verður fullgilt

Íslensk stjórnvöld hyggjast fullgilda samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni sem samþykkt var á þingi ILO í júní síðastliðnum.

Dæmt í máli Seðlabankans

Dómur verður kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins.

Margar kynslóðir saman í hádegismat

Mötuneytisvandræði Seyðisfjarðarskóla leystust með því að smala öllum saman í hádegismat í félagsheimilinu þar sem margar kynslóðir snæða saman. Skólastjóri hvetur önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama.

80 prósent verða fyrir ofbeldi

Um 80 prósent kvenna á Alþingi verða fyrir kynbundnu ofbeldi samkvæmt nýrri könnun. Hlutfallið er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Mestur er munurinn á líkamlegu og efnahagslegu ofbeldi.

Slökkviliðið tók þátt í Tetris-áskoruninni

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í nýjasta æðinu á Internetinu í dag, svokallaðri Tetris-áskorun. Öllum búnaði úr nýju slökkviliðsbílunum var stillt upp líkt og um Tetris-leikinn væri að ræða.

Úrræðaleysi fyrir hættulega afbrotamenn

Félagsmálaráðherra segir að bregðast þurfi hratt við úrræðaleysi fyrir hóp manna sem taldir eru hættulegir en ganga lausir í samfélaginu. Um sé að ræða 10-12 manna hóp. Einn úr hópnum er nú í gæsluvarðahaldi grunaður um tilraun til manndráps á kærustu sinni.

Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum

Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.