Fleiri fréttir

Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám

Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum.

Segist samviskusamlega hafa tilkynnt um andlát föður síns

Kona um sextugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér fjármuni af bankareinkningi dánarbús föður hennar. Það á hún að hafa gert með fimm millifærslum sem námu samtals 2,2 milljónum króna.

Fleiri á móti hernaðaruppbyggingu

Rúmlega helmingur sem tekur afstöðu í nýrri könnun er andvígur frekari uppbyggingu Bandaríkjahers á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Tæpur fjórðungur er hlynntur frekari uppbyggingu. Mestur stuðningur mælist hjá kjósendum Miðflokksins.

Efast um forsendur fjárlaga

Stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýndu margir hverjir í gær hversu bjartsýnar forsendur fjárlaga væru. Samdrátturinn á næsta ári yrði að öllum líkindum meiri en menn gera ráð fyrir í fjármálaráðuneytinu.

Atvinnuhlutfall hæst á Íslandi

Atvinnuhlutfall á Íslandi er hæst innan ríkja Evrópu samkvæmt nýlegri greiningu Euro­stat, 87,6 prósent allra á aldrinum 20 til 64 ára er í vinnu.

Léttara en ég átti von á

Vigdís Stefánsdóttir varð nýlega doktor í erfðaráðgjöf, fyrst Íslendinga. Hún var líka fyrsti íslenski erfðaráðgjafinn þegar hún hóf störf við Landspítalann árið 2006.

Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi

Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni.

Misboðið vegna hægagangs

Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.