Fleiri fréttir

Sumarlestur barna sagður mikilvægur

Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar.

Segir sýslumannsembættið halda fólki í gíslingu

Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembættanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vegaframkvæmdir vegna Hvalárvirkjunar er að stórum hluta á einkalandi, segir landeigandi, spenna á Persaflóa fer vaxandi en Íranir hertóku breskt olíuflutningaskip í gær og fyrsta götubitahátíð er haldin í fyrsta skipti um helgina hér á landi.

Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann

Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu.

Fyrsta götubitakeppnin á Íslandi haldin á Miðbakkanum

Fyrsta götubitahátíðin á Íslandi fer fram um helgina. Samhliða hátíðinni munu matarvagnar keppa um besta götubitann en sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í European Streetfood Awards sem haldin verður í Svíþjóð í lok september.

Gáfu 132 milljónir í námsstyrki

Seðlabankinn hefur veitt 906 námsstyrki frá árinu 2009 fyrir alls 132 milljónir króna. Fræðslustefna bankans miðar að því að auka færni í starfi en ekki að veita styrki til að nota sem starfslokasamning.

Siðareglur eftir deilur og ósætti

Þingmenn Pírata tala hver við annan en ekki hver um annan samkvæmt siðareglum þingflokksins sem settar voru á síðasta kjörtímabili.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.