Fleiri fréttir

Reif upp parket í leit að rót veikindanna

Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu.

Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning

Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri.

Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun

Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum.

Nýr Herjólfur byrjar ekki að sigla á morgun

Prófanir hafa staðið yfir á nýja Herjólfi undanfarna daga en megintilgangur þeirra var að tryggja að hafnarmannvirki uppfylltu nauðsynleg skilyrði til að hefja siglingar.

Segir að steypa þurfi í borholurnar

Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms vegna heimildar ALC flugvélaleigufyrirtækis til að flytja farþegaþotu úr landinu. El-Chapo, mexíkóski glæpaforinginn, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag og innflutningur á amfetamíni og metamfetamíni til Íslands hefur færst í vöxt. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn

Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni.

Læstu sig inni í hjólhýsi og úðuðu svo á lögreglu

Kona á þrítugsaldri og maður á fertugsaldri voru handtekin í gærkvöldi í hjólhýsi á Skagaströnd en lögregla þurfti húsleitarheimild til að komast inn í hjólhýsið og handtaka fólkið þar sem þau sinntu ekki fyrirmælum lögreglu um að opna.

Dr. Þor­steinn Ingi Sig­fús­son er látinn

Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er látinn. Þorsteinn varð bráðkvaddur, 65 ára að aldri, aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn

Kynslóðaskipti í kortunum

Helmingur dómara við Hæstarétt er kominn á leyfilegan eftirlaunaaldur, þeirra á meðal eina konan í réttinum. Enginn verður skipaður í stað þess sem næst lætur af störfum. Fjöldi dómara fer þá úr átta í sjö.

Dómar gegn íslenska ríkinu orðnir sex á þessu ári

Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið á rétti Styrmis Þórs Bragasonar og Júlíusar Þórs Sigurðssonar til réttlátrar málsmeðferðar. Dómar MDE þessa efnis voru kveðnir upp í gær.

Beittu táragasi gegn lögreglumönnum

Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi vestra í kvöld eftir að lögreglumenn framkvæmdu leit í hjólhýsi og bifreið. Við leitina fannst töluvert magn ætlaðrar fíkniefna.

Segir lög­reglu skorta skilning á haturs­glæpum

Embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu skortir skilning á mikilvægi málaflokksins um hatursglæpi. Þetta segir fyrrverandi lögreglufulltrúi, sem áður stýrði hatursglæpadeild embættisins.

Sjá næstu 50 fréttir