Fleiri fréttir

Telja skemmtiferðaskipin á réttri leið í mengunarmálum

Hafnarstjórar Faxaflóahafna og Akureyrarhafnar eru sammála því að langt sé í að stærstu skemmtiferðaskipin geti tengst rafmagni í höfnum landsins sem myndi draga úr loftmengun. Fyrst þurfi að byggja upp innviði sem dugi minni skipunum. Komum skemmtiferðaskipa hefur fjölgað mikið á undanförnum árum.

Segir laun forstjórans hneyksli

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir það hneyksli að fyrrverandi forstjóri Félagsbústaða hafi verið með 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun.

Breyting ógnar kvikmyndagerð

Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrir­hugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar.

Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf

Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi.

Skipt um gírkassa og snúningsmótor í þyrlu Landhelgisgæslunnar

Landhelgisgæslan ætlar að láta skipta um gírkassa og snúningsmótor í nýlegri þyrlu sinni vegna málmagna sem hafa greinst í olíu hennar. Tæknistjóri hjá Landhelgisgæslunni segir óheppni að þetta komi upp svo stuttu eftir að þyrlan kom til landsins. Viðgerðin sé hluti af reglubundnu viðhaldi í samstarfi við framleiðanda.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Aðeins ein þyrla landhelgisgæslunnar er í nothæfu ástandi, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar hertar reglur um landkaup auðmanna og óbreytt magn matarsóunar endar í landfyllingu, þrátt fyrir aukna umræðu. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Kynna áform um friðlýsingu Goðafoss

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Eru áformin kynnt í samráði við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit.

Skúta strandaði við Skerjafjörð

Björgunarsveitir í Hafnarfirði og Kópavogi voru kallaðar út klukkan ellefu í morgun vegna skútu sem hafði siglt í strand.

Fjórir bílar skemmdust í Hæðargarði

Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna fjögurra bíla áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag.

Allt sem tengist ljósmyndun

Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar.

Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun.

Sjá næstu 50 fréttir