Fleiri fréttir

Umferðartafir víða um borg í veðurblíðunni
Umferðin var þung á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Hefjast á slaginu 18:30.

Reif upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar og Jóns Atla á ráðstefnu
Mótmælandi greip upp gjallarhorn og mótmælti veru Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Jóns Atla Benediktssonar, rektor Háskóla Íslands á setningarathöfn ráðstefnu sem haldin er þessa dagana í Reykjavík.

Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag.

Fjórtán vilja verða héraðsdómari í Reykjanesi
Dómsmálaráðuneytið hefur birt lista umsækjenda um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjanes. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 13. nóvember.

Landsréttardómarar sækja um stöðu dómara við Landsrétt
Umsækjendur um lausa stöðu við Landsrétt eru átta að tölu.

Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag.

Dæmdur fyrir að nauðga og kúga unga konu til kynmaka með öðrum með því að þykjast vera annar maður
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær.

Mestu breytingar á leigubílaakstri í áratugi
Í nýju frumvarpi um akstur leigubíla er lagt til að svokölluð takmörkunarsvæði verði afnumin og fjöldatakmarkanir atvinnuleyfa sömuleiðis. Formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama segir leigubílstjóra ósátta við breytingarnar sem frumvarpið felur í sér, þær séu þær mestu í áratugi.

Forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkun „samkvæmt áætlun“
Samtök atvinnulífsins segja stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands vera sigur fyrir lífskjör landsmanna. Verkalýðsforystan fagnar áfanganum sömuleiðis og forseti ASÍ segir stýrivaxtalækkunina vera „samkvæmt áætlun“. Seðlabankastjóri segir nýgerða kjarasamninga hafa auðveldað bankanum að lækka vexti.

Sex þristar gætu náð til Reykjavíkur í kvöld
Áhugamenn um gamlar flugvélar geta vænst þess að sjá nokkra þrista í flugtökum og lendingum á Reykjavíkurflugvelli í dag. Vitað er um sex þrista sem stefna til Íslands í dag, ýmist frá Grænlandi eða Kanada.

UNICEF hefur byltingu gegn ofbeldi
Myndbandið byrjar á því að sýna ung börn skemmta sér í feluleik en þegar líður á myndbandið eru börn sýnd sem reyna að fela sig fyrir gerendum.

Miðflokksmenn töluðu um Orkupakkann í 19 tíma samfleytt
Þingfundi um Orkupakka slitið rétt fyrir klukkan níu í morgun.

Þýsk stjórnvöld þurfi að axla sína ábyrgð á Geirfinnsmáli
Þýskur þingmaður segir að þýska ríkinu beri að bæta þolendum Guðmundar- og Geirfinnsmála þær þjáningar sem þýskur rannsóknarlögreglumaður hafi valdið þeim.

Áfram ræðir Miðflokksfólk sín á milli um orkupakkann
Umræða um þriðja orkupakkann á Alþingi hefur staðið yfir í alla nótt og stendur enn.

Segir dóminn brjóta gegn réttindum
Hæstiréttur hafnaði endurupptöku á máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í gær.

Stálu brúnkuklútum, kjötfjalli og sælgæti
Lögreglan hafði í nógu að snúast við að elta uppi þjófa á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Vill að Sólveig Anna skýri orð sín
Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldóri Benjamín Þorbergssyni, vegna vanefnda á nýundirrituðum kjarasamningi.

Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara
Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar

Á fimmta hundrað verkefna bíða fimm þingfundardaga
Þingmenn standa í ströngu nú í lok vetrar við að klára þingstörf en fimm þingfundardagar eru eftir af starfsáætlun Alþingis. Nærri tvö hundruð lagafrumvörp bíða afgreiðslu þingsins á meðan þingmenn Miðflokksins ræða þriðja orkupakkann.

Dýradagurinn haldinn í fyrsta sinn á Íslandi
Landvernd stendur í dag fyrir skrúðgöngu frá Laugarnesskóla yfir í Grasagarðinn í tilefni Dýradagsins, sem er nýr viðburður á vegum Landverndar sem fyrirhugað er að verði árlegur.

Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg
Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil.

Ein merkasta flugvél sögunnar meðal þristanna í Reykjavík
Ein merkasta vél flugsögunnar, flugvélin sem leiddi innrásina í Normandí, er meðal fimm þrista sem komnir eru til Reykjavíkur. Flugstjórinn segir hana þjóðargersemi.

Segir koma til greina að rifta kjarasamningum
Efling krafðist í dag fundar hjá ríkissáttasemjara með SA vegna „vanefnda“ á samningnum.

Stærsta verkefni Íslendinga í umhverfismálum er í Kína
Íslendingar koma að uppbyggingu og rekstri á stærsta hitaveitukerfi í heimi í tugum borga í Kína.

„Ég hef aldrei verið jafn vel inni í þessu máli og akkúrat núna“
Formaður Miðflokksins segist aldrei hafa verið jafnvel upplýstur um þriðja orkupakkann og nú, eftir ræður félaga sinna. Formaður utanríkismálanefndar segir hins vegar ekkert nýtt hafa komið fram í ræðum Miðflokksmanna.

Aðeins einstaklingsherbergi og innigarðar í nýjum meðferðarkjarna Landspítala
Nýr meðferðarkjarni við Landsspítalann sem verið er að byggja mun gjörbylta allri aðstöðu fyrir sjúklinga og starfsfólk að sögn forstjóra spítalans. Þar verða aðeins einsmannsherbergi og engir sjúkrahússgangar. Hönnunarstjóri segir mikilvægt að byrja strax að huga að nýjum Landspítala.

Tíunda hvert barn er sett á örvandi lyf
Tíunda hvert íslenskt barn á aldrinum 10-14 ára fékk ávísað örvandi lyfjum, eins og Ritalíni og Concerta í fyrra. Á síðustu tveimur árum hefur fjölgað um fjórtán prósent í hópnum og hefur hann aldrei verið stærri. Í Svíþjóð, þar sem næst mest er notað af lyfjunum, fengu nærri þrefalt færri börn ávísað lyfjunum.

27 flugfélög fljúga um Keflavík í sumar en ný farþegaspá liggur ekki fyrir
Isavia hefur ekki gefið út nýja farþegaspá fyrir næsta sumar eftir fall WOW AIR sem var ásamt Icelandair með um átta af hverjum tíu flugferðum til og frá landinu síðustu ár. 27 flugfélög fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli. Þar af hafa þrjú flugfélög tilkynnt um viðbótarferðir til fimm áfangastaða.

Ísland á HM og gosið í Eyjafjallajökli vega þyngra en Hatari
Þátttaka íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í fyrra og gosið í Eyjafjallajökli vakti mun meiri áhuga á Íslandi en framganga Hatara í Eurovision.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Hefjast á slaginu 18:30.

Mjótt á munum hjá Rafiðnarsambandi Íslands
Niðurstöður atkvæðagreiðslna um kjarasamninga hjá félögum í samfloti iðnaðarmannafélaganna í viðræðum við Samtök atvinnulífsins liggja fyrir. Aðeins munaði rúmu einu prósenti á þeim sem sögðu já hjá Rafniðnarsambandi Íslands og þeim sem sögðu nei.

Hæstiréttur samþykkir beiðni Atla Más um að taka málið fyrir
Sagt hafa fordæmisgildi þegar kemur að möguleika blaðamanna til að fjalla um rannsókn sakamála og byggja á frásögn heimildarmanna.

„Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna.

„Ástandið væri betra ef fólk yrði duglegra við að flokka“
Myndband sem Rakel Steinarsdóttir birti af urðunarsvæðinu við Fíflholt á Mýrum á Vesturlandi hefur vakið mikla athygli undanfarna daga.

Þristar sýndir almenningi milli kl. 18 og 20 í kvöld
Þristarnir, sem nú hafa viðdvöl á Reykjavíkurflugvelli, verða til sýnis almenningi milli klukkan 18 og 20 í kvöld. Sérstakt hlið verður opnað á girðingu norðan við Loftleiðahótelið.

Óska eftir fundi með framkvæmdastjóra SA og krefjast svara
Efling fer fram á fund með Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmastjóra Samtaka atvinnulífsins, að viðstöddum ríkissáttasemjara vegna vanefnda á nýundirrituðum samningi.

Innleiða hvata til að stuðla að laxeldi í lokuðum sjókvíum
Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis leggur til að frumvarp sjávarútvegsráðherra um fiskeldi verði samþykkt. Verði frumvarpið að lögum verður áhættumat vegna erfðablöndunar lögfest. Þá verða innleiddir fjárhagslegir hvatar fyrir fyrirtæki í sjókvíalaxeldi að styðjast við lokaðar sjókvíar í stað opinna.

Sveitarfélögin og ríkið semja um kostnaðarskiptingu Borgarlínu
Borgarstjóri býst ekki við að neitt sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu dragi sig út úr borgarlínuverkefninu. Nú standi yfir samningaviðræður milli sveitarfélagana og ríkisins um fjármögnum og kostnaðarskiptingu verkefnisins og stofnvegaframkvæmdir. Áætlanir geri ráð fyrir að framkvæmdirnar kosti um hundrað milljarða króna á næstu 15 árum.

Næsta víst að Brynhildur sæki um stöðu þjóðleikhússtjóra
Segir að ef staðan er auglýst hljóti hún að vera laus.

Vara við því að fólk hlaði rafbíla í heimilistenglum að staðaldri
Venjulegir heimilistenglar eru ekki gerðir fyrir svo mikla og langa notkun og þá sem þarf til að hlaða rafknúnar bifreiðar.

Hrannar nýr formaður Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins
Hrannar Björn Arnarsson var á aðalfundi Norræna félagsins í Reykjavík í gær kjörinn formaður deildarinnar til næstu tveggja ára.

Sjálfsagt að íhuga að fá fagfólk í mannauðsmálum við Þjóðleikhúsið
Þjóðleikhússtjóri segir sjálfsagt mál að íhuga að fá sérfræðing í mannauðsmálum til starfa í Þjóðleikhúsið. Markmið sitt sé að bæta starfsumhverfið. Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks hefur farið fram á að ráðið sé fagfólk til að fara yfir samskipti hans við listamenn vegna kvartana sem hafa borist til félagsins.

Búast má við þristum á lofti yfir borginni í dag
Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda.

Óttast daður við einangrunarhyggju og kallar eftir aðgerðum gegn „Bannon-væðingu“
Þorgerður Katrín beindi í gær fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem hún spurði hvernig hún hygðist beita sér sem forystumaður ríkisstjórnarinnar að "úrtöluraddir“ um þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi nái yfirhöndinni með vafasömum áróðri.