Fleiri fréttir

Formaður Samfylkingarinnar telur fyrirkomulag Alþingis um siðamál ótækt

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fyrirkomulag Alþingis um siðamál vera ótækt. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata segir álit siðanefndar þingsins, um að hún hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um akstursgreiðslur Ásmundar Friðrikssonar, vera súrrealískt og kaldhæðnislegt.

Landspítalinn greiddi 16% meira í yfirvinnu vegna manneklu

Mannekla í hópi hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum á síðasta ári olli því að laun og launatengd gjöld á spítalanum hækkuðu meira en launavísitala að sögn forstjóra spítalans. Þá réð hækkun á gengi því að lyfseðilsskyld lyf hækkuðu um tæpan fjórðung milli ára. Ársvelta spítalans hækkaði um ríflega sex milljarða króna milli 2017 og 2018.

Borgin og fyrirtæki hennar fjárfesta fyrir tvö hundruð milljarða næstu ár

Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Styrkur borgarinnar til Secret Solstice, björgunaraðgerðir eftir rútuslysið í Öræfum í gær og brot þingmanns Pírata á siðareglum Alþingis er á meðal efni kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.

Gæðunum mis­skipt í veðrinu

Íbúar á Norðausturlandi eiga von á góðu í dag þar sem spáð er þurru og björtu veðri með hita upp í átján til tuttugu gráður þar sem verður hlýjast.

Óheppilegt að álitið hafi ekki legið fyrir

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins telur afar óheppilegt að álitsgerð Trausta Fannars Valssonar, sérfræðings í sveitarstjórnarlögum, hafi ekki verið birt fyrir undirritun ársreiknings borgarinnar á þriðjudaginn.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.