Björk Vilhelmsdóttir lýsir yfir fullum stuðningi við Hatara Jakob Bjarnar skrifar 17. maí 2019 13:15 Mjög er nú tekist á um erindi Hatara í Eurovision. Meðan aðrir segja þá hafa svikið lit eru hinir sem vilja meina að verið sé að gera óréttmæltar kröfur á hendur fjöllistahópsins. Björk rís nú upp Hatara til varnar og munar um minna. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi og eiginkona Sveins Rúnars Haukssonar læknis og fyrrverandi formanns félagsins Ísland/Palestína, virðist hafa skorið á hnút. Hún lýsir yfir eindregnum stuðningi við hljómsveitina Hatara og segir þá hafa gert meira samanlagt en þeir sem helst krefjast háværari mótmæla af þeirra hálfu. „Hjarta mitt slær með Palestínu og segir mér að sniðganga Eurovision sem ég geri - nema ég sniðgeng ekki Hatara. Ástæðan er sú að Hartari hefur gert meira en allir aðrir þátttakendur til samans í að benda á ástandið sem hernám Ísraels í Palestínu leiðir af sér,“ segir Björk í pistli sem hún birtir á Facebook.Tekist á um meint svikin fyrirheitHatari hafa legið undir ámæli um að vera helst til þegjandalegir að undanförnu um hernám Ísraels. Vissulega gáfu þeir fyrirheit um að þeir ætluðu að láta til sín taka og nýta „dagskrárvaldið“ eins og það er kallað. Og á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum, ekki síst innan RÚV, hafa menn spurt: Hvenær kemur bomban? Til dæmis Atli Bollason sem skrifaði og flutti pistil í útvarpsþættinum Lestinni á Rás 1 þar sem hann spyr um þetta. Um efni þess pistils hafa margir sem láta sig varða list og frásagnarhátt tjáð sig.Bryndís Björgvins hefur ritað pistil sem hefur vakið mikla athygli en um þátttöku Hatara í Euriovisin fer nú fram afar athyglisverð umræða.Málið er athyglisvert; ýmsir vilja meina að verið sé að skamma þá sem mættu á réttum tíma í skólann fyrir sakir þeirra sem eru ekki einu sinni mættir þá telja aðrir sem vilja sniðgöngu Hatara á einhvern hátt svikið lit. Með því þá að sá í akur óvinar síns; láta kapítalisminn og kerfið sem þeir segjast gagnrýna gleypa sig í einum munnbita. Og spýta beinunum. Umræðurnar eru frjóar og meðal annars má velta því fyrir sér hvort Hatari hafi, sem póstmódernískt listaverk, neytt fólk til að viðurkenna að list hlýtur að vera margræð í eðli sínu. En ekki bókstafleg og einhliða. Meðan aðrir hafa unnið gegn því með að vilja útskýra að þeir séu í raun að tala fyrir kærleik og eru þannig að gelda gjörninginn og svipta áhorfendur túlkunarrými. Eins og Davíð Roach Gunnarsson kemur inná í nýlegum pistli.Óréttmætar kröfur Meðal þeirra sem telja þetta óréttmætar kröfur á samfélagsmiðlum eru Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur, Valur Grettisson ritstjóri Grapevine og Þórarinn Leifsson rithöfundur. Björk rís nú einnig upp Hatara til varnar og munar um minna. Björk hefur látið mjög til sín taka í málefnum Palestínumanna, kom að málum þegar Reykjavíkurborg ákvað sniðgöngu á ísraelskum varningi auk þess að hafa margoft komið á hið stríðshrjáða svæði fyrir botni Miðjarðarhafs.Heldur heilshugar með Hatara „Þau hafa heimsótt tvær borgir á Vesturbakkanum, Hebron sem er umlukin landránsbyggðum og landránsfólki í og við gömlu borgina og Betlehem sem er umlukinn háum aðskilnaðarmúr. Allir þátttakendur Hartari hafa kynnt sér afleiðingar hernámsins en þau sáu tækifæri í stöðunni úr því að RÚV ákvað að taka þátt í Eurovision sem fæst okkar vildum,“ segir Björk. Hún tekur fram að hún geri ekki meiri kröfur á Hatara en annarra. „Flestir sem gagnrýna þátttöku þeirra hafa ekki gert sér ferð á herteknu svæðin og talað jafn afgerandi gegn hernáminu. Já ég sniðgeng Eurovision sem haldið er í Ísrael - en ég held heilshugar með Hatari og fylgist spennt með því hvort hatrið sigri ekki að lokum.“ Bókmenntir Eurovision Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi og eiginkona Sveins Rúnars Haukssonar læknis og fyrrverandi formanns félagsins Ísland/Palestína, virðist hafa skorið á hnút. Hún lýsir yfir eindregnum stuðningi við hljómsveitina Hatara og segir þá hafa gert meira samanlagt en þeir sem helst krefjast háværari mótmæla af þeirra hálfu. „Hjarta mitt slær með Palestínu og segir mér að sniðganga Eurovision sem ég geri - nema ég sniðgeng ekki Hatara. Ástæðan er sú að Hartari hefur gert meira en allir aðrir þátttakendur til samans í að benda á ástandið sem hernám Ísraels í Palestínu leiðir af sér,“ segir Björk í pistli sem hún birtir á Facebook.Tekist á um meint svikin fyrirheitHatari hafa legið undir ámæli um að vera helst til þegjandalegir að undanförnu um hernám Ísraels. Vissulega gáfu þeir fyrirheit um að þeir ætluðu að láta til sín taka og nýta „dagskrárvaldið“ eins og það er kallað. Og á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum, ekki síst innan RÚV, hafa menn spurt: Hvenær kemur bomban? Til dæmis Atli Bollason sem skrifaði og flutti pistil í útvarpsþættinum Lestinni á Rás 1 þar sem hann spyr um þetta. Um efni þess pistils hafa margir sem láta sig varða list og frásagnarhátt tjáð sig.Bryndís Björgvins hefur ritað pistil sem hefur vakið mikla athygli en um þátttöku Hatara í Euriovisin fer nú fram afar athyglisverð umræða.Málið er athyglisvert; ýmsir vilja meina að verið sé að skamma þá sem mættu á réttum tíma í skólann fyrir sakir þeirra sem eru ekki einu sinni mættir þá telja aðrir sem vilja sniðgöngu Hatara á einhvern hátt svikið lit. Með því þá að sá í akur óvinar síns; láta kapítalisminn og kerfið sem þeir segjast gagnrýna gleypa sig í einum munnbita. Og spýta beinunum. Umræðurnar eru frjóar og meðal annars má velta því fyrir sér hvort Hatari hafi, sem póstmódernískt listaverk, neytt fólk til að viðurkenna að list hlýtur að vera margræð í eðli sínu. En ekki bókstafleg og einhliða. Meðan aðrir hafa unnið gegn því með að vilja útskýra að þeir séu í raun að tala fyrir kærleik og eru þannig að gelda gjörninginn og svipta áhorfendur túlkunarrými. Eins og Davíð Roach Gunnarsson kemur inná í nýlegum pistli.Óréttmætar kröfur Meðal þeirra sem telja þetta óréttmætar kröfur á samfélagsmiðlum eru Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur, Valur Grettisson ritstjóri Grapevine og Þórarinn Leifsson rithöfundur. Björk rís nú einnig upp Hatara til varnar og munar um minna. Björk hefur látið mjög til sín taka í málefnum Palestínumanna, kom að málum þegar Reykjavíkurborg ákvað sniðgöngu á ísraelskum varningi auk þess að hafa margoft komið á hið stríðshrjáða svæði fyrir botni Miðjarðarhafs.Heldur heilshugar með Hatara „Þau hafa heimsótt tvær borgir á Vesturbakkanum, Hebron sem er umlukin landránsbyggðum og landránsfólki í og við gömlu borgina og Betlehem sem er umlukinn háum aðskilnaðarmúr. Allir þátttakendur Hartari hafa kynnt sér afleiðingar hernámsins en þau sáu tækifæri í stöðunni úr því að RÚV ákvað að taka þátt í Eurovision sem fæst okkar vildum,“ segir Björk. Hún tekur fram að hún geri ekki meiri kröfur á Hatara en annarra. „Flestir sem gagnrýna þátttöku þeirra hafa ekki gert sér ferð á herteknu svæðin og talað jafn afgerandi gegn hernáminu. Já ég sniðgeng Eurovision sem haldið er í Ísrael - en ég held heilshugar með Hatari og fylgist spennt með því hvort hatrið sigri ekki að lokum.“
Bókmenntir Eurovision Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30