Fleiri fréttir

Stærsta Solstice hátíðin til þessa

Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir.

Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út

Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af.

Allt um EM í kvöldfréttum Stöðvar 2

Fjallað verður ítarlega um leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem fram fór í gær í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Umferð hrundi meðan á leik stóð

Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne.

Kanna dreifingu skógarmítilsins

Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils hér á landi.

Tvær slysasleppingar úr eldi samtímis

Fiskistofa staðfesti slysasleppingar á regnbogasilungi frá fyrirtækjum á Austurlandi og Vestfjörðum á sama tíma. Umfang sleppinganna liggur ekki fyrir. Bæði tilvikin kærð voru til lögreglu.

Vinna að sátt eftir átök

Innganga BDSM á Íslandi í Samtökin '78 hefur leitt af sér margra mánaða erjur innan samtakanna. Fundir samtakanna hafa í tvígang samþykkt aðildina.

Skýrslur teknar hjá Móður jörð

AFL, Vinnumálastofnun og starfsmenn Ríkisskattstjóra fóru í síðustu viku í Vallanes til þess að kanna aðstæður verkafólks við búið Móðir Jörð. Á staðnum voru fimm sjálfboðaliðar við garðyrkjustörf, flestir erlendir og nýkomnir.

Sakaður um glæpi í starfi sínu sem túlkur

Ómar Samir, kennari og túlkur, hefur verið sakaður um glæpi í starfi sem túlkur. Hann segir málið hafa skaðað mannorð sitt en borgin hafi ekki lagt fram sannanir fyrir ásökununum. Ómar grunar hverjir það eru sem saka hann um glæpina.

Birta myndir af atkvæðum á samfélagsmiðlum

Dæmi er um að kjósendur, sem kosið hafa utan kjörfundar í forsetakosningunum, hafi birt myndir af atkvæðum sínum á samfélagsmiðlum. Oddviti yfirkjörstjórnar segir athæfið refsivert.

Genin ráða hvenær lax snýr aftur

Nature birtir rannsókn sem sýnir að lengd sjávardvalar Atlantshafslaxins er arfgeng. Rannsóknin undirstrikar mikilvægi þess að vernda stórlax. Mikil stórlaxagengd í byrjun sumars er sett í samhengi við átak um að leyfa stórlaxi að lifa.

Flugumferðarstjóri segist útlægur frá Isavia

Flugumferðarstjóri sem var sagt upp störfum á ólögmætan hátt á ekki afturkvæmt í stéttina hér á landi. Var sagt upp eftir að hann kvartaði undan einelti á vinnustað. Hefur sótt um störf hjá Isavia í fjögur ár án árangurs.

Sjá næstu 50 fréttir