Fleiri fréttir Framkvæmdir fyrir hundruð milljóna vegna mygluskemmda Mikil veikindi starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur urðu til þess að myglan uppgötvaðist. 15.6.2016 20:00 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15.6.2016 20:00 Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15.6.2016 19:30 Borgin krefur ríkið um afsal flugvallarlands í Skerjafirði Borgarlögmaður telur hæstaréttardóm knýja ríkið til að afsala borginni stóru landssvæði í Skerjafirði. 15.6.2016 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 15.6.2016 18:15 Allt um EM í kvöldfréttum Stöðvar 2 Fjallað verður ítarlega um leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem fram fór í gær í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 15.6.2016 17:26 Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15.6.2016 16:04 Fótboltamót eins og EM „segull fyrir skipulagða glæpastarfsemi“ Lögreglumenn Íslands í Frakklandi brýna fyrir íslenskum stuðningsmönnum að vera á varðbergi. 15.6.2016 15:11 120 þúsund horfðu á leikinn í sjónvarpi 163 þúsund komu að skjánum á einhverjum tímapunkti. 15.6.2016 15:00 Söfnunarátakið „Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ hafið UN Women hafa hleypt af stað sms-söfnunarátakinu "Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ sem miðar að því að hvetja almenning til að senda sms-ið KONUR í 1900 til styrktar konum á flótta. 15.6.2016 14:53 Óstaðfest að regnbogasilungur hafi sloppið úr eldi í Önundafirði Ábending barst Fiskistofu um það að regnbogasilung væri að finna í sjó í Önundafirði en það hefur ekki fengist staðfest. 15.6.2016 14:09 Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15.6.2016 14:00 Tvöfalt meiri sala hjá ÁTVR í gær en á venjulegum þriðjudegi Í gær seldust 84 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en seinasta þriðjudag voru þeir 40 þúsund. 15.6.2016 13:59 Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15.6.2016 12:03 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15.6.2016 12:00 Ætlar að kæra Auði Jónsdóttur fyrir meiðyrði Haukur í Laxnesi er fjúkandi reiður vegna skrifa Auðar um sig og fjölskyldu sína. 15.6.2016 11:57 Ætla að leggja mannanafnanefnd niður Samkvæmt drögum að frumvarpi sem Innanríkisráðuneytið hefur unnið stendur til að gera miklar breytingar á lögum um nöfn manna. 15.6.2016 11:32 Segir „rassfasista“ og „hugsanalögreglu“ með tögl og hagldir á Íslandi Vilhjálmur Eyþórsson er meðal þeirra fyrstu sem hefur verið kærður fyrir meint hatursummæli í garð hinsegin fólks. 15.6.2016 09:45 Sveiflur í vatnsnotkun þykja endurspegla spennustig leiksins gegn Portúgölum Meiri gusa í rennslisnotkun í gær eftir að flautað var til hálfleiks og leiksloka heldur en eftir íslenska atriðið í Eurovision. 15.6.2016 09:38 Brotist inn í bíla íslenskra stuðningsmanna á meðan strákarnir léku gegn Portúgal Létu greipar sópa í bíl íslenskrar fjölskyldu og einn stuðningsmaður tapaði miðanum á leikinn í Marseille á laugardag. 15.6.2016 09:30 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15.6.2016 07:36 Kanna dreifingu skógarmítilsins Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils hér á landi. 15.6.2016 07:00 Tvær slysasleppingar úr eldi samtímis Fiskistofa staðfesti slysasleppingar á regnbogasilungi frá fyrirtækjum á Austurlandi og Vestfjörðum á sama tíma. Umfang sleppinganna liggur ekki fyrir. Bæði tilvikin kærð voru til lögreglu. 15.6.2016 07:00 Stjórnendur eiga að vera í takti við aðra Launaþróun æðstu stjórnenda fyrirtækja á að vera í samræmi við almenna launaþróun á vinnumarkaði, að mati VR. 15.6.2016 07:00 Vinna að sátt eftir átök Innganga BDSM á Íslandi í Samtökin '78 hefur leitt af sér margra mánaða erjur innan samtakanna. Fundir samtakanna hafa í tvígang samþykkt aðildina. 15.6.2016 07:00 Fá rúmar átta þúsund krónur fyrir tveggja daga prjónavinnu Á milli fjögur og fimm hundruð prjóna íslenskar lopapeysur fyrir Handprjónasambandið. Fyrir tveggja daga vinnu eru greiddar 8 til 9 þúsund krónur í verktakalaun. 15.6.2016 07:00 Nefnd umhverfisráðherra kannar forsendur hálendisþjóðgarðs Sett verður á fót nefnd, samkvæmt ákvörðun Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. 15.6.2016 07:00 Skýrslur teknar hjá Móður jörð AFL, Vinnumálastofnun og starfsmenn Ríkisskattstjóra fóru í síðustu viku í Vallanes til þess að kanna aðstæður verkafólks við búið Móðir Jörð. Á staðnum voru fimm sjálfboðaliðar við garðyrkjustörf, flestir erlendir og nýkomnir. 15.6.2016 07:00 Sakaður um glæpi í starfi sínu sem túlkur Ómar Samir, kennari og túlkur, hefur verið sakaður um glæpi í starfi sem túlkur. Hann segir málið hafa skaðað mannorð sitt en borgin hafi ekki lagt fram sannanir fyrir ásökununum. Ómar grunar hverjir það eru sem saka hann um glæpina. 15.6.2016 07:00 Hjálpa konu úr sjálfheldu í Heimakletti Björgunarfélag Vestmannaeyja var um sexleytið kallað út vegna konu sem er í sjálfheldu efst í Heimakletti. 14.6.2016 19:37 Birta myndir af atkvæðum á samfélagsmiðlum Dæmi er um að kjósendur, sem kosið hafa utan kjörfundar í forsetakosningunum, hafi birt myndir af atkvæðum sínum á samfélagsmiðlum. Oddviti yfirkjörstjórnar segir athæfið refsivert. 14.6.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Í beinni frá Frakklandi Í fréttunum verður einnig fjallað um voðaverkin í París í gærkvöld og nýja könnun fréttastofu 365 á fylgi forsetaframbjóðenda. 14.6.2016 18:15 Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. 14.6.2016 15:45 „Þetta er vinur sem þú treystir og þú kemst að því að hann hafi stungið þig í bakið með hníf“ Aðalmeðferð í máli manns sem stakk vin sinn við Sæmundargötu í mars fór fram í dag. 14.6.2016 14:52 Kaupa vín í verslunum á Spáni en vilja banna allt slíkt á Íslandi Brynjar Níelsson er vakandi fyrir því sem honum sýnist skinhelgi vinstri manna. 14.6.2016 13:34 Um fimmtán manns vísað frá Gistiskýlinu: „Líta á þetta sem heimili en þetta er neyðargistiskýli“ Sveinn Allan Morthens segir ásókn í Gistiskýlið hafa aukist síðastliðið ár og þá þurfi að sortera eftir neyð. 14.6.2016 13:20 Andri Snær: „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu“ Andri Snær Magnason segir auðsýnt að fólki sé að verða ljóst að það að kjósa taktískt sé misskilningur. 14.6.2016 11:29 Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær. 14.6.2016 11:16 Túristar einatt frá siðaðari þjóðum en við getum talist Eigandi KúKú Campers segir ýmsa stimpla sig inn sem rasista sem halda því fram á grundvelli þjóðernis að fólk sé skítandi um allar koppagrundir. 14.6.2016 11:09 Starfsmanni Félags heyrnarlausra sem grunaður er um mansal sagt upp Félag heyrnarlausra hefur sagt upp starfsmanni félagsins sem grunaður er um mansal. Um er að ræða mann sem var markaðs-og fjáröflunarstjóri en uppsögnin hefur þegar tekið gildi að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 14.6.2016 10:24 Íbúum fjölgar statt og stöðugt í Árborg „Lítið „skutl“ með börnin“, segir bæjarstjórinn. 14.6.2016 09:03 Genin ráða hvenær lax snýr aftur Nature birtir rannsókn sem sýnir að lengd sjávardvalar Atlantshafslaxins er arfgeng. Rannsóknin undirstrikar mikilvægi þess að vernda stórlax. Mikil stórlaxagengd í byrjun sumars er sett í samhengi við átak um að leyfa stórlaxi að lifa. 14.6.2016 09:00 Píratar með mest fylgi og Viðreisn sækir í sig veðrið Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir landslagið í pólitík. 14.6.2016 08:05 Flugumferðarstjóri segist útlægur frá Isavia Flugumferðarstjóri sem var sagt upp störfum á ólögmætan hátt á ekki afturkvæmt í stéttina hér á landi. Var sagt upp eftir að hann kvartaði undan einelti á vinnustað. Hefur sótt um störf hjá Isavia í fjögur ár án árangurs. 14.6.2016 08:00 Fjórir handteknir við Sundahöfn Þeir voru komnir inn á lokað hafnarverndarsvæði við Sundahöfn. 14.6.2016 07:24 Sjá næstu 50 fréttir
Framkvæmdir fyrir hundruð milljóna vegna mygluskemmda Mikil veikindi starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur urðu til þess að myglan uppgötvaðist. 15.6.2016 20:00
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15.6.2016 20:00
Óttast að íslenskir nafnasiðir deyi út Núverandi mannanafnalög verða felld á brott og mannanafnanefnd lögð niður, samkvæmt drögum að nýju frumvarpi innanríkisráðuneytisins. Formaður íslenskrar málnefndar telur afleiðingarnar meðal annars verða þær að íslenska föðurnafnakerfið leggist af. 15.6.2016 19:30
Borgin krefur ríkið um afsal flugvallarlands í Skerjafirði Borgarlögmaður telur hæstaréttardóm knýja ríkið til að afsala borginni stóru landssvæði í Skerjafirði. 15.6.2016 19:30
Allt um EM í kvöldfréttum Stöðvar 2 Fjallað verður ítarlega um leik Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu karla sem fram fór í gær í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 15.6.2016 17:26
Ingvi Hrafn birtir myndband af því þegar hann fékk væga heilablæðingu Fékk lækni með sér í Hrafnaþing til að útskýra hvað þarna gekk á. 15.6.2016 16:04
Fótboltamót eins og EM „segull fyrir skipulagða glæpastarfsemi“ Lögreglumenn Íslands í Frakklandi brýna fyrir íslenskum stuðningsmönnum að vera á varðbergi. 15.6.2016 15:11
120 þúsund horfðu á leikinn í sjónvarpi 163 þúsund komu að skjánum á einhverjum tímapunkti. 15.6.2016 15:00
Söfnunarátakið „Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ hafið UN Women hafa hleypt af stað sms-söfnunarátakinu "Fer fjölskyldan á flakk í sumar?“ sem miðar að því að hvetja almenning til að senda sms-ið KONUR í 1900 til styrktar konum á flótta. 15.6.2016 14:53
Óstaðfest að regnbogasilungur hafi sloppið úr eldi í Önundafirði Ábending barst Fiskistofu um það að regnbogasilung væri að finna í sjó í Önundafirði en það hefur ekki fengist staðfest. 15.6.2016 14:09
Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15.6.2016 14:00
Tvöfalt meiri sala hjá ÁTVR í gær en á venjulegum þriðjudegi Í gær seldust 84 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en seinasta þriðjudag voru þeir 40 þúsund. 15.6.2016 13:59
Formaður endurupptökunefndarinnar: „Ábending sem var hluti af gögnunum“ Tveir menn handteknir og yfirheyrðir í tengslum við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 15.6.2016 12:03
Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. 15.6.2016 12:00
Ætlar að kæra Auði Jónsdóttur fyrir meiðyrði Haukur í Laxnesi er fjúkandi reiður vegna skrifa Auðar um sig og fjölskyldu sína. 15.6.2016 11:57
Ætla að leggja mannanafnanefnd niður Samkvæmt drögum að frumvarpi sem Innanríkisráðuneytið hefur unnið stendur til að gera miklar breytingar á lögum um nöfn manna. 15.6.2016 11:32
Segir „rassfasista“ og „hugsanalögreglu“ með tögl og hagldir á Íslandi Vilhjálmur Eyþórsson er meðal þeirra fyrstu sem hefur verið kærður fyrir meint hatursummæli í garð hinsegin fólks. 15.6.2016 09:45
Sveiflur í vatnsnotkun þykja endurspegla spennustig leiksins gegn Portúgölum Meiri gusa í rennslisnotkun í gær eftir að flautað var til hálfleiks og leiksloka heldur en eftir íslenska atriðið í Eurovision. 15.6.2016 09:38
Brotist inn í bíla íslenskra stuðningsmanna á meðan strákarnir léku gegn Portúgal Létu greipar sópa í bíl íslenskrar fjölskyldu og einn stuðningsmaður tapaði miðanum á leikinn í Marseille á laugardag. 15.6.2016 09:30
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15.6.2016 07:36
Kanna dreifingu skógarmítilsins Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils hér á landi. 15.6.2016 07:00
Tvær slysasleppingar úr eldi samtímis Fiskistofa staðfesti slysasleppingar á regnbogasilungi frá fyrirtækjum á Austurlandi og Vestfjörðum á sama tíma. Umfang sleppinganna liggur ekki fyrir. Bæði tilvikin kærð voru til lögreglu. 15.6.2016 07:00
Stjórnendur eiga að vera í takti við aðra Launaþróun æðstu stjórnenda fyrirtækja á að vera í samræmi við almenna launaþróun á vinnumarkaði, að mati VR. 15.6.2016 07:00
Vinna að sátt eftir átök Innganga BDSM á Íslandi í Samtökin '78 hefur leitt af sér margra mánaða erjur innan samtakanna. Fundir samtakanna hafa í tvígang samþykkt aðildina. 15.6.2016 07:00
Fá rúmar átta þúsund krónur fyrir tveggja daga prjónavinnu Á milli fjögur og fimm hundruð prjóna íslenskar lopapeysur fyrir Handprjónasambandið. Fyrir tveggja daga vinnu eru greiddar 8 til 9 þúsund krónur í verktakalaun. 15.6.2016 07:00
Nefnd umhverfisráðherra kannar forsendur hálendisþjóðgarðs Sett verður á fót nefnd, samkvæmt ákvörðun Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. 15.6.2016 07:00
Skýrslur teknar hjá Móður jörð AFL, Vinnumálastofnun og starfsmenn Ríkisskattstjóra fóru í síðustu viku í Vallanes til þess að kanna aðstæður verkafólks við búið Móðir Jörð. Á staðnum voru fimm sjálfboðaliðar við garðyrkjustörf, flestir erlendir og nýkomnir. 15.6.2016 07:00
Sakaður um glæpi í starfi sínu sem túlkur Ómar Samir, kennari og túlkur, hefur verið sakaður um glæpi í starfi sem túlkur. Hann segir málið hafa skaðað mannorð sitt en borgin hafi ekki lagt fram sannanir fyrir ásökununum. Ómar grunar hverjir það eru sem saka hann um glæpina. 15.6.2016 07:00
Hjálpa konu úr sjálfheldu í Heimakletti Björgunarfélag Vestmannaeyja var um sexleytið kallað út vegna konu sem er í sjálfheldu efst í Heimakletti. 14.6.2016 19:37
Birta myndir af atkvæðum á samfélagsmiðlum Dæmi er um að kjósendur, sem kosið hafa utan kjörfundar í forsetakosningunum, hafi birt myndir af atkvæðum sínum á samfélagsmiðlum. Oddviti yfirkjörstjórnar segir athæfið refsivert. 14.6.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Í beinni frá Frakklandi Í fréttunum verður einnig fjallað um voðaverkin í París í gærkvöld og nýja könnun fréttastofu 365 á fylgi forsetaframbjóðenda. 14.6.2016 18:15
Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. 14.6.2016 15:45
„Þetta er vinur sem þú treystir og þú kemst að því að hann hafi stungið þig í bakið með hníf“ Aðalmeðferð í máli manns sem stakk vin sinn við Sæmundargötu í mars fór fram í dag. 14.6.2016 14:52
Kaupa vín í verslunum á Spáni en vilja banna allt slíkt á Íslandi Brynjar Níelsson er vakandi fyrir því sem honum sýnist skinhelgi vinstri manna. 14.6.2016 13:34
Um fimmtán manns vísað frá Gistiskýlinu: „Líta á þetta sem heimili en þetta er neyðargistiskýli“ Sveinn Allan Morthens segir ásókn í Gistiskýlið hafa aukist síðastliðið ár og þá þurfi að sortera eftir neyð. 14.6.2016 13:20
Andri Snær: „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu“ Andri Snær Magnason segir auðsýnt að fólki sé að verða ljóst að það að kjósa taktískt sé misskilningur. 14.6.2016 11:29
Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær. 14.6.2016 11:16
Túristar einatt frá siðaðari þjóðum en við getum talist Eigandi KúKú Campers segir ýmsa stimpla sig inn sem rasista sem halda því fram á grundvelli þjóðernis að fólk sé skítandi um allar koppagrundir. 14.6.2016 11:09
Starfsmanni Félags heyrnarlausra sem grunaður er um mansal sagt upp Félag heyrnarlausra hefur sagt upp starfsmanni félagsins sem grunaður er um mansal. Um er að ræða mann sem var markaðs-og fjáröflunarstjóri en uppsögnin hefur þegar tekið gildi að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 14.6.2016 10:24
Íbúum fjölgar statt og stöðugt í Árborg „Lítið „skutl“ með börnin“, segir bæjarstjórinn. 14.6.2016 09:03
Genin ráða hvenær lax snýr aftur Nature birtir rannsókn sem sýnir að lengd sjávardvalar Atlantshafslaxins er arfgeng. Rannsóknin undirstrikar mikilvægi þess að vernda stórlax. Mikil stórlaxagengd í byrjun sumars er sett í samhengi við átak um að leyfa stórlaxi að lifa. 14.6.2016 09:00
Píratar með mest fylgi og Viðreisn sækir í sig veðrið Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir landslagið í pólitík. 14.6.2016 08:05
Flugumferðarstjóri segist útlægur frá Isavia Flugumferðarstjóri sem var sagt upp störfum á ólögmætan hátt á ekki afturkvæmt í stéttina hér á landi. Var sagt upp eftir að hann kvartaði undan einelti á vinnustað. Hefur sótt um störf hjá Isavia í fjögur ár án árangurs. 14.6.2016 08:00
Fjórir handteknir við Sundahöfn Þeir voru komnir inn á lokað hafnarverndarsvæði við Sundahöfn. 14.6.2016 07:24