Íbúum fjölgar statt og stöðugt í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júní 2016 09:03 Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Árborgar. vísir/mhh „Fjölgunina má eflaust skýra með ýmsum þáttum. Ég tel þó að það hve húsnæðisverð er hagstætt hér miðað við höfuðborgarsvæðið skipti talsverðu máli, einnig er atvinnuástand á svæðinu gott og þjónustusig hátt. Oft heyrist líka nefnt hvað það sé auðvelt að vera með börn hérna vegna þess hve vegalengdir eru stuttar og lítið „skutl“ miðað við stærri þéttbýlisstaði, við höfum góða skóla og öflugt íþróttastarf“, segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar, þegar hún var spurð af hverju íbúum sveitarfélagsins væri að fjölga svona mikið. Í byrjun þessa árs voru íbúar í Árborg 8.201 en hinn 1. júní voru þeir orðnir 8.318 og hefur því fjölgað um 117 á árinu. Til samanburðar má geta þess að allt árið í fyrra fjölgaði um 166 manns. Í maí mánuði fjölgaði um 43. Fjölgunin er mest á Selfossi, en einnig fjölgar á Eyrarbakka og Stokkseyri og í dreifbýli. „Búsetukostir hér eru líka fjölbreyttir, við höfum tiltölulega stóran bæ hér á Selfossi, síðan þorpin tvö á Eyrarbakka og Stokkseyri og dreifbýli, bæði með hefðbundnum búskap og svo búgarðabyggðina í Tjarnabyggð. Það geta því allir fundið eitthvað við sitt hæfi“ , segir Ásta ennfremur. Hér má sjá Þjóðskrárupplýsingar úr Granna fyrir Árborg 5. júní 2016 Fjöldi íbúa nú 8318 Fjöldi íbúa fyrir 1 mánuði 8275 aukning 43 eða 0,52% (6,24%/ári) Fjöldi íbúa fyrir 3 mánuðum 8268 aukning 50 eða 0,60% (2,42%/ári) Fjöldi íbúa fyrir 12 mánuðum 8143 aukning 175 eða 2,15% Fjöldi íbúa á Selfossi: 6956 Fjöldi íbúa í dreifbýli: 295 Fjöldi íbúa á Eyrarbakka: 536 þar af dreifbýli Eyrarbakka: 20 Fjöldi íbúa á Stokkseyri: 501 þar af dreifbýli Stokkseyri: 74 Óstaðsettir: 30 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Fjölgunina má eflaust skýra með ýmsum þáttum. Ég tel þó að það hve húsnæðisverð er hagstætt hér miðað við höfuðborgarsvæðið skipti talsverðu máli, einnig er atvinnuástand á svæðinu gott og þjónustusig hátt. Oft heyrist líka nefnt hvað það sé auðvelt að vera með börn hérna vegna þess hve vegalengdir eru stuttar og lítið „skutl“ miðað við stærri þéttbýlisstaði, við höfum góða skóla og öflugt íþróttastarf“, segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar, þegar hún var spurð af hverju íbúum sveitarfélagsins væri að fjölga svona mikið. Í byrjun þessa árs voru íbúar í Árborg 8.201 en hinn 1. júní voru þeir orðnir 8.318 og hefur því fjölgað um 117 á árinu. Til samanburðar má geta þess að allt árið í fyrra fjölgaði um 166 manns. Í maí mánuði fjölgaði um 43. Fjölgunin er mest á Selfossi, en einnig fjölgar á Eyrarbakka og Stokkseyri og í dreifbýli. „Búsetukostir hér eru líka fjölbreyttir, við höfum tiltölulega stóran bæ hér á Selfossi, síðan þorpin tvö á Eyrarbakka og Stokkseyri og dreifbýli, bæði með hefðbundnum búskap og svo búgarðabyggðina í Tjarnabyggð. Það geta því allir fundið eitthvað við sitt hæfi“ , segir Ásta ennfremur. Hér má sjá Þjóðskrárupplýsingar úr Granna fyrir Árborg 5. júní 2016 Fjöldi íbúa nú 8318 Fjöldi íbúa fyrir 1 mánuði 8275 aukning 43 eða 0,52% (6,24%/ári) Fjöldi íbúa fyrir 3 mánuðum 8268 aukning 50 eða 0,60% (2,42%/ári) Fjöldi íbúa fyrir 12 mánuðum 8143 aukning 175 eða 2,15% Fjöldi íbúa á Selfossi: 6956 Fjöldi íbúa í dreifbýli: 295 Fjöldi íbúa á Eyrarbakka: 536 þar af dreifbýli Eyrarbakka: 20 Fjöldi íbúa á Stokkseyri: 501 þar af dreifbýli Stokkseyri: 74 Óstaðsettir: 30
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira