Fleiri fréttir

Auka íbúalýðræði í Kópavogi

Okkar Kópavogur er nýtt verkefni hjá Kópavogsbæ sem hefst í dag en með því er markmiðið að efla íbúalýðræði í bænum og auka samráð íbúa og bæjaryfirvalda.

Innbrotsþjófur ók útaf með góssið í bílnum

Brotist var inn í sumarbústað í Vaðneslandi í Grímsnesi í gær og þaðan stolið ýmsum verðmætum. Lögreglu var gert viðvart, en nokkru síðar barst henni tilkynning um að mannlaus bíll væri utan vegar á Mosfellsheiði.

Óvissa í makrílmálunum

Mikil óvissa ríkir nú með makrílvertíðina í sumar vegna erfiðleika við að selja afurðirnar. Bann Rússa vð innflutningi á sjávarafurðum frá Íslandi er enn í gildi, en Rússar settu bannið eftir að Íslendingar tóku þáttt í viðskiptaþvingunum á Rússa vegna ástandsins í Úkraínu.

Skuggakosningar verða um forseta í Hornafirði

Vaxandi spenna er í Hornafirði fyrir fyrstu skuggakosningum ungmenna samhliða forsetakosningum í júní. Á að sporna við dvínandi stjórnmálaþátttöku ungs fólks. Úrslitin kynnt á kosningavöku og unglingaballi á Humarhátíðinni.

Mývatn er prófsteinn á nýja löggjöf

Ný náttúruverndarlög virðast skuldbinda stjórnvöld til að bregðast tafarlaust við grafalvarlegu ástandi í lífríki Mývatns en óhemju magn blábaktería er í vatninu.

Sjómenn bíða svars um skattaívilnun

Útgerðarmenn og sjómenn hafa í megindráttum komið sér saman um nýjan kjarasamning. Beðið er svara frá ríkinu um mögulega aðkomu að samningi með skattaívilnun til handa sjómönnum. Sjómenn hafa verið samningslausir frá 2011.

Bíða eftir félagsdómi

Kjaradeila flugumferðarstjóra við Isavia er enn í hnút. Síðast var fundað í deilunni á mánudag.

VG bætir við sig tæpum sex prósentum

Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30 prósenta fylgi hvor um sig.

Minningartónleikar um lifandi mann

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson eyddi gærkvöldinu í að fullvissa vini og kunningja sína um að hann væri sannarlega á lífi. Ástæðan er auglýsing um tónleika til minningar um Valdimar, sem birtist í gær.

Geta haldið uppi verði á eigin framleiðslu með kaupum á tollkvóta

Síld og fiskur er einn stærsti svínakjötsframleiðandi landsins. Systurfélag þess á hæsta boð í tollkvóta og fær 70 prósent af tollfrjálsum innflutningskvóta fyrir svínakjöt á þessu ári. Þetta gerir fyrirtækinu kleift að halda uppi verði á innfluttu svínakjöti og vernda um leið stöðu Síldar og fisks á markaði með innlendar svínakjötsafurðir.

Kaupmenn við Skólavörðustíg ósáttir með sumarlokun

Mikil óánægja er meðal kaupmanna við Skólavörðustíg í Reykjavík með lokun gatna í miðborginni. Þeir gagnrýna borgaryfirvöld fyrir samráðsleysi segjast þegar finna fyrir samdrætti í komu viðskiptavina.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Skattframtöl Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, voru ekki í samræmi við skattalög að mati sérfræðings í skattarétti.

Sjá næstu 50 fréttir