Fá óháðan aðila til að fara yfir verkferla vegna eineltis í skólum Reykjavíkurborgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2016 13:43 Eineltismál í Austurbæjarskóla vakti mikinn óhug þegar greint var frá því í liðinni viku. Fréttablaðið/Vilhelm Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum í gær að óháður aðili verði fenginn til að fara yfir verkferla starfsstöðva skóla-og frístundasviðs vegna eineltis og samskiptavanda barna. Jafnframt vill ráðið að lagðar verði fram tillögur til úrbóta, „þar á meðal með hliðsjón af breytingum sem fylgt hafa auknum rafrænum samskiptum barna og ungmenna,“ eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Eineltismál sem fjallað var um í liðinni viku vakti mikinn óhug en myndband af líkamsárás sem unglingsstúlka varð fyrir af hálfu skólasystra sinna fór í dreifingu á netinu og var auk þess sýnt í kvöldfréttum RÚV. Árásin átti sér stað á skólalóð Langholtsskóla en stúlkurnar ganga í Austurbæjarskóla. Foreldrar stúlkunnar kærðu málið til lögreglu og gagnrýndu viðbrögð skólayfirvalda vegna eineltis sem dóttir þeirra hefur orðið fyrir í Austurbæjarskóla. Í samtali við Fréttablaðið um liðna helgi sagði faðir stúlkunnar að hún hefði orðið fyrir ofbeldi og líflátshótunum innan veggja skólans og hefur farið fram á óháða nefnd til að skoða málsmeðferð hennar í skólanum. „Ég hef þurft að sækja hana í skólann í aðstæður sem voru afar ógeðfelldar. Hún hafði þá leitað skjóls á skrifstofu námsráðgjafa. Við sátum þar, ég, hún og námsráðgjafinn og á meðan hömuðust fjórar stúlkur á hurðinni. Starfsmenn skólans þurftu að stilla sér upp á milli okkar til að við kæmumst út,“ sagði faðirinn. Frá því var svo greint í kvöldfréttum RÚV í gær að líkamsárásin teljist upplýst. Þrjár stúlkur eru gerendur í málinu en tvær þeirra eru ósakhæfar. Mál þeirra hafa verið send til barnaverndarnefnda í Reykjavík og Hafnarfirði en mál stúlkunnar sem er sakhæf er til meðferðar hjá ákærusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5. maí 2016 19:20 Skólastjóri harmar líkamsárásina: Gengu í stofur í Austurbæjarskóla og ræddu við nemendur Þetta eru fyrstu viðbrögð sem berast úr Austurbæjarskóla en foreldrar höfðu kvartað yfir því að hafa ekki fengið nein svör í málinu. 6. maí 2016 14:41 Eineltismálið í Austurbæjarskóla: Hömuðust á hurðinni með fórnarlambið inni Faðir stúlkunnar úr eineltismálinu í Austurbæjarskóla segir engan þaðan enn hafa haft samband við fjölskylduna eftir grófar barsmíðar fyrr í vikunni. Skólastjórinn ræddi við nemendur í gær og sendi foreldrum þeirra hvatningarbréf. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum í gær að óháður aðili verði fenginn til að fara yfir verkferla starfsstöðva skóla-og frístundasviðs vegna eineltis og samskiptavanda barna. Jafnframt vill ráðið að lagðar verði fram tillögur til úrbóta, „þar á meðal með hliðsjón af breytingum sem fylgt hafa auknum rafrænum samskiptum barna og ungmenna,“ eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Eineltismál sem fjallað var um í liðinni viku vakti mikinn óhug en myndband af líkamsárás sem unglingsstúlka varð fyrir af hálfu skólasystra sinna fór í dreifingu á netinu og var auk þess sýnt í kvöldfréttum RÚV. Árásin átti sér stað á skólalóð Langholtsskóla en stúlkurnar ganga í Austurbæjarskóla. Foreldrar stúlkunnar kærðu málið til lögreglu og gagnrýndu viðbrögð skólayfirvalda vegna eineltis sem dóttir þeirra hefur orðið fyrir í Austurbæjarskóla. Í samtali við Fréttablaðið um liðna helgi sagði faðir stúlkunnar að hún hefði orðið fyrir ofbeldi og líflátshótunum innan veggja skólans og hefur farið fram á óháða nefnd til að skoða málsmeðferð hennar í skólanum. „Ég hef þurft að sækja hana í skólann í aðstæður sem voru afar ógeðfelldar. Hún hafði þá leitað skjóls á skrifstofu námsráðgjafa. Við sátum þar, ég, hún og námsráðgjafinn og á meðan hömuðust fjórar stúlkur á hurðinni. Starfsmenn skólans þurftu að stilla sér upp á milli okkar til að við kæmumst út,“ sagði faðirinn. Frá því var svo greint í kvöldfréttum RÚV í gær að líkamsárásin teljist upplýst. Þrjár stúlkur eru gerendur í málinu en tvær þeirra eru ósakhæfar. Mál þeirra hafa verið send til barnaverndarnefnda í Reykjavík og Hafnarfirði en mál stúlkunnar sem er sakhæf er til meðferðar hjá ákærusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5. maí 2016 19:20 Skólastjóri harmar líkamsárásina: Gengu í stofur í Austurbæjarskóla og ræddu við nemendur Þetta eru fyrstu viðbrögð sem berast úr Austurbæjarskóla en foreldrar höfðu kvartað yfir því að hafa ekki fengið nein svör í málinu. 6. maí 2016 14:41 Eineltismálið í Austurbæjarskóla: Hömuðust á hurðinni með fórnarlambið inni Faðir stúlkunnar úr eineltismálinu í Austurbæjarskóla segir engan þaðan enn hafa haft samband við fjölskylduna eftir grófar barsmíðar fyrr í vikunni. Skólastjórinn ræddi við nemendur í gær og sendi foreldrum þeirra hvatningarbréf. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5. maí 2016 19:20
Skólastjóri harmar líkamsárásina: Gengu í stofur í Austurbæjarskóla og ræddu við nemendur Þetta eru fyrstu viðbrögð sem berast úr Austurbæjarskóla en foreldrar höfðu kvartað yfir því að hafa ekki fengið nein svör í málinu. 6. maí 2016 14:41
Eineltismálið í Austurbæjarskóla: Hömuðust á hurðinni með fórnarlambið inni Faðir stúlkunnar úr eineltismálinu í Austurbæjarskóla segir engan þaðan enn hafa haft samband við fjölskylduna eftir grófar barsmíðar fyrr í vikunni. Skólastjórinn ræddi við nemendur í gær og sendi foreldrum þeirra hvatningarbréf. 7. maí 2016 07:00