Fleiri fréttir

Sigmundur Davíð opnar bókhaldið

"Leiðrétting umsýslufélags á skráðu eignarhaldi 31. desember 2009 breytir engu um skattgreiðslur vegna Wintris,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga

Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið.

Kynna nýtt krabbameinslyf

Lyfjafyrirtækið Alvogen segist vera fyrst á markað með nýtt samheitalyf á Íslandi og á ýmsum mörkuðum í Mið- og Austur Evrópu.

Þingheimur krefst aðgerða við Mývatn

Þingmenn allra flokka á Alþingi lýstu yfir skýrum vilja sínum um aðgerðir til að bregðast við ófremdarástandi við Mývatn. Fjármagns er krafist til að aðstoða Skútustaðahrepp við fráveitumál. Umhverfisráðherra sammála en vísar

Flytur til Svíþjóðar í leit að betri heilbrigðisþjónustu

Íslenskur maður sem greindist með sjaldgæfa tegund krabbameins fyrir tæpum tveimur árum segist ítrekað hafa orðið fyrir barðinu á mistökum á Landspítalanum í meðferðum sínum þar. Hann telur sig ekki í góðum höndum í íslenska heilbrigðiskerfinu og ætlar því að flytja til Svíþjóðar í sumar ásamt fjölskyldu sinni.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Svan Pálsson sem þjáist af sjaldgæfri tegund krabbameins. Hann treystir ekki íslenska heilbrigðiskerfinu eftir röð mistaka og flytur brátt með fjölskyldu sína til Svíþjóðar.

Varast ber að vanmeta Davíð

Heilmiklar sviptingar í baráttunni um Bessastaði síðastliðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati stjórnmálafræðiprófessors.

Sér tormerki á sambúð á hjúkrunarheimilum

Frumvarp sem tryggja á fólki á hjúkrunarheimilum samvistir við maka vekur ótal spurningar segir í umsögn frá Mosfellsbæ. Áhyggjuefni sé að makinn sem betur er á sig kominn gæti orðið fyrir of miklu álagi og einangrast félagslega.

Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga

Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins.

Stjórnvöld bregðist við ástandinu í Mývatni

Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis telur að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í lífríki Mývatns . Nefndin fundaði í morgun með sérfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, en hann segist hafa byrjað íhuga að draga framboð sitt til endurkjörs til baka í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir