Fékk ekki að vera á landinu fram að útskriftardegi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. maí 2016 11:29 Dega-fjölskyldan. vísir/anton Flýta þurfti útskrift Joniödu Dega, átján ára albanskrar stúlku í Flensborg, þar sem fjölskyldu hennar verður vísað úr landi á næstu dögum. Jonada, sem hefur verið hér á landi frá því í júlí, útskrifaðist því í gær, en útskriftin átti ekki að fara fram fyrr en 27. maí næstkomandi. „Það komu allmargir nemendur ásamt stjórn nemendafélagsins og þeim sem hafa látið sig þessi mál varða og voru viðstödd útskriftina hennar í gær,“ segir Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri í Flensborg, í samtali við Vísi. Þorbjörn segir mikla samstöðu á meðal starfsmanna og nemenda skólans. Stutt hafi verið vel við bakið á fjölskyldunni, en nemendur hafa meðal annars mótmælt brottvísuninni og safnað undirskriftum fjölskyldunni til stuðnings. Sjálfur birti hann færslu á Facebook, sem vakið hefur mikla athygli, þar sem hann greindi frá útskriftinni. Þar segir hann að Joniada sé afbragðs nemandi með enga einkunn undir níu. „Hugur Joniödu stefnir í læknanám og helst vildi hún nema í Háskóla Íslands. Það er von okkar að sú ósk hennar megi rætast,“ segir Þorbjörn í færslunni, sem lesa má hér fyrir neðan. Nokkuð hefur verið fjallað um Dega-fjölskylduna í fjölmiðlum. Hún kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandi vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Fjölskyldunni verður vísað úr landi í byrjun næstu viku. Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Sjá meira
Flýta þurfti útskrift Joniödu Dega, átján ára albanskrar stúlku í Flensborg, þar sem fjölskyldu hennar verður vísað úr landi á næstu dögum. Jonada, sem hefur verið hér á landi frá því í júlí, útskrifaðist því í gær, en útskriftin átti ekki að fara fram fyrr en 27. maí næstkomandi. „Það komu allmargir nemendur ásamt stjórn nemendafélagsins og þeim sem hafa látið sig þessi mál varða og voru viðstödd útskriftina hennar í gær,“ segir Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri í Flensborg, í samtali við Vísi. Þorbjörn segir mikla samstöðu á meðal starfsmanna og nemenda skólans. Stutt hafi verið vel við bakið á fjölskyldunni, en nemendur hafa meðal annars mótmælt brottvísuninni og safnað undirskriftum fjölskyldunni til stuðnings. Sjálfur birti hann færslu á Facebook, sem vakið hefur mikla athygli, þar sem hann greindi frá útskriftinni. Þar segir hann að Joniada sé afbragðs nemandi með enga einkunn undir níu. „Hugur Joniödu stefnir í læknanám og helst vildi hún nema í Háskóla Íslands. Það er von okkar að sú ósk hennar megi rætast,“ segir Þorbjörn í færslunni, sem lesa má hér fyrir neðan. Nokkuð hefur verið fjallað um Dega-fjölskylduna í fjölmiðlum. Hún kom hingað til lands frá Albaníu sumarið 2015. Hjónin eru bæði kennaramenntuð en þau segjast hafa orðið fyrir mismunun og ofsóknum í heimalandi vegna stjórnmálaskoðana. Þeim var synjað um hæli í október og nú í janúar staðfesti kærunefnd útlendingamála þá ákvörðun Útlendingastofnunar og gerði þeim að yfirgefa landið. Fjölskyldunni verður vísað úr landi í byrjun næstu viku.
Tengdar fréttir Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16 „Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38 Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Sjá meira
Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Samtökin No Borders Iceland boðað til mótmæla við innanríkisráðuneytið fyrr í dag. 7. mars 2016 18:16
„Get ekki hugsað mér að fara héðan“ Ungir Hafnfirðingar stóðu í dag fyrir samstöðufundi með albanskri fjölskyldu sem vísa á úr landi. 31. janúar 2016 20:30
Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25. febrúar 2016 10:38
Á geðgjörgæslu eftir niðurstöðu kærunefndar Visar, elsti sonur hjónanna Skënder og Nazmie Dega, var lagður inn á geðgjörgæsludeild um síðustu helgi vegna sjálfsmorðshugsana. 3. mars 2016 07:00