Fleiri fréttir

Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér

Hið opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanborið við hin OECD löndin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráðherra segir þetta mikið áhyggjuefni og að íslenskt háskólakerfi verði að vera sambærilegt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, annars ógni það efnahagslegri velferð þjóðarinnar.

Starfsáætlun Alþingis í uppnámi

Annarri umræðu um fjárlög frestað fram í næstu viku. Stjórnarandstaðan reynir að tala frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun út af borðinu.

Listasafn fær nú rafmagnsreikninga í stað ókeypis hitaveitu

Forstöðumaður Sveinssafns telur HS veitur hafa lagt 83 milljóna króna rafstreng í Krýsuvík í von um leyfi fyrir djúpborun. Safnið sé "peð á skákborði átaka út af orkuvinnslu“. Enginn samningur um frían hita til Sveinssafns, segir fo

Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn

Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári.

Innanríkisráðherra segir taka tíma að styrkja löggæsluna

Ólöf Nordal innanríkisráðherra velkist ekki í vafa um nauðsyn þess að efla lögregluna. Ekki sé hægt að fara sér óðslega í þeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksins verður varið.

Hætta að selja leikfangabyssur vegna ógnar

Verslunarkeðjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveðið að fjarlægja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryðjuverkanna í París. Þetta kemur fram á vef breska ríkis­útvarpsins.

Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja

Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana.

21 óvænt dauðsfall á árinu

Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Það sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik verið tilkynnt. Árið 2014 voru þau 33 talsins.

Óttast fordóma

Á Facebooksíðu Menningarseturs múslima tjáir einn meðlima ótta sinn og mælir með því að íslenskir múslimar fari varlega, sér í lagi á kvöldin. Hatursglæpum fjölgar mikið í Evrópu. Torkennileg tákn voru krotuð á Menningarsetur múslima og lögregla rannsakar verknaðinn. Áður hefur rusli verið kastað í bygginguna eða skilið eftir við innganginn.

Sjá næstu 50 fréttir