Fleiri fréttir Eiginkona skipverjans: „Þetta var mikið sjokk“ Eiginkona skipverjans í Eyjum segir að hún viti lítið um hvað gerðist enn sem komið er. 25.11.2015 15:11 Birgitta segir Ólaf Ragnar hafa setið alltof lengi á forsetastóli Kapteinn Pírata vill leggja forsetaembættið af og telur að Ólafur Ragnar eigi að hætta ala á sundrungu og ótta meðal þjóðarinnar. 25.11.2015 15:00 Undirrituðu samninga um móttöku sýrlenskra flóttamanna Von er á 55 sýrlenskum flóttamönnum til landsins í desember. 25.11.2015 14:30 Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér Hið opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanborið við hin OECD löndin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráðherra segir þetta mikið áhyggjuefni og að íslenskt háskólakerfi verði að vera sambærilegt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, annars ógni það efnahagslegri velferð þjóðarinnar. 25.11.2015 14:15 „Enginn launamaður þurft að semja störfin frá sér“ Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. 25.11.2015 14:13 Starfsáætlun Alþingis í uppnámi Annarri umræðu um fjárlög frestað fram í næstu viku. Stjórnarandstaðan reynir að tala frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun út af borðinu. 25.11.2015 13:19 Kristsdagur hakkaður af ISIS Ekki í fyrsta sinn sem samtökin virðast hafa brotist inn á íslenska heimasíðu. 25.11.2015 13:12 Framsóknarmenn líklegastir til að búa í eigin húsnæði Hlutfall þeirra sem búa í eigin húsnæði lækkar lítillega á milli ára. 25.11.2015 13:05 Trilla alelda austur af Vestmannaeyjum Einn í bátnum sem var bjargað af nærliggjandi bát. 25.11.2015 12:32 Harpa lýst upp í appelsínugulum lit Ljósaganga UN Women fer fram í kvöld en 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2015 11:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25.11.2015 10:47 6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016 Búist er við að um 28,4 prósent fleiri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á næsta ári en þessu. 25.11.2015 10:41 Tvöföldun hringvegarins myndi kosta 260 milljarða Engar ætlanir þó um að breikka veginn. 25.11.2015 09:52 Á annað hundrað milljóna í byggðaaðgerðir á NV-landi Farið verður af stað í nokkur verkefni sem svokölluð Norðvesturnefnd lagði til í skýrslu til forsætisráðherra sem lið í að efla byggð og atvinnutækifæri í landshlutanum. 25.11.2015 07:00 Listasafn fær nú rafmagnsreikninga í stað ókeypis hitaveitu Forstöðumaður Sveinssafns telur HS veitur hafa lagt 83 milljóna króna rafstreng í Krýsuvík í von um leyfi fyrir djúpborun. Safnið sé "peð á skákborði átaka út af orkuvinnslu“. Enginn samningur um frían hita til Sveinssafns, segir fo 25.11.2015 07:00 Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári. 25.11.2015 07:00 Innanríkisráðherra segir taka tíma að styrkja löggæsluna Ólöf Nordal innanríkisráðherra velkist ekki í vafa um nauðsyn þess að efla lögregluna. Ekki sé hægt að fara sér óðslega í þeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksins verður varið. 25.11.2015 07:00 Hætta að selja leikfangabyssur vegna ógnar Verslunarkeðjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveðið að fjarlægja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryðjuverkanna í París. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. 25.11.2015 07:00 Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana. 25.11.2015 07:00 21 óvænt dauðsfall á árinu Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Það sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik verið tilkynnt. Árið 2014 voru þau 33 talsins. 25.11.2015 00:01 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24.11.2015 22:30 Innanríkisráðherra segir aukin framlög fyrsta skrefið til eflingar lögreglu Almenn samstaða um að styrkja almenna löggæslu í landinu en varað við því að óttinn ráði för við ákvarðanatöku um auknar valdheimildir. 24.11.2015 21:59 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24.11.2015 21:43 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24.11.2015 20:30 Eiginkona múslima grætur stundum vegna fordóma í garð manns hennar „Við eigum að vera betri en þetta,“ skrifar Ásdís Sigtryggsdóttir, ung kona á Akranesi. 24.11.2015 18:13 Ágústa Eva myndi gefa líf sitt fyrir bjargráð forseta í Icesave Skiptar skoðanir eru um ágæti forseta Íslands í menningarheimum. 24.11.2015 17:45 Söfnunarþáttur Samhjálpar í heild sinni Fjöldi fólks kom fram í þættinum og sagði frá áfengis-og/eða fíkniefnavanda sínum auk þess sem landsþekktir tónlistarmenn stigu á stokk. 24.11.2015 17:31 Kannabisræktun stöðvuð á sveitabæ í Svarfaðardal Hald var lagt á 58 kannabisplöntur og um 100 grömm af kannabisefnum. Þrír voru handteknir vegna málsins. 24.11.2015 16:55 Grunur leikur á að verksmiðja á Akureyri hafi framleitt lyfjablöndu til lækninga án tilskilinna leyfa Hald lagt á tugi lítra af natríumklóríð, minniháttar magn af sítrónusýru og lyfjaglös. 24.11.2015 16:26 Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24.11.2015 16:15 Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24.11.2015 15:40 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Eldsvoðinn á Selfossi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður sýnt áður óbirt myndefni frá brunanum og rætt við slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. 24.11.2015 15:35 Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Hefur miklar áhyggjur af orðræðu í samfélaginu um að samkennd og skilningur þyki barnaskapur. 24.11.2015 15:12 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24.11.2015 14:37 Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24.11.2015 14:00 Prestur vill verða rithöfundur en fær ekki leyfi frá guði Hildur Eir Bolladóttir prestur segir Guð meðvitaðan að hún hafi sjálfstraust á sumum sviðum. Því var hún send á fund með Frosta og Mána. 24.11.2015 13:15 Formaður VM segir einfalt að leysa kjaradeilu í Straumsvík Guðmundur Ragnarsson segir einfalt að ná samningum í Straumsvík enda kröfurnar svipaðar og samið hafi verið um annars staðar í þjóðfélaginu. 24.11.2015 13:01 Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar: „Við erum öll í sjokki“ Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. 24.11.2015 12:00 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24.11.2015 11:59 Ráðherra telur raunhæft að klára ljósleiðaravæðingu fyrir árslok 2020 Ljósleiðaravæðing landsins kostar 5 milljarða. 24.11.2015 11:02 Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24.11.2015 10:33 Íslenskir karlmenn naktir í bresku hommablaði Næsta tölublað tímaritsins ELSKA verður sérstaklega tileinkað Íslandi. 24.11.2015 10:00 Eini atvinnumaður Íslands í hjólreiðum lenti í alvarlegu umferðarslysi Ingvar Ómarsson gekkst undir uppskurð á höfði eftir að að hafa lent í árekstri við mótorhjól í Hollandi. 24.11.2015 09:43 Óttast fordóma Á Facebooksíðu Menningarseturs múslima tjáir einn meðlima ótta sinn og mælir með því að íslenskir múslimar fari varlega, sér í lagi á kvöldin. Hatursglæpum fjölgar mikið í Evrópu. Torkennileg tákn voru krotuð á Menningarsetur múslima og lögregla rannsakar verknaðinn. Áður hefur rusli verið kastað í bygginguna eða skilið eftir við innganginn. 24.11.2015 09:25 Missti stjórn á skapinu vegna tölvuleysis Foreldri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna þess að stálpað barn var í æðiskasti. 24.11.2015 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Eiginkona skipverjans: „Þetta var mikið sjokk“ Eiginkona skipverjans í Eyjum segir að hún viti lítið um hvað gerðist enn sem komið er. 25.11.2015 15:11
Birgitta segir Ólaf Ragnar hafa setið alltof lengi á forsetastóli Kapteinn Pírata vill leggja forsetaembættið af og telur að Ólafur Ragnar eigi að hætta ala á sundrungu og ótta meðal þjóðarinnar. 25.11.2015 15:00
Undirrituðu samninga um móttöku sýrlenskra flóttamanna Von er á 55 sýrlenskum flóttamönnum til landsins í desember. 25.11.2015 14:30
Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér Hið opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanborið við hin OECD löndin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráðherra segir þetta mikið áhyggjuefni og að íslenskt háskólakerfi verði að vera sambærilegt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, annars ógni það efnahagslegri velferð þjóðarinnar. 25.11.2015 14:15
„Enginn launamaður þurft að semja störfin frá sér“ Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. 25.11.2015 14:13
Starfsáætlun Alþingis í uppnámi Annarri umræðu um fjárlög frestað fram í næstu viku. Stjórnarandstaðan reynir að tala frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun út af borðinu. 25.11.2015 13:19
Kristsdagur hakkaður af ISIS Ekki í fyrsta sinn sem samtökin virðast hafa brotist inn á íslenska heimasíðu. 25.11.2015 13:12
Framsóknarmenn líklegastir til að búa í eigin húsnæði Hlutfall þeirra sem búa í eigin húsnæði lækkar lítillega á milli ára. 25.11.2015 13:05
Trilla alelda austur af Vestmannaeyjum Einn í bátnum sem var bjargað af nærliggjandi bát. 25.11.2015 12:32
Harpa lýst upp í appelsínugulum lit Ljósaganga UN Women fer fram í kvöld en 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2015 11:33
Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25.11.2015 10:47
6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016 Búist er við að um 28,4 prósent fleiri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á næsta ári en þessu. 25.11.2015 10:41
Tvöföldun hringvegarins myndi kosta 260 milljarða Engar ætlanir þó um að breikka veginn. 25.11.2015 09:52
Á annað hundrað milljóna í byggðaaðgerðir á NV-landi Farið verður af stað í nokkur verkefni sem svokölluð Norðvesturnefnd lagði til í skýrslu til forsætisráðherra sem lið í að efla byggð og atvinnutækifæri í landshlutanum. 25.11.2015 07:00
Listasafn fær nú rafmagnsreikninga í stað ókeypis hitaveitu Forstöðumaður Sveinssafns telur HS veitur hafa lagt 83 milljóna króna rafstreng í Krýsuvík í von um leyfi fyrir djúpborun. Safnið sé "peð á skákborði átaka út af orkuvinnslu“. Enginn samningur um frían hita til Sveinssafns, segir fo 25.11.2015 07:00
Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári. 25.11.2015 07:00
Innanríkisráðherra segir taka tíma að styrkja löggæsluna Ólöf Nordal innanríkisráðherra velkist ekki í vafa um nauðsyn þess að efla lögregluna. Ekki sé hægt að fara sér óðslega í þeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksins verður varið. 25.11.2015 07:00
Hætta að selja leikfangabyssur vegna ógnar Verslunarkeðjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveðið að fjarlægja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryðjuverkanna í París. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. 25.11.2015 07:00
Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana. 25.11.2015 07:00
21 óvænt dauðsfall á árinu Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Það sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik verið tilkynnt. Árið 2014 voru þau 33 talsins. 25.11.2015 00:01
Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24.11.2015 22:30
Innanríkisráðherra segir aukin framlög fyrsta skrefið til eflingar lögreglu Almenn samstaða um að styrkja almenna löggæslu í landinu en varað við því að óttinn ráði för við ákvarðanatöku um auknar valdheimildir. 24.11.2015 21:59
Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24.11.2015 21:43
Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24.11.2015 20:30
Eiginkona múslima grætur stundum vegna fordóma í garð manns hennar „Við eigum að vera betri en þetta,“ skrifar Ásdís Sigtryggsdóttir, ung kona á Akranesi. 24.11.2015 18:13
Ágústa Eva myndi gefa líf sitt fyrir bjargráð forseta í Icesave Skiptar skoðanir eru um ágæti forseta Íslands í menningarheimum. 24.11.2015 17:45
Söfnunarþáttur Samhjálpar í heild sinni Fjöldi fólks kom fram í þættinum og sagði frá áfengis-og/eða fíkniefnavanda sínum auk þess sem landsþekktir tónlistarmenn stigu á stokk. 24.11.2015 17:31
Kannabisræktun stöðvuð á sveitabæ í Svarfaðardal Hald var lagt á 58 kannabisplöntur og um 100 grömm af kannabisefnum. Þrír voru handteknir vegna málsins. 24.11.2015 16:55
Grunur leikur á að verksmiðja á Akureyri hafi framleitt lyfjablöndu til lækninga án tilskilinna leyfa Hald lagt á tugi lítra af natríumklóríð, minniháttar magn af sítrónusýru og lyfjaglös. 24.11.2015 16:26
Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24.11.2015 16:15
Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24.11.2015 15:40
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Eldsvoðinn á Selfossi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður sýnt áður óbirt myndefni frá brunanum og rætt við slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. 24.11.2015 15:35
Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Hefur miklar áhyggjur af orðræðu í samfélaginu um að samkennd og skilningur þyki barnaskapur. 24.11.2015 15:12
Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24.11.2015 14:37
Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24.11.2015 14:00
Prestur vill verða rithöfundur en fær ekki leyfi frá guði Hildur Eir Bolladóttir prestur segir Guð meðvitaðan að hún hafi sjálfstraust á sumum sviðum. Því var hún send á fund með Frosta og Mána. 24.11.2015 13:15
Formaður VM segir einfalt að leysa kjaradeilu í Straumsvík Guðmundur Ragnarsson segir einfalt að ná samningum í Straumsvík enda kröfurnar svipaðar og samið hafi verið um annars staðar í þjóðfélaginu. 24.11.2015 13:01
Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar: „Við erum öll í sjokki“ Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. 24.11.2015 12:00
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24.11.2015 11:59
Ráðherra telur raunhæft að klára ljósleiðaravæðingu fyrir árslok 2020 Ljósleiðaravæðing landsins kostar 5 milljarða. 24.11.2015 11:02
Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24.11.2015 10:33
Íslenskir karlmenn naktir í bresku hommablaði Næsta tölublað tímaritsins ELSKA verður sérstaklega tileinkað Íslandi. 24.11.2015 10:00
Eini atvinnumaður Íslands í hjólreiðum lenti í alvarlegu umferðarslysi Ingvar Ómarsson gekkst undir uppskurð á höfði eftir að að hafa lent í árekstri við mótorhjól í Hollandi. 24.11.2015 09:43
Óttast fordóma Á Facebooksíðu Menningarseturs múslima tjáir einn meðlima ótta sinn og mælir með því að íslenskir múslimar fari varlega, sér í lagi á kvöldin. Hatursglæpum fjölgar mikið í Evrópu. Torkennileg tákn voru krotuð á Menningarsetur múslima og lögregla rannsakar verknaðinn. Áður hefur rusli verið kastað í bygginguna eða skilið eftir við innganginn. 24.11.2015 09:25
Missti stjórn á skapinu vegna tölvuleysis Foreldri óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna þess að stálpað barn var í æðiskasti. 24.11.2015 09:01