Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar: „Við erum öll í sjokki“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 24. nóvember 2015 12:00 Plastiðjan stendur við Gagnheiði. Mynd/Páll Jökull Pétursson Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. Áfall hafi verið að horfa upp á lífsviðurværið brenna til kaldra kola. „Dagurinn hefur verið sérstakur. Þetta er auðvitað svo nátengt okkur. Við erum mörg búin að vera þarna lengi, þannig að fyrirtækið er stór hluti af okkur," segir Axel í samtali við Vísi. „Við erum öll í sjokki, en erum þakklát starfsfólki slökkviliðsins fyrir hvað það stóð sig vel á vettvangi, unnu algjört þrekvirki." Axel var staddur heima hjá sér þegar honum bárust fregnirnar. Einn var við störf í Plastiðjunni þegar eldurinn kom upp, en sakaði ekki. Fyrir það segist Axel afar þakklátur.Heldur ótrauður áfram „Núna er nóg af verkefnum sem bíða okkar, verkefni sem við höfum aldrei tekist á við áður. En við tökum þeim eins og þau koma. Það eru allir illa sofnir, og áttum öll erfitt með svefn, en núna taka bara við þessi næstu verkefni." Aðspurður hver þau verkefni séu, segir hann: „Uppbygging. Það kemur ekkert annað til greina." Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Húsið er gjörónýtt og enn leynast í því eldglæður. „Það er ómögulegt að segja hvert fjárhagslegt tjón er, en líklega hleypur það á hundruðum milljóna," segir Axel. Tengdar fréttir Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24. nóvember 2015 10:33 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. Áfall hafi verið að horfa upp á lífsviðurværið brenna til kaldra kola. „Dagurinn hefur verið sérstakur. Þetta er auðvitað svo nátengt okkur. Við erum mörg búin að vera þarna lengi, þannig að fyrirtækið er stór hluti af okkur," segir Axel í samtali við Vísi. „Við erum öll í sjokki, en erum þakklát starfsfólki slökkviliðsins fyrir hvað það stóð sig vel á vettvangi, unnu algjört þrekvirki." Axel var staddur heima hjá sér þegar honum bárust fregnirnar. Einn var við störf í Plastiðjunni þegar eldurinn kom upp, en sakaði ekki. Fyrir það segist Axel afar þakklátur.Heldur ótrauður áfram „Núna er nóg af verkefnum sem bíða okkar, verkefni sem við höfum aldrei tekist á við áður. En við tökum þeim eins og þau koma. Það eru allir illa sofnir, og áttum öll erfitt með svefn, en núna taka bara við þessi næstu verkefni." Aðspurður hver þau verkefni séu, segir hann: „Uppbygging. Það kemur ekkert annað til greina." Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Húsið er gjörónýtt og enn leynast í því eldglæður. „Það er ómögulegt að segja hvert fjárhagslegt tjón er, en líklega hleypur það á hundruðum milljóna," segir Axel.
Tengdar fréttir Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24. nóvember 2015 10:33 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Plastiðjan brann til kaldra kola: Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni "Við vorum við slökkvistörf til klukkan sex í morgun. Eftir það höfum við farið fjórum sinnum til að slökkva í glæðum,“ segir Pétur Pétursson settur slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. 24. nóvember 2015 10:33