Fleiri fréttir

Bílar tættir í sundur í Hafnarfirði

Heimsmarkaðsverð á brotajárni hefur áhrif á afkomu íslenskra fyrirtækja. Aukin umhverfisvitund  og skilagjald verður til þess að fleiri láta farga bílum sínum. Förgunin nú er sögð endurspegla eðilega endurnýjun.

Tekist á í ráðhúsinu

Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi.

Takmörkun á orkuafhendingu frestað

Hlýindakafli og rigningar hafa stórbætt vatnsbúskap í miðlunarlónum Landsvirkjunar og það aðeins á hálfum mánuði. Ekki kemur til skerðinga í afhendingu raforku 1. október eins og allt útlit var fyrir.

Barnungir gerendur og þolendur á fundum

Börn sem brjóta kynferðislega gegn öðrum börnum eiga oft erfitt með að átta sig á afleiðingum gjörða sinna fyrr en þau ræða ofbeldið við þolanda. Sáttafundir fara fram á forsendum þolenda.

Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík

„Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík.

Spyr hvort ráðherra friðlýsi flugvöllinn

Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um flugvallarstæðið í Vatnsmýri.

Þúsundir koma í heimsókn í gestastofurnar

Gestakomur í nokkrar af helstu gestastofum íslenskra orkufyrirtækja voru um 113.000 árið 2014. Þar af voru um 94.000 sem heimsóttu jarðhitasýninguna við Hellisheiðarvirkjun.

Albert nýr formaður Heimdallar

Albert Guðmundsson og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttur unnu sigur í formannskosningum Heimdallar, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í kvöld

Braskarar bættu Jafeti farsímann

Jafet týndi farsíma sínum þegar ferðaþjónusta fatlaðra skildi hann eftir á bílaplani í nágrenni við heimili hans.

Reglulega keyrt á vegavinnumenn

Reglulega koma upp atvik hér á landi þar sem vegavinnumenn slasast þegar ekið er á þá við vinnu. Vegagerðin segir beinlínis hættulegt að vinna við vegi, þar sem ökumenn taki ekki tillit til þeirra sem þar vinna.

Níu ára einhverfur drengur skilinn eftir á bílaplani af ferðaþjónustu fatlaðra

Ferðaþjónusta fatlaðra skildi níu ára gamlan einhverfan dreng eftir á bílaplani við matvöruverslun í nágrenni við heimili hans í síðustu viku, í stað þess að honum væri ekið beint heim eftir skóla. Framkvæmdastjóri Strætó segir ástæðuna að skráningu um drenginn hafi verið ábótavant í kerfi ferðaþjónustunnar.

Bankastjóri Arion blandaði sér í Ísraelsmálið

Bankastjóri Arion banka sendi borgarstjóra bréf þar sem hann sagðist hafa haft verður af því að áform Reykjavíkurborgar um að sniðganga ísraelskar vörur gætu haft áhrif á byggingu hótels við Hörpu.

Sjá næstu 50 fréttir