Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Birgir Olgeirsson skrifar 22. september 2015 14:31 Bæjarráð Bolungarvíkur hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. Vísir/Pjetur Landsbankinn er reiðubúinn að skoða hugmyndir bæjarstjórnar Bolungarvíkur um að bankinn taki þátt í að koma á fót þjónustumiðstöð í útibúi bankans í bæjarfélaginu þar sem yrði boðið upp á bankaþjónustu auk annars. Bæjarráð Bolungarvíkur sendi frá sér aðgerðaáætlun í gær vegna fyrirhugaðar sameiningar útibúa Landsbankans í Bolungarvík og á Suðureyri og Þingeyri við útibú Landsbankans á Ísafirði. Bæjarstjóri Bolungarvíkur átti fund með fulltrúum bankans í morgun þar sem þessi áætlun var viðruð. Landsbankinn segir í tilkynningu til fjölmiðla að hann sé reiðubúinn að skoða þessa hugmynd og telur að gjaldkeraþjónusta henti vel sem hluti af framtíðarrekstri þjónustumiðstöðvar.Sjá tilkynninguna í heild hér fyrir neðan:Landsbankanum bárust mánudagskvöldið 21.9. hugmyndir bæjarstjórnar Bolungarvíkur um að bankinn taki þátt í að koma á fót þjónustumiðstöð í útibúi bankans að Aðalstræti 12, þar sem boðið yrði upp á bankaþjónustu auk annars. Strax að morgni þriðjudags átti bankinn viðræður við bæjarstjóra Bolungarvíkur um málið.Ástæða erindisins er fyrirhuguð sameining útibús bankans, áður Sparisjóðs Norðurlands, við útibú Landsbankans á Ísafirði, sem til stendur næstkomandi föstudag, 25. september.Landsbankinn er reiðubúinn að skoða þessa hugmynd og telur að gjaldkeraþjónusta henti vel sem hluti af framtíðarrekstri þjónustumiðstöðvar, þar sem markmiðið er fyrst og fremst að veita grunnþjónustu þeim íbúum Bolungarvíkur sem eiga erfitt með að nýta sér aðrar leiðir til að sækja hana, þ.m.t. að nálgast bankaþjónustu á Ísafirði.Landsbankinn mun því halda úti gjaldkeraþjónustu í útibúinu til 30. október, en þá ætti að liggja fyrir útfærsla á því hvernig þátttöku annarra í hugsanlegri þjónustumiðstöð verður háttað. Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Bolvíkingar bregðast við bankaflutningi: Vilja þjónustumiðstöð í húsnæðið við Aðalstræti Bæjarráð hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. 22. september 2015 00:05 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Sjá meira
Landsbankinn er reiðubúinn að skoða hugmyndir bæjarstjórnar Bolungarvíkur um að bankinn taki þátt í að koma á fót þjónustumiðstöð í útibúi bankans í bæjarfélaginu þar sem yrði boðið upp á bankaþjónustu auk annars. Bæjarráð Bolungarvíkur sendi frá sér aðgerðaáætlun í gær vegna fyrirhugaðar sameiningar útibúa Landsbankans í Bolungarvík og á Suðureyri og Þingeyri við útibú Landsbankans á Ísafirði. Bæjarstjóri Bolungarvíkur átti fund með fulltrúum bankans í morgun þar sem þessi áætlun var viðruð. Landsbankinn segir í tilkynningu til fjölmiðla að hann sé reiðubúinn að skoða þessa hugmynd og telur að gjaldkeraþjónusta henti vel sem hluti af framtíðarrekstri þjónustumiðstöðvar.Sjá tilkynninguna í heild hér fyrir neðan:Landsbankanum bárust mánudagskvöldið 21.9. hugmyndir bæjarstjórnar Bolungarvíkur um að bankinn taki þátt í að koma á fót þjónustumiðstöð í útibúi bankans að Aðalstræti 12, þar sem boðið yrði upp á bankaþjónustu auk annars. Strax að morgni þriðjudags átti bankinn viðræður við bæjarstjóra Bolungarvíkur um málið.Ástæða erindisins er fyrirhuguð sameining útibús bankans, áður Sparisjóðs Norðurlands, við útibú Landsbankans á Ísafirði, sem til stendur næstkomandi föstudag, 25. september.Landsbankinn er reiðubúinn að skoða þessa hugmynd og telur að gjaldkeraþjónusta henti vel sem hluti af framtíðarrekstri þjónustumiðstöðvar, þar sem markmiðið er fyrst og fremst að veita grunnþjónustu þeim íbúum Bolungarvíkur sem eiga erfitt með að nýta sér aðrar leiðir til að sækja hana, þ.m.t. að nálgast bankaþjónustu á Ísafirði.Landsbankinn mun því halda úti gjaldkeraþjónustu í útibúinu til 30. október, en þá ætti að liggja fyrir útfærsla á því hvernig þátttöku annarra í hugsanlegri þjónustumiðstöð verður háttað.
Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Bolvíkingar bregðast við bankaflutningi: Vilja þjónustumiðstöð í húsnæðið við Aðalstræti Bæjarráð hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. 22. september 2015 00:05 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Sjá meira
Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39
Bolvíkingar bregðast við bankaflutningi: Vilja þjónustumiðstöð í húsnæðið við Aðalstræti Bæjarráð hefur samþykkt áætlun um að bjóða Landsbankanum, Íslandspósti og sýslumanni Vestfjarða samstarf. 22. september 2015 00:05
Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19
Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00
Ellefu missa vinnuna við lokun útibúa Landsbankans Landsbankinn lokar í Bolungarvík, á Suðureyri og Þingeyri. 18. september 2015 16:31
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“