Fleiri fréttir

Vilja hundrað þúsund króna ruslasekt

Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að þeir sem fleygja rusli á almannafæri á hálendinu og þjóðvegum landsins verði sektaðir um að lágmarki 100 þúsund krónur.

30 milljónir í dagpeningagreiðslur

Alþingismenn hafa setið fundi erlendis í um 1.280 daga á þessu kjörtímabili. Karlar fara mun oftar utan en konur. Dagpeningagreiðslur þingmanna skerðast ekki þegar þeim er boðið til veislu erlendis þrátt fyrir að reglur segi til um það.

Bærinn skorar á landeigendur

Bæjarstjórn Hornafjarðar skorar á eigendur jarðarinnar Fells við Jökulsárlón að hefja uppbyggingu við lónið. Í Sameigenda­félaginu Felli eru yfir sextíu prósent eigenda Fells. Félagið hefur óskað eftir leyfi til að gera veg og bílastæði vegna ferðaþjónustu við lónið en bæjarstjórnin segir ekki hægt að gefa út framkvæmdaleyfi því nauðsynlegt samþykki allra landeigenda liggi ekki fyrir.

Hundrað þúsund á mann

Útgjöld til heilbrigðismála námu samtals 33 milljörðum í fyrra, eða 100 þúsund krónum á mann. Framlag ríkisins verður 160 milljarðar á næsta ári. Viðskiptaráð telur að virkja verði einkaframtakið betur.

Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst

Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár.

Nýtt alþjóðlegt nám á unglingastigi

Alþjóðaskólinn stækkar verulega við sig og ætlar að bjóða upp á nám á unglingastigi. Á sama tíma tekur skólinn upp strangt vottunarferli og ætlar að verða samkeppnishæfur á erlendum vettvangi.

Kveðja bankann með blómum og krönsum

Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu.

Sigmundur vill heimild til eignarnáms

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum.

Vegavinnumenn á Hellisheiði hætta lífi sínu á hverjum degi

Vegavinnumenn á Hellisheiði segjast hætta lífi sínu á hverjum degi á svæðinu, þar sem hraðatakmarkanir og merkingar séu ekki virtar. Ökumaðurinn, sem keyrði á verkamann á Hellisheiði um helgina og ók svo í burtu, er enn ófundinn.

Heyrnarlaus börn fylgi jafnöldrum sínum

Grunnskólakennari, sem kennir heyrnarlausum börnum, segir að það muni auka möguleika barnanna til menntunar töluvert að láta þau hafa námsefni á táknmáli, en til stendur að vinna við það hefjist á næsta ári. Heyrnarlaus börn komi þá til með að fylgja frekar námsframvindu jafnaldra sinna.

Furðar sig á yfirlýsingu forsætisráðherra

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata furðar sig á yfirlýsingu forsætisráðherra um að ekki sé heppilegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar samhliða forsetakosningum á næsta ári. Hún óttast að með þessu sé verið að koma í veg fyrir að þjóðin fái að fella sinn dóm í málinu.

„Að taka Dag á þetta“

Stjórnarsinnar skemmta sér konunglega vegna vandræða Dags B. Eggertssonar og sjá pólitísk sóknarfæri í erfiðleikum í borginni.

Maðurinn sem lést var frá Ísrael

Ferðamaðurinn sem lést þegar hann féll fram af klettum við vestanverðan Svínafellsjökull á öðrum tímanum í gær var 65 ára gamall Ísraelsmaður.

Engin sniðganga í Reykjavíkurborg

Dagur B. Eggertsson þiggur ráð frá borgarstjóra Kaupmannahafnar um sniðgöngu. Frekari skref verða ekki tekin fyrr en eftir samráð.

Vitað um börn og ungmenni sem eru flutt til landsins á fölskum forsendum

Þess eru dæmi að börn eru flutt til landsins á fölsuðum gögnum. Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal eru íslensk stjórnvöld gagnrýnd vegna þess að hér á landi er engin sérhæfð þjónusta fyrir börn sem grunur leikur á að séu fórnarlömb mansals.

Einn stærsti heiti pottur í heimi

Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður.

Sjá næstu 50 fréttir