Fleiri fréttir Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25.9.2015 18:05 Styrkur geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi lágur Mjög lítið er af náttúrulegum geislavirkum efnum í vatni á Íslandi, miðað við önnur lönd, og undir viðmiðunarmörkum. 25.9.2015 15:50 Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25.9.2015 15:06 Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25.9.2015 14:35 Ætla að bregðast við athugasemdum gæðaráðs fyrir miðjan nóvember Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, fagnar úttekt gæðaráðs. Mikilvægt sé að fá úttekt sem bendi á kosti og lesti til að auka enn frekar gæði skólans. 25.9.2015 14:34 Landhelgisgæslan býður landsmönnum í heimsókn Flugsögu Landhelgisgæslu Íslands er nú sextíu ára auk þess að fjörutíu ár eru liðin frá útfærslu lögsögunnar í 200 sjómílur. 25.9.2015 14:32 Stjórn foreldra heyrnadaufra barna fagnar fjármunum í námsefnisgerð Stjórn Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra (FSFH) lýsir yfir ánægju með að settir hafi verið fjármunir í námsefnisgerð á táknmáli og ríkið þar með viðurkennt skyldu sína á þessu sviði 25.9.2015 14:24 Veðurstofan varar við úrkomu og vatnavöxtum Verulegri úrkomu er spáð víða á sunnan- og vestanverðu landinu fram á aðfaranótt sunnudags. 25.9.2015 14:22 Ráðherra heimilar að flytja inn sæði og fósturvísa holdanauta Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa. 25.9.2015 12:52 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25.9.2015 12:41 Dómurinn yfir Sigga hakkara: Bauð unglingspiltum allt að 100 milljónir, bíla og einbýlishús Sigurður Ingi Þórðarson var dæmdur fyrir brot gegn níu piltum. 25.9.2015 12:12 Utanríkisráðuneytið skýrir stefnu Íslands gagnvart Ísrael Ráðuneytið hefur átt í samskiptum við ýmsa aðila þar sem stefna Íslands gagnvart Ísrael hefur verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. 25.9.2015 12:08 Gagnrýnir hugmyndir Áslaugar: Dagur segir efni ekki eiga að ráða örlögum fólks Borgarstjóri gagnrýnir ummæli Áslaugar Friðriksdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, á Vísi í dag, þar sem hún segir að einkavæða þurfi í velferðarkerfinu. 25.9.2015 11:41 Læknaráð Landspítala: Fullyrðingar um aukin framlög standast ekki skoðun Læknaráð Landspítala lýsir í álykun yfir vonbrigðum með skilningsleysi fjárveitingarvaldsins á starfsemi Landspítalans. 25.9.2015 11:23 Brasilíumaður tekinn með tæp tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Efnin fundust svo vandlega falin í ferðatösku hans. Maðurinn er talinn vera burðardýr. 25.9.2015 11:11 Nýju íslensku milljónamæringarnir fundnir Þrír heppnir aðilar unnu tæpar fimmtán milljónir króna. 25.9.2015 11:00 Hnuplari í Nettó með fíkniefni í fórum sínum Karlmaður á þrítugsaldri var staðinn að hnupli í Nettó í Njarðvík í gær. 25.9.2015 10:46 Takmarkað traust borið til Háskólans á Bifröst Gæðaráð ber takmarkað traust til þess að skólinn geti tryggt gæði prófgráða. Borið er traust til allra annarra háskóla á landinu. 25.9.2015 10:38 Innanríkisráðherra vill flýta opnun Norðfjarðarganga Innanríkisráðuneytið hefur beðið Vegagerðina um að kanna hvort hægt verði að flýta verklokum við ný Norðfjarðargöng. 25.9.2015 10:08 Jeppi í ljósum logum á Bústaðavegi „Það halda allir að þetta sé tekið á setti því ég er leikmyndahönnuður,“ segir Aron Bergmann Magnússon. 25.9.2015 09:56 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25.9.2015 09:00 Maðurinn með ljáinn berfættur á gatnamótum Lögreglumenn höfðu varann á þegar þeir nálguðust manninn á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. 25.9.2015 08:10 Ógnuðu hvor öðrum með hnífi Ýmis verkefni komu á borð lögreglunnar í nótt, samkvæmt dagbók lögreglunnar. 25.9.2015 07:17 Ráðherra vildi lögfesta frelsi presta til að synja samkynja pörum um giftingu Ólöf Nordal innanríkisráðherra vildi að prestum yrði aldrei skylt að framkvæma hjónavígslu gegn trúarsannfæringu sinni og lagði til breytingu á lögum. 25.9.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Dagur er búinn að koma sér út í horn Það er óábyrgt að fara á svig við lögin. Þó að málstaðurinn sé góður. Að gera það þegar fólki hentar af því það telur sig vera með góðan málstað, það ryður bara brautina fyrir því að þegar aðrir komast til valda þá geri þeir slíkt hið sama,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í vikunni hefur fátt annað verið rætt en sniðganga borgarstjórnar við ísraelskar vörur sem var svo dregin til baka. Boðað var til borgarstjórnarfundar á miðvikudag þar sem Áslaug nefndi nasista í samhengi við aðgerðirnar. Hún baðst síðar afsökunar á framsetningu máls síns. 25.9.2015 07:00 Raforkutilskipun sögð brotin á Íslandi Íslensk stjórnvöld og opinberar stofnanir eru sökuð um lögbrot í raforkumálum samkvæmt ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Gagnsæi er ábótavant hjá Landsneti og Orkustofnun samkvæmt niðurstöðu ESA sem gefin var út þann 23. september síðastliðinn. Um er að ræða kærumál frá því í ágúst í fyrra sem Fréttablaðið fjallaði um þann 4. september á þessu ári. 25.9.2015 07:00 Fyrrverandi þingmaður fékk tæpar tólf milljónir fyrir læsisverkefnið Guðfinna Bjarnadóttir var fengin án auglýsingar til að stýra verkefni um eflingu læsis barna fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ráðuneytið greiddi fyrirtæki í eigu hennar og eiginmanns hennar 11,6 milljónir króna. 25.9.2015 07:00 Fyrrverandi hæstaréttardómari telur dómnefnd andstæða jafnréttislögum Davíð Björgvinsson og Ingveldur Einarsdóttir, umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara, hafa hvort um sig skilað inn athugasemdum til innanríkisráðuneytisins vegna þess að nefnd taldi þau ekki hæfust í starf Hæstaréttardómara. 25.9.2015 07:00 Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun Í Rauða krossinum fer fram öflugt félagsstarf fyrir hælisleitendur. Markmiðið er að veita þeim stuðning á meðan þeir eru í óvissu og rjúfa einangrun þeirra. Hælisleitendur hafa í september farið í réttir, í hvalaskoðun og fengi 25.9.2015 07:00 Nefndarfundi líkt við rannsóknarrétt Ófriðarbálið sem umlukti störf Alþingis í kringum umfjöllun um Rammaáætlun á síðasta vetri blossaði upp að nýju í gær. Neistinn var fundur atvinnuveganefndar um álitamál síðasta vetrar – og síðustu ára. 25.9.2015 07:00 Fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings fer fram á gjaldþrotaskipti Sigurður Einarsson hefur verið dæmdur til greiðslu á hundruð milljónum króna á síðustu árum. 25.9.2015 06:55 Vilja breyta lögum um líffæragjöf: Ætlað samþykki í stað ætlaðrar neitunar Níu þingmenn hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breyting verði gerð á lögum um brottnám líffæra. 24.9.2015 21:49 Siggi hakkari í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Héraðsdómur Reykjaness hefur kveðið upp dóm yfir Sigurði Inga Þórðarsyni. 24.9.2015 21:37 Segir konur sem gerast staðgöngumæður í velgjörðarskyni vera að bjóðast til að missa barn Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir hvetur konur til að hugsa sig tvisvar um áður en þær ákveða að gerast staðgöngumæður í velgjörðarskyni. 24.9.2015 20:32 Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24.9.2015 19:28 Urgur meðal bænda: „Svekktur yfir því hvernig stjórnvöld hafa komið fram“ Urgur er meðal bænda vegna samnings stjórnvalda og ESB um niðurfellingu tolla. 24.9.2015 19:00 Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. 24.9.2015 18:54 Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24.9.2015 18:30 „Vinnum markvisst að því að auka hlut kvenna á þingi en látum okkur engu skipta afar lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti“ Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar við HR, gerir lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti að umtalsefni í nýrri grein sem hún ritar. 24.9.2015 18:25 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24.9.2015 17:45 Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. 24.9.2015 17:45 Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. 24.9.2015 16:41 Töldu sig ekki þurfa að lúta jafnréttislögum Lögmannafélagið, Dómstólaráð og Hæstiréttur töldu jafnréttislög víkja fyrir lögum um dómstóla árið 2010 24.9.2015 16:16 Hafa svarað rúmlega 400 fyrirspurnum vegna Ísraelsmálsins Fjöldi erinda hafa borist til sendiráðs Íslands í Washington D.C. 24.9.2015 16:08 Ekið á hjólreiðamann á Gömlu-Hringbraut Maðurinn var fluttur á slysadeild. 24.9.2015 15:59 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðherra opnar á það að endurskoða reglur um skipan dómara Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, getur gengið gegn hæfnismati dómnefndar um skipan hæstaréttardómara. Tillögu um slíkt þarf Alþingi að samþykkja. 25.9.2015 18:05
Styrkur geislavirkra efna í neysluvatni á Reykjanesi lágur Mjög lítið er af náttúrulegum geislavirkum efnum í vatni á Íslandi, miðað við önnur lönd, og undir viðmiðunarmörkum. 25.9.2015 15:50
Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra hefur farið fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir. 25.9.2015 15:06
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25.9.2015 14:35
Ætla að bregðast við athugasemdum gæðaráðs fyrir miðjan nóvember Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, fagnar úttekt gæðaráðs. Mikilvægt sé að fá úttekt sem bendi á kosti og lesti til að auka enn frekar gæði skólans. 25.9.2015 14:34
Landhelgisgæslan býður landsmönnum í heimsókn Flugsögu Landhelgisgæslu Íslands er nú sextíu ára auk þess að fjörutíu ár eru liðin frá útfærslu lögsögunnar í 200 sjómílur. 25.9.2015 14:32
Stjórn foreldra heyrnadaufra barna fagnar fjármunum í námsefnisgerð Stjórn Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra (FSFH) lýsir yfir ánægju með að settir hafi verið fjármunir í námsefnisgerð á táknmáli og ríkið þar með viðurkennt skyldu sína á þessu sviði 25.9.2015 14:24
Veðurstofan varar við úrkomu og vatnavöxtum Verulegri úrkomu er spáð víða á sunnan- og vestanverðu landinu fram á aðfaranótt sunnudags. 25.9.2015 14:22
Ráðherra heimilar að flytja inn sæði og fósturvísa holdanauta Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa. 25.9.2015 12:52
Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25.9.2015 12:41
Dómurinn yfir Sigga hakkara: Bauð unglingspiltum allt að 100 milljónir, bíla og einbýlishús Sigurður Ingi Þórðarson var dæmdur fyrir brot gegn níu piltum. 25.9.2015 12:12
Utanríkisráðuneytið skýrir stefnu Íslands gagnvart Ísrael Ráðuneytið hefur átt í samskiptum við ýmsa aðila þar sem stefna Íslands gagnvart Ísrael hefur verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. 25.9.2015 12:08
Gagnrýnir hugmyndir Áslaugar: Dagur segir efni ekki eiga að ráða örlögum fólks Borgarstjóri gagnrýnir ummæli Áslaugar Friðriksdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, á Vísi í dag, þar sem hún segir að einkavæða þurfi í velferðarkerfinu. 25.9.2015 11:41
Læknaráð Landspítala: Fullyrðingar um aukin framlög standast ekki skoðun Læknaráð Landspítala lýsir í álykun yfir vonbrigðum með skilningsleysi fjárveitingarvaldsins á starfsemi Landspítalans. 25.9.2015 11:23
Brasilíumaður tekinn með tæp tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð Efnin fundust svo vandlega falin í ferðatösku hans. Maðurinn er talinn vera burðardýr. 25.9.2015 11:11
Nýju íslensku milljónamæringarnir fundnir Þrír heppnir aðilar unnu tæpar fimmtán milljónir króna. 25.9.2015 11:00
Hnuplari í Nettó með fíkniefni í fórum sínum Karlmaður á þrítugsaldri var staðinn að hnupli í Nettó í Njarðvík í gær. 25.9.2015 10:46
Takmarkað traust borið til Háskólans á Bifröst Gæðaráð ber takmarkað traust til þess að skólinn geti tryggt gæði prófgráða. Borið er traust til allra annarra háskóla á landinu. 25.9.2015 10:38
Innanríkisráðherra vill flýta opnun Norðfjarðarganga Innanríkisráðuneytið hefur beðið Vegagerðina um að kanna hvort hægt verði að flýta verklokum við ný Norðfjarðargöng. 25.9.2015 10:08
Jeppi í ljósum logum á Bústaðavegi „Það halda allir að þetta sé tekið á setti því ég er leikmyndahönnuður,“ segir Aron Bergmann Magnússon. 25.9.2015 09:56
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25.9.2015 09:00
Maðurinn með ljáinn berfættur á gatnamótum Lögreglumenn höfðu varann á þegar þeir nálguðust manninn á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. 25.9.2015 08:10
Ógnuðu hvor öðrum með hnífi Ýmis verkefni komu á borð lögreglunnar í nótt, samkvæmt dagbók lögreglunnar. 25.9.2015 07:17
Ráðherra vildi lögfesta frelsi presta til að synja samkynja pörum um giftingu Ólöf Nordal innanríkisráðherra vildi að prestum yrði aldrei skylt að framkvæma hjónavígslu gegn trúarsannfæringu sinni og lagði til breytingu á lögum. 25.9.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Dagur er búinn að koma sér út í horn Það er óábyrgt að fara á svig við lögin. Þó að málstaðurinn sé góður. Að gera það þegar fólki hentar af því það telur sig vera með góðan málstað, það ryður bara brautina fyrir því að þegar aðrir komast til valda þá geri þeir slíkt hið sama,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í vikunni hefur fátt annað verið rætt en sniðganga borgarstjórnar við ísraelskar vörur sem var svo dregin til baka. Boðað var til borgarstjórnarfundar á miðvikudag þar sem Áslaug nefndi nasista í samhengi við aðgerðirnar. Hún baðst síðar afsökunar á framsetningu máls síns. 25.9.2015 07:00
Raforkutilskipun sögð brotin á Íslandi Íslensk stjórnvöld og opinberar stofnanir eru sökuð um lögbrot í raforkumálum samkvæmt ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Gagnsæi er ábótavant hjá Landsneti og Orkustofnun samkvæmt niðurstöðu ESA sem gefin var út þann 23. september síðastliðinn. Um er að ræða kærumál frá því í ágúst í fyrra sem Fréttablaðið fjallaði um þann 4. september á þessu ári. 25.9.2015 07:00
Fyrrverandi þingmaður fékk tæpar tólf milljónir fyrir læsisverkefnið Guðfinna Bjarnadóttir var fengin án auglýsingar til að stýra verkefni um eflingu læsis barna fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ráðuneytið greiddi fyrirtæki í eigu hennar og eiginmanns hennar 11,6 milljónir króna. 25.9.2015 07:00
Fyrrverandi hæstaréttardómari telur dómnefnd andstæða jafnréttislögum Davíð Björgvinsson og Ingveldur Einarsdóttir, umsækjendur um stöðu hæstaréttardómara, hafa hvort um sig skilað inn athugasemdum til innanríkisráðuneytisins vegna þess að nefnd taldi þau ekki hæfust í starf Hæstaréttardómara. 25.9.2015 07:00
Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun Í Rauða krossinum fer fram öflugt félagsstarf fyrir hælisleitendur. Markmiðið er að veita þeim stuðning á meðan þeir eru í óvissu og rjúfa einangrun þeirra. Hælisleitendur hafa í september farið í réttir, í hvalaskoðun og fengi 25.9.2015 07:00
Nefndarfundi líkt við rannsóknarrétt Ófriðarbálið sem umlukti störf Alþingis í kringum umfjöllun um Rammaáætlun á síðasta vetri blossaði upp að nýju í gær. Neistinn var fundur atvinnuveganefndar um álitamál síðasta vetrar – og síðustu ára. 25.9.2015 07:00
Fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings fer fram á gjaldþrotaskipti Sigurður Einarsson hefur verið dæmdur til greiðslu á hundruð milljónum króna á síðustu árum. 25.9.2015 06:55
Vilja breyta lögum um líffæragjöf: Ætlað samþykki í stað ætlaðrar neitunar Níu þingmenn hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breyting verði gerð á lögum um brottnám líffæra. 24.9.2015 21:49
Siggi hakkari í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Héraðsdómur Reykjaness hefur kveðið upp dóm yfir Sigurði Inga Þórðarsyni. 24.9.2015 21:37
Segir konur sem gerast staðgöngumæður í velgjörðarskyni vera að bjóðast til að missa barn Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir hvetur konur til að hugsa sig tvisvar um áður en þær ákveða að gerast staðgöngumæður í velgjörðarskyni. 24.9.2015 20:32
Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24.9.2015 19:28
Urgur meðal bænda: „Svekktur yfir því hvernig stjórnvöld hafa komið fram“ Urgur er meðal bænda vegna samnings stjórnvalda og ESB um niðurfellingu tolla. 24.9.2015 19:00
Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. 24.9.2015 18:54
Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24.9.2015 18:30
„Vinnum markvisst að því að auka hlut kvenna á þingi en látum okkur engu skipta afar lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti“ Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar við HR, gerir lágt hlutfall kvenna í Hæstarétti að umtalsefni í nýrri grein sem hún ritar. 24.9.2015 18:25
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24.9.2015 17:45
Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. 24.9.2015 17:45
Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. 24.9.2015 16:41
Töldu sig ekki þurfa að lúta jafnréttislögum Lögmannafélagið, Dómstólaráð og Hæstiréttur töldu jafnréttislög víkja fyrir lögum um dómstóla árið 2010 24.9.2015 16:16
Hafa svarað rúmlega 400 fyrirspurnum vegna Ísraelsmálsins Fjöldi erinda hafa borist til sendiráðs Íslands í Washington D.C. 24.9.2015 16:08