Fleiri fréttir

Drög að nýjum útlendingalögum kynnt

Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lögum um útlendinga. Áætlað er að leggja frumvarpið fram á komandi haustþingi.

Styrkja orkuafhendingu

Endurbætur standa yfir á tengivirki Landsnets við Sigöldu til að draga úr óstöðugleika byggðalínunnar og styrkja orkuafhendingu á Austurlandi.

Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu

Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v

Segir tímafrest óraunhæfan þegar farið er fram á nálgunarbann

„Mér finnst það ekki fagleg stjórnsýsla ef hún þarf að fara aftur í gegnum sömu hlutina á nákvæmlega sömu forsendum,“ segir Eyþór Þorbergsson, fulltrúi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, um mál Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur.

Meintur nauðgari fælir samfanga úr vinnunni

Fangi á Litla-Hrauni sakar samfanga um kynferðislega misnotkun fyrir um tveimur árum. Segist ekki hafa þorað að tala við lögreglu af ótta við hefndir.­ Meintur gerandi fékk nýverið starf á vinnustað fórnarlambsins í fangelsinu.

Titringur á meðal kennara vegna gæslu á matmálstímum

Titringur er á meðal kennara vegna ákvæðis í nýjum kjarasamningum um gæslu nemenda á matmálstímum. Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara segir málin verða leyst með betra samtali stjórnenda við kennara.

Staðan í dag óásættanleg að mati Illuga

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hóf átak í dag til að efla læsi með því að undirrita sáttmála þar um við Reykjavíkurborg. Illugi og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu sáttmálann í Borgarbókasafninu ásamt Sigríði Björk Einarsdóttur stjórnarmanni SAMFOK. Undirritunin markar upphaf átaks um allt land sem miðar að því að efla læsi allra barna á aldrinum 2-16 ára. Hann segir mikið í húfi að allir taki höndum saman í átakinu, engin ein aðferð sé betri en önnur.

Taka undir áskorun um gjaldfrjálsan skóla

Heimili og skóli – landssamtök foreldra taka í öllu undir áskorun Barnaheilla um að grunnskólabörn fái skólagöngu sína gjaldfrjálsa eins og lög og alþjóðasamþykktir gera ráð fyrir. Foreldrar kaupa skólagögn fyrir töluverðar upph

Sjá næstu 50 fréttir