Íslenska konan laus úr haldi gegn tryggingu Birgir Olgeirsson skrifar 24. ágúst 2015 17:45 Lögreglan í Liverpool lagði halda á milljón pund í reiðufé eða jafnvirði 208 milljóna íslenskra króna, í húsleit í júlí síðastliðnum en íslensk kona var handtekin í kjölfarið. Hún er nú laus gegn tryggingu og verður mál hennar þingfest ytra í október næstkomandi. Mynd af vef Liverpool Echo Íslenska konan, sem handtekin var með 13 kíló af heróíni og milljón pund í reiðufé í Bretlandi í júlí síðastliðnum, er laus úr haldi gegn tryggingu. Konan var handtekin í litlu þorpi í útjaðri Liverpool, sem nefnist Melling, ásamt þremur karlmönnum þann 7. júlí síðastliðinn en mennirnir eru enn í haldi lögreglu. Lögreglan í Merseyside-sýslu staðfestir að ákæran gegn þeim verði þingfest þann 16. október næstkomandi í Liverpool. Við þrjár húsleitir lögreglu, þann 7. júlí síðastliðinn, fundust rúmlega 13 kíló af heróíni sem lögregla telur að hafi verið ætlað til sölu. Sömuleiðis var á vettvangi ein milljón punda í reiðufé sem svarar til 208 milljóna íslenskra króna. Konan heitir Kolbrún Ómarsdóttir en mennirnir þrír sem einnig voru handteknir eru á aldrinum 23 - 36 ára. Þeir heita Benjamin Marsden, Darren Marsden og John Joseph Courtney. Fimmta mannsins, Paul Newman, sem er talinn viðriðinn málið, er enn leitað. Tengdar fréttir Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11. ágúst 2015 07:00 Þrítug íslensk kona handtekin: 13 kíló af heróíni og milljón pund gerð upptæk Konan var handtekin ásamt þremur öðrum í aðgerðum lögreglunnar í Liverpool í júlí. 8. ágúst 2015 00:31 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Sjá meira
Íslenska konan, sem handtekin var með 13 kíló af heróíni og milljón pund í reiðufé í Bretlandi í júlí síðastliðnum, er laus úr haldi gegn tryggingu. Konan var handtekin í litlu þorpi í útjaðri Liverpool, sem nefnist Melling, ásamt þremur karlmönnum þann 7. júlí síðastliðinn en mennirnir eru enn í haldi lögreglu. Lögreglan í Merseyside-sýslu staðfestir að ákæran gegn þeim verði þingfest þann 16. október næstkomandi í Liverpool. Við þrjár húsleitir lögreglu, þann 7. júlí síðastliðinn, fundust rúmlega 13 kíló af heróíni sem lögregla telur að hafi verið ætlað til sölu. Sömuleiðis var á vettvangi ein milljón punda í reiðufé sem svarar til 208 milljóna íslenskra króna. Konan heitir Kolbrún Ómarsdóttir en mennirnir þrír sem einnig voru handteknir eru á aldrinum 23 - 36 ára. Þeir heita Benjamin Marsden, Darren Marsden og John Joseph Courtney. Fimmta mannsins, Paul Newman, sem er talinn viðriðinn málið, er enn leitað.
Tengdar fréttir Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11. ágúst 2015 07:00 Þrítug íslensk kona handtekin: 13 kíló af heróíni og milljón pund gerð upptæk Konan var handtekin ásamt þremur öðrum í aðgerðum lögreglunnar í Liverpool í júlí. 8. ágúst 2015 00:31 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Sjá meira
Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11. ágúst 2015 07:00
Þrítug íslensk kona handtekin: 13 kíló af heróíni og milljón pund gerð upptæk Konan var handtekin ásamt þremur öðrum í aðgerðum lögreglunnar í Liverpool í júlí. 8. ágúst 2015 00:31