Fleiri fréttir

Ferðamaðurinn fundinn

Þýski ferðamaðurinn sem leitað hafði verið að síðan á miðnætti í nótt á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar er fundinn heill á húfi.

Ekki bara fjármagnsskortur sem hindrar uppbyggingu

Ferðamálaráðherra segir salernisvandamál ferðamanna ekki koma á óvart. Oft hindri skipulagsmál eða skortur á undirbúningi við uppbyggingu frekar en skortur á fjármagni. Tekur undir hugmyndir um breytingar á skattkerfi.

Víðtæk leit við Hofsjökul

Víðtæk leit stendur nú yfir að þýskum ferðamanni á hálendinu á milli Hofsjökuls og Kjalvegar, en þar gengur nú á með skúrum og er skyggni fremur slæmt.

Leikskólar tilkynna síður um vanrækslu barna

Tilkynningar til Barnaverndar um aðbúnað barna stranda stundum á þeirri trú skóla og leikskóla að ekkert verði gert í málinu. Oftar tilkynnt til Barnaverndar hér á landi en í mörgum öðrum löndum. Börn oft þögul um slæmar heimilisaðstæður.

Félagasamtök vinni heimavinnuna sína

Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að kærur vegna rafræns áreitis af hálfu félagasamtaka og fyrirtækja færist verulega í aukana. Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir úrskurði stofnananna setja félagasamtökum skorður.

Íhuga að ferðamenn borgi meira fyrir björgunarstarf

Björgunarsveitir sinntu nær tvöfalt fleiri útköllum árið 2014 en árið áður. Formaður Landsbjargar spyr hve mikið hægt sé að leggja á menn í sjálfboðavinnu. Til skoðunar er að rukka erlenda ferðamenn í auknum mæli.

Fjármagn til meðferðar kynferðisbrotamanna fæst ekki

Ekki er til fjármagn né mannskapur til þess að sinna meðferðum fyrir kynferðisafbrotamenn að sögn Önnu Kristínar Newton, sálfræðings hjá Fangelsismálastofnun. Þó kemur það fyrir að skylda sé lögð á dómþola að sæta meðferð.

Sjá næstu 50 fréttir