Innlent

Þrenglsunum lokað vegna umferðarslyss

Bjarki Ármannsson skrifar
Lögreglan á Selfossi getur engar upplýsingar veitt um málið að svo stöddu.
Lögreglan á Selfossi getur engar upplýsingar veitt um málið að svo stöddu. Vísir
Veginum um Þrengslin var lokað fyrr í kvöld. Samkvæmt heimildum Vísis varð slys á veginum en ekki liggur fyrir hversu alvarlegt það var.

Lögreglan á Selfossi getur engar upplýsingar veitt um málið að svo stöddu.

Uppfært 00.10: Samkvæmt sjónarvotti er veginum lokað vegna lítillar flugvélar sem lent hafði þar. Ekki er vitað hvort vélin hafi brotlent eða hvort flugmaður hafi slasast illa.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×