Innlent

Búið að leita af allan grun um neyð á sjó

Bjarki Ármannsson skrifar
Þyrla Landhelgisgæslunnar.
Þyrla Landhelgisgæslunnar. Visir/Ernir
Búið er að leita af allan grun um neyð á sjó eftir að neyðarkall barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan rúmlega eitt í dag. Neyðarkallið barst frá sendi á Borgarhafnarfjalli í Hornafirði.

Ítarleg leit hefur staðið yfir í dag á svæðinu, á vegum gæslunnar, lögreglu og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×