Fleiri fréttir Tæplega fjórðungur sendiherra konur: „Mikið hefur áunnist í þessum efnum“ 29 karlmenn eru sendiherrar á vegum íslenska ríkisins en aðeins níu konur. 14.4.2015 11:24 Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Verkfall hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur víðtæk áhrif. 14.4.2015 11:05 Félag atvinnurekenda: Ráðuneytið gefi út opinn tollkvóta vegna yfirvofandi kjötskorts Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu erindi og farið fram á að ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarafurða verði kölluð saman. 14.4.2015 10:59 Páll Pétursson hefur ekkert samviskubit vegna Forsvarsmálsins Páll Pétursson segir að sér hafi sannarlega ekki þótt verra að umdeilt hugbúnaðarverkefnið færi til Hvammstanga – en aðkoma sín hafi verið lítil. 14.4.2015 10:59 Ræðan í heild sinni: „Með stórum draumum og ástríðu, forvitni og efa, getur þú breytt heiminum“ Vísindamaðurinn Sævar Helgi Bragason flutti erindi við borgaralega fermingu Siðmenntar um liðna helgi. Þar blæs hann íslenskum unglingum byr í brjóst. Hann vill sjá þá breyta heiminum - til hins betra. 14.4.2015 10:45 Segir að við séum að glata hluta af sjálfstæði okkar aftur til Dana Kári Stefánsson vandar forsætisráðherra ekki kveðjurnar vegna áforma um hvernig halda skuli upp á 100 ára fullveldi Íslands. 14.4.2015 10:02 Meintur meðlimur Devil´s Choice í haldi lögreglu Norðmaður um fimmtugt var stöðvaður við komuna til landsins í gær. Lögmaður mannsins segir manninn með hreina sakaskrá og vinur hans segir hann náttúruunnanda. 14.4.2015 10:01 Íslendingar enn lélegastir að innleiða EES-tilskipanir Helga Jónsdóttir, stjórnarmaður í ESA, segir það óneitanlega mikil vonbrigði að ekki hafi tekist betur að framfylgja Evrópustefnu sem íslensk stjórnvöld kynntu fyrir ári. 14.4.2015 09:55 Undirverktakar fresta vinnustöðvun Samninganefnd AFLs starfsgreinafélags hefur frestað verkfalli undirverktaka hjá Alcoa Fjarðaáli um átta sólarhringa. Svo virðist sem ákveðinn skriður sé kominn á viðræðurnar. Munum nýta tímann vel, segir Sverrir Már Albertsson hjá AFL. 14.4.2015 09:15 Heiðskírt víða um land á morgun Landsmenn geta farið að hlakka til morgundagsins því samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands mun sólin láta sjá sig og verður heiðskírt víða um land. 14.4.2015 07:50 Vanmátu ferðmannastrauminn og breyta nýju aðalskipulagi Bæjarráð Hornafjarðar hefur samþykkt breytingar á aðalskipulagi vegna stóraukins ferðamannastraums og vanmats á þörf fyrir gistirými í nýsamþykktu aðalskipulagi. Við þessu vilji sveitarfélagið bregðast skjótt. 14.4.2015 07:30 Framkvæmdir hafnar vegna útilaugar Áætlað er að útilaug við Sundhöllina verði opnuð vorið 2017. Verið er að flytja raflagnir sem eru nálægt graftarsvæðinu og í því. Byggð verður 25 m útilaug, vaðlaug, eimbað og pottar. Heildarkostnaður áætlaður 1.420 milljónir. 14.4.2015 07:15 Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. 14.4.2015 07:00 Þýskt félag hyggur á mælingar við Grindavík vegna vindmyllugarðs Félagið EBA vill fá land í Grindavík undir vindmyllugarð. Rætt er um að setja upp mælitæki til að meta kosti svæðisins. Vilja land gegn viljayfirlýsingu um stuðning við uppbyggingu í bænum, segir formaður bæjarráðs. Engin gjöld fari í bæjarsjóð. 14.4.2015 07:00 Raunávöxtun LSR 8,9 prósent Nafnávöxtun eigna LSR (Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis) var 10,1 prósent á síðasta ári. Það er í tilkynningu sjóðsins sagt svara til 8,9 prósenta hreinnar raunávöxtunar. 14.4.2015 07:00 Búist við kjötskorti Dýralæknar eru meðal stétta Bandalags háskólamanna sem boðað hafa verkfall frá og með næsta mánudegi. Dragist verkfallið á langinn hverfur fersk kjötvara hratt úr búðum. Tæki og skepnur fara ekki yfir varnarlínur og hluti útflutnings truflast. 14.4.2015 07:00 Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14.4.2015 07:00 Gefur svartsýnisspám langt nef Trausti Jónsson veðurfræðingur telur ótímabært að afskrifa sumarblíðuna. 14.4.2015 07:00 Leggja til starfsleyfi í fjögur ár í viðbót Malbikunarstöðin Höfði við Sævarhöfða í Reykjavík fær endurnýjað starfsleyfi til 1. febrúar 2019, samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar. 14.4.2015 07:00 Lýsa götu barna í Þorlákshöfn Kiwanisklúbburinn Ölver hefur fengið samþykki bæjarráðs Ölfuss fyrir samstarfi við sveitarfélagið um lýsingu á gangbrautum í Þorlákshöfn. Kiwanismenn segja ráðist í verkefnið Vörpum ljósi með öryggi skólabarna að leiðarljósi. 14.4.2015 07:00 Verð mjólkur sveiflast ytra Verð á mjólk hefur fallið í tvígang á heimsmarkaði (GDT, eða Global Dairy Trade) að því er Landssamband kúabænda greinir frá. Verð lækkaði um 8,8 prósent um miðjan mars og svo 10,8 prósent um mánaðamótin. 14.4.2015 07:00 Kosningu lýkur á mánudaginn Rafræn atkvæðagreiðsla sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst í gærmorgun og stendur til miðnættis 20. apríl. 14.4.2015 07:00 Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14.4.2015 00:13 Mislukkuð hugbúnaðarverkefni kostuðu ríkið milljónir Samingar ríkisins við fyrirtækið Forsvar harðlega gagnrýndir. Starfsmaður félagsmálaráðuneytis sat beggja vegna borðsins við gerð samninga. 13.4.2015 21:48 Kosið á ný milli Jóns Atla og Guðrúnar Enginn frambjóðandi í rektorskjöri hlaut helming atkvæða. 13.4.2015 21:12 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13.4.2015 20:54 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13.4.2015 19:30 Byrjað að grafa við flugbrautarendann Reykjavíkurborg og Valsmenn hf. hófu í dag framkvæmdir við Hlíðarendabyggð. 13.4.2015 19:16 Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13.4.2015 18:49 Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13.4.2015 18:36 Týr úr einni björgun í aðra Varðskipið Týr bjargaði í dag 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí. Áhöfnin er nú farin í aðra björgunaraðgerð skammt frá. 13.4.2015 16:59 „Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13.4.2015 16:55 Sæmd heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands Dagur verkfræðinnar var haldinn í fyrsta sinn síðasta föstudag. 13.4.2015 16:34 Velta því fyrir sér hvort Sigmundur og Bjarni séu enn í páskafríi Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja það sæta furðu að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skuli vera fjarverandi á fyrsta þingfundi Alþingis eftir tveggja vikna páskaleyfi. 13.4.2015 16:24 25 prósent atkvæðisbærra tekið þátt í rektorskjöri Áhugi á rektorskjöri virðist minni meðal nemenda en starfsmanna. 13.4.2015 15:27 Staða Íslands sem umsóknarríki að ESB: Mjótt á munum milli fylkinga Samkvæmt könnun MMR vilja 41,6 prósent Íslendinga að Ísland sé umsóknarríki að ESB, en 42,5 prósent eru því andvíg. 13.4.2015 15:26 Forsætisráðherra segir furðufugla geta komið hvers konar vitleysu í umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segist ekki taka umræðu um heilsufar sitt nærri sér. 13.4.2015 15:05 Boeing 747 einkaþota við æfingar í Keflavík Vélin er hingað komin til að æfa hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli. 13.4.2015 14:51 Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13.4.2015 13:53 Innkalla dökkt súkkulaði Kornið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis innkallað Ekta dökk súkkulaði sem selt er í verslunum Kornsins. 13.4.2015 13:51 Hæðst að Jóni Steinari í nýju Lögmannablaði Nýr ritstjóri, Þyrí Steingrímsdóttir, lætur sig ekki muna um að birta háðsádeilu um einn þekktasta lögmann Íslands. 13.4.2015 13:44 Íbúðir í Reykjavík ódýrari en í öðrum höfuðborgum Norðurlandanna Áttatíu fermetra íbúðir miðsvæðis í höfuðborgum Norðurlandanna eru lang ódýrastar í Reykjavík samanborið við höfuðborgir hinna landanna og raunar þær þriðju ódýrustu í allri Vestur-Evrópu. 13.4.2015 13:26 Rannsaka hvort ökumaður flutningabíls hafi sýnt af sér saknæma háttsemi Tveir vegfarendur lentu í bráðri lífshættu þegar ökumaður flutningabíls ók á miklum hraða inn í þvögu bíla. 13.4.2015 13:15 Maður brenndist þegar eldur blossaði upp í rafmagnstöflu Málið er í rannsókn og koma lögregla, Vinnueftirlit ríkisins og Mannvirkjastofnun að henni. 13.4.2015 13:15 Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. 13.4.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tæplega fjórðungur sendiherra konur: „Mikið hefur áunnist í þessum efnum“ 29 karlmenn eru sendiherrar á vegum íslenska ríkisins en aðeins níu konur. 14.4.2015 11:24
Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Verkfall hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hefur víðtæk áhrif. 14.4.2015 11:05
Félag atvinnurekenda: Ráðuneytið gefi út opinn tollkvóta vegna yfirvofandi kjötskorts Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu erindi og farið fram á að ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarafurða verði kölluð saman. 14.4.2015 10:59
Páll Pétursson hefur ekkert samviskubit vegna Forsvarsmálsins Páll Pétursson segir að sér hafi sannarlega ekki þótt verra að umdeilt hugbúnaðarverkefnið færi til Hvammstanga – en aðkoma sín hafi verið lítil. 14.4.2015 10:59
Ræðan í heild sinni: „Með stórum draumum og ástríðu, forvitni og efa, getur þú breytt heiminum“ Vísindamaðurinn Sævar Helgi Bragason flutti erindi við borgaralega fermingu Siðmenntar um liðna helgi. Þar blæs hann íslenskum unglingum byr í brjóst. Hann vill sjá þá breyta heiminum - til hins betra. 14.4.2015 10:45
Segir að við séum að glata hluta af sjálfstæði okkar aftur til Dana Kári Stefánsson vandar forsætisráðherra ekki kveðjurnar vegna áforma um hvernig halda skuli upp á 100 ára fullveldi Íslands. 14.4.2015 10:02
Meintur meðlimur Devil´s Choice í haldi lögreglu Norðmaður um fimmtugt var stöðvaður við komuna til landsins í gær. Lögmaður mannsins segir manninn með hreina sakaskrá og vinur hans segir hann náttúruunnanda. 14.4.2015 10:01
Íslendingar enn lélegastir að innleiða EES-tilskipanir Helga Jónsdóttir, stjórnarmaður í ESA, segir það óneitanlega mikil vonbrigði að ekki hafi tekist betur að framfylgja Evrópustefnu sem íslensk stjórnvöld kynntu fyrir ári. 14.4.2015 09:55
Undirverktakar fresta vinnustöðvun Samninganefnd AFLs starfsgreinafélags hefur frestað verkfalli undirverktaka hjá Alcoa Fjarðaáli um átta sólarhringa. Svo virðist sem ákveðinn skriður sé kominn á viðræðurnar. Munum nýta tímann vel, segir Sverrir Már Albertsson hjá AFL. 14.4.2015 09:15
Heiðskírt víða um land á morgun Landsmenn geta farið að hlakka til morgundagsins því samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands mun sólin láta sjá sig og verður heiðskírt víða um land. 14.4.2015 07:50
Vanmátu ferðmannastrauminn og breyta nýju aðalskipulagi Bæjarráð Hornafjarðar hefur samþykkt breytingar á aðalskipulagi vegna stóraukins ferðamannastraums og vanmats á þörf fyrir gistirými í nýsamþykktu aðalskipulagi. Við þessu vilji sveitarfélagið bregðast skjótt. 14.4.2015 07:30
Framkvæmdir hafnar vegna útilaugar Áætlað er að útilaug við Sundhöllina verði opnuð vorið 2017. Verið er að flytja raflagnir sem eru nálægt graftarsvæðinu og í því. Byggð verður 25 m útilaug, vaðlaug, eimbað og pottar. Heildarkostnaður áætlaður 1.420 milljónir. 14.4.2015 07:15
Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar. 14.4.2015 07:00
Þýskt félag hyggur á mælingar við Grindavík vegna vindmyllugarðs Félagið EBA vill fá land í Grindavík undir vindmyllugarð. Rætt er um að setja upp mælitæki til að meta kosti svæðisins. Vilja land gegn viljayfirlýsingu um stuðning við uppbyggingu í bænum, segir formaður bæjarráðs. Engin gjöld fari í bæjarsjóð. 14.4.2015 07:00
Raunávöxtun LSR 8,9 prósent Nafnávöxtun eigna LSR (Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis) var 10,1 prósent á síðasta ári. Það er í tilkynningu sjóðsins sagt svara til 8,9 prósenta hreinnar raunávöxtunar. 14.4.2015 07:00
Búist við kjötskorti Dýralæknar eru meðal stétta Bandalags háskólamanna sem boðað hafa verkfall frá og með næsta mánudegi. Dragist verkfallið á langinn hverfur fersk kjötvara hratt úr búðum. Tæki og skepnur fara ekki yfir varnarlínur og hluti útflutnings truflast. 14.4.2015 07:00
Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14.4.2015 07:00
Gefur svartsýnisspám langt nef Trausti Jónsson veðurfræðingur telur ótímabært að afskrifa sumarblíðuna. 14.4.2015 07:00
Leggja til starfsleyfi í fjögur ár í viðbót Malbikunarstöðin Höfði við Sævarhöfða í Reykjavík fær endurnýjað starfsleyfi til 1. febrúar 2019, samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar. 14.4.2015 07:00
Lýsa götu barna í Þorlákshöfn Kiwanisklúbburinn Ölver hefur fengið samþykki bæjarráðs Ölfuss fyrir samstarfi við sveitarfélagið um lýsingu á gangbrautum í Þorlákshöfn. Kiwanismenn segja ráðist í verkefnið Vörpum ljósi með öryggi skólabarna að leiðarljósi. 14.4.2015 07:00
Verð mjólkur sveiflast ytra Verð á mjólk hefur fallið í tvígang á heimsmarkaði (GDT, eða Global Dairy Trade) að því er Landssamband kúabænda greinir frá. Verð lækkaði um 8,8 prósent um miðjan mars og svo 10,8 prósent um mánaðamótin. 14.4.2015 07:00
Kosningu lýkur á mánudaginn Rafræn atkvæðagreiðsla sextán aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst í gærmorgun og stendur til miðnættis 20. apríl. 14.4.2015 07:00
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14.4.2015 00:13
Mislukkuð hugbúnaðarverkefni kostuðu ríkið milljónir Samingar ríkisins við fyrirtækið Forsvar harðlega gagnrýndir. Starfsmaður félagsmálaráðuneytis sat beggja vegna borðsins við gerð samninga. 13.4.2015 21:48
Kosið á ný milli Jóns Atla og Guðrúnar Enginn frambjóðandi í rektorskjöri hlaut helming atkvæða. 13.4.2015 21:12
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13.4.2015 20:54
Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13.4.2015 19:30
Byrjað að grafa við flugbrautarendann Reykjavíkurborg og Valsmenn hf. hófu í dag framkvæmdir við Hlíðarendabyggð. 13.4.2015 19:16
Veruleg röskun á meðferðum krabbameinssjúkra „Það eru líklega svona fimmtíu prósent afköst miðað við áður,“ segir yfirlæknir krabbameinslækninga á Landspítalanum. 13.4.2015 18:49
Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála á Landspítalanum "Það ástand getur klárlega skapað ógn við öryggi sjúklinga“ 13.4.2015 18:36
Týr úr einni björgun í aðra Varðskipið Týr bjargaði í dag 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí. Áhöfnin er nú farin í aðra björgunaraðgerð skammt frá. 13.4.2015 16:59
„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. 13.4.2015 16:55
Sæmd heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands Dagur verkfræðinnar var haldinn í fyrsta sinn síðasta föstudag. 13.4.2015 16:34
Velta því fyrir sér hvort Sigmundur og Bjarni séu enn í páskafríi Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja það sæta furðu að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skuli vera fjarverandi á fyrsta þingfundi Alþingis eftir tveggja vikna páskaleyfi. 13.4.2015 16:24
25 prósent atkvæðisbærra tekið þátt í rektorskjöri Áhugi á rektorskjöri virðist minni meðal nemenda en starfsmanna. 13.4.2015 15:27
Staða Íslands sem umsóknarríki að ESB: Mjótt á munum milli fylkinga Samkvæmt könnun MMR vilja 41,6 prósent Íslendinga að Ísland sé umsóknarríki að ESB, en 42,5 prósent eru því andvíg. 13.4.2015 15:26
Forsætisráðherra segir furðufugla geta komið hvers konar vitleysu í umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segist ekki taka umræðu um heilsufar sitt nærri sér. 13.4.2015 15:05
Boeing 747 einkaþota við æfingar í Keflavík Vélin er hingað komin til að æfa hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli. 13.4.2015 14:51
Verkfall á Akranesi mun ná til 116 fyrirtækja Kosning um verkfall félagsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness hófst í morgun. 13.4.2015 13:53
Innkalla dökkt súkkulaði Kornið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis innkallað Ekta dökk súkkulaði sem selt er í verslunum Kornsins. 13.4.2015 13:51
Hæðst að Jóni Steinari í nýju Lögmannablaði Nýr ritstjóri, Þyrí Steingrímsdóttir, lætur sig ekki muna um að birta háðsádeilu um einn þekktasta lögmann Íslands. 13.4.2015 13:44
Íbúðir í Reykjavík ódýrari en í öðrum höfuðborgum Norðurlandanna Áttatíu fermetra íbúðir miðsvæðis í höfuðborgum Norðurlandanna eru lang ódýrastar í Reykjavík samanborið við höfuðborgir hinna landanna og raunar þær þriðju ódýrustu í allri Vestur-Evrópu. 13.4.2015 13:26
Rannsaka hvort ökumaður flutningabíls hafi sýnt af sér saknæma háttsemi Tveir vegfarendur lentu í bráðri lífshættu þegar ökumaður flutningabíls ók á miklum hraða inn í þvögu bíla. 13.4.2015 13:15
Maður brenndist þegar eldur blossaði upp í rafmagnstöflu Málið er í rannsókn og koma lögregla, Vinnueftirlit ríkisins og Mannvirkjastofnun að henni. 13.4.2015 13:15
Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. 13.4.2015 13:00