Innlent

25 prósent atkvæðisbærra tekið þátt í rektorskjöri

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands. vísir/anton brink
Klukkan eitt í dag höfðu ríflega 25 prósent atkvæðsbærra í Háskóla Íslands tekið þátt í rektorskjöri sem hófst klukkan níu í morgun.

Áhugi á rektorskjöri virðist minni meðal nemenda en starfsmanna. Klukkan eitt í dag höfðu 2.584 nemendur skilað inn sínu atkvæði, eða rúmlega tuttugu prósent.

Þá höfðu tæp 67 prósent starfsmanna með háskólapróf kosið og um 62 prósent starfsmanna án háskólaprófs. Á kjörskrá eru 14.110.

mynd/háskóli íslands

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×