Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. apríl 2015 13:00 Katrín Lilja var nemandi við Háskóla Íslands 2005-2014 og hefur frá árinu 2011 gegnt stöðu stundakennara. Stundakennarar við Háskóla Íslands eru undanskildir nær öllum réttindum sem aðrir starfsmenn og nemendur skólans hafa. Fá þeir til að mynda ekki atkvæðisrétt í rektorskjöri sem fram fer í dag, en stundakennarar sinna um þrjátíu prósent af allri kennslu skólans. Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að endurskoða reglur skólans. Þær séu ósanngjarnar og eins og staðan sé núna séu skoðanir stundakennara einskis virði. Um sé að ræða vanþakklæti og vanvirðingu í garð stundakennara.Réttindaleysið ólöglegt „Ég er alveg viss um að þetta réttindaleysi sem við búum við sé ólöglegt. Þess vegna geri ég einfaldlega þær kröfur að þessu verði breytt. Það sem gerir þetta líka svo ósanngjarnt er að til dæmis nemandi á fyrsta ári, sem kannski er einungis skráður í einn áfanga, fær að kjósa en ekki við,“ segir Katrín Lilja í samtali við Vísi. Katrín hefur frá árinu 2011 gegnt stöðu stundakennara við skólann en þetta skólaár kennir hún sex námskeið og er skráð í kennslu í fjórum námskeiðum næstu önn. Starfshlutfall hennar fer oft vel yfir 100 prósent.„Kostar ekkert að hafa mig á kjörskrá“ „Það er reynt að ráða eins marga stundakennara og hægt er til að halda niðri kostnaði, því launin og annað eru umtalsvert lægri en hjá öðrum kennurum skólans. En það kostar skólann ekkert að hafa mig á kjörskrá. Þetta er bara afdráttarlaus vanvirðing og vanþakklæti í minn garð og allra sem eru í svipaðri stöðu,“ segir hún. Hún bætir því við að stundakennarar fái ekki mannsæmandi laun, ekki sumarfrí, fái ekki boð á árshátíð starfsmanna skólans, séu ekki í stéttarfélagi og hafi engan rétt til að semja um sín laun. Þá hafi stundakennarar ekki rétt á að verða veikir. Félag stundakennara við Háskóla Íslands, Hagstund, leitaði til umboðsmanns Alþingis árið 2013 og kvartaði yfir því að háskólinn mismunaði stundakennurum. Sögðu þeir í bréfi sínu að réttarstaða þeirra væri mjög takmörkuð og óljóst hvað varðai réttindi þeirra og skyldur. Umboðsmaður vísaði málinu til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Katrín skrifaði færslu á Facebook um málið á föstudag, en hana má lesa hér fyrir neðan.Ég var nemandi við Háskóla Íslands árin 2005-2014. Síðan árið 2011 hef ég kennt sem stundakennari við skólann og með...Posted by Katrín Lilja Sigurðardóttir on 10. apríl 2015 Alþingi Tengdar fréttir Rektorskjör í HÍ: Ræða Jóns Atla Benediktssonar Ég þakka Stúdentaráði kærlega fyrir þennan málfund. Síðustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar og lærdómsríkar. 11. apríl 2015 14:29 Rektorskjör fer fram í dag Nýr rektor verður að öllum líkindum kynntur í dag. 13. apríl 2015 09:53 Rektorskjör í HÍ: Ræða Guðrúnar Nordal Ég legg áherslu á að allar greinar búi við sambærileg skilyrði innan skólans og að þið stúdentar hafi jafna aðstöðu hvar sem þið eruð í skólanum. 10. apríl 2015 19:11 Rektorskjör í HÍ: Ræða Einars Steingrímssonar Það er rétt að taka fram í upphafi að ástæða þess að ég er ekki hér í dag er að Stúdentaráð hætti við að hafa þennan fund þegar ég var síðast á landinu -- til að hliðra til fyrir öðrum frambjóðanda. 8. apríl 2015 14:47 Steinunn Ólína flutti framboðsræðu til rektors Kappræður fóru fram á Háskólatorgi í hádeginu í dag þar sem frambjóðendurnir þrír sem sækjast eftir að gegna stöðu rektors fóru yfir málin. 8. apríl 2015 17:03 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Stundakennarar við Háskóla Íslands eru undanskildir nær öllum réttindum sem aðrir starfsmenn og nemendur skólans hafa. Fá þeir til að mynda ekki atkvæðisrétt í rektorskjöri sem fram fer í dag, en stundakennarar sinna um þrjátíu prósent af allri kennslu skólans. Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að endurskoða reglur skólans. Þær séu ósanngjarnar og eins og staðan sé núna séu skoðanir stundakennara einskis virði. Um sé að ræða vanþakklæti og vanvirðingu í garð stundakennara.Réttindaleysið ólöglegt „Ég er alveg viss um að þetta réttindaleysi sem við búum við sé ólöglegt. Þess vegna geri ég einfaldlega þær kröfur að þessu verði breytt. Það sem gerir þetta líka svo ósanngjarnt er að til dæmis nemandi á fyrsta ári, sem kannski er einungis skráður í einn áfanga, fær að kjósa en ekki við,“ segir Katrín Lilja í samtali við Vísi. Katrín hefur frá árinu 2011 gegnt stöðu stundakennara við skólann en þetta skólaár kennir hún sex námskeið og er skráð í kennslu í fjórum námskeiðum næstu önn. Starfshlutfall hennar fer oft vel yfir 100 prósent.„Kostar ekkert að hafa mig á kjörskrá“ „Það er reynt að ráða eins marga stundakennara og hægt er til að halda niðri kostnaði, því launin og annað eru umtalsvert lægri en hjá öðrum kennurum skólans. En það kostar skólann ekkert að hafa mig á kjörskrá. Þetta er bara afdráttarlaus vanvirðing og vanþakklæti í minn garð og allra sem eru í svipaðri stöðu,“ segir hún. Hún bætir því við að stundakennarar fái ekki mannsæmandi laun, ekki sumarfrí, fái ekki boð á árshátíð starfsmanna skólans, séu ekki í stéttarfélagi og hafi engan rétt til að semja um sín laun. Þá hafi stundakennarar ekki rétt á að verða veikir. Félag stundakennara við Háskóla Íslands, Hagstund, leitaði til umboðsmanns Alþingis árið 2013 og kvartaði yfir því að háskólinn mismunaði stundakennurum. Sögðu þeir í bréfi sínu að réttarstaða þeirra væri mjög takmörkuð og óljóst hvað varðai réttindi þeirra og skyldur. Umboðsmaður vísaði málinu til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Katrín skrifaði færslu á Facebook um málið á föstudag, en hana má lesa hér fyrir neðan.Ég var nemandi við Háskóla Íslands árin 2005-2014. Síðan árið 2011 hef ég kennt sem stundakennari við skólann og með...Posted by Katrín Lilja Sigurðardóttir on 10. apríl 2015
Alþingi Tengdar fréttir Rektorskjör í HÍ: Ræða Jóns Atla Benediktssonar Ég þakka Stúdentaráði kærlega fyrir þennan málfund. Síðustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar og lærdómsríkar. 11. apríl 2015 14:29 Rektorskjör fer fram í dag Nýr rektor verður að öllum líkindum kynntur í dag. 13. apríl 2015 09:53 Rektorskjör í HÍ: Ræða Guðrúnar Nordal Ég legg áherslu á að allar greinar búi við sambærileg skilyrði innan skólans og að þið stúdentar hafi jafna aðstöðu hvar sem þið eruð í skólanum. 10. apríl 2015 19:11 Rektorskjör í HÍ: Ræða Einars Steingrímssonar Það er rétt að taka fram í upphafi að ástæða þess að ég er ekki hér í dag er að Stúdentaráð hætti við að hafa þennan fund þegar ég var síðast á landinu -- til að hliðra til fyrir öðrum frambjóðanda. 8. apríl 2015 14:47 Steinunn Ólína flutti framboðsræðu til rektors Kappræður fóru fram á Háskólatorgi í hádeginu í dag þar sem frambjóðendurnir þrír sem sækjast eftir að gegna stöðu rektors fóru yfir málin. 8. apríl 2015 17:03 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Rektorskjör í HÍ: Ræða Jóns Atla Benediktssonar Ég þakka Stúdentaráði kærlega fyrir þennan málfund. Síðustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar og lærdómsríkar. 11. apríl 2015 14:29
Rektorskjör í HÍ: Ræða Guðrúnar Nordal Ég legg áherslu á að allar greinar búi við sambærileg skilyrði innan skólans og að þið stúdentar hafi jafna aðstöðu hvar sem þið eruð í skólanum. 10. apríl 2015 19:11
Rektorskjör í HÍ: Ræða Einars Steingrímssonar Það er rétt að taka fram í upphafi að ástæða þess að ég er ekki hér í dag er að Stúdentaráð hætti við að hafa þennan fund þegar ég var síðast á landinu -- til að hliðra til fyrir öðrum frambjóðanda. 8. apríl 2015 14:47
Steinunn Ólína flutti framboðsræðu til rektors Kappræður fóru fram á Háskólatorgi í hádeginu í dag þar sem frambjóðendurnir þrír sem sækjast eftir að gegna stöðu rektors fóru yfir málin. 8. apríl 2015 17:03