Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri SASS Alls sóttu 45 um starfið en fjórir drógu umsókn sína til baka. 12.12.2014 15:25 Ætlar að verja trúarstarf í skólanum sínum Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Valsárskóla, segist ekki ætla að bregða frá hefðum um trúarstarf í kringum jólahátíðina. 12.12.2014 14:57 Óðinn og Malín sýknuð af kröfum fyrrverandi slökkviliðsmanns Dómurinn telur ekki rétt að ómerkja ummæli í fréttum RÚV um að manninum hafi verið vikið frá störfum vegna kynferðisbrotadóms. 12.12.2014 14:54 Rithöfundar fordæma ríkisstjórnina Formaður útgefenda segir ríkisstjórnina slá heimsmet í ömurleika og sakar ráðamenn um auma lygi. 12.12.2014 14:43 Bubbi og Kobbi á svið með Cornwell Framvörður Stranglers, Hugh Cornwell, er á landinu. 12.12.2014 14:06 Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. 12.12.2014 13:48 Gullfallegur himinn yfir Reykjavík Himinninn skartaði sínu fegusta í morgun þegar falleg blanda af bleikum og bláum lit sveif yfir höfuðborgarsvæðinu. 12.12.2014 13:48 Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12.12.2014 13:41 Gönguskíðafólk þarf að borga í Bláfjöllum og Skálafelli Vetrarkort fyrir gönguskíðafólk í Bláfjöllum og Skálafelli mun kosta 12 þúsund krónur. Dagskort kostar 600 krónur. 12.12.2014 13:25 Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Fjallað er um málið ítarlega á Vísindavef Háskóla Íslands. 12.12.2014 13:03 Íslandsmethafinn Einar K. Guðfinnsson „Þar kom að því. Aldrei tókst þetta þegar ég stundaði íþróttir á unga aldri.“ 12.12.2014 12:49 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.12.2014 12:45 Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12.12.2014 12:03 Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. 12.12.2014 12:00 Utanríkisráðuneytið með pyndingarskýrsluna til skoðunar Ekkert kom fram um Ísland við fyrstu athugun ráðuneytisins. 12.12.2014 11:41 Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12.12.2014 11:34 Fjórtán þingmenn vilja fordæma pyndingar CIA Tilefnið er birting skýrslu öldungadeildar bandaríska þingsins sem lýsir hrottalegum pyndingum sem framkvæmdar voru undir stjórn CIA. 12.12.2014 11:01 Bið skíðaunnenda senn á enda Stefnt á opnun um næstu helgi. 12.12.2014 10:38 Át og drakk í tólf tíma á Kaktusi án þess að borga Karlmaður sem pantaði veitingar og drakk áfengi fyrir tæplega 38 þúsund krónur á veitingastaðnum Kaktusi á Selfossi án þess að borga játaði sök fyrir Héraðsdómi Suðurlands. 12.12.2014 10:35 Búið að opna Bröttubrekku Búið er að opna fyrir umferð um Bröttubrekku en ófært var þar um í morgun. Þar er aftur á móti Þæfingsfærð. 12.12.2014 10:06 Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. 12.12.2014 08:45 Vilja stofna hamfarasjóð Minnihluti fjárlaganefndar telur að í ljósi eldsumbrota í Holuhrauni þurfi að stofna hamfarasjóð. Hann sjái um þá þætti sem aðrir sjóðir, eins og ofanflóðasjóður, Bjargráðasjóður og Viðlagatrygging sjái ekki um. Til dæmis afleiðingar flóða af völdum eldgosa. 12.12.2014 08:30 Uggandi yfir atvinnuástandi á Flateyri Smábátasjómenn á Flateyri hafa sent Byggðastofnun bréf þar sem þeir óska eftir samstarfi um úthlutun sérstaks byggðakvóta til vinnslu í byggðarlaginu. Formaður íbúasamtakanna á Flateyri vonast eftir breiðri samstöðu um veiðar og vinnslu, Flateyri til heilla. 12.12.2014 08:15 Einn í þorskmoki við Rússland Togari HB Granda, Þerney RE, er á stími á heimamið eftir ágæta veiðiferð innan rússnesku lögsögunnar í Barentshafi. Þar fengust alls um 655 tonn af fiski upp úr sjó á rúmlega tveimur vikum, eða nærri 50 tonn á sólarhring. 12.12.2014 08:00 Ófært um Bröttubrekku Ófært er um Bröttubrekku, snjóþekja á Holtavörðuheið og annars hálka víða á Vesturlandi. 12.12.2014 07:40 Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu aflétt á Vestfjörðum Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var aflétt í gærkvöldi, en hætta er áfram á snjóflóðum utan byggðar á svæðinu líkt og á utanverðum Tröllaskaga. 12.12.2014 07:33 Krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínurnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínur í landi bæjarins og segir þær hamla eðlilegri þróun sveitarfélagsins. 12.12.2014 07:30 Nýr vatnstankur senn tekinn í notkun á Akranesi Vatnslögn til bæjarans bilaði í byrjun mánaðarins svo íbúar urðu heitavantslausir í nærri sólarhring. 12.12.2014 07:30 Tók þyrluna þrjá tíma að ná í veikan mann á sjó Skipverji á sjó fékk hjartaáfall og fór í hjartastopp. Þyrla Landhelgisgæslunnar var stödd við gosstöðvarnar og tók það þrjá tíma að ná í manninn. Skipstjórinn segir óásættanlegt að farið sé í slík verkefni á björgunarþyrlu. 12.12.2014 07:00 Ráðgjafinn verði hjá Fangelsismálastofnun Forstjóri Fangelsismálastofnunar vill að námsráðgjafi starfi hjá stofnuninni og sinni öllum sex fangelsunum á landinu. Tryggja þarf fjármagn fyrir þjónustunni. 12.12.2014 07:00 Formaður björgunarsveitar furðar sig á úrræðaleysi gagnvart hættulegu húsi Óvenjulegur frágangur á íbúðarhúsi í Garðinum vekur áhyggjur nágranna. Þakplötur eru lausar og eigandinn hefur ekki ráð á að varna því að þær fjúki. Björgunarsveitin Ægir og bæjarstarfsmenn strekktu loks fiskinet yfir húsið til að halda plötunum í skefjum. 12.12.2014 07:00 Nýrnaþegi í innlögn á baðherberginu Nýrnaþegi í einangrun var lagður inn á baðherbergi á deild 13 E. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir segir svívirðilegt að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. 12.12.2014 07:00 Sauðfé beitt á illa farin landsvæði Þrátt fyrir að allt að 40% lands séu illa farin vegna jarðvegseyðingar eru engar takmarkanir á sauðfjárbeit. Mjög er horft til sjálfbærrar nýtingar við lagasetningu um landgræðslu. Lengi hefur sú viðleitni þó brotnað á ólíku hagsmunamati bænda og annarra 12.12.2014 07:00 Rauði krossinn fékk nýja sjúkrabíla Rauði krossinn á Íslandi fagnaði níutíu ára afmælinu sínu á miðvikudaginn. 12.12.2014 07:00 Dótturélög Samherja kaupa í norskru sjávarútvegsfélagi Félögin eiga nú 20% í Nergaard AS, 20 prósenta hlut í einu stærsta sjávarútvegsfélagi Noregs. 12.12.2014 07:00 Segja brotalamir vera í geðheilbrigðisþjónustu við fanga Samtökin Geðhjálp segja úrræðaleysi samfélagsins gagnvart andlega veikum föngum endurspeglast í máli fanga sem lýkur þriggja ára afplánun á Litla-Hrauni í lok desember. 11.12.2014 22:48 Ólafsfjarðarmúla lokað í kvöld vegna snjóflóðahættu Slæm færð er víða á vegum landsins. 11.12.2014 22:21 Reynir hæstánægður með þrennu í Hæstarétti Er þó uggandi yfir fyrirætlunum núverandi eigenda DV um að láta núverandi og fyrrverandi blaðamenn og ritstjóra DV standa straum af málskostnaði tapi þeir meiðyrðamálum í framtíðinni. 11.12.2014 21:35 Forsætisráðherra fagnaði afmæli eiginkonunnar Forsætisráðherra bauð eiginkonunni til útlanda í tilefni fertugsafmælis hennar og var því fjarverandi atkvæðagreiðslu um fjárlög. 11.12.2014 20:37 Augljóst lögbrot í jeppakynningu Nýtt erlent kynningarmyndband sem tekið er á Reykjanesi fyrir nýjan Land Rover jeppa sýnir hvernig kostir bílsins utanvegar eru sérstaklega kynntir - en staðurinn er friðslýst landsvæði. Umhverfisstofnun segir málið alvarlegt og klárt lögbrot. 11.12.2014 19:15 Segir listasöfn í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“ Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður, gagnrýnir að listasöfn sem ekki séu þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar sæki fjármagn í myndlistarsjóð. 11.12.2014 19:14 Ekki hægt að rýma deildir til að þrífa þær Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósa-smit kom upp á bráðalegudeild, hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif. 11.12.2014 19:00 Sex metra hár jólasveinn í Vík í Mýrdal "Jú, jú, Sveinki hefur vakið mikla athygli hér í Vík.“ 11.12.2014 18:59 Vilja aukin framlög til Háskólans á Akureyri Samtök atvinnurekenda á Akureyri segja háskólann vera mikilvægan. 11.12.2014 18:48 Staðfesta fangelsisdóm héraðsdóms fyrir þjófnað Karlmaður fór inn á heimili á Akureyri í fyrra og stal þaðan ýmsum munum. 11.12.2014 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri SASS Alls sóttu 45 um starfið en fjórir drógu umsókn sína til baka. 12.12.2014 15:25
Ætlar að verja trúarstarf í skólanum sínum Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Valsárskóla, segist ekki ætla að bregða frá hefðum um trúarstarf í kringum jólahátíðina. 12.12.2014 14:57
Óðinn og Malín sýknuð af kröfum fyrrverandi slökkviliðsmanns Dómurinn telur ekki rétt að ómerkja ummæli í fréttum RÚV um að manninum hafi verið vikið frá störfum vegna kynferðisbrotadóms. 12.12.2014 14:54
Rithöfundar fordæma ríkisstjórnina Formaður útgefenda segir ríkisstjórnina slá heimsmet í ömurleika og sakar ráðamenn um auma lygi. 12.12.2014 14:43
Bubbi og Kobbi á svið með Cornwell Framvörður Stranglers, Hugh Cornwell, er á landinu. 12.12.2014 14:06
Stekkjastaur kom til byggða í strætisvagni Í morgun kom Stekkjastaur í strætisvagni til byggða og heimsótti leikskólabörn á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi. 12.12.2014 13:48
Gullfallegur himinn yfir Reykjavík Himinninn skartaði sínu fegusta í morgun þegar falleg blanda af bleikum og bláum lit sveif yfir höfuðborgarsvæðinu. 12.12.2014 13:48
Geðveikur fangi endar á götunni finnist ekki úrræði Engin viðunandi úrræði eru í boði fyrir andlega veika, en sakhæfa fanga og eru málefni þeirra í ólestri. 12.12.2014 13:41
Gönguskíðafólk þarf að borga í Bláfjöllum og Skálafelli Vetrarkort fyrir gönguskíðafólk í Bláfjöllum og Skálafelli mun kosta 12 þúsund krónur. Dagskort kostar 600 krónur. 12.12.2014 13:25
Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Fjallað er um málið ítarlega á Vísindavef Háskóla Íslands. 12.12.2014 13:03
Íslandsmethafinn Einar K. Guðfinnsson „Þar kom að því. Aldrei tókst þetta þegar ég stundaði íþróttir á unga aldri.“ 12.12.2014 12:49
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12.12.2014 12:45
Ekki útilokað að lögreglumaðurinn snúi aftur til starfa Fundað verður með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu á næstunni vegna málsins. Þá skýrist framtíð lögreglumannsins hjá embættinu. 12.12.2014 12:03
Þrjátíu lítil tré fyrir eitt stórt Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar jólaskóginn fyrir höfuðborgarbúum með því að höggva fyrsta tréð klukkan 11 á laugardaginn. 12.12.2014 12:00
Utanríkisráðuneytið með pyndingarskýrsluna til skoðunar Ekkert kom fram um Ísland við fyrstu athugun ráðuneytisins. 12.12.2014 11:41
Hóteláform lögð til hliðar og Nasa verði endurreist Dagur B. Eggertsson segir að til standi að endurreisa Nasa sem lifandi tónleikastað og að auglýst verði eftir áhugasömum rekstraraðilum. 12.12.2014 11:34
Fjórtán þingmenn vilja fordæma pyndingar CIA Tilefnið er birting skýrslu öldungadeildar bandaríska þingsins sem lýsir hrottalegum pyndingum sem framkvæmdar voru undir stjórn CIA. 12.12.2014 11:01
Át og drakk í tólf tíma á Kaktusi án þess að borga Karlmaður sem pantaði veitingar og drakk áfengi fyrir tæplega 38 þúsund krónur á veitingastaðnum Kaktusi á Selfossi án þess að borga játaði sök fyrir Héraðsdómi Suðurlands. 12.12.2014 10:35
Búið að opna Bröttubrekku Búið er að opna fyrir umferð um Bröttubrekku en ófært var þar um í morgun. Þar er aftur á móti Þæfingsfærð. 12.12.2014 10:06
Þúsundir fjölskyldna fá aðstoð til jólahalds Fimm þúsund fjölskyldur fengu aðstoð fyrir jólin í fyrra hjá hjálparsamtökum á höfuðborgarsvæðinu. Bæði konur og karlar hringja grátandi og biðja um hjálp. 12.12.2014 08:45
Vilja stofna hamfarasjóð Minnihluti fjárlaganefndar telur að í ljósi eldsumbrota í Holuhrauni þurfi að stofna hamfarasjóð. Hann sjái um þá þætti sem aðrir sjóðir, eins og ofanflóðasjóður, Bjargráðasjóður og Viðlagatrygging sjái ekki um. Til dæmis afleiðingar flóða af völdum eldgosa. 12.12.2014 08:30
Uggandi yfir atvinnuástandi á Flateyri Smábátasjómenn á Flateyri hafa sent Byggðastofnun bréf þar sem þeir óska eftir samstarfi um úthlutun sérstaks byggðakvóta til vinnslu í byggðarlaginu. Formaður íbúasamtakanna á Flateyri vonast eftir breiðri samstöðu um veiðar og vinnslu, Flateyri til heilla. 12.12.2014 08:15
Einn í þorskmoki við Rússland Togari HB Granda, Þerney RE, er á stími á heimamið eftir ágæta veiðiferð innan rússnesku lögsögunnar í Barentshafi. Þar fengust alls um 655 tonn af fiski upp úr sjó á rúmlega tveimur vikum, eða nærri 50 tonn á sólarhring. 12.12.2014 08:00
Ófært um Bröttubrekku Ófært er um Bröttubrekku, snjóþekja á Holtavörðuheið og annars hálka víða á Vesturlandi. 12.12.2014 07:40
Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu aflétt á Vestfjörðum Óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var aflétt í gærkvöldi, en hætta er áfram á snjóflóðum utan byggðar á svæðinu líkt og á utanverðum Tröllaskaga. 12.12.2014 07:33
Krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínurnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar krefst þess að Landsnet fjarlægi háspennulínur í landi bæjarins og segir þær hamla eðlilegri þróun sveitarfélagsins. 12.12.2014 07:30
Nýr vatnstankur senn tekinn í notkun á Akranesi Vatnslögn til bæjarans bilaði í byrjun mánaðarins svo íbúar urðu heitavantslausir í nærri sólarhring. 12.12.2014 07:30
Tók þyrluna þrjá tíma að ná í veikan mann á sjó Skipverji á sjó fékk hjartaáfall og fór í hjartastopp. Þyrla Landhelgisgæslunnar var stödd við gosstöðvarnar og tók það þrjá tíma að ná í manninn. Skipstjórinn segir óásættanlegt að farið sé í slík verkefni á björgunarþyrlu. 12.12.2014 07:00
Ráðgjafinn verði hjá Fangelsismálastofnun Forstjóri Fangelsismálastofnunar vill að námsráðgjafi starfi hjá stofnuninni og sinni öllum sex fangelsunum á landinu. Tryggja þarf fjármagn fyrir þjónustunni. 12.12.2014 07:00
Formaður björgunarsveitar furðar sig á úrræðaleysi gagnvart hættulegu húsi Óvenjulegur frágangur á íbúðarhúsi í Garðinum vekur áhyggjur nágranna. Þakplötur eru lausar og eigandinn hefur ekki ráð á að varna því að þær fjúki. Björgunarsveitin Ægir og bæjarstarfsmenn strekktu loks fiskinet yfir húsið til að halda plötunum í skefjum. 12.12.2014 07:00
Nýrnaþegi í innlögn á baðherberginu Nýrnaþegi í einangrun var lagður inn á baðherbergi á deild 13 E. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir segir svívirðilegt að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. 12.12.2014 07:00
Sauðfé beitt á illa farin landsvæði Þrátt fyrir að allt að 40% lands séu illa farin vegna jarðvegseyðingar eru engar takmarkanir á sauðfjárbeit. Mjög er horft til sjálfbærrar nýtingar við lagasetningu um landgræðslu. Lengi hefur sú viðleitni þó brotnað á ólíku hagsmunamati bænda og annarra 12.12.2014 07:00
Rauði krossinn fékk nýja sjúkrabíla Rauði krossinn á Íslandi fagnaði níutíu ára afmælinu sínu á miðvikudaginn. 12.12.2014 07:00
Dótturélög Samherja kaupa í norskru sjávarútvegsfélagi Félögin eiga nú 20% í Nergaard AS, 20 prósenta hlut í einu stærsta sjávarútvegsfélagi Noregs. 12.12.2014 07:00
Segja brotalamir vera í geðheilbrigðisþjónustu við fanga Samtökin Geðhjálp segja úrræðaleysi samfélagsins gagnvart andlega veikum föngum endurspeglast í máli fanga sem lýkur þriggja ára afplánun á Litla-Hrauni í lok desember. 11.12.2014 22:48
Ólafsfjarðarmúla lokað í kvöld vegna snjóflóðahættu Slæm færð er víða á vegum landsins. 11.12.2014 22:21
Reynir hæstánægður með þrennu í Hæstarétti Er þó uggandi yfir fyrirætlunum núverandi eigenda DV um að láta núverandi og fyrrverandi blaðamenn og ritstjóra DV standa straum af málskostnaði tapi þeir meiðyrðamálum í framtíðinni. 11.12.2014 21:35
Forsætisráðherra fagnaði afmæli eiginkonunnar Forsætisráðherra bauð eiginkonunni til útlanda í tilefni fertugsafmælis hennar og var því fjarverandi atkvæðagreiðslu um fjárlög. 11.12.2014 20:37
Augljóst lögbrot í jeppakynningu Nýtt erlent kynningarmyndband sem tekið er á Reykjanesi fyrir nýjan Land Rover jeppa sýnir hvernig kostir bílsins utanvegar eru sérstaklega kynntir - en staðurinn er friðslýst landsvæði. Umhverfisstofnun segir málið alvarlegt og klárt lögbrot. 11.12.2014 19:15
Segir listasöfn í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“ Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður, gagnrýnir að listasöfn sem ekki séu þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar sæki fjármagn í myndlistarsjóð. 11.12.2014 19:14
Ekki hægt að rýma deildir til að þrífa þær Sjúkrastofur á Landspítalanum eru yfirfullar og ekki er hægt að rýma deildir til að þrífa þær þegar skæðir smitsjúkdómar koma upp. Tæpum þremur vikum eftir að mósa-smit kom upp á bráðalegudeild, hefur ekki enn tekist að klára viðeigandi þrif. 11.12.2014 19:00
Sex metra hár jólasveinn í Vík í Mýrdal "Jú, jú, Sveinki hefur vakið mikla athygli hér í Vík.“ 11.12.2014 18:59
Vilja aukin framlög til Háskólans á Akureyri Samtök atvinnurekenda á Akureyri segja háskólann vera mikilvægan. 11.12.2014 18:48
Staðfesta fangelsisdóm héraðsdóms fyrir þjófnað Karlmaður fór inn á heimili á Akureyri í fyrra og stal þaðan ýmsum munum. 11.12.2014 18:09