Fleiri fréttir Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11.12.2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11.12.2014 15:43 Ófært á Bröttubrekku Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi. 11.12.2014 15:24 Sigrún um RÚV: „Þarf ekki líka að hugsa um þegar eitthvað er að vörunni?“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gaf til kynna á þingi í morgun að ekki væri allt í lagi með RÚV. Áður sagði hún að Framsóknarmenn hefðu alla tíð stutt Ríkisútvarpið. 11.12.2014 14:43 Ofbeldisbrotum fjölgaði nokkuð á milli mánaða Tilkynntum þjófnuðum heldur enn áfram að fækka í nóvember. 11.12.2014 14:43 Sautján ára ógnaði lögreglumanni með blóðugri sprautunál Þrjú ungmenni, 17-19 ára, ákærð fyrir að hafa veist að lögreglumönnum og hótað þeim lífláti. 11.12.2014 14:39 Sakar Guðlaug Þór um að vera skoðanabróðir Steingríms J. Guðlaugur Þór Þórðarson er sagður fara með staðlausa stafi í þrætum sínum við RÚV ohf. af stjórnarformanni stofnunarinnar – sem er fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn. 11.12.2014 14:28 80 prósent hafa notað farsíma undir stýri MMR kannaði á dögunum farsímanotkun Íslendinga undir stýri síðastliðna 12 mánuði. 11.12.2014 14:25 Íslendingar á meðal útnefndu Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins. 11.12.2014 14:09 Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. 11.12.2014 14:02 Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS) 11.12.2014 13:54 Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald. 11.12.2014 13:50 Fræðslustjóri biður foreldra afsökunar Skólum lokað á Akureyri vegna veðurs en skilaboðin bárust ekki til allra foreldra. 11.12.2014 13:26 Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði "Þetta kallast víst forsetaherbergið,“ segir Guðni Páll Viktorsson. 11.12.2014 13:14 Utanvegaakstur bresks blaðamanns hér á landi kærður til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar telja það skýrt að blaðamaður Sunday Times hafi brotið lög um náttúruvernd. "Eins og þetta blasir við okkur er þetta alveg skýrt.“ 11.12.2014 13:08 Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11.12.2014 12:13 Keppast um að móta framtíð Keflavíkurflugvallar Sex alþjóðleg fyrirtæki hafa verið valin til samkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) fyrir Keflavíkurflugvöll til næstu 25 ára. 11.12.2014 12:00 Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands ráðnir Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa verið ráðnir og hafa þau öll hafið störf. 11.12.2014 11:57 Segir háværan minnihluta þjóðarinnar vilja úthýsa jólagleðinni og boðskap jólanna úr lífi skólabarna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að kristin trú væri einn af hornsteinum samfélagsins 11.12.2014 11:40 Rekstur dagforeldris rjúkandi rúst eftir tilhæfulausan grun um ofbeldi Upp kom grunur um að ekki væri allt með fellu er sneri að umönnun barna hjá dagforeldri. Sá grunur reyndist tilhæfulaus en dagforeldrið situr eftir með sárt ennið. 11.12.2014 11:36 Fimmmenningarnir á vesturleið: „Aldrei lent í öðru eins“ Stefán Máni Sigþórsson segir frá hrakförum sínum og samferðarfólks síns á leiðinni til Ólafsvíkur í gær. 11.12.2014 11:35 Jákvæð rekstrarniðurstaða hjá Árborg fimmta árið í röð „Áætlunin gerir ráð fyrir því að ríflega 10 milljóna króna afgangur verði af rekstri á árinu 2015, þ.e. eftir fjármagnsgjöld, afskriftir og skatta.“ 11.12.2014 11:34 Færri ökumenn og farþegar slasast í umferðinni en fleiri hjólreiðamenn Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiðamanna. 11.12.2014 11:09 Rétt og skylt að ræða við vitni Aðdragandinn að ályktuninni eru aðfinnslur sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði við störf lögmannanna Harðar Felix Harðarsonar og Ólafs Eiríkssonar í Al-Thani-málinu 11.12.2014 11:00 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Um tíu skjálftar yfir fjórum stigum hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 11.12.2014 10:23 Reginn segist hafa staðið við sína samninga við Lindu Pé Helgi Gunnarsson forstjóri Regins segir fjárhagsleg áhrif vegna lokunar Baðhússins hverfandi: Þeir stóðu við sína samninga -- Linda ekki. 11.12.2014 10:22 Hnífurinn á Hverfisgötu ófundinn Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun til mánudagsins 15. desember grunaðir um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu. 11.12.2014 10:07 Þungfært víða á landsbyggðinni: Leið 73 fór útaf Leið 73, sem sinnir uppsveitum Suðurlands fór út af veginum í átt að Brautarholti, um klukkan 6:30 í morgun. Engir farþegar voru í vagninum og bílstjóra sakaði ekki. 11.12.2014 09:46 Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11.12.2014 09:37 Mjólkureftirlitsmaðurinn sagður skaða orðstír Bernharðs bónda Siggi og Oddur Andri vilja njóta friðar á heimili sínu í Hörgárdalnum. 11.12.2014 09:31 Þriggja mánaða barn um borð: Tilfinningin ólýsanleg Skipherrann á Tý segir fólkið hafa ferðast við erfiðar og ómannúðlegar aðstæður. Hann segist hafa skynjað mikinn feginleika og þakklæti frá fólkinu. 11.12.2014 09:19 Dómsniðurstaða EFTA sigur fyrir WOW EFTA-dómstóllinn staðfesti í gær heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni af samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma. 11.12.2014 09:15 Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. 11.12.2014 09:00 Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11.12.2014 08:45 Skólahald fellur niður Skólahald fellur niður víða vegna veðurs og ófærðar. 11.12.2014 07:55 Hálka víðast hvar Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast. 11.12.2014 07:27 Allt á kafi í snjó á Akureyri Það er kol ófært um allan Akureyrarbæ og eru starfsmenn bæjarins nýbyrjaðir að ryðja og er búist við að verkið muni ganga hægt. 11.12.2014 07:18 Kortavelta eykst áfram milli ára Erlend kortavelta jókst um tæp níu prósent. 11.12.2014 07:00 Látinn fara og leystur út með 14,3 milljónum Staða bæjarritara Mosfellsbæjar var skipulögð út úr stjórnsýslu bæjarins en hann heldur þó fullum launum í sautján mánuði, fyrst í fimm mánuði í sérverkefnum og síðar í tólf mánuði á biðlaunum. Mánaðarlaunin eru ríflega 1,1 milljón króna. 11.12.2014 07:00 Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11.12.2014 07:00 Ráðuneytið var ósammála túlkun Fæðingarorlofssjóðs Félagsmálaráðherra segir mikilvægast að Fæðingarorlofssjóður fari að lögum og endurgreiði það sem oftekið hefur verið af foreldrum. Lög geri ráð fyrir svigrúmi til tekjuauka fyrir foreldra. Starfshópur skoðar heildarmyndina. 11.12.2014 07:00 20 milljónum varið í heimskautalögfræði í HA Tveir þriðju hlutar upphæðarinnar eru eyrnamerktir kennslu í heimskautarétti við skólann og gætir óánægju með það meðal starfsmanna. 11.12.2014 00:01 Sátu föst í blindbyl í klukkutíma Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann. 10.12.2014 23:09 Ósátt við að nemendur fari í kirkjuheimsókn Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gerir athugasemdir við að nemendur í Langholtsskóla fari í kirkjuheimsókn á aðventunni. 10.12.2014 23:00 Í Batman-buxum í þingsal Katrín Jakobsdóttir hefur skartað forláta Batman-buxum í fjárlagaumræðunni í dag. 10.12.2014 21:46 Sjá næstu 50 fréttir
Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11.12.2014 16:20
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11.12.2014 15:43
Ófært á Bröttubrekku Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi. 11.12.2014 15:24
Sigrún um RÚV: „Þarf ekki líka að hugsa um þegar eitthvað er að vörunni?“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gaf til kynna á þingi í morgun að ekki væri allt í lagi með RÚV. Áður sagði hún að Framsóknarmenn hefðu alla tíð stutt Ríkisútvarpið. 11.12.2014 14:43
Ofbeldisbrotum fjölgaði nokkuð á milli mánaða Tilkynntum þjófnuðum heldur enn áfram að fækka í nóvember. 11.12.2014 14:43
Sautján ára ógnaði lögreglumanni með blóðugri sprautunál Þrjú ungmenni, 17-19 ára, ákærð fyrir að hafa veist að lögreglumönnum og hótað þeim lífláti. 11.12.2014 14:39
Sakar Guðlaug Þór um að vera skoðanabróðir Steingríms J. Guðlaugur Þór Þórðarson er sagður fara með staðlausa stafi í þrætum sínum við RÚV ohf. af stjórnarformanni stofnunarinnar – sem er fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn. 11.12.2014 14:28
80 prósent hafa notað farsíma undir stýri MMR kannaði á dögunum farsímanotkun Íslendinga undir stýri síðastliðna 12 mánuði. 11.12.2014 14:25
Íslendingar á meðal útnefndu Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins. 11.12.2014 14:09
Flugfreyjukórinn og Páll Rósinkranz taka lagið óvænt Gestir sem áttu leið um Leifsstöð fengu óvænt hágæða jólatónleika. 11.12.2014 14:02
Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS) 11.12.2014 13:54
Svona mega skemmtistaðirnir vera opnir yfir hátíðirnar Nú þegar jólin eru að ganga í garð telur lögreglan rétt að minna á reglur um skemmtanahald. 11.12.2014 13:50
Fræðslustjóri biður foreldra afsökunar Skólum lokað á Akureyri vegna veðurs en skilaboðin bárust ekki til allra foreldra. 11.12.2014 13:26
Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði "Þetta kallast víst forsetaherbergið,“ segir Guðni Páll Viktorsson. 11.12.2014 13:14
Utanvegaakstur bresks blaðamanns hér á landi kærður til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar telja það skýrt að blaðamaður Sunday Times hafi brotið lög um náttúruvernd. "Eins og þetta blasir við okkur er þetta alveg skýrt.“ 11.12.2014 13:08
Lögfræðingar Umhverfisstofnunar komnir með utanvegaakstur til skoðunar Myndband sem sýnir blaðamann Sunday Times utan vega vekur athygli. 11.12.2014 12:13
Keppast um að móta framtíð Keflavíkurflugvallar Sex alþjóðleg fyrirtæki hafa verið valin til samkeppni um mótun uppbyggingar- og þróunaráætlunar (Masterplan) fyrir Keflavíkurflugvöll til næstu 25 ára. 11.12.2014 12:00
Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands ráðnir Þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa verið ráðnir og hafa þau öll hafið störf. 11.12.2014 11:57
Segir háværan minnihluta þjóðarinnar vilja úthýsa jólagleðinni og boðskap jólanna úr lífi skólabarna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að kristin trú væri einn af hornsteinum samfélagsins 11.12.2014 11:40
Rekstur dagforeldris rjúkandi rúst eftir tilhæfulausan grun um ofbeldi Upp kom grunur um að ekki væri allt með fellu er sneri að umönnun barna hjá dagforeldri. Sá grunur reyndist tilhæfulaus en dagforeldrið situr eftir með sárt ennið. 11.12.2014 11:36
Fimmmenningarnir á vesturleið: „Aldrei lent í öðru eins“ Stefán Máni Sigþórsson segir frá hrakförum sínum og samferðarfólks síns á leiðinni til Ólafsvíkur í gær. 11.12.2014 11:35
Jákvæð rekstrarniðurstaða hjá Árborg fimmta árið í röð „Áætlunin gerir ráð fyrir því að ríflega 10 milljóna króna afgangur verði af rekstri á árinu 2015, þ.e. eftir fjármagnsgjöld, afskriftir og skatta.“ 11.12.2014 11:34
Færri ökumenn og farþegar slasast í umferðinni en fleiri hjólreiðamenn Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiðamanna. 11.12.2014 11:09
Rétt og skylt að ræða við vitni Aðdragandinn að ályktuninni eru aðfinnslur sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði við störf lögmannanna Harðar Felix Harðarsonar og Ólafs Eiríkssonar í Al-Thani-málinu 11.12.2014 11:00
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Um tíu skjálftar yfir fjórum stigum hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 11.12.2014 10:23
Reginn segist hafa staðið við sína samninga við Lindu Pé Helgi Gunnarsson forstjóri Regins segir fjárhagsleg áhrif vegna lokunar Baðhússins hverfandi: Þeir stóðu við sína samninga -- Linda ekki. 11.12.2014 10:22
Hnífurinn á Hverfisgötu ófundinn Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun til mánudagsins 15. desember grunaðir um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu. 11.12.2014 10:07
Þungfært víða á landsbyggðinni: Leið 73 fór útaf Leið 73, sem sinnir uppsveitum Suðurlands fór út af veginum í átt að Brautarholti, um klukkan 6:30 í morgun. Engir farþegar voru í vagninum og bílstjóra sakaði ekki. 11.12.2014 09:46
Hanna Birna bað um og fékk frest hjá umboðsmanni Hefur til 8. janúar til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. 11.12.2014 09:37
Mjólkureftirlitsmaðurinn sagður skaða orðstír Bernharðs bónda Siggi og Oddur Andri vilja njóta friðar á heimili sínu í Hörgárdalnum. 11.12.2014 09:31
Þriggja mánaða barn um borð: Tilfinningin ólýsanleg Skipherrann á Tý segir fólkið hafa ferðast við erfiðar og ómannúðlegar aðstæður. Hann segist hafa skynjað mikinn feginleika og þakklæti frá fólkinu. 11.12.2014 09:19
Dómsniðurstaða EFTA sigur fyrir WOW EFTA-dómstóllinn staðfesti í gær heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni af samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma. 11.12.2014 09:15
Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. 11.12.2014 09:00
Ráðherra segir lög á verkfall lækna ekki leysa vandann Ekkert hefur verið rætt um lagasetningu á verkfall lækna og skurðlækna í ríkisstjórninni eða heilbrigðisráðuneytinu, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 11.12.2014 08:45
Hálka víðast hvar Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast. 11.12.2014 07:27
Allt á kafi í snjó á Akureyri Það er kol ófært um allan Akureyrarbæ og eru starfsmenn bæjarins nýbyrjaðir að ryðja og er búist við að verkið muni ganga hægt. 11.12.2014 07:18
Látinn fara og leystur út með 14,3 milljónum Staða bæjarritara Mosfellsbæjar var skipulögð út úr stjórnsýslu bæjarins en hann heldur þó fullum launum í sautján mánuði, fyrst í fimm mánuði í sérverkefnum og síðar í tólf mánuði á biðlaunum. Mánaðarlaunin eru ríflega 1,1 milljón króna. 11.12.2014 07:00
Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11.12.2014 07:00
Ráðuneytið var ósammála túlkun Fæðingarorlofssjóðs Félagsmálaráðherra segir mikilvægast að Fæðingarorlofssjóður fari að lögum og endurgreiði það sem oftekið hefur verið af foreldrum. Lög geri ráð fyrir svigrúmi til tekjuauka fyrir foreldra. Starfshópur skoðar heildarmyndina. 11.12.2014 07:00
20 milljónum varið í heimskautalögfræði í HA Tveir þriðju hlutar upphæðarinnar eru eyrnamerktir kennslu í heimskautarétti við skólann og gætir óánægju með það meðal starfsmanna. 11.12.2014 00:01
Sátu föst í blindbyl í klukkutíma Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann. 10.12.2014 23:09
Ósátt við að nemendur fari í kirkjuheimsókn Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, gerir athugasemdir við að nemendur í Langholtsskóla fari í kirkjuheimsókn á aðventunni. 10.12.2014 23:00
Í Batman-buxum í þingsal Katrín Jakobsdóttir hefur skartað forláta Batman-buxum í fjárlagaumræðunni í dag. 10.12.2014 21:46