Fleiri fréttir

Benni Ólsari tjáir sig um árásina

"Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari.

Ófært á Bröttubrekku

Hálkublettir eru á Hellisheiði en hálka í Þrengslum og Sandskeiði. Hálka er einnig á flestum vegum á Suðurlandi og óveður á Kjalarnesi.

Íslendingar á meðal útnefndu

Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins.

Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS

Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS)

Rétt og skylt að ræða við vitni

Aðdragandinn að ályktuninni eru aðfinnslur sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði við störf lögmannanna Harðar Felix Harðarsonar og Ólafs Eiríkssonar í Al-Thani-málinu

Hnífurinn á Hverfisgötu ófundinn

Tveir menn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og einangrun til mánudagsins 15. desember grunaðir um að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu.

Dómsniðurstaða EFTA sigur fyrir WOW

EFTA-dómstóllinn staðfesti í gær heimild samkeppnisyfirvalda til að grípa til aðgerða í tilefni af samkeppnishindrunum sem leiða af úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum með skammtaðan afgreiðslutíma.

Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt

Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál.

Hálka víðast hvar

Enn er afar hvasst víða á landinu og er stormviðvörun enn í gildi austast.

Allt á kafi í snjó á Akureyri

Það er kol ófært um allan Akureyrarbæ og eru starfsmenn bæjarins nýbyrjaðir að ryðja og er búist við að verkið muni ganga hægt.

Látinn fara og leystur út með 14,3 milljónum

Staða bæjarritara Mosfellsbæjar var skipulögð út úr stjórnsýslu bæjarins en hann heldur þó fullum launum í sautján mánuði, fyrst í fimm mánuði í sérverkefnum og síðar í tólf mánuði á biðlaunum. Mánaðarlaunin eru ríflega 1,1 milljón króna.

Ráðuneytið var ósammála túlkun Fæðingarorlofssjóðs

Félagsmálaráðherra segir mikilvægast að Fæðingarorlofssjóður fari að lögum og endurgreiði það sem oftekið hefur verið af foreldrum. Lög geri ráð fyrir svigrúmi til tekjuauka fyrir foreldra. Starfshópur skoðar heildarmyndina.

Sátu föst í blindbyl í klukkutíma

Rithöfundarnir Jón Gnarr, Ingibjörg Reynisdóttir, Stefán Máni, Þorgrímur Þráinsson og Soffía Bjarnadóttir komust í hann krappann.

Sjá næstu 50 fréttir