Fleiri fréttir Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9.10.2014 21:52 Friðarsúlan tendruð í blíðskaparviðri Friðarsúlan var tendruð í Viðey áttunda árið í röð. 9.10.2014 21:02 Jón Steinar opnar sig um Hæstarétt Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók sinni. Jón Steinar ræddi um efni bókarinnar í viðtali við Ísland í dag fyrr í kvöld. 9.10.2014 21:02 Vonar að stjórnvöld hlusti á kröfur lækna "Verkfall að sjálfsögðu var eitthvað sem við tókum til af hreinni neyð,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 9.10.2014 20:23 Vill tryggja að fólk fái ekki leiðréttingu tvisvar Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána. 9.10.2014 19:54 Bjóða hefði átt út tollkvóta á smjöri Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að bjóða hefði átt út tollkvóta á smjöri þegar skortur reyndist á því í landinu fyrir jólin í fyrra. 9.10.2014 19:30 Hjúkrunarfræðingar munu ekki taka á sig auknar skyldur Hjúkrunarfræðingar lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðs verkfalls lækna. 9.10.2014 19:30 Landbúnaðarráðherra boðar endurskoðun landbúnaðarkerfisins Landbúnaðarráðherra segir búvörusamninga renna sitt skeið á kjörtímabilinu. Boðaðr stofnun þverpólitískrar nefndar um mótun nýrrar stefnu. 9.10.2014 19:30 Vill vita hverja Vinstristjórnin réði án auglýsinga "Mér fannst eðlilegt fyrst að fyrirspurn Katrínar var komin fram að það væri tekin samanburðartími,“ segir Birgir Ármannsson. 9.10.2014 19:04 Töluverð andstaða við breytingar á áfengissölu Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki lýstu efasemdum um ágæti þess að heimila sölu áfengis í matvöruverslunum á Alþingi í dag. 9.10.2014 18:20 Ríkið skaðabótaskylt fyrir að hafa vistað konu nauðuga á geðdeild Hæstiréttur snéri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og taldi ríkið ekki hafa mátt halda konunni á geðdeild jafn lengi og gert var. 9.10.2014 18:03 Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9.10.2014 17:15 Jón Steinar var höfundur „nafnlausa bréfsins“ fræga Jón Steinar Gunnlaugsson upplýsir í nýrri bók að hann hafi skrifað nafnlaust bréf sem fór eins og eldur í sínu um netheima á tímum Baugsmálsins. 9.10.2014 17:00 Segir Markús ráða því sem hann vill ráða í Hæstarétti Jón Steinar Gunnlaugsson varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók. 9.10.2014 17:00 Segir ályktun bera keim af því að vilja gína yfir öllu stóru og smáu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir að borgarstjórn eigi ekki að skipta sér af byggðarstefnu ákveðna af ríkisvaldinu, í tengslum við umræðu um Fiskistofu. 9.10.2014 16:36 Sleipiefnaþjófurinn snýr aftur Lögreglan á Akureyri hefur fengið myndir af manni sem stal smokkum og sleipiefni úr apóteki í bænum. "Það hefði óneitanlega getað boðið upp á makleg málagjöld ef hann hefði svo ruglast og hnuplað tannlíminu.“ 9.10.2014 16:12 Bjarni Ben ekki með lífvörð Gestir ráðstefnu á Hilton í dag furðuðu sig á dökkklæddum manni sem var í för með Bjarna Benediktssyni. Upplýsingafulltrúi segir að ekki sé um lífvörð að ræða. 9.10.2014 16:04 Tekinn með sérstakan búnað til afritunar á greiðslukortum Tollverðir stöðvuðu nýverið erlendan karlmann sem var að koma til landsins og fundu þeir í farangri hans búnað til afritunar á greiðslukortum við notkun þeirra í hraðbönkum. 9.10.2014 16:01 SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9.10.2014 15:29 Óli Palli flytur ekki á Skagann vegna ódauns Ólafur Páll Gunnarsson hefur ritað opið bréf til bæjarfulltrúa á Akranesi sem vakið hefur mikla athygli. 9.10.2014 15:06 Áfram sama póstdreifing á Raufarhöfn og Kópaskeri Vegna fréttar síðastliðinn laugardag um breytingar á þjónustu Íslandspósts í dreifbýli skal tekið fram að þjónusta fyrirtækisins á Kópaskeri og Raufarhöfn verður ekki skert. Hins vegar gæti dregið úr tíðni póstdreifingar á bæjum þar í kring um þorpin. 9.10.2014 14:45 Formaður BÍ: Sorglegt að grípa til þessara ráða Formaður Blaðamannafélags Íslands furðar sig á stefnu Þóreyjar Vilhjálmsdóttir. Hann segir hana fráleita og að sorglegt sé að hún hafi ákveðið að grípa til þessara ráða. 9.10.2014 14:28 „Bæta þarf kjör svo heilbrigðiskerfið verði samkeppnishæft“ Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala hefur sent frá sér ályktun vegna yfirvofandi verkfalls hjá læknum. 9.10.2014 14:15 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9.10.2014 13:44 „Ráðherra reynir að skjóta sendiboðann“ Sérstakar umræður um samkeppni í mjólkuriðnaði fóru fram á Alþingi í morgun. 9.10.2014 13:10 Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9.10.2014 13:06 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9.10.2014 12:25 Útgerðin hefur saxað verulega á skuldir Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ segir stöðu útgerðarinnar sterka. Þörf sé á mikilli fjárfestingu og leggja verði veiðigjöld á með fyrirsjáanlegum hætti. 9.10.2014 11:30 Slasaðist eftir að hafa fallið átta metra af þaki Karlmaður féll um átta metra af þaki við vinnu í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan hálf níu í morgun. Maðurinn var við meðvitund þegar hann var fluttur á slysadeild til eftirlits. 9.10.2014 11:26 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9.10.2014 11:10 Læknar boða til verkfalls Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tók þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. október næstkomandi. 9.10.2014 10:51 Einar Karl til hjálpar MS Mjólkuriðnaðurinn hefur kallað til teymi sérfræðinga á sviði almannaþjónustu og vill nú snúa vörn í sókn því nú gefur á bátinn. 9.10.2014 10:32 Staðgóður morgunverður íslenskrar stelpu Birta Guðrún Brynjarsdóttir, þriggja og hálfs árs gömul íslensk stelpa, borðar hafragraut og tekur lýsi á degi hverjum. 9.10.2014 10:19 Beit í rass lögreglumanns í Austurstræti Rúmlega tvítug stúlka hefur verið ákærð fyrir að hafa veist að lögreglumanni í nóvember á síðasta ári. 9.10.2014 10:03 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9.10.2014 09:10 Stressuðum miðaldra konum hættara en öðrum við að fá Alzheimer Rannsókn við heilbrigðisvísindasvið Gautaborgarháskóla sýndi fram á greinilegt samhengi milli Alzheimer og streitu kvenna um langt skeið. Gott að kortleggja streituvaldana, segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir, sálfræðingur og forstjóri Kvíðameðferðarstöðvarinnar. 9.10.2014 09:00 Fimm stiga skálfti í Bárðabungu í nótt Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur að sögn Veðurstofunnar. 9.10.2014 08:06 Brennuvargur við Vættaskóla Slökkvilið var kallað að Vættaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi þar sem eldur sást loga við skólann. Þegar liðið kom á vettvang kom í ljós að þar hafði verið kveikt í rusli, en snarráður nágranni skólans hafði þegar slökkt eldinn með handslökkvitæki. 9.10.2014 08:05 Myndin sem öll 10-12 ára börn munu horfa á í dag Forvarnarmyndin Stattu með þér! verður frumsýnd í öllum grunnskólum landsins í dag fyrir nemendur 5.-7. bekkjar. 9.10.2014 07:54 Ánægð og þakklát á nýjum vinnustað Steinunn Ása Þorvaldsdóttir stefnir að því að efla umræðu um fatlaða og þáttöku þeirra í samfélaginu. 9.10.2014 07:00 Írska smjörfjallið fer allt í kálfafóður Í frystigeymslu á Akureyri eru 32 tonn af írsku smjöri sem flutt var inn fyrir jólin í fyrra. Smjörið mun fljótlega fara í kálfafóður fyrir kúabændur. 9.10.2014 07:00 Skipulagði smygl innan úr fangelsinu Umfangsmikil aðgerð lögreglu leiddi til handtöku fanga á Kvíabryggju. Lögreglan lagði hald á stera, MDMA og peninga við húsleit vegna málsins. 9.10.2014 07:00 Starfsmenn Háholts efla starfsandann Samband íslenskra sveitarfélaga hefur kallað eftir fundi velferðarráðherra og Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs samnings við meðferðarheimilið Háholt. 9.10.2014 07:00 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9.10.2014 07:00 Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. 9.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9.10.2014 21:52
Friðarsúlan tendruð í blíðskaparviðri Friðarsúlan var tendruð í Viðey áttunda árið í röð. 9.10.2014 21:02
Jón Steinar opnar sig um Hæstarétt Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók sinni. Jón Steinar ræddi um efni bókarinnar í viðtali við Ísland í dag fyrr í kvöld. 9.10.2014 21:02
Vonar að stjórnvöld hlusti á kröfur lækna "Verkfall að sjálfsögðu var eitthvað sem við tókum til af hreinni neyð,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 9.10.2014 20:23
Vill tryggja að fólk fái ekki leiðréttingu tvisvar Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána. 9.10.2014 19:54
Bjóða hefði átt út tollkvóta á smjöri Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að bjóða hefði átt út tollkvóta á smjöri þegar skortur reyndist á því í landinu fyrir jólin í fyrra. 9.10.2014 19:30
Hjúkrunarfræðingar munu ekki taka á sig auknar skyldur Hjúkrunarfræðingar lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðs verkfalls lækna. 9.10.2014 19:30
Landbúnaðarráðherra boðar endurskoðun landbúnaðarkerfisins Landbúnaðarráðherra segir búvörusamninga renna sitt skeið á kjörtímabilinu. Boðaðr stofnun þverpólitískrar nefndar um mótun nýrrar stefnu. 9.10.2014 19:30
Vill vita hverja Vinstristjórnin réði án auglýsinga "Mér fannst eðlilegt fyrst að fyrirspurn Katrínar var komin fram að það væri tekin samanburðartími,“ segir Birgir Ármannsson. 9.10.2014 19:04
Töluverð andstaða við breytingar á áfengissölu Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki lýstu efasemdum um ágæti þess að heimila sölu áfengis í matvöruverslunum á Alþingi í dag. 9.10.2014 18:20
Ríkið skaðabótaskylt fyrir að hafa vistað konu nauðuga á geðdeild Hæstiréttur snéri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og taldi ríkið ekki hafa mátt halda konunni á geðdeild jafn lengi og gert var. 9.10.2014 18:03
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9.10.2014 17:15
Jón Steinar var höfundur „nafnlausa bréfsins“ fræga Jón Steinar Gunnlaugsson upplýsir í nýrri bók að hann hafi skrifað nafnlaust bréf sem fór eins og eldur í sínu um netheima á tímum Baugsmálsins. 9.10.2014 17:00
Segir Markús ráða því sem hann vill ráða í Hæstarétti Jón Steinar Gunnlaugsson varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók. 9.10.2014 17:00
Segir ályktun bera keim af því að vilja gína yfir öllu stóru og smáu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir að borgarstjórn eigi ekki að skipta sér af byggðarstefnu ákveðna af ríkisvaldinu, í tengslum við umræðu um Fiskistofu. 9.10.2014 16:36
Sleipiefnaþjófurinn snýr aftur Lögreglan á Akureyri hefur fengið myndir af manni sem stal smokkum og sleipiefni úr apóteki í bænum. "Það hefði óneitanlega getað boðið upp á makleg málagjöld ef hann hefði svo ruglast og hnuplað tannlíminu.“ 9.10.2014 16:12
Bjarni Ben ekki með lífvörð Gestir ráðstefnu á Hilton í dag furðuðu sig á dökkklæddum manni sem var í för með Bjarna Benediktssyni. Upplýsingafulltrúi segir að ekki sé um lífvörð að ræða. 9.10.2014 16:04
Tekinn með sérstakan búnað til afritunar á greiðslukortum Tollverðir stöðvuðu nýverið erlendan karlmann sem var að koma til landsins og fundu þeir í farangri hans búnað til afritunar á greiðslukortum við notkun þeirra í hraðbönkum. 9.10.2014 16:01
SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9.10.2014 15:29
Óli Palli flytur ekki á Skagann vegna ódauns Ólafur Páll Gunnarsson hefur ritað opið bréf til bæjarfulltrúa á Akranesi sem vakið hefur mikla athygli. 9.10.2014 15:06
Áfram sama póstdreifing á Raufarhöfn og Kópaskeri Vegna fréttar síðastliðinn laugardag um breytingar á þjónustu Íslandspósts í dreifbýli skal tekið fram að þjónusta fyrirtækisins á Kópaskeri og Raufarhöfn verður ekki skert. Hins vegar gæti dregið úr tíðni póstdreifingar á bæjum þar í kring um þorpin. 9.10.2014 14:45
Formaður BÍ: Sorglegt að grípa til þessara ráða Formaður Blaðamannafélags Íslands furðar sig á stefnu Þóreyjar Vilhjálmsdóttir. Hann segir hana fráleita og að sorglegt sé að hún hafi ákveðið að grípa til þessara ráða. 9.10.2014 14:28
„Bæta þarf kjör svo heilbrigðiskerfið verði samkeppnishæft“ Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala hefur sent frá sér ályktun vegna yfirvofandi verkfalls hjá læknum. 9.10.2014 14:15
Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9.10.2014 13:44
„Ráðherra reynir að skjóta sendiboðann“ Sérstakar umræður um samkeppni í mjólkuriðnaði fóru fram á Alþingi í morgun. 9.10.2014 13:10
Landspítalinn leitar að fólki í viðbragðsteymi vegna ebólu Um tíu manns vantar í hópinn sem settur var á laggirnar í júlí síðastliðnum. 9.10.2014 13:06
Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9.10.2014 12:25
Útgerðin hefur saxað verulega á skuldir Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ segir stöðu útgerðarinnar sterka. Þörf sé á mikilli fjárfestingu og leggja verði veiðigjöld á með fyrirsjáanlegum hætti. 9.10.2014 11:30
Slasaðist eftir að hafa fallið átta metra af þaki Karlmaður féll um átta metra af þaki við vinnu í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan hálf níu í morgun. Maðurinn var við meðvitund þegar hann var fluttur á slysadeild til eftirlits. 9.10.2014 11:26
Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9.10.2014 11:10
Læknar boða til verkfalls Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tók þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. október næstkomandi. 9.10.2014 10:51
Einar Karl til hjálpar MS Mjólkuriðnaðurinn hefur kallað til teymi sérfræðinga á sviði almannaþjónustu og vill nú snúa vörn í sókn því nú gefur á bátinn. 9.10.2014 10:32
Staðgóður morgunverður íslenskrar stelpu Birta Guðrún Brynjarsdóttir, þriggja og hálfs árs gömul íslensk stelpa, borðar hafragraut og tekur lýsi á degi hverjum. 9.10.2014 10:19
Beit í rass lögreglumanns í Austurstræti Rúmlega tvítug stúlka hefur verið ákærð fyrir að hafa veist að lögreglumanni í nóvember á síðasta ári. 9.10.2014 10:03
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9.10.2014 09:10
Stressuðum miðaldra konum hættara en öðrum við að fá Alzheimer Rannsókn við heilbrigðisvísindasvið Gautaborgarháskóla sýndi fram á greinilegt samhengi milli Alzheimer og streitu kvenna um langt skeið. Gott að kortleggja streituvaldana, segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir, sálfræðingur og forstjóri Kvíðameðferðarstöðvarinnar. 9.10.2014 09:00
Fimm stiga skálfti í Bárðabungu í nótt Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu er svipuð og verið hefur að sögn Veðurstofunnar. 9.10.2014 08:06
Brennuvargur við Vættaskóla Slökkvilið var kallað að Vættaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi þar sem eldur sást loga við skólann. Þegar liðið kom á vettvang kom í ljós að þar hafði verið kveikt í rusli, en snarráður nágranni skólans hafði þegar slökkt eldinn með handslökkvitæki. 9.10.2014 08:05
Myndin sem öll 10-12 ára börn munu horfa á í dag Forvarnarmyndin Stattu með þér! verður frumsýnd í öllum grunnskólum landsins í dag fyrir nemendur 5.-7. bekkjar. 9.10.2014 07:54
Ánægð og þakklát á nýjum vinnustað Steinunn Ása Þorvaldsdóttir stefnir að því að efla umræðu um fatlaða og þáttöku þeirra í samfélaginu. 9.10.2014 07:00
Írska smjörfjallið fer allt í kálfafóður Í frystigeymslu á Akureyri eru 32 tonn af írsku smjöri sem flutt var inn fyrir jólin í fyrra. Smjörið mun fljótlega fara í kálfafóður fyrir kúabændur. 9.10.2014 07:00
Skipulagði smygl innan úr fangelsinu Umfangsmikil aðgerð lögreglu leiddi til handtöku fanga á Kvíabryggju. Lögreglan lagði hald á stera, MDMA og peninga við húsleit vegna málsins. 9.10.2014 07:00
Starfsmenn Háholts efla starfsandann Samband íslenskra sveitarfélaga hefur kallað eftir fundi velferðarráðherra og Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs samnings við meðferðarheimilið Háholt. 9.10.2014 07:00
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9.10.2014 07:00
Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. 9.10.2014 07:00