Fleiri fréttir

Jón Steinar opnar sig um Hæstarétt

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, varpar spegli í salarkynni Hæstaréttar í nýrri bók sinni. Jón Steinar ræddi um efni bókarinnar í viðtali við Ísland í dag fyrr í kvöld.

Bjóða hefði átt út tollkvóta á smjöri

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að bjóða hefði átt út tollkvóta á smjöri þegar skortur reyndist á því í landinu fyrir jólin í fyrra.

Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir

„Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir.

Sleipiefnaþjófurinn snýr aftur

Lögreglan á Akureyri hefur fengið myndir af manni sem stal smokkum og sleipiefni úr apóteki í bænum. "Það hefði óneitanlega getað boðið upp á makleg málagjöld ef hann hefði svo ruglast og hnuplað tannlíminu.“

Bjarni Ben ekki með lífvörð

Gestir ráðstefnu á Hilton í dag furðuðu sig á dökkklæddum manni sem var í för með Bjarna Benediktssyni. Upplýsingafulltrúi segir að ekki sé um lífvörð að ræða.

SOS neyðaraðstoð vegna ebólu

Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit.

Áfram sama póstdreifing á Raufarhöfn og Kópaskeri

Vegna fréttar síðastliðinn laugardag um breytingar á þjónustu Íslandspósts í dreifbýli skal tekið fram að þjónusta fyrirtækisins á Kópaskeri og Raufarhöfn verður ekki skert. Hins vegar gæti dregið úr tíðni póstdreifingar á bæjum þar í kring um þorpin.

Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir

Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða.

Útgerðin hefur saxað verulega á skuldir

Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ segir stöðu útgerðarinnar sterka. Þörf sé á mikilli fjárfestingu og leggja verði veiðigjöld á með fyrirsjáanlegum hætti.

Læknar boða til verkfalls

Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tók þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. október næstkomandi.

Einar Karl til hjálpar MS

Mjólkuriðnaðurinn hefur kallað til teymi sérfræðinga á sviði almannaþjónustu og vill nú snúa vörn í sókn því nú gefur á bátinn.

Rauð sólarupprás

Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun.

Stressuðum miðaldra konum hættara en öðrum við að fá Alzheimer

Rannsókn við heilbrigðisvísindasvið Gautaborgarháskóla sýndi fram á greinilegt samhengi milli Alzheimer og streitu kvenna um langt skeið. Gott að kortleggja streituvaldana, segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir, sálfræðingur og forstjóri Kvíðameðferðarstöðvarinnar.

Brennuvargur við Vættaskóla

Slökkvilið var kallað að Vættaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi þar sem eldur sást loga við skólann. Þegar liðið kom á vettvang kom í ljós að þar hafði verið kveikt í rusli, en snarráður nágranni skólans hafði þegar slökkt eldinn með handslökkvitæki.

Skipulagði smygl innan úr fangelsinu

Umfangsmikil aðgerð lögreglu leiddi til handtöku fanga á Kvíabryggju. Lögreglan lagði hald á stera, MDMA og peninga við húsleit vegna málsins.

Starfsmenn Háholts efla starfsandann

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur kallað eftir fundi velferðarráðherra og Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs samnings við meðferðarheimilið Háholt.

Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr

Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag.

Sjá næstu 50 fréttir