Fleiri fréttir Stuðningur við ESB-aðild eykst Af þeim sem tóku afstöðu svöruðu 45 prósent á þann veg að þau myndu líklega eða örugglega greiða atkvæði með aðild en tæp 55 prósent líklega eða örugglega á móti aðild. 4.9.2014 23:48 Saurgerlar í drykkjarvatni barnaskóla Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja ráðleggur íbúum sveitarfélagsins Voga að sjóða allt drykkjarvatn 4.9.2014 22:41 Hraunið fer um tvo metra á mínútu Hraunið er að verða tólf ferkílómetrar og búið að teygja sig um níu kílómetra frá syðsta gígnum. 4.9.2014 21:38 Bíræfinn utanvegaakstur á Sólheimasandi: „Þetta er alveg út úr korti“ Myndband náðist af utanvegaakstri bílaleigubíls á sandbreiðunum og segir lögreglan á Hvolsvelli að þeir hafi aldrei orðið vitni að öðru eins. 4.9.2014 21:03 Féll 20 metra úr bjargi í Vestmannaeyjum Karlmaðurinn, sem er á sextugsaldri, hafði verið ásamt öðrum við súluveiðar í Súlnaskeri, þverhníptum klettadrangi um níu kílómetra sunnan Heimaeyjar. 4.9.2014 20:02 Mannslát eftir mistök við lyfjagjöf: Segir faglega ekkert við niðurstöðuna að athuga Yfirlæknir hjá embætti landlæknis segir að rétt hafi verið brugðist við í máli manns sem lést skömmu eftir að hann fékk ranga lyfjagjöf á hjúkrunarheimilinu Garðvangi. Verkferlar við lyfjagjöf hafa verið bættir vegna málsins. 4.9.2014 20:00 Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4.9.2014 20:00 Rússneski björninn kominn út fyrir girðingu sína Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir spennu og eftirvæntingu ríkja á leiðtogafundi NATO í Wales. 4.9.2014 19:44 Óljósar reglur um gjafir til bæjarfulltrúa Siðareglur stóru sveitarfélaganna eru matskenndar og opnar fyrir frjálslegri túlkun á því hvað bæjarfulltrúar mega þiggja í formi greiða eða gjafa. 4.9.2014 19:15 Stærra en Etna og einstakt myndefni Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. 4.9.2014 19:15 Ráðuneytið segir fyrirspurn ESA hafa komið á óvart Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið segir að vel farið í gegnum þau atriði sem koma fram í erindi Eftirlitsstofnunar EFTA um vanefndir á innleiðingu orkutilskipana ESB. 4.9.2014 18:46 Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4.9.2014 18:33 Hópsöfnun fyrir tónleikum Aðdáendur í Virginíu taka málin í sínar hendur 4.9.2014 18:00 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4.9.2014 17:15 Hafa lagt hald á sex kíló af kannabis síðustu daga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um sex kíló af kannabis í nokkrum aðskildum málum undanfarna daga. 4.9.2014 16:46 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4.9.2014 16:18 Í gæsluvarðhald fyrir að hafa valdið sex bíla árekstri Þrátt fyrir ungan aldur á hinn ákærði langan sakaferil að baki, er í neyslu fíkniefna og á enga fasta búsetu. 4.9.2014 15:54 Yfir 30 ökumenn óku of hratt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði í dag 31 ökumann á of miklum hraða á Vatnsendavegi í Kópavogi. 4.9.2014 15:05 Dauðsfallið á Hvammstanga: Enn beðið niðurstöðu úr krufningu „Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum.“ Þannig hófst frétt á Vísi þann 24. júní. 4.9.2014 14:27 Mögnuð myndbönd frá eldgosinu í Holuhrauni Auðunn Níelsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, flaug yfir svæðið í gær og tók meðfylgjandi myndbönd. 4.9.2014 13:47 Eldgosið í Holuhrauni séð frá geimnum Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt myndir, teknar úr geimnum, af eldgosinu í Holuhrauni. 4.9.2014 13:33 Eins og 1400 fótboltavellir: Engin ummerki þess að gosið sé í rénun Hæð gufuskýsins á svæðinu er sex kílómetrar. 4.9.2014 13:31 Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. 4.9.2014 12:11 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4.9.2014 12:08 Skólastjórar geta komið í veg fyrir einelti Einelti er minna vandamál í grunnskólum þar sem skólastjórar njóta trausts nemenda og kennara. 4.9.2014 12:00 Læra að þvo sér um hendurnar Fyrir lok þessa árs á að vera búið að kenna öllum starfsmönnum á dagvistarstofnunum í sveitarfélaginu Sønderborg í Danmörku betra hreinlæti, meðal annars handþvott. 4.9.2014 12:00 Óskað eftir frekari gögnum í máli hjúkrunarfræðingsins Ríkissaksóknari lagði fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar í maí síðastliðnum fyrir manndráp af gáleysi. 4.9.2014 11:15 Ný sigdæld við Dyngjujökul Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng. 4.9.2014 10:33 Spáir margra ára hræringum Elfjallafræðingur spáir því að eldsumbrot muni standa yfir í mörg ár og að þau muni klárlega ná undir jökulinn. 4.9.2014 10:18 Sjáðu samninginn: 5,5 milljónir í leigutekjur til Kópavogs vegna tónleika Justin Timberlake Sena greiddi Kópavogsbæ 8.250.000 krónur fyrir átta daga leigu á íþróttahúsinu Kórnum þar sem tónleikar Justin Timberlake fóru fram þann 24. ágúst. 4.9.2014 10:15 „Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“ Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla. 4.9.2014 10:12 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4.9.2014 09:20 Miklar umferðartafir á Miklubraut Töluverð töf er á umferð á Miklubrautinni nú í morgunsárið en í dag verður unnið við malbikun á Miklubraut og Sæbraut/Reykjanesbraut. 4.9.2014 09:06 Aðgerðir um íslensku í upplýsingatækni á eftir áætlun Enn er ekki búið að skipa nefnd sem átti að skila tillögum 1. september. Prófessor í íslenskri málfræði segir mikilvægt að ráðast í verkið. 4.9.2014 09:00 Slegist um sorpið í Ölfusi Í nýrri yfirlýsingu frá Gámaþjónustunni er talað um óréttmætar og lítilsigldar árásir á Gunnstein Ómarsson sveitarstjóra Ölfuss, vegna deilu um útboð sem snýr að sorphirðu í sveitarfélaginu. 4.9.2014 07:40 Ástand yfirborðsvatns er óviðunandi Ástand yfirborðsvatns í Hafnarfirði og Kópavogi er að mati heilbrigðisnefndar svæðisins enn víða óviðunandi. 4.9.2014 07:30 Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4.9.2014 07:16 Hafa trassað að innleiða Evrópulöggjöf í rúm sjö ár ESA hefur verið send kvörtun vegna meintra vanefnda íslenskra stjórnvalda á EES-skuldbindingum. ESA hefur sent iðnaðarráðuneytinu bréf og óskar svara við því hvers vegna orkulöggjöf hefur ekki verið innleidd. 4.9.2014 07:00 Segir gjaldskrár kæfa dagforeldrakerfið Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir mismunandi niðurgreiðslu borgarinnar á dagvistunarúrræðum. 4.9.2014 07:00 Fötluð börn upplifa félagslega einangrun Meirihluti foreldra fatlaðra barna telur börn sín einmana og að þau vanti félagsskap til að stunda tómstundastarf og félagslíf. 4.9.2014 07:00 Skorað á ráðherra vegna sýslumanns í fjársvelti Bæjarráð Fljótsdalshéraðs segist hafa þungar áhyggjur af stöðu mála vegna breytinga á embættum sýslumanna og lögreglustjóra á Austurlandi eftir að því bárust upplýsingar frá sýslumanninum á Seyðisfirði. 4.9.2014 07:00 Dregur úr óróa á gosstað Stærsti skjálfti næturinnar mældist 4,8 stig að stærð og reið hann yfir rétt fyrir klukkan fjögur nyrst í Bárðarbunguöskju. 4.9.2014 06:52 Vantar úrræði fyrir karla og konur sem beita ofbeldi Lögregluna skortir samræmdar reglur um hvernig taka eigi á ofbeldismálum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir með höppum og glöppum hvaða þjónustu fólk sem beitt er ofbeldi fær. Alla yfirsýn skorti. 4.9.2014 00:01 Fimm ára með áhyggjur af líkamsmynd sinni Börn þurfa að öðlast virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar, segir Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur. Ekkert bendi til að jákvætt viðhorf til líkamans stuðli að óheilbrigði, hvorki meðal grannra né feitra. 4.9.2014 00:01 Lokað fyrir alla umferð inn að gosstöðvunum Ákvörðunin er tekin í ljósi aukins óróa á gosstöðvunum í dag. 3.9.2014 20:47 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningur við ESB-aðild eykst Af þeim sem tóku afstöðu svöruðu 45 prósent á þann veg að þau myndu líklega eða örugglega greiða atkvæði með aðild en tæp 55 prósent líklega eða örugglega á móti aðild. 4.9.2014 23:48
Saurgerlar í drykkjarvatni barnaskóla Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja ráðleggur íbúum sveitarfélagsins Voga að sjóða allt drykkjarvatn 4.9.2014 22:41
Hraunið fer um tvo metra á mínútu Hraunið er að verða tólf ferkílómetrar og búið að teygja sig um níu kílómetra frá syðsta gígnum. 4.9.2014 21:38
Bíræfinn utanvegaakstur á Sólheimasandi: „Þetta er alveg út úr korti“ Myndband náðist af utanvegaakstri bílaleigubíls á sandbreiðunum og segir lögreglan á Hvolsvelli að þeir hafi aldrei orðið vitni að öðru eins. 4.9.2014 21:03
Féll 20 metra úr bjargi í Vestmannaeyjum Karlmaðurinn, sem er á sextugsaldri, hafði verið ásamt öðrum við súluveiðar í Súlnaskeri, þverhníptum klettadrangi um níu kílómetra sunnan Heimaeyjar. 4.9.2014 20:02
Mannslát eftir mistök við lyfjagjöf: Segir faglega ekkert við niðurstöðuna að athuga Yfirlæknir hjá embætti landlæknis segir að rétt hafi verið brugðist við í máli manns sem lést skömmu eftir að hann fékk ranga lyfjagjöf á hjúkrunarheimilinu Garðvangi. Verkferlar við lyfjagjöf hafa verið bættir vegna málsins. 4.9.2014 20:00
Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4.9.2014 20:00
Rússneski björninn kominn út fyrir girðingu sína Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir spennu og eftirvæntingu ríkja á leiðtogafundi NATO í Wales. 4.9.2014 19:44
Óljósar reglur um gjafir til bæjarfulltrúa Siðareglur stóru sveitarfélaganna eru matskenndar og opnar fyrir frjálslegri túlkun á því hvað bæjarfulltrúar mega þiggja í formi greiða eða gjafa. 4.9.2014 19:15
Stærra en Etna og einstakt myndefni Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu. 4.9.2014 19:15
Ráðuneytið segir fyrirspurn ESA hafa komið á óvart Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið segir að vel farið í gegnum þau atriði sem koma fram í erindi Eftirlitsstofnunar EFTA um vanefndir á innleiðingu orkutilskipana ESB. 4.9.2014 18:46
Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4.9.2014 18:33
Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4.9.2014 17:15
Hafa lagt hald á sex kíló af kannabis síðustu daga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um sex kíló af kannabis í nokkrum aðskildum málum undanfarna daga. 4.9.2014 16:46
Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4.9.2014 16:18
Í gæsluvarðhald fyrir að hafa valdið sex bíla árekstri Þrátt fyrir ungan aldur á hinn ákærði langan sakaferil að baki, er í neyslu fíkniefna og á enga fasta búsetu. 4.9.2014 15:54
Yfir 30 ökumenn óku of hratt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði í dag 31 ökumann á of miklum hraða á Vatnsendavegi í Kópavogi. 4.9.2014 15:05
Dauðsfallið á Hvammstanga: Enn beðið niðurstöðu úr krufningu „Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum.“ Þannig hófst frétt á Vísi þann 24. júní. 4.9.2014 14:27
Mögnuð myndbönd frá eldgosinu í Holuhrauni Auðunn Níelsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, flaug yfir svæðið í gær og tók meðfylgjandi myndbönd. 4.9.2014 13:47
Eldgosið í Holuhrauni séð frá geimnum Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt myndir, teknar úr geimnum, af eldgosinu í Holuhrauni. 4.9.2014 13:33
Eins og 1400 fótboltavellir: Engin ummerki þess að gosið sé í rénun Hæð gufuskýsins á svæðinu er sex kílómetrar. 4.9.2014 13:31
Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. 4.9.2014 12:11
Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4.9.2014 12:08
Skólastjórar geta komið í veg fyrir einelti Einelti er minna vandamál í grunnskólum þar sem skólastjórar njóta trausts nemenda og kennara. 4.9.2014 12:00
Læra að þvo sér um hendurnar Fyrir lok þessa árs á að vera búið að kenna öllum starfsmönnum á dagvistarstofnunum í sveitarfélaginu Sønderborg í Danmörku betra hreinlæti, meðal annars handþvott. 4.9.2014 12:00
Óskað eftir frekari gögnum í máli hjúkrunarfræðingsins Ríkissaksóknari lagði fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar í maí síðastliðnum fyrir manndráp af gáleysi. 4.9.2014 11:15
Ný sigdæld við Dyngjujökul Nokkuð djúp sigdæld hefur myndast við Dyngjujökul sem er um eins kílómeters löng. 4.9.2014 10:33
Spáir margra ára hræringum Elfjallafræðingur spáir því að eldsumbrot muni standa yfir í mörg ár og að þau muni klárlega ná undir jökulinn. 4.9.2014 10:18
Sjáðu samninginn: 5,5 milljónir í leigutekjur til Kópavogs vegna tónleika Justin Timberlake Sena greiddi Kópavogsbæ 8.250.000 krónur fyrir átta daga leigu á íþróttahúsinu Kórnum þar sem tónleikar Justin Timberlake fóru fram þann 24. ágúst. 4.9.2014 10:15
„Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“ Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla. 4.9.2014 10:12
Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4.9.2014 09:20
Miklar umferðartafir á Miklubraut Töluverð töf er á umferð á Miklubrautinni nú í morgunsárið en í dag verður unnið við malbikun á Miklubraut og Sæbraut/Reykjanesbraut. 4.9.2014 09:06
Aðgerðir um íslensku í upplýsingatækni á eftir áætlun Enn er ekki búið að skipa nefnd sem átti að skila tillögum 1. september. Prófessor í íslenskri málfræði segir mikilvægt að ráðast í verkið. 4.9.2014 09:00
Slegist um sorpið í Ölfusi Í nýrri yfirlýsingu frá Gámaþjónustunni er talað um óréttmætar og lítilsigldar árásir á Gunnstein Ómarsson sveitarstjóra Ölfuss, vegna deilu um útboð sem snýr að sorphirðu í sveitarfélaginu. 4.9.2014 07:40
Ástand yfirborðsvatns er óviðunandi Ástand yfirborðsvatns í Hafnarfirði og Kópavogi er að mati heilbrigðisnefndar svæðisins enn víða óviðunandi. 4.9.2014 07:30
Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4.9.2014 07:16
Hafa trassað að innleiða Evrópulöggjöf í rúm sjö ár ESA hefur verið send kvörtun vegna meintra vanefnda íslenskra stjórnvalda á EES-skuldbindingum. ESA hefur sent iðnaðarráðuneytinu bréf og óskar svara við því hvers vegna orkulöggjöf hefur ekki verið innleidd. 4.9.2014 07:00
Segir gjaldskrár kæfa dagforeldrakerfið Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir mismunandi niðurgreiðslu borgarinnar á dagvistunarúrræðum. 4.9.2014 07:00
Fötluð börn upplifa félagslega einangrun Meirihluti foreldra fatlaðra barna telur börn sín einmana og að þau vanti félagsskap til að stunda tómstundastarf og félagslíf. 4.9.2014 07:00
Skorað á ráðherra vegna sýslumanns í fjársvelti Bæjarráð Fljótsdalshéraðs segist hafa þungar áhyggjur af stöðu mála vegna breytinga á embættum sýslumanna og lögreglustjóra á Austurlandi eftir að því bárust upplýsingar frá sýslumanninum á Seyðisfirði. 4.9.2014 07:00
Dregur úr óróa á gosstað Stærsti skjálfti næturinnar mældist 4,8 stig að stærð og reið hann yfir rétt fyrir klukkan fjögur nyrst í Bárðarbunguöskju. 4.9.2014 06:52
Vantar úrræði fyrir karla og konur sem beita ofbeldi Lögregluna skortir samræmdar reglur um hvernig taka eigi á ofbeldismálum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir með höppum og glöppum hvaða þjónustu fólk sem beitt er ofbeldi fær. Alla yfirsýn skorti. 4.9.2014 00:01
Fimm ára með áhyggjur af líkamsmynd sinni Börn þurfa að öðlast virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar, segir Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur. Ekkert bendi til að jákvætt viðhorf til líkamans stuðli að óheilbrigði, hvorki meðal grannra né feitra. 4.9.2014 00:01
Lokað fyrir alla umferð inn að gosstöðvunum Ákvörðunin er tekin í ljósi aukins óróa á gosstöðvunum í dag. 3.9.2014 20:47