Fleiri fréttir

Stuðningur við ESB-aðild eykst

Af þeim sem tóku afstöðu svöruðu 45 prósent á þann veg að þau myndu líklega eða örugglega greiða atkvæði með aðild en tæp 55 prósent líklega eða örugglega á móti aðild.

Féll 20 metra úr bjargi í Vestmannaeyjum

Karlmaðurinn, sem er á sextugsaldri, hafði verið ásamt öðrum við súluveiðar í Súlnaskeri, þverhníptum klettadrangi um níu kílómetra sunnan Heimaeyjar.

Stærra en Etna og einstakt myndefni

Fréttakona frá Ítalíu, sem sérstaklega kom til Íslands til að fjalla um eldsumbrotin, segir myndefnið einstakt, - og þetta sé stærra gos en hún hafi séð í Etnu.

Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig

Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík

Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs

„Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun.

Yfir 30 ökumenn óku of hratt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði í dag 31 ökumann á of miklum hraða á Vatnsendavegi í Kópavogi.

Læra að þvo sér um hendurnar

Fyrir lok þessa árs á að vera búið að kenna öllum starfsmönnum á dagvistarstofnunum í sveitarfélaginu Sønderborg í Danmörku betra hreinlæti, meðal annars handþvott.

Spáir margra ára hræringum

Elfjallafræðingur spáir því að eldsumbrot muni standa yfir í mörg ár og að þau muni klárlega ná undir jökulinn.

„Þetta er bara veisla fyrir ljósmyndara“

Gosið í Holuhrauni hefur staðið yfir í að verða viku og er um sannkallað draumamyndefni allra ljósmyndara að ræða, en þeim er ekki hleypt á svæðið nema þeir geti sýnt fram á að þeir séu á vegum fjölmiðla.

Aflétta lokun í Holuhrauni

Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum.

Miklar umferðartafir á Miklubraut

Töluverð töf er á umferð á Miklubrautinni nú í morgunsárið en í dag verður unnið við malbikun á Miklubraut og Sæbraut/Reykjanesbraut.

Slegist um sorpið í Ölfusi

Í nýrri yfirlýsingu frá Gámaþjónustunni er talað um óréttmætar og lítilsigldar árásir á Gunnstein Ómarsson sveitarstjóra Ölfuss, vegna deilu um útboð sem snýr að sorphirðu í sveitarfélaginu.

Skorað á ráðherra vegna sýslumanns í fjársvelti

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs segist hafa þungar áhyggjur af stöðu mála vegna breytinga á embættum sýslumanna og lögreglustjóra á Austurlandi eftir að því bárust upplýsingar frá sýslumanninum á Seyðisfirði.

Dregur úr óróa á gosstað

Stærsti skjálfti næturinnar mældist 4,8 stig að stærð og reið hann yfir rétt fyrir klukkan fjögur nyrst í Bárðarbunguöskju.

Vantar úrræði fyrir karla og konur sem beita ofbeldi

Lögregluna skortir samræmdar reglur um hvernig taka eigi á ofbeldismálum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir með höppum og glöppum hvaða þjónustu fólk sem beitt er ofbeldi fær. Alla yfirsýn skorti.

Fimm ára með áhyggjur af líkamsmynd sinni

Börn þurfa að öðlast virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar, segir Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur. Ekkert bendi til að jákvætt viðhorf til líkamans stuðli að óheilbrigði, hvorki meðal grannra né feitra.

Sjá næstu 50 fréttir