Fleiri fréttir

Mörg dæmi um að upprunamerkingar vanti á matjurtir

Yfirgripsmikil rannsókn Matvælastofnunnar leiddi í ljós að upplýsingar um upprunaland vantaði á 16 prósent þeirra vara sem innihalda eina tegund en á um fjórðung vara sem innihalda blöndu matjurta.

Svona lítur sigdalurinn út

Jarðvísindastofnun hefur unnið radarmyndir af sigdalnum sem myndast hefur framan og undir Dyngjujökli.

Sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra munu sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk.

Bláberin bregðast á Vestfjörðum í ár

Aðalbláber eru á undanhaldi í vestfirsku berjalyngi í ár. Hinn landlægi birkifeti er líklegast farinn að dreifa sér um Vestfirði. Brúnar og uppétnar brekkur við Djúpið og á Suðurfjörðum. Við Inndjúpið hefur næturfrost síðan leikið berin illa.

Aðeins ein kona formaður

Sjálfstæðisflokkurinn gagnrýnir að aðeins ein kona gegni í formennsku í fimm af stærstu ráðum Reykjavíkurborgar.

Grunaður um að hafa neytt átta ára dreng til munnmaka

Maður sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í annað sinn í Hæstarétti, grunaður um að hafa tælt tvo drengi heim til sín og rassskellt þá, er einnig sakaður um að hafa sett kynfæri sín upp í munn annars drengsins.

Án hamfara væru Íslendingar fleiri en ein milljón

Á vef Vísindavefsins er spurningu varpað fram um það hversu margir Íslendingar væru ef allar þær hamfarir frá landnámi hefðu ekki gengið yfir. Þar kemur fram að mannfjöldi Íslendinga væri kominn yfir eina milljón ef ekki væri fyrir allskyns hamfarir.

Innkalla tvær tegundir af skinkusalati

Matvælaeftirliti Reykjavíkurborgar hefur kallað inn tvær tegundir af skinkusalati frá Eðalsalöt og Salathúsinu vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds

Orkuveitan vill losna við Þingvallabústaði

Stjórn Orkuveitunnar er hætt við sölu gamalla sumarhúsalóða í landi Nesjavalla við Þingvallavatn og vill bústaðina burt. Mikilvægt sé fyrir Nesjavallavirkjun að OR eigi strandlengjuna. Sumarhúsaeigendur eru ósáttir en hafa tapað kærumáli.

Þurfa tvær milljónir í bætt aðgengi

Sótt hefur verið um tveggja milljóna króna styrk til að bæta aðgengi að Bíó Paradís fyrir fatlaða. Endurbætur voru gerðar á hljóð- og myndkerfi bíósins á síðasta ári fyrir 47 milljónir króna án aðkomu Reykjavíkurborgar.

Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn

Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð.

Hraunið nú rúmir sex ferkílómetrar

Jarðeðlisfræðingur Veðurstofunnar segir að mælingar hafi sýnt að frá klukkan tvö í dag hafi hraunið verið að hlaðast upp við jaðra hraunsins, frekar en að breiðast út.

Stærstu eldsúlurnar stærri en í gær

„Nú á þriðja degi eldgossins er ekki að sjá að neitt hafi dregið úr kraftinum, þvert á móti virðist sem stærstu eldssúlurnar séu jafnvel talsvert hærri og meiri en þegar við vorum þarna í gær,“ segir Kristján Már Unnarsson fréttamaður.

Upplýsir ekki um leiguverð vegna Timberlake-tónleika

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir að verð sem Sena greiddi fyrir leigu á Kórnum undir tónleika Justin Timberlake sé trúnaðarmál. Auk bæjarfulltrúa fengu makar bæjarfulltrúa boðsmiða á tónleikana en Ármann segir að boðsmiðar fyrir maka hafi verið vegna fjölskyldustefnu Kópavogsbæjar.

Leikskólakennarar semja

Félag stjórnenda leikskóla og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan þrjú í dag.

„Sleggja“ verður ritstjóri

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrum alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn og formaður þingflokksins, hefur verið ráðinn ritstjóri blaðsins Vestfirðir.

Ísafjarðarbær í samstarf við Skema

Ísafjarðarbær í samstarfi við Skema hafa skrifað undir 14 mánaða samstarfssamning sem miðar að því að byggja upp og tryggja árangursríka innleiðingu á upplýsingatækni í skólastarf Ísafjarðarbæjar og nágrennis.

Yfir ein og hálf milljón heimsókna

Rúmlega ein og hálf milljón hefur heimsótt síðu Mílu, livefromiceland.is frá því Míla setti upp vefmyndavélar við Vaðöldu með útsýni yfir Bárðarbungusvæðið og kom þeim í loftið.

Sjá næstu 50 fréttir