Fleiri fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7.9.2014 21:24 Fjölskylduhjálp styrkt af bandarísku fyrirtæki Þar var hundrað manna hópur frá Bandaríkjunum á vegum fyrirtækis sem styrkti Fjölskylduhjálp. 7.9.2014 20:51 „Það var alltaf tilefni til að borða“ Lífið var í raun bara ein stór máltíð allan daginn, segir Agnes Þóra Guðmundsdóttir, sem glímt hefur við matarfíkn áratugum saman. 7.9.2014 20:20 Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7.9.2014 19:49 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7.9.2014 19:30 „Lánið fer ekkert þótt hún sé farin“ Á meðal þeirra 70 þúsund umsókna um leiðréttingu verðtryggðra lána eru handhafar lána á fasteignum sem eru nú dánarbú. Dæmi eru um að eigandi íbúðar hafi sótt um leiðréttingu en fallið svo frá og þar með rétturinn til að leiðrétta lánið.. 7.9.2014 19:11 Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7.9.2014 19:03 Ferðakona slasaðist á fæti á Fossaleið Björgunarsveitarmenn báru konuna um einn og hálfan kílómetra að björgunarbíl sem komst ekki nær konunni. 7.9.2014 18:46 Skora á stjórnvöld að heimila krókaveiðar á makríl aftur Í tilkynningu frá smábátafélaginu Kletti segir að fyrir því séu fjölmörg góð og gild rök. 7.9.2014 18:27 Smástirni þeytist fram hjá jörðu í nótt Smástirnið Pitbull er á stærð við meðal einbýlishús og mun fara framhjá jörðu í fjarlægð sem er um tíundi hluti af fjarlægðinni til tunglsins. 7.9.2014 18:18 Slökkvilið kallað út vegna grills Í fyrstu var talið að eldur hafði kviknað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði og var allt tiltækt slökkvilið kallað út. 7.9.2014 17:55 Fráhvarf Ólafs breytir engu fyrir framhald DV "Mér fannst Reynir stundum ganga full nærri fólki. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.“ 7.9.2014 15:48 Ólafur hættir við að taka sæti í nýrri stjórn DV "Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli.” 7.9.2014 15:03 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7.9.2014 14:59 Sóttu slasaða konu í Forsæludal Björgunarsveitir Húnavatnssýslu voru kallaðar út fyrir hádegi í dag þegar sækja þurfti konu, sem meiddist á hné. Hún var þá stödd fyrir ofan Forsæludal í Vatnsdal. 7.9.2014 14:32 Eldur í hvalasýningunni: „Þetta var áfall“ „Lögregla er enn á vettvangi en við höfum ekki fengið að fara inn ennþá. Ég veit að það er mikið sót og vatnstjón er eitthvað.“ 7.9.2014 10:53 Norðurheimskautsbaugshlaupið: Sigurvegari vann fyrr í sumar hálfmaraþon og Laugavegshlaup Hlaupa norður yfir heimskautsbaug. 7.9.2014 10:30 Minkur í bílakjallara Hörpu: "Þetta var fáránleg upplifun“ "Ég var aðallega að pæla í því hvort að lögreglan væri að koma til að handtaka skrýtnu konuna sem sæi sýnir í bílakjallara Hörpu.“ 7.9.2014 10:11 Mennirnir sem fengu reykeitrun í Akrafelli útskrifaðir af spítala Ástæða reykeitrunarinnar er sú að ekki var nægilega vel reykræst úr vélarrýminu þar sem mennirnir unnu en þeir unnu með bensínknúnar loftdælur sem voru búnar að snúa út úr sér loftblæstri. 7.9.2014 09:26 Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7.9.2014 09:07 Ökuníðingurinn á Sólheimasandi fundinn og sektaður eftir utanvegaakstur Utanvegaaksturinn náðist á myndband sem vakti mikla athygli. "Við lögðum mikla vinnu í þetta en okkur tókst að hafa upp á honum,“ segir lögregla. 6.9.2014 23:51 NSVE segir stöðu Orkustofnunar faglega veika og að hún sé ósjálfstæð Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands gerir alvarlegar athugasemdir við stöðu og starfshætti Orkustofnunar í ályktun. 6.9.2014 23:31 Matur er stór hluti af lífi okkar allra Rannsóknir benda til að allt að 45% Vesturlandabúa glími við sykur- eða matarfíkn á einhverju stigi. Engu að síður er matarfíkn ekki skilgreindur sjúkdómur hér á landi. 6.9.2014 20:15 Mesta sig síðan mælingar hófust Bárðarbunga hefur sigið um 15 metra. 6.9.2014 19:30 Myndir: Mannelskur kópur gleður íbúa og ferðamenn í Ólafsvík "En þegar hann sást fyrst hérna þá leyfði hann fólki að klappa sér.“ 6.9.2014 19:25 Breiðholt er stærsta listasafn Íslands Veggmynd listamannsins Erró var afhjúpuð í dag. 6.9.2014 19:05 Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6.9.2014 18:55 Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6.9.2014 18:33 Stærsti vinningur í sögu Íslenskra getrauna Íslenskur tippari sem heldur með FH vann 42 milljónir í dag. 6.9.2014 18:31 Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6.9.2014 18:27 Valgerður valin úr hópi 54 umsækjenda Valgerður Björk Pálsdóttir, 27 ára stjórnmálafræðingur úr Reykjanesbæ, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar. 6.9.2014 18:00 Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6.9.2014 17:31 Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6.9.2014 17:27 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6.9.2014 16:16 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6.9.2014 16:08 Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum. 6.9.2014 15:23 Nýkeyptur bíll ónýtur: „Ég fer bara á skriðdreka næst“ "Þetta var eiginlega bara uppáferð,“ segir Þóra Lind Bjarkardóttir hlæjandi. Norðfirðingurinn varð fyrir einkar óvenjulegri lífsreynslu þegar hún sótti fund á Egilstöðum í gær. 6.9.2014 15:14 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6.9.2014 14:11 Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út rafræn skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett fyrir lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. 6.9.2014 13:08 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6.9.2014 12:56 Stærsta jarðsig síðan mælingar hófust Allt að fimmtán metra lækkun hefur orðið í miðju öskjunnar í Bárðarbungu. 6.9.2014 12:42 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6.9.2014 11:59 Hyggjast bæta merkingar vegna sundferðar drengsins í Flosagjá Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum, býst við því að merkingar verði bættar í kjölfar þess að hann kom að bandarískum dreng í sjálfheldu í Flosagjá. 6.9.2014 11:00 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6.9.2014 09:30 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6.9.2014 09:29 Sjá næstu 50 fréttir
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7.9.2014 21:24
Fjölskylduhjálp styrkt af bandarísku fyrirtæki Þar var hundrað manna hópur frá Bandaríkjunum á vegum fyrirtækis sem styrkti Fjölskylduhjálp. 7.9.2014 20:51
„Það var alltaf tilefni til að borða“ Lífið var í raun bara ein stór máltíð allan daginn, segir Agnes Þóra Guðmundsdóttir, sem glímt hefur við matarfíkn áratugum saman. 7.9.2014 20:20
Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7.9.2014 19:49
Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7.9.2014 19:30
„Lánið fer ekkert þótt hún sé farin“ Á meðal þeirra 70 þúsund umsókna um leiðréttingu verðtryggðra lána eru handhafar lána á fasteignum sem eru nú dánarbú. Dæmi eru um að eigandi íbúðar hafi sótt um leiðréttingu en fallið svo frá og þar með rétturinn til að leiðrétta lánið.. 7.9.2014 19:11
Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum og Hallgrímur hefur störf á morgun. 7.9.2014 19:03
Ferðakona slasaðist á fæti á Fossaleið Björgunarsveitarmenn báru konuna um einn og hálfan kílómetra að björgunarbíl sem komst ekki nær konunni. 7.9.2014 18:46
Skora á stjórnvöld að heimila krókaveiðar á makríl aftur Í tilkynningu frá smábátafélaginu Kletti segir að fyrir því séu fjölmörg góð og gild rök. 7.9.2014 18:27
Smástirni þeytist fram hjá jörðu í nótt Smástirnið Pitbull er á stærð við meðal einbýlishús og mun fara framhjá jörðu í fjarlægð sem er um tíundi hluti af fjarlægðinni til tunglsins. 7.9.2014 18:18
Slökkvilið kallað út vegna grills Í fyrstu var talið að eldur hafði kviknað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði og var allt tiltækt slökkvilið kallað út. 7.9.2014 17:55
Fráhvarf Ólafs breytir engu fyrir framhald DV "Mér fannst Reynir stundum ganga full nærri fólki. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.“ 7.9.2014 15:48
Ólafur hættir við að taka sæti í nýrri stjórn DV "Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli.” 7.9.2014 15:03
Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7.9.2014 14:59
Sóttu slasaða konu í Forsæludal Björgunarsveitir Húnavatnssýslu voru kallaðar út fyrir hádegi í dag þegar sækja þurfti konu, sem meiddist á hné. Hún var þá stödd fyrir ofan Forsæludal í Vatnsdal. 7.9.2014 14:32
Eldur í hvalasýningunni: „Þetta var áfall“ „Lögregla er enn á vettvangi en við höfum ekki fengið að fara inn ennþá. Ég veit að það er mikið sót og vatnstjón er eitthvað.“ 7.9.2014 10:53
Norðurheimskautsbaugshlaupið: Sigurvegari vann fyrr í sumar hálfmaraþon og Laugavegshlaup Hlaupa norður yfir heimskautsbaug. 7.9.2014 10:30
Minkur í bílakjallara Hörpu: "Þetta var fáránleg upplifun“ "Ég var aðallega að pæla í því hvort að lögreglan væri að koma til að handtaka skrýtnu konuna sem sæi sýnir í bílakjallara Hörpu.“ 7.9.2014 10:11
Mennirnir sem fengu reykeitrun í Akrafelli útskrifaðir af spítala Ástæða reykeitrunarinnar er sú að ekki var nægilega vel reykræst úr vélarrýminu þar sem mennirnir unnu en þeir unnu með bensínknúnar loftdælur sem voru búnar að snúa út úr sér loftblæstri. 7.9.2014 09:26
Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7.9.2014 09:07
Ökuníðingurinn á Sólheimasandi fundinn og sektaður eftir utanvegaakstur Utanvegaaksturinn náðist á myndband sem vakti mikla athygli. "Við lögðum mikla vinnu í þetta en okkur tókst að hafa upp á honum,“ segir lögregla. 6.9.2014 23:51
NSVE segir stöðu Orkustofnunar faglega veika og að hún sé ósjálfstæð Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands gerir alvarlegar athugasemdir við stöðu og starfshætti Orkustofnunar í ályktun. 6.9.2014 23:31
Matur er stór hluti af lífi okkar allra Rannsóknir benda til að allt að 45% Vesturlandabúa glími við sykur- eða matarfíkn á einhverju stigi. Engu að síður er matarfíkn ekki skilgreindur sjúkdómur hér á landi. 6.9.2014 20:15
Myndir: Mannelskur kópur gleður íbúa og ferðamenn í Ólafsvík "En þegar hann sást fyrst hérna þá leyfði hann fólki að klappa sér.“ 6.9.2014 19:25
Breiðholt er stærsta listasafn Íslands Veggmynd listamannsins Erró var afhjúpuð í dag. 6.9.2014 19:05
Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6.9.2014 18:55
Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6.9.2014 18:33
Stærsti vinningur í sögu Íslenskra getrauna Íslenskur tippari sem heldur með FH vann 42 milljónir í dag. 6.9.2014 18:31
Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6.9.2014 18:27
Valgerður valin úr hópi 54 umsækjenda Valgerður Björk Pálsdóttir, 27 ára stjórnmálafræðingur úr Reykjanesbæ, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar. 6.9.2014 18:00
Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6.9.2014 17:31
Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6.9.2014 17:27
Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6.9.2014 16:16
Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6.9.2014 16:08
Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri „Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum. 6.9.2014 15:23
Nýkeyptur bíll ónýtur: „Ég fer bara á skriðdreka næst“ "Þetta var eiginlega bara uppáferð,“ segir Þóra Lind Bjarkardóttir hlæjandi. Norðfirðingurinn varð fyrir einkar óvenjulegri lífsreynslu þegar hún sótti fund á Egilstöðum í gær. 6.9.2014 15:14
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6.9.2014 14:11
Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út rafræn skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett fyrir lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. 6.9.2014 13:08
Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6.9.2014 12:56
Stærsta jarðsig síðan mælingar hófust Allt að fimmtán metra lækkun hefur orðið í miðju öskjunnar í Bárðarbungu. 6.9.2014 12:42
Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6.9.2014 11:59
Hyggjast bæta merkingar vegna sundferðar drengsins í Flosagjá Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum, býst við því að merkingar verði bættar í kjölfar þess að hann kom að bandarískum dreng í sjálfheldu í Flosagjá. 6.9.2014 11:00
Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6.9.2014 09:30
Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6.9.2014 09:29