Fleiri fréttir

Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells

Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði.

„Lánið fer ekkert þótt hún sé farin“

Á meðal þeirra 70 þúsund umsókna um leiðréttingu verðtryggðra lána eru handhafar lána á fasteignum sem eru nú dánarbú. Dæmi eru um að eigandi íbúðar hafi sótt um leiðréttingu en fallið svo frá og þar með rétturinn til að leiðrétta lánið..

Sóttu slasaða konu í Forsæludal

Björgunarsveitir Húnavatnssýslu voru kallaðar út fyrir hádegi í dag þegar sækja þurfti konu, sem meiddist á hné. Hún var þá stödd fyrir ofan Forsæludal í Vatnsdal.

Akrafell komið í höfn

Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar.

Matur er stór hluti af lífi okkar allra

Rannsóknir benda til að allt að 45% Vesturlandabúa glími við sykur- eða matarfíkn á einhverju stigi. Engu að síður er matarfíkn ekki skilgreindur sjúkdómur hér á landi.

Enn ráða dælur ekki við lekann

Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins.

Líkur á gosi úr Bárðarbunguöskjunni meiri

„Við gefum okkur að við höfum lítinn tíma til þess að undirbúa okkur. Við ætlum að vinna þetta mjög hratt og fara yfir áætlanir okkar í dag,“ segir Víðir Reynisson hjá Almannavörnum.

Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja

Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út rafræn skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett fyrir lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda.

Dælur hafa ekki undan

Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn.

Sjá næstu 50 fréttir