Fleiri fréttir

Reynir bíður eftir brottrekstrinum

„Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“

Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi

Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur.

Sóttu slasaða konu í Klambragil

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út síðdegis eftir að erlend ferðakona slasaðist í Klambragili, sem er ofarlega í Reykjadal.

Reyni tíðrætt um jakkafötin

Kosning nýrrar stjórnar útgáfufélags DV er á dagskrá framhaldsaðalfundarins. Í kjölfarið tekur ný stjórn til starfa. Samkvæmt heimildum Vísis innan úr hluthafahópnum verður boðað til stjórnarfundar sem fyrst og verður þar rætt um ráðningu nýs ritstjóra.

Vill efla þátttöku í NATO

Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales lauk í dag, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sátu fundinn fyrir Íslands hönd.

Kynbundinn launamunur dregist saman

BHM – heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði kynntu í dag niðurstöður kjarakönnunar meðal félagsmanna fyrir árið 2013.

Týndir hundar nærri Þórsmörk

Vegfarandi varð var við tvo hunda á leiðinni inn í Þórsmörk í grennd við Innri Akstaðaá. eftir hádegi í gær.

Nýju gossprungurnar eru tvær

Tvær nýjar gossprungur hafa myndast suður af gosstöðinni í Holuhrauni, í sigdalnum um 2 km frá Dyngjujökli.

Mengað neysluvatn í skóla

Sýni sem tekið var af neysluvatni í Stóru-Vogaskóla í Vogum þann 1. september síðastliðinn reyndist mengað af E.coli gerlum.

Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu

„Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum.

100 þúsund gefi höfundur Staksteina sig fram

"Ef þessi aðili er tilbúinn að gangast við því að hafa skrifað Staksteina dagsins og heita því að gefa 100.000 kr. til góðgerðamála um hver mánaðamót næstu 12 mánuði mun ég gera slíkt hið sama á móti.“

Mynd af nýju sprungunni í Holuhrauni

Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staddur er við gosstöðvarnar í Holuhrauni þar sem ný gossprunga hefur opnast, náði mynd af þeim í morgun.

Mynduðu gosið fyrir BBC

Andrew Chastney hefur verið staddur á Íslandi síðan í mars ásamt tveimur samstarfsmönnum sínum.

Ungu konurnar fimm neituðu allar sök

Þingfesting var í máli fimm ungra kvenna í morgun sem ákærðar eru fyrir hrottafengna líkamsárás á síðasta ári. Þeim er gefið að sök að hafa ráðist á konu á skemmtistað í Reykjavík þann 28. mars í fyrra.

Fjölmiðlar flytji ekki hræðsluáróður

Íslandsstofa leggur mikla áherslu á að erlendir ferðamenn hætti ekki við að koma til Íslands vegna eldgossins í Holuhrauni. Æsifréttamennska í tengslum við gosið sé ekki heppileg.

Nýjar gossprungur myndast

Gosið færist nú nær jökli, nýjar gossprungur eru að myndast miðja vegu milli gömlu sprungunnar og jökuls.

Sjá næstu 50 fréttir