Fleiri fréttir Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30.6.2014 10:23 Sextán mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Óðni Frey Valgeirssyni var gert að sök að hafa svipt konu á þrítugsaldri frelsi sínu, haldið henni nauðugri á heimili sínu að Kleppsvegi og hótað henni lífláti ef hún hefði ekki samræði við hann. 30.6.2014 10:05 Hefði getað opinberað ást sína fyrr "Ég er viss um að mörg ykkar hafa staðið lengi í erfiðri réttindabaráttu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á ráðstefnu í Toronto. 30.6.2014 10:03 Ein sigursælasta hjólreiðakona heims á Miðnæturmóti Alvogen Hanka Kaupfernagel, sem er með sigursælari hjólreiðakonum heims, kemur hingað til lands og tekur þátt í Miðnæturtímatökumóti Alvogen sem fer fram á fimmtudagskvöld. 30.6.2014 09:46 Aðildarsamtök Sjálfstæðisflokksins í samstarf með öfgahópum Öfgaflokkar frá Danmörku og Finnlandi eru meðal þeirra sem gengu í mánuðinum til liðs við þingflokk Samtaka evrópskra íhaldsmanna og umbótasinna (AECR), samtaka sem Sjálfstæðisflokkurinn er meðal annars aðili að. 30.6.2014 09:00 Aðeins 24 lönd með öflugri vegabréf en Ísland Íslensk vegabréf koma handhöfum sínum til 165 landa án þess að þeir þurfi sérstaka vegabréfsáritun. 30.6.2014 08:00 Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30.6.2014 07:30 Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30.6.2014 07:00 „Markmiðið að styrkja byggðina í Hrísey“ Á fundi bæjarráðs Akureyrar síðastliðinn fimmtudag var samþykkt samkomulag við K&G fiskverkun í Sandgerði um forkaupsrétt á aflaheimildum í Hrísey. 30.6.2014 07:00 Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30.6.2014 07:00 Grjótkrabbi leggur undir sig ströndina Ný krabbategund sem fyrst fannst hér árið 2006 í Hvalfirði hefur nú numið búsvæði meðfram ströndinni allt norður til Skagafjarðar. Enn er of snemmt að hefja hagkvæmar veiðar, segir fræðimaður. Krabbinn er kominn í veitingahús. 30.6.2014 07:00 Hassið horfið eftir hrun Hrunið varð til þess að nánast ekkert hass er lengur að finna á íslenskum fíkniefnamarkaði. Dæmi eru um að fólk rækti kannabisplöntur til einkanota. Neytendur eru ánægðir með viðhorfsbreytingu gagnvart neyslunni. 30.6.2014 00:01 Landamæravarsla víða í Vesturbyggð Fyrsta gufupönkhátíðin sem haldin hefur verið hér á landi hófst í Vesturbyggð á fimmtudag. Fjögur hundruð manns hafa skráð sig á hátíðina og eru sumir hverjir komnir langt að, jafnvel lengra en skynkvíar okkar ná. Sveitarfélagið breytist í Bíldalíu. 29.6.2014 22:37 Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29.6.2014 20:16 Þjófnaður að rukka ferðamenn Þingmaður segir gjaldtöku á ferðamannastöðum vera þjófnað sem lögreglunni beri að stöðva 29.6.2014 20:00 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29.6.2014 19:30 Svangar hnísur í Jökulsárlóni „Þetta er mjög óvenjulegt, ég hef ekki heyrt af því áður að hnísan fari í lónið eða í annað ferskvatn hér á landi," segir Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur. 29.6.2014 19:29 Haldið sofandi í öndunarvél eftir vélhjólaslys Manninum sem slasaðist í vélhjólaslysi skammt frá Akranesi í gær er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 29.6.2014 18:35 Flugvél nauðlenti á Vatnsleysuströnd og endaði á hvolfi Tveir voru um borð og slösuðust ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Reykjanesbæjar. Þeir fengu áfallahjálp í sjúkrabíl strax eftir slysið. 29.6.2014 17:28 Fallhlífastökkvarinn er ekki í lífshættu Karlmaður á þrítugsaldri, sem slasaðist í fallhlífastökki við Helluflugvöll í gær er ekki í lífshættu. Hann var fluttur á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar og er haldið sofandi, en líðan hans er stöðug. 29.6.2014 15:36 Alvarlegt bifhjólaslys á Akranesvegi í gær Ökumaðurinn var fluttur mikið slasaður á slysadeild Landspítalans. 29.6.2014 14:17 Segir aðferðafræðina við flutning Fiskistofu kolranga Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu lýsa efasemdum og andstöðu við aðgerðina. 29.6.2014 14:02 Óvenju öflug lægð yfir landinu um miðja viku Fólk sem hyggur á ferðalög er hvatt til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 29.6.2014 11:45 Líkamsárárs í Austurstræti Sjúkrabifreið var kölluð á vettvang og var sá slasaði fluttur á slysadeild. Árásarmaðurinn karlmaður á fertugsaldri var skömmu síðar handtekinn í miðbænum eftir greinagóða lýsingu vitna. 29.6.2014 09:51 Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28.6.2014 21:01 Útlendingar aldrei séð aðra eins vegi Vondir vegir koma í veg fyrir að unnt sé að byggja upp heilsársferðaþjónustu á Vestfjörðum, segja eigendur Hótels Flókalundar, sem aðeins hafa opið yfir sumartímann. 28.6.2014 19:45 Kostnaðarsamur flutningur Fiskistofu Flutningur tuga starfa frá Fiskistofu í Hafnarfirði til Akureyrar gæti kostað allt að 200 milljónir króna. Formaður BHM segir starfsfólkið þurfa góðan tíma til að fara yfir sín mál en mörgum spurningum sé enn ósvarað. 28.6.2014 19:35 Árekstur á Reykjanesbraut Einn var fluttur á sjúkrahús en er ekki talin mikið slasaður. 28.6.2014 17:25 Búið að slökkva eldinn: „Við vildum umgangast eldinn af mikilli varúð“ Eldur kviknaði í ruslahaug á þriðja tímanum í dag. Bílar frá tveimur slökkvistöðum voru kallaðir út vegna eldsins. Á rúmum hálftíma var búið að slökkva eldinn. 28.6.2014 16:18 Maður fluttur með þyrlu vegna fallhlífaslyss Maður slasaðist í fallhlífaslysi í grennd við Hellu um klukkan tvö í dag 28.6.2014 16:17 Eldur í Hafnarfirði: Kviknaði í ruslahaug og vinnuvél Sprengjuhætta skapaðist í Hafnarfirði þegar kviknaði í ruslahaug og vinnuvél við fyrirtækið Furu við Hringhellu í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Slökkvilið kom fljótt á vettvang og slökkti eldinn. 28.6.2014 14:43 Pyndingaraðgerð á Austurvelli Klukkan þrjú í dag heldur Ungliðahreyfing Amnesty International svokallaða pyndingaaðgerð á Austurvell. Þetta er í þriðja sinn sem hreyfingin heldur slíka aðgerð og í ár vill hún vekja athygli á „hylmingu ríkisstjórna yfir pyndingum með táknrænni aðgerð og undirskriftasöfnun,“ eins og segir í fréttatilkynningu frá Amnesty International. 28.6.2014 13:49 Bleiksá stífluð svo hægt sé að leita betur "Nú erum við að undirbúa að hefja dælingu, með það fyrir augum að færa fossinn til. Við höfum komið dælum fyrir í gil hér fyrir ofan fossinn og ætlum að dæla vatni upp úr hylnum,“ útskýrir hann. 28.6.2014 13:22 Hitinn gæti farið upp í 19 gráður í dag Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 28.6.2014 12:17 Leiðin um Sprengisand lokuð „Miðað við snjóalög í vetur, veðrið í vor og það sem af er sumri hefur gengið vel að opna hálendisvegi,“ segir Jón Jónasson hjá Vegagerðinni. 28.6.2014 12:00 Húlladúlla og harðsvíraður bófi Sirkus Íslands sýnir sýninguna S.I.R.K.U.S. um allt land í sumar en sýningin er hugsuð fyrir börn á leikskólaaldri. 28.6.2014 12:00 Skemmdarverk við heimili í miðbænum: "Fólk gengur hérna framhjá um helgar og tekur hluti, brýtur og skemmir“ Helga býr við Laufásveg og segist þykja vænt um hverfið sitt. "Þetta er eitt elsta hverfi Reykjavíkur og er einstaklega fallegt. Ég legg mig fram við að hafa fallegt hérna í kringum húsið. En það er varla hægt vegna þessara skemmdaverka. Eða tja...ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þetta,“ segir Helga Stephensen. 28.6.2014 11:39 Lögreglan heldur áfram að skrifa um gullfiskinn Nemó „Eigandi blaðranna var þriggja ára stúlka af Álftanesi. Hafði hún fengið Hello Kitty blöðruna á 17. júní sem hafði lifað góðu lífi fram á fimmtudag. Nemó blaðran hafði verið hengd á leiði systur hennar þennan sama dag. Í lok dagsins fannst fjölskyldunni tilvalið að sameina blöðrurnar og voru sólgleraugu þeirrar stuttu notuð til að halda þeim niðri.“ 28.6.2014 10:39 Getur ekki ein bjargað heiminum Gunnhildur Árnadóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá hjálparsamtökunum Læknar án landamæra. 28.6.2014 09:00 Vill fá upplýsta umræðu um Evrópumál Menntamálaráðherra vill ekki tjá sig um hver eigi að verða afdrif umdeildrar tillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit. 28.6.2014 00:01 Ónýti málatilbúnað í hlerunarmálum "Þessi hægagangur er ekki ásættanlegur,“ segir Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélags Íslands. 28.6.2014 00:01 Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28.6.2014 00:01 Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28.6.2014 00:01 Andmæla hvalveiðum Um 60 sjálfboðaliðar munu í sumar ræða við ferðamenn og Íslendinga í Reykjavík um kosti þess að velja hvalaskoðun frekar en hvalveiðar. 28.6.2014 00:01 Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27.6.2014 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30.6.2014 10:23
Sextán mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Óðni Frey Valgeirssyni var gert að sök að hafa svipt konu á þrítugsaldri frelsi sínu, haldið henni nauðugri á heimili sínu að Kleppsvegi og hótað henni lífláti ef hún hefði ekki samræði við hann. 30.6.2014 10:05
Hefði getað opinberað ást sína fyrr "Ég er viss um að mörg ykkar hafa staðið lengi í erfiðri réttindabaráttu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á ráðstefnu í Toronto. 30.6.2014 10:03
Ein sigursælasta hjólreiðakona heims á Miðnæturmóti Alvogen Hanka Kaupfernagel, sem er með sigursælari hjólreiðakonum heims, kemur hingað til lands og tekur þátt í Miðnæturtímatökumóti Alvogen sem fer fram á fimmtudagskvöld. 30.6.2014 09:46
Aðildarsamtök Sjálfstæðisflokksins í samstarf með öfgahópum Öfgaflokkar frá Danmörku og Finnlandi eru meðal þeirra sem gengu í mánuðinum til liðs við þingflokk Samtaka evrópskra íhaldsmanna og umbótasinna (AECR), samtaka sem Sjálfstæðisflokkurinn er meðal annars aðili að. 30.6.2014 09:00
Aðeins 24 lönd með öflugri vegabréf en Ísland Íslensk vegabréf koma handhöfum sínum til 165 landa án þess að þeir þurfi sérstaka vegabréfsáritun. 30.6.2014 08:00
Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30.6.2014 07:30
Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30.6.2014 07:00
„Markmiðið að styrkja byggðina í Hrísey“ Á fundi bæjarráðs Akureyrar síðastliðinn fimmtudag var samþykkt samkomulag við K&G fiskverkun í Sandgerði um forkaupsrétt á aflaheimildum í Hrísey. 30.6.2014 07:00
Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30.6.2014 07:00
Grjótkrabbi leggur undir sig ströndina Ný krabbategund sem fyrst fannst hér árið 2006 í Hvalfirði hefur nú numið búsvæði meðfram ströndinni allt norður til Skagafjarðar. Enn er of snemmt að hefja hagkvæmar veiðar, segir fræðimaður. Krabbinn er kominn í veitingahús. 30.6.2014 07:00
Hassið horfið eftir hrun Hrunið varð til þess að nánast ekkert hass er lengur að finna á íslenskum fíkniefnamarkaði. Dæmi eru um að fólk rækti kannabisplöntur til einkanota. Neytendur eru ánægðir með viðhorfsbreytingu gagnvart neyslunni. 30.6.2014 00:01
Landamæravarsla víða í Vesturbyggð Fyrsta gufupönkhátíðin sem haldin hefur verið hér á landi hófst í Vesturbyggð á fimmtudag. Fjögur hundruð manns hafa skráð sig á hátíðina og eru sumir hverjir komnir langt að, jafnvel lengra en skynkvíar okkar ná. Sveitarfélagið breytist í Bíldalíu. 29.6.2014 22:37
Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29.6.2014 20:16
Þjófnaður að rukka ferðamenn Þingmaður segir gjaldtöku á ferðamannastöðum vera þjófnað sem lögreglunni beri að stöðva 29.6.2014 20:00
Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29.6.2014 19:30
Svangar hnísur í Jökulsárlóni „Þetta er mjög óvenjulegt, ég hef ekki heyrt af því áður að hnísan fari í lónið eða í annað ferskvatn hér á landi," segir Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur. 29.6.2014 19:29
Haldið sofandi í öndunarvél eftir vélhjólaslys Manninum sem slasaðist í vélhjólaslysi skammt frá Akranesi í gær er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 29.6.2014 18:35
Flugvél nauðlenti á Vatnsleysuströnd og endaði á hvolfi Tveir voru um borð og slösuðust ekki alvarlega, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Reykjanesbæjar. Þeir fengu áfallahjálp í sjúkrabíl strax eftir slysið. 29.6.2014 17:28
Fallhlífastökkvarinn er ekki í lífshættu Karlmaður á þrítugsaldri, sem slasaðist í fallhlífastökki við Helluflugvöll í gær er ekki í lífshættu. Hann var fluttur á Landspítalann með þyrlu Landhelgisgæslunnar og er haldið sofandi, en líðan hans er stöðug. 29.6.2014 15:36
Alvarlegt bifhjólaslys á Akranesvegi í gær Ökumaðurinn var fluttur mikið slasaður á slysadeild Landspítalans. 29.6.2014 14:17
Segir aðferðafræðina við flutning Fiskistofu kolranga Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu lýsa efasemdum og andstöðu við aðgerðina. 29.6.2014 14:02
Óvenju öflug lægð yfir landinu um miðja viku Fólk sem hyggur á ferðalög er hvatt til að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 29.6.2014 11:45
Líkamsárárs í Austurstræti Sjúkrabifreið var kölluð á vettvang og var sá slasaði fluttur á slysadeild. Árásarmaðurinn karlmaður á fertugsaldri var skömmu síðar handtekinn í miðbænum eftir greinagóða lýsingu vitna. 29.6.2014 09:51
Útlendingar aldrei séð aðra eins vegi Vondir vegir koma í veg fyrir að unnt sé að byggja upp heilsársferðaþjónustu á Vestfjörðum, segja eigendur Hótels Flókalundar, sem aðeins hafa opið yfir sumartímann. 28.6.2014 19:45
Kostnaðarsamur flutningur Fiskistofu Flutningur tuga starfa frá Fiskistofu í Hafnarfirði til Akureyrar gæti kostað allt að 200 milljónir króna. Formaður BHM segir starfsfólkið þurfa góðan tíma til að fara yfir sín mál en mörgum spurningum sé enn ósvarað. 28.6.2014 19:35
Árekstur á Reykjanesbraut Einn var fluttur á sjúkrahús en er ekki talin mikið slasaður. 28.6.2014 17:25
Búið að slökkva eldinn: „Við vildum umgangast eldinn af mikilli varúð“ Eldur kviknaði í ruslahaug á þriðja tímanum í dag. Bílar frá tveimur slökkvistöðum voru kallaðir út vegna eldsins. Á rúmum hálftíma var búið að slökkva eldinn. 28.6.2014 16:18
Maður fluttur með þyrlu vegna fallhlífaslyss Maður slasaðist í fallhlífaslysi í grennd við Hellu um klukkan tvö í dag 28.6.2014 16:17
Eldur í Hafnarfirði: Kviknaði í ruslahaug og vinnuvél Sprengjuhætta skapaðist í Hafnarfirði þegar kviknaði í ruslahaug og vinnuvél við fyrirtækið Furu við Hringhellu í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Slökkvilið kom fljótt á vettvang og slökkti eldinn. 28.6.2014 14:43
Pyndingaraðgerð á Austurvelli Klukkan þrjú í dag heldur Ungliðahreyfing Amnesty International svokallaða pyndingaaðgerð á Austurvell. Þetta er í þriðja sinn sem hreyfingin heldur slíka aðgerð og í ár vill hún vekja athygli á „hylmingu ríkisstjórna yfir pyndingum með táknrænni aðgerð og undirskriftasöfnun,“ eins og segir í fréttatilkynningu frá Amnesty International. 28.6.2014 13:49
Bleiksá stífluð svo hægt sé að leita betur "Nú erum við að undirbúa að hefja dælingu, með það fyrir augum að færa fossinn til. Við höfum komið dælum fyrir í gil hér fyrir ofan fossinn og ætlum að dæla vatni upp úr hylnum,“ útskýrir hann. 28.6.2014 13:22
Hitinn gæti farið upp í 19 gráður í dag Hitinn gæti farið hátt í tuttugu gráður í dag, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. 28.6.2014 12:17
Leiðin um Sprengisand lokuð „Miðað við snjóalög í vetur, veðrið í vor og það sem af er sumri hefur gengið vel að opna hálendisvegi,“ segir Jón Jónasson hjá Vegagerðinni. 28.6.2014 12:00
Húlladúlla og harðsvíraður bófi Sirkus Íslands sýnir sýninguna S.I.R.K.U.S. um allt land í sumar en sýningin er hugsuð fyrir börn á leikskólaaldri. 28.6.2014 12:00
Skemmdarverk við heimili í miðbænum: "Fólk gengur hérna framhjá um helgar og tekur hluti, brýtur og skemmir“ Helga býr við Laufásveg og segist þykja vænt um hverfið sitt. "Þetta er eitt elsta hverfi Reykjavíkur og er einstaklega fallegt. Ég legg mig fram við að hafa fallegt hérna í kringum húsið. En það er varla hægt vegna þessara skemmdaverka. Eða tja...ég veit eiginlega ekki hvað ég á að kalla þetta,“ segir Helga Stephensen. 28.6.2014 11:39
Lögreglan heldur áfram að skrifa um gullfiskinn Nemó „Eigandi blaðranna var þriggja ára stúlka af Álftanesi. Hafði hún fengið Hello Kitty blöðruna á 17. júní sem hafði lifað góðu lífi fram á fimmtudag. Nemó blaðran hafði verið hengd á leiði systur hennar þennan sama dag. Í lok dagsins fannst fjölskyldunni tilvalið að sameina blöðrurnar og voru sólgleraugu þeirrar stuttu notuð til að halda þeim niðri.“ 28.6.2014 10:39
Getur ekki ein bjargað heiminum Gunnhildur Árnadóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá hjálparsamtökunum Læknar án landamæra. 28.6.2014 09:00
Vill fá upplýsta umræðu um Evrópumál Menntamálaráðherra vill ekki tjá sig um hver eigi að verða afdrif umdeildrar tillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit. 28.6.2014 00:01
Ónýti málatilbúnað í hlerunarmálum "Þessi hægagangur er ekki ásættanlegur,“ segir Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélags Íslands. 28.6.2014 00:01
Ráðherra segir óeðlilegt að nota óvottað merki Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, segir að grænmetisbændur verði að spyrja sig að því hvort þeim þyki eðlilegt að nota eftirlitslausa merkingu. 28.6.2014 00:01
Loðnuvertíðin hafði áhrif á byggðalínuna Byggðalína er svo löskuð að lítil veiði á loðnu varð þess valdandi að skerðing á raforku var minni en gert var ráð fyrir. Flutningsgeta byggðalínunnar er aðeins fimm prósent af öllu því rafmagni sem notað er hverju sinni. 28.6.2014 00:01
Andmæla hvalveiðum Um 60 sjálfboðaliðar munu í sumar ræða við ferðamenn og Íslendinga í Reykjavík um kosti þess að velja hvalaskoðun frekar en hvalveiðar. 28.6.2014 00:01
Vöruverð lækkar í kjölfar fríverslunarsamnings "Það er alveg klárt mál að vöruverð kemur til með að lækka hér á landi" segir formaður Samtaka verslunar og þjónustu 27.6.2014 20:15