Fleiri fréttir Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir bæjarstjóra Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi. 27.6.2014 15:51 „Í skoðun að flytja fleiri stofnanir norður á Akureyri á næstu misserum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tilkynnti Akureyringum í hádeginu að Fiskistofa yrði flutt þangað. Hjá henni starfa 70 manns og þykir þetta mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 15:46 „Ég efast um að einhver fari norður“ „Það tekur þessu enginn vel. Þetta var bara köld vatnsgusa í andlitið. Við lítum á þetta sem ígildi fjöldauppsagna,“ segir reynslumikill starfsmaður hjá Fiskistofu. 27.6.2014 15:38 Menn á vespu rændu vegfarenda Kona um sextugt dróst á eftir bifhjólinu þegar mennirnir reyndu að hnuppla veski hennar. 27.6.2014 15:37 Skólastjórinn í Borgaskóla starfar nú í Fellaskóla „Þetta eru svo gjörólík umhverfi og aðstæður,“ segir Inga Þórunn um Borgahverfi og Fellahverfi. 27.6.2014 15:30 85,3 prósent fjölgun á sölu og dreifingu fíkniefna Talsvert fleiri fíkniefnabrot voru tilkynnt til lögreglu árið 2013 en á árunum þremur þar á undan. 27.6.2014 15:09 Með einkanúmerið IM CEO: „Það er auðvitað dass af hroka í þessu“ "Ég þarf að leggja í P-stæði, því ég þarf að notast við hjólastól. Og þegar menn sjá gæja í hjólastól koma út úr bílnum, þá sljákkar í mönnum,“ segir Jón Gunnar Benjamínsson sem er með einkanúmerið IM CEO. 27.6.2014 14:51 Hjóluðu hringinn einir síns liðs Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu. 27.6.2014 14:44 Flugtak risaeðlunnar Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, millilenti á Keflavíkurflugvell í nótt á leið sinni vestur um haf. Ferlíkið er stærra en Hallgrímskirkjuturn. 27.6.2014 14:42 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 14:30 „Nú er þörf á aðgerð - það sér hver maður“ Tannheilsa eins skjólstæðings Fjölskylduhjálpar varð til þess að nú hefur verið blásið til söfnunnar - þeirrar fyrstu fyrir einstakling í rúmlega ellefu ár. 27.6.2014 14:07 Leitað í Fljótshlíð á morgun Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, verður á morgun reynt í fyrsta sinn að færa fossinn í Bleiksárgljúfri úr farvegi. 27.6.2014 14:02 Víða sólríkt um helgina Mest er spáð nítján stiga hita á Kirkjubæjarklaustri um hádegið á morgun. 27.6.2014 13:18 Ekki hægt að horfa framhjá innflytjendabreytunni 67 prósent nemenda í Fellaskóla eru af erlendu bergi brotin. Nemendur við skólann koma illa út úr niðurstöðum PISA-rannsóknarinnar. Átak í móðurmálskennslu hjá yngstu nemendum vekur ástæðu til bjartsýni. 27.6.2014 13:16 Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ "Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig," segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir skólastjóri. 27.6.2014 12:44 Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27.6.2014 12:30 Grjótkrabbinn kominn alla leið til Skagafjarðar Útbreiðsla grjótkrabba við Íslandsstrendur er veruleg – sumir sjá krabbann sem vágest en aðrir fagna komu hans. 27.6.2014 12:30 Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27.6.2014 11:57 Langflestir ætla að ferðast innanlands Tekjuhærri einstaklingar eru sömuleiðis líklegri til að dvelja erlendis í sumarfríinu. 27.6.2014 11:52 EFTA veitir álit í máli gegn íslenska ríkinu Dómstóllinn segir að íslensk hjón búsett í Danmörku hefðu mátt samnýta persónuafslátt annars þeirra. 27.6.2014 11:25 Heildarafli næsta fiskveiðiárs ákveðinn Ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarstofnunnar um ráðlagðan heildarafla í öllum tegundum. 27.6.2014 11:19 Kynferðisafbrotum fjölgaði um 107,9 % í fyrra Nauðgunarbrotum fjölgaði um 55,2 prósent og brotum gegn börnum um 88,9 prósent. 27.6.2014 10:45 Grunar Hafnarfjarðarbæ um „mjög alvarlega skjalafölsun“ Endurskoðandi á vegum Hafnarfjarðar kannast ekki við að hafa undirritað ársreikninga félags í eigu bæjarsins. 27.6.2014 09:45 Ísland síðast Norðurlanda til að kaupa þjarka Pokasjóður afhenti í gær söfnunarsjóði um aðgerðaþjarka 25 milljóna króna framlag. 27.6.2014 08:00 Vilja sameina skóla- og frístundastarf við Hagatorgið "Í einhverri útópíu væri mjög skemmtilegt að sjá Hagatorgið nýtt.“ 27.6.2014 07:00 Daufblindir segja skort á þónustu: "Bjargarleysið er verst“ Ráðgjafi sjón- og heyrnarskertra segir ríki og sveitarfélög bregðast þessum fámenna hópi því það vanti samhæfingu og sérþekkingu. 27.6.2014 00:01 Nærri allt grænmeti merkt án þess að hafa hlotið vottun Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um árabil. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar. Framkvæmdastjóri dreifingaraðila segir að hér sé um misskilning sé að ræða. 27.6.2014 00:01 Drekkingar minka gegn anda laganna Ný lög um dýravelferð heimila að mink sé drekkt við gildruveiði. Ólöglegt er að drekkja nokkru öðru dýri enda skuli ekki valda dýrum óþarfa þjáningu og hræðslu. Réttlætt af stjórnvöldum vegna þess að aðferðin er skilvirk og ódýr. 27.6.2014 00:01 Báturinn Sæfari er afturhvarf til fortíðar Einn minnsti bátur landsins, Sæfari, tveggja tonna smábátur, er gerður út frá Þórshöfn. Hann var afar fengsæll á grásleppuvertíðinni í vor, fékk tæp níu tonn. Skipstjórinn segist vera gríðarlega ánægður með bátinn og segir hann fara vel í sjó. 27.6.2014 00:01 Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26.6.2014 23:46 Öryggisbúnaði reiðhjóla verulega ábótavant Samkvæmt nýlegri könnun uppfylla 79 prósent nýrra reiðhjóla á höfuðborgarsvæðinu ekki reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla. 26.6.2014 22:10 „Þannig að sonur minn er ekki nógu veikur. Hvenær er fíkill nógu veikur?“ Að þessu spyr Kristín Snorradóttir þroskaþjálfi í opnu bréfi til Eyglóar Harðardóttur velferðarráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 26.6.2014 21:04 Mikilvægt að útskrifa fleiri með tæknimenntun Rúmlega fimmtungur þeirra sem útskrifuðust úr stóru háskólunum nýverið er með menntun í iðn- og tæknigreinum. 26.6.2014 20:15 Ekkert óeðlilegt við að kökusneið sé seld á 1290 krónur Ferðamönnum sem koma til landsins fjölgar og fjölgar og nú stefnir í að ein milljón ferðamanna komi til landsins á þessu ári. Mjög mismunandi er hvað ferðamenn eyða miklum peningum hér á landi. Formanni Samtaka iðnaðarins finnst að þeir ættu að skilja meira eftir sig. 26.6.2014 19:48 Fljúgandi risaeðlan er 32 hjóla trukkur Hún er bæði lengsta og þyngsta flugvél sem smíðuð hefur verið í heiminum, einskonar fljúgandi risaeðla, sem dagaði uppi þegar Sovétríkin liðuðust í sundur. 26.6.2014 19:00 Leit hætt við Álftanes Útiloka ekki að um símagabb hafi verið að ræða. 26.6.2014 18:34 Maður á hjóli fékk enga samúð: "Fuck you and your hand“ "Hann kemur út úr bílnum. Frussandi reiður. Ég hélt að hann ætlaði bara að koma og ráðast á mig,“ segir Magnús í samtali við Vísi. 26.6.2014 17:54 Sveinn nýr Dómkirkjuprestur Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Svein Valgeirsson í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 26.6.2014 17:25 Kaup á aðgerðarþjarka fyrir Landspítala tryggð Söfnunarátak til kaupa á þjarkanum hófst fyrir tveimur árum. 26.6.2014 17:18 Risaflugvélin sýnd í fréttum Stöðvar 2 Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, er nú á Keflavíkurflugvelli, en þar millilenti hún í nótt á leið sinni vestur um haf. 26.6.2014 17:15 Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26.6.2014 17:10 Fjölskyldubíllinn fannst í runna "Bílnum hefur verið keyrt í gegnum skóginn. Hann er allur dældaður og beyglaður og það þarf að láta sprauta hann. Ég er í kaskó en þetta kemur til með að kosta um 70-80 þúsund krónur.“ 26.6.2014 16:55 Mál Harrietar komið í heimsfréttirnar The Guardian birti grein um mál Harrietar Cardew og íslensk mannanafnalög. 26.6.2014 16:34 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26.6.2014 16:33 Leikskólakennarar ráðþrota: Fundu iðandi hundaskít í sandkassanum "Við erum með lítil eins árs börn sem finnst gott að smakka sand,“ segir Halldóra en leikskólasvæðið er kembt á hverjum morgni áður en farið er með börnin í útiveru. 26.6.2014 16:17 Sjá næstu 50 fréttir
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir bæjarstjóra Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí næstkomandi. 27.6.2014 15:51
„Í skoðun að flytja fleiri stofnanir norður á Akureyri á næstu misserum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tilkynnti Akureyringum í hádeginu að Fiskistofa yrði flutt þangað. Hjá henni starfa 70 manns og þykir þetta mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 15:46
„Ég efast um að einhver fari norður“ „Það tekur þessu enginn vel. Þetta var bara köld vatnsgusa í andlitið. Við lítum á þetta sem ígildi fjöldauppsagna,“ segir reynslumikill starfsmaður hjá Fiskistofu. 27.6.2014 15:38
Menn á vespu rændu vegfarenda Kona um sextugt dróst á eftir bifhjólinu þegar mennirnir reyndu að hnuppla veski hennar. 27.6.2014 15:37
Skólastjórinn í Borgaskóla starfar nú í Fellaskóla „Þetta eru svo gjörólík umhverfi og aðstæður,“ segir Inga Þórunn um Borgahverfi og Fellahverfi. 27.6.2014 15:30
85,3 prósent fjölgun á sölu og dreifingu fíkniefna Talsvert fleiri fíkniefnabrot voru tilkynnt til lögreglu árið 2013 en á árunum þremur þar á undan. 27.6.2014 15:09
Með einkanúmerið IM CEO: „Það er auðvitað dass af hroka í þessu“ "Ég þarf að leggja í P-stæði, því ég þarf að notast við hjólastól. Og þegar menn sjá gæja í hjólastól koma út úr bílnum, þá sljákkar í mönnum,“ segir Jón Gunnar Benjamínsson sem er með einkanúmerið IM CEO. 27.6.2014 14:51
Hjóluðu hringinn einir síns liðs Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu. 27.6.2014 14:44
Flugtak risaeðlunnar Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, millilenti á Keflavíkurflugvell í nótt á leið sinni vestur um haf. Ferlíkið er stærra en Hallgrímskirkjuturn. 27.6.2014 14:42
Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27.6.2014 14:30
„Nú er þörf á aðgerð - það sér hver maður“ Tannheilsa eins skjólstæðings Fjölskylduhjálpar varð til þess að nú hefur verið blásið til söfnunnar - þeirrar fyrstu fyrir einstakling í rúmlega ellefu ár. 27.6.2014 14:07
Leitað í Fljótshlíð á morgun Að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, verður á morgun reynt í fyrsta sinn að færa fossinn í Bleiksárgljúfri úr farvegi. 27.6.2014 14:02
Víða sólríkt um helgina Mest er spáð nítján stiga hita á Kirkjubæjarklaustri um hádegið á morgun. 27.6.2014 13:18
Ekki hægt að horfa framhjá innflytjendabreytunni 67 prósent nemenda í Fellaskóla eru af erlendu bergi brotin. Nemendur við skólann koma illa út úr niðurstöðum PISA-rannsóknarinnar. Átak í móðurmálskennslu hjá yngstu nemendum vekur ástæðu til bjartsýni. 27.6.2014 13:16
Borgaskóli kemur best út úr PISA: "Við erum æðisleg“ "Við hvetjum nemendur til að taka ábyrgð á eigin námi; setja sér markmið og vinna í að styrkja sig," segir Jóhanna S. Vilbergsdóttir skólastjóri. 27.6.2014 12:44
Borgaskóli kom best út úr PISA Hæfni nemenda var metinn eftir þremur þáttum; stærðfræðilæsi, lesskilningi og náttúrufræðilæsi. 27.6.2014 12:30
Grjótkrabbinn kominn alla leið til Skagafjarðar Útbreiðsla grjótkrabba við Íslandsstrendur er veruleg – sumir sjá krabbann sem vágest en aðrir fagna komu hans. 27.6.2014 12:30
Tæpur helmingur nemenda Fellaskóla nær ekki grunnstigi Samkvæmt samantekt á stærðfræðihæfni nemenda í Reykjavík náðu um 45 prósent nemenda Fellaskóla ekki fyrsta þrepi af sex. 27.6.2014 11:57
Langflestir ætla að ferðast innanlands Tekjuhærri einstaklingar eru sömuleiðis líklegri til að dvelja erlendis í sumarfríinu. 27.6.2014 11:52
EFTA veitir álit í máli gegn íslenska ríkinu Dómstóllinn segir að íslensk hjón búsett í Danmörku hefðu mátt samnýta persónuafslátt annars þeirra. 27.6.2014 11:25
Heildarafli næsta fiskveiðiárs ákveðinn Ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarstofnunnar um ráðlagðan heildarafla í öllum tegundum. 27.6.2014 11:19
Kynferðisafbrotum fjölgaði um 107,9 % í fyrra Nauðgunarbrotum fjölgaði um 55,2 prósent og brotum gegn börnum um 88,9 prósent. 27.6.2014 10:45
Grunar Hafnarfjarðarbæ um „mjög alvarlega skjalafölsun“ Endurskoðandi á vegum Hafnarfjarðar kannast ekki við að hafa undirritað ársreikninga félags í eigu bæjarsins. 27.6.2014 09:45
Ísland síðast Norðurlanda til að kaupa þjarka Pokasjóður afhenti í gær söfnunarsjóði um aðgerðaþjarka 25 milljóna króna framlag. 27.6.2014 08:00
Vilja sameina skóla- og frístundastarf við Hagatorgið "Í einhverri útópíu væri mjög skemmtilegt að sjá Hagatorgið nýtt.“ 27.6.2014 07:00
Daufblindir segja skort á þónustu: "Bjargarleysið er verst“ Ráðgjafi sjón- og heyrnarskertra segir ríki og sveitarfélög bregðast þessum fámenna hópi því það vanti samhæfingu og sérþekkingu. 27.6.2014 00:01
Nærri allt grænmeti merkt án þess að hafa hlotið vottun Skilyrðum reglugerðar um vistvænan landbúnað hefur ekki verið fylgt um árabil. Þrátt fyrir það merkja flestir grænmetisbændur vörur sínar. Framkvæmdastjóri dreifingaraðila segir að hér sé um misskilning sé að ræða. 27.6.2014 00:01
Drekkingar minka gegn anda laganna Ný lög um dýravelferð heimila að mink sé drekkt við gildruveiði. Ólöglegt er að drekkja nokkru öðru dýri enda skuli ekki valda dýrum óþarfa þjáningu og hræðslu. Réttlætt af stjórnvöldum vegna þess að aðferðin er skilvirk og ódýr. 27.6.2014 00:01
Báturinn Sæfari er afturhvarf til fortíðar Einn minnsti bátur landsins, Sæfari, tveggja tonna smábátur, er gerður út frá Þórshöfn. Hann var afar fengsæll á grásleppuvertíðinni í vor, fékk tæp níu tonn. Skipstjórinn segist vera gríðarlega ánægður með bátinn og segir hann fara vel í sjó. 27.6.2014 00:01
Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 18.3 prósent Íslendinga neyta kannabisefna á ársgrundvelli. 26.6.2014 23:46
Öryggisbúnaði reiðhjóla verulega ábótavant Samkvæmt nýlegri könnun uppfylla 79 prósent nýrra reiðhjóla á höfuðborgarsvæðinu ekki reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla. 26.6.2014 22:10
„Þannig að sonur minn er ekki nógu veikur. Hvenær er fíkill nógu veikur?“ Að þessu spyr Kristín Snorradóttir þroskaþjálfi í opnu bréfi til Eyglóar Harðardóttur velferðarráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. 26.6.2014 21:04
Mikilvægt að útskrifa fleiri með tæknimenntun Rúmlega fimmtungur þeirra sem útskrifuðust úr stóru háskólunum nýverið er með menntun í iðn- og tæknigreinum. 26.6.2014 20:15
Ekkert óeðlilegt við að kökusneið sé seld á 1290 krónur Ferðamönnum sem koma til landsins fjölgar og fjölgar og nú stefnir í að ein milljón ferðamanna komi til landsins á þessu ári. Mjög mismunandi er hvað ferðamenn eyða miklum peningum hér á landi. Formanni Samtaka iðnaðarins finnst að þeir ættu að skilja meira eftir sig. 26.6.2014 19:48
Fljúgandi risaeðlan er 32 hjóla trukkur Hún er bæði lengsta og þyngsta flugvél sem smíðuð hefur verið í heiminum, einskonar fljúgandi risaeðla, sem dagaði uppi þegar Sovétríkin liðuðust í sundur. 26.6.2014 19:00
Maður á hjóli fékk enga samúð: "Fuck you and your hand“ "Hann kemur út úr bílnum. Frussandi reiður. Ég hélt að hann ætlaði bara að koma og ráðast á mig,“ segir Magnús í samtali við Vísi. 26.6.2014 17:54
Sveinn nýr Dómkirkjuprestur Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Svein Valgeirsson í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 26.6.2014 17:25
Kaup á aðgerðarþjarka fyrir Landspítala tryggð Söfnunarátak til kaupa á þjarkanum hófst fyrir tveimur árum. 26.6.2014 17:18
Risaflugvélin sýnd í fréttum Stöðvar 2 Stærsta flugvél heims af gerðinni Antonov 225, og sú eina sem til er í heiminum, er nú á Keflavíkurflugvelli, en þar millilenti hún í nótt á leið sinni vestur um haf. 26.6.2014 17:15
Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26.6.2014 17:10
Fjölskyldubíllinn fannst í runna "Bílnum hefur verið keyrt í gegnum skóginn. Hann er allur dældaður og beyglaður og það þarf að láta sprauta hann. Ég er í kaskó en þetta kemur til með að kosta um 70-80 þúsund krónur.“ 26.6.2014 16:55
Mál Harrietar komið í heimsfréttirnar The Guardian birti grein um mál Harrietar Cardew og íslensk mannanafnalög. 26.6.2014 16:34
Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26.6.2014 16:33
Leikskólakennarar ráðþrota: Fundu iðandi hundaskít í sandkassanum "Við erum með lítil eins árs börn sem finnst gott að smakka sand,“ segir Halldóra en leikskólasvæðið er kembt á hverjum morgni áður en farið er með börnin í útiveru. 26.6.2014 16:17