Fleiri fréttir Rákust á ævintýramann á sjó Birtingur NK 124 rambaði fyrir tilviljun á ævintýramanninn Chris Duff lengst úti á rúmsjó. 30.5.2014 07:00 Oddvitaáskorunin - Nýir tímar kalla á nýtt fólk Guðrún Elín Herbertsdóttir sem er oddviti Bjartrar framtíðar í Garðabæ, tekur hér þátt íl Oddvitaáskorun Vísis. 30.5.2014 00:01 Um 61% vill fá Dag Mikill meirihluti borgarbúa vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 30.5.2014 00:01 Í frönskum og fáguðum stíl Lúxushótel og veitingastaður verða opnuð um helgina í Franska spítalanum og Gamla læknishúsinu á Fáskrúðsfirði sem gerð hafa verið glæsilega upp og gefið nýtt hlutverk. Jafnvel líkhúsið bíður eftir lifandi gestum. Fosshótel sér um reksturinn. 30.5.2014 00:01 Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. 29.5.2014 11:22 Nilli fyrir norðan: „Þú ert að tala um Kalla Bjarna“ Níels Thibaud Girerd heldur áfram heimsóknum sínum í stærstu sveitarfélög landsins og í kvöld er komið að Akureyri, höfuðborg Norðurlands. 29.5.2014 21:18 Dagur hugsi yfir útspili Framsóknarflokksins Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er sammála Framsóknarmönnum um að ekki eigi að gefa lóðir undir trúfélög í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson er hugsi yfir útspili Framsóknar. 29.5.2014 20:02 Sigmundur Davíð afhenti síðustu vísbendinguna Forsætisráðherra tók þátt í Survivor-leik nemenda í Borgarhólsskóla í Húsavík. 29.5.2014 20:00 Undirbýr sig fyrir Íslandsmót í kassabílarallýi Íslandsmót í kassabílarallýi verður haldið á sunnudaginn og feðgin í Hafnarfirðinum hafa dundað sér við að búa til sannkallað tryllitæki fyrir keppnina. 29.5.2014 20:00 Sjómannadagshelgin opnuð í dag Sjómannadagurinn er einn stærsti viðburðurinn í Bolungarvík ár hvert. 29.5.2014 19:05 Hvatt til banns við lausagöngu katta Fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði skorar á nýjan bæjarmeirihluta að koma á banni. 29.5.2014 18:35 Frjór jarðvegur fyrir þjóðernispopúlisma á Íslandi Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga. 29.5.2014 17:38 Segir frásögn Guðrúnar Bryndísar ósanna Benedikt Þór Gústafsson, meðstjórnandi kjördæmasambands Framsóknarflokksins, segist ekki styðja málflutning innan Framsóknarflokksins um að afturkalla lóð til múslima. 29.5.2014 17:31 Dráttur á rannsókn getur létt refsinguna Maður sem beðið hefur í fjögur ár eftir að rannsókn á fjársvikamáli sem hann tengist ljúki segist óvinnufær vegna biðarinnar. Enn er beðið og málið ekki komið til saksóknara. Eigur mannsins og konu hans hafa verið frystar frá árinu 2010. 29.5.2014 16:00 Átta konur á sama vinnustaðnum í framboði á Suðurlandi Það er mikill framboðshugur í starfsmönnum Hótels Rangár því þar eru átta starfsmenn, allt konur, í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn á Suðurlandi. 29.5.2014 15:22 „Um hvað er forsætisráðherra að tala?" Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borginni, virðist ekki vera sátt með yfirlýsingu forsætisráðherra um málefni Framsóknarflokksins í borginni ef marka má færslu sem hún skrifar á Fésbókarsíðu sinni. 29.5.2014 14:46 Þrír hestar voru í kerru sem hvolfdi Hestakerru hvolfdi á Breiðholtsbraut rétt eftir hádegi í dag. 29.5.2014 14:30 Hættu við að lýsa yfir fullkomnu vantrausti á Sveinbjörgu Stjórn ungra Framsóknarmanna birti í gærkvöldi harðorða ályktun þar sem lýst er yfir fullkomnu vantrausti á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjarnardóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. Yfirlýsingin var fjarlægð skömmu síðar og engir hlutaðeigandi hafa látið ná í sig í morgun til að gefa skýringar á málinu. 29.5.2014 13:42 Sóley: „Framsókn á ekkert erindi í borgarstjórn“ Sóley Tómasdóttir segir Framsókn stunda pólitík sem byggi á misrétti og ali á fordómum. Það eigi ekkert erindi í borgarstjórn Reykjavíkur. 29.5.2014 12:43 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29.5.2014 12:22 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29.5.2014 11:52 Mælist meira af norsk-íslenskri síld innan íslensku lögsögunnar Töluvert meira mælist nú af norsk-íslenskri síld innan íslensku lögsögunnar en undanfarin tvö ár. Engu að síður er stofnstærð síldarinnar á niðurleið. 29.5.2014 11:50 Kristín skipuð í háskólaráð Háskólans í Lúxemborg Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur verið skipuð í háskólaráð Háskólans í Lúxemborg af þarlendum stjórnvöldum til næstu fimm ára. 29.5.2014 10:05 Hluti barna látinn borga heim með sér Hópur barna er látinn nota þá peninga sem hann vinnur sér inn til að kaupa mat fyrir fjölskyldu sína. Eitt til tvö prósent barna eru látin borga með sér heim. Um fimmtungur barna slasast við störf. Flest börn vinna í unglingavinnu á sumrin. 29.5.2014 10:00 Sextán ára drengur laminn með steini í höfuðið í nótt 16 ára drengur varð fyrir líkamsárás í Austurborginni í nótt en hann var laminn með steini í höfuðið. 29.5.2014 09:46 Svínaræktendum gengur illa að fá dýralækna til að gelda grísi "Við verðum að láta á það reyna hvort við fáum dýralækna til að gelda grísi fyrir okkur. Ef það gengur ekki verða stjórnvöld að koma að málinu,“ segir Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands. 29.5.2014 07:00 Hlýtur að teljast hrun í Lagarfljóti „Sextíu til sjötíu prósent fækkun bleikju og urriða í Lagarfljóti hlýtur að teljast hrun,“ segir í bókun umhverfis- og héraðsnefndar Fljótsdalshéraðs. 29.5.2014 07:00 Framsókn með einn borgarfulltrúa og 9,2% fylgi Allt stefnir í að Samfylkingin verði sigurvegari borgarstjórnarkosninganna. Flokkurinn fær rúman þriðjung atkvæða og sex borgarfulltrúa samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Sjálfstæðisflokkurinn fær aðeins þrjá borgarfulltrúa. 29.5.2014 06:00 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28.5.2014 23:40 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28.5.2014 23:17 BHM búið að semja Samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk nú á tíunda tímanum. 28.5.2014 22:16 „Þetta er dálítið magnað, þótt ég segi sjálfur frá“ Engir leikarar taka þátt í sýningu sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu á Listahátíð í Reykjavík í kvöld. Hún samanstendur einungis af leikmynd, ljósum og tónlist. 28.5.2014 20:00 „Héraðsdómur byggði dóm sinn á röngum forsendum“ Sveinn Andri, verjandi Friðriks Brynjars Friðrikssonar, telur líklegt að önnur aðalmeðferð verði í málinu. 28.5.2014 19:15 Nilli í Kópavogi: Ef ég væri ostur, hver væri þá uppáhalds osturinn þinn? Níels Thibaud Girerd heldur áfram heimsóknum sínum í stærstu sveitarfélög landsins og í kvöld er komið að sjálfum Kópavogi. 28.5.2014 19:10 Oddvitarnir í Reykjavík mæta á Sprengisand Aukaþáttur af Sprengisandi verður á Bylgjunni á Uppstigningadag. 28.5.2014 18:30 Sveinbjörg Birna kæmist í borgarstjórn Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sýna að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, kæmist í borgarstjórn. Þetta er fyrsta skoðanakönnunin sem birtist síðan hún lét umdeild ummæli um mosku í Reykjavík falla. 28.5.2014 17:16 Ekki séð ástæðu til að svara fyrir ummæli Kristínar Dagur B. Eggertsson segir viðbrögð Kristínar Soffíu skiljanleg. Árni Páll Árnason segir afsökunarbeiðni hennar nægja. 28.5.2014 17:11 Oddvitaáskorunin - Syngur eingöngu til að rýma hús Ragnar Bjarnason leiðir T-lista Sveitunga í Þingeyjarsveit. 28.5.2014 17:01 Hótelstjóri harmar nauðgunarmál „Ég bið ykkur fyrir hönd hótelsins afsökunar á því að vegna uppfærslu á öryggismyndavélakerfi okkar þá hafi ekki verið um neinar myndaupptökur að ræða til að staðfesta frásögnina.“ 28.5.2014 16:53 Mjög líklega myglusveppur í Árseli Í minnisblaði skoðunaraðila er talið að búast megi við að þar vaxi mygla og aðrar rakasæknar lífverur. Foreldrum hefur ekki verið tilkynnt um málið. 28.5.2014 15:44 Geldingu grísa hætt með núverandi hætti Svínabændur munu alfarið hætta geldingum grísa með þeim hætti sem hún hefur verið framkvæmd en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Svínaræktarfélagi Íslands og Landssamtökum sláturleyfishafa. 28.5.2014 15:42 Píratar sitja fyrir naktir Sérstök mynd af frambjóðendum Pírata í Reykjavík hefur vakið athygli á samskiptavefnum Facebook í dag en þar sitja þeir fyrir naktir. 28.5.2014 14:57 Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28.5.2014 14:45 Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28.5.2014 13:51 Flugmenn fá tæplega sjö prósenta hækkun Flugmenn fá almenna launahækkun upp á 2,8 prósent en fá þeir jafnframt hækkanir á bónusgreiðslum vegna eldsneytissparnaðar og stundvísi. 28.5.2014 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rákust á ævintýramann á sjó Birtingur NK 124 rambaði fyrir tilviljun á ævintýramanninn Chris Duff lengst úti á rúmsjó. 30.5.2014 07:00
Oddvitaáskorunin - Nýir tímar kalla á nýtt fólk Guðrún Elín Herbertsdóttir sem er oddviti Bjartrar framtíðar í Garðabæ, tekur hér þátt íl Oddvitaáskorun Vísis. 30.5.2014 00:01
Um 61% vill fá Dag Mikill meirihluti borgarbúa vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 30.5.2014 00:01
Í frönskum og fáguðum stíl Lúxushótel og veitingastaður verða opnuð um helgina í Franska spítalanum og Gamla læknishúsinu á Fáskrúðsfirði sem gerð hafa verið glæsilega upp og gefið nýtt hlutverk. Jafnvel líkhúsið bíður eftir lifandi gestum. Fosshótel sér um reksturinn. 30.5.2014 00:01
Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. 29.5.2014 11:22
Nilli fyrir norðan: „Þú ert að tala um Kalla Bjarna“ Níels Thibaud Girerd heldur áfram heimsóknum sínum í stærstu sveitarfélög landsins og í kvöld er komið að Akureyri, höfuðborg Norðurlands. 29.5.2014 21:18
Dagur hugsi yfir útspili Framsóknarflokksins Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er sammála Framsóknarmönnum um að ekki eigi að gefa lóðir undir trúfélög í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson er hugsi yfir útspili Framsóknar. 29.5.2014 20:02
Sigmundur Davíð afhenti síðustu vísbendinguna Forsætisráðherra tók þátt í Survivor-leik nemenda í Borgarhólsskóla í Húsavík. 29.5.2014 20:00
Undirbýr sig fyrir Íslandsmót í kassabílarallýi Íslandsmót í kassabílarallýi verður haldið á sunnudaginn og feðgin í Hafnarfirðinum hafa dundað sér við að búa til sannkallað tryllitæki fyrir keppnina. 29.5.2014 20:00
Sjómannadagshelgin opnuð í dag Sjómannadagurinn er einn stærsti viðburðurinn í Bolungarvík ár hvert. 29.5.2014 19:05
Hvatt til banns við lausagöngu katta Fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði skorar á nýjan bæjarmeirihluta að koma á banni. 29.5.2014 18:35
Frjór jarðvegur fyrir þjóðernispopúlisma á Íslandi Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga. 29.5.2014 17:38
Segir frásögn Guðrúnar Bryndísar ósanna Benedikt Þór Gústafsson, meðstjórnandi kjördæmasambands Framsóknarflokksins, segist ekki styðja málflutning innan Framsóknarflokksins um að afturkalla lóð til múslima. 29.5.2014 17:31
Dráttur á rannsókn getur létt refsinguna Maður sem beðið hefur í fjögur ár eftir að rannsókn á fjársvikamáli sem hann tengist ljúki segist óvinnufær vegna biðarinnar. Enn er beðið og málið ekki komið til saksóknara. Eigur mannsins og konu hans hafa verið frystar frá árinu 2010. 29.5.2014 16:00
Átta konur á sama vinnustaðnum í framboði á Suðurlandi Það er mikill framboðshugur í starfsmönnum Hótels Rangár því þar eru átta starfsmenn, allt konur, í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn á Suðurlandi. 29.5.2014 15:22
„Um hvað er forsætisráðherra að tala?" Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borginni, virðist ekki vera sátt með yfirlýsingu forsætisráðherra um málefni Framsóknarflokksins í borginni ef marka má færslu sem hún skrifar á Fésbókarsíðu sinni. 29.5.2014 14:46
Þrír hestar voru í kerru sem hvolfdi Hestakerru hvolfdi á Breiðholtsbraut rétt eftir hádegi í dag. 29.5.2014 14:30
Hættu við að lýsa yfir fullkomnu vantrausti á Sveinbjörgu Stjórn ungra Framsóknarmanna birti í gærkvöldi harðorða ályktun þar sem lýst er yfir fullkomnu vantrausti á Sveinbjörgu Birnu Sveinbjarnardóttur, oddvita flokksins í Reykjavík. Yfirlýsingin var fjarlægð skömmu síðar og engir hlutaðeigandi hafa látið ná í sig í morgun til að gefa skýringar á málinu. 29.5.2014 13:42
Sóley: „Framsókn á ekkert erindi í borgarstjórn“ Sóley Tómasdóttir segir Framsókn stunda pólitík sem byggi á misrétti og ali á fordómum. Það eigi ekkert erindi í borgarstjórn Reykjavíkur. 29.5.2014 12:43
Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29.5.2014 12:22
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29.5.2014 11:52
Mælist meira af norsk-íslenskri síld innan íslensku lögsögunnar Töluvert meira mælist nú af norsk-íslenskri síld innan íslensku lögsögunnar en undanfarin tvö ár. Engu að síður er stofnstærð síldarinnar á niðurleið. 29.5.2014 11:50
Kristín skipuð í háskólaráð Háskólans í Lúxemborg Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur verið skipuð í háskólaráð Háskólans í Lúxemborg af þarlendum stjórnvöldum til næstu fimm ára. 29.5.2014 10:05
Hluti barna látinn borga heim með sér Hópur barna er látinn nota þá peninga sem hann vinnur sér inn til að kaupa mat fyrir fjölskyldu sína. Eitt til tvö prósent barna eru látin borga með sér heim. Um fimmtungur barna slasast við störf. Flest börn vinna í unglingavinnu á sumrin. 29.5.2014 10:00
Sextán ára drengur laminn með steini í höfuðið í nótt 16 ára drengur varð fyrir líkamsárás í Austurborginni í nótt en hann var laminn með steini í höfuðið. 29.5.2014 09:46
Svínaræktendum gengur illa að fá dýralækna til að gelda grísi "Við verðum að láta á það reyna hvort við fáum dýralækna til að gelda grísi fyrir okkur. Ef það gengur ekki verða stjórnvöld að koma að málinu,“ segir Hörður Harðarson, formaður Svínaræktarfélags Íslands. 29.5.2014 07:00
Hlýtur að teljast hrun í Lagarfljóti „Sextíu til sjötíu prósent fækkun bleikju og urriða í Lagarfljóti hlýtur að teljast hrun,“ segir í bókun umhverfis- og héraðsnefndar Fljótsdalshéraðs. 29.5.2014 07:00
Framsókn með einn borgarfulltrúa og 9,2% fylgi Allt stefnir í að Samfylkingin verði sigurvegari borgarstjórnarkosninganna. Flokkurinn fær rúman þriðjung atkvæða og sex borgarfulltrúa samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Sjálfstæðisflokkurinn fær aðeins þrjá borgarfulltrúa. 29.5.2014 06:00
Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28.5.2014 23:40
Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28.5.2014 23:17
BHM búið að semja Samningaviðræðum Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk nú á tíunda tímanum. 28.5.2014 22:16
„Þetta er dálítið magnað, þótt ég segi sjálfur frá“ Engir leikarar taka þátt í sýningu sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu á Listahátíð í Reykjavík í kvöld. Hún samanstendur einungis af leikmynd, ljósum og tónlist. 28.5.2014 20:00
„Héraðsdómur byggði dóm sinn á röngum forsendum“ Sveinn Andri, verjandi Friðriks Brynjars Friðrikssonar, telur líklegt að önnur aðalmeðferð verði í málinu. 28.5.2014 19:15
Nilli í Kópavogi: Ef ég væri ostur, hver væri þá uppáhalds osturinn þinn? Níels Thibaud Girerd heldur áfram heimsóknum sínum í stærstu sveitarfélög landsins og í kvöld er komið að sjálfum Kópavogi. 28.5.2014 19:10
Oddvitarnir í Reykjavík mæta á Sprengisand Aukaþáttur af Sprengisandi verður á Bylgjunni á Uppstigningadag. 28.5.2014 18:30
Sveinbjörg Birna kæmist í borgarstjórn Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sýna að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, kæmist í borgarstjórn. Þetta er fyrsta skoðanakönnunin sem birtist síðan hún lét umdeild ummæli um mosku í Reykjavík falla. 28.5.2014 17:16
Ekki séð ástæðu til að svara fyrir ummæli Kristínar Dagur B. Eggertsson segir viðbrögð Kristínar Soffíu skiljanleg. Árni Páll Árnason segir afsökunarbeiðni hennar nægja. 28.5.2014 17:11
Oddvitaáskorunin - Syngur eingöngu til að rýma hús Ragnar Bjarnason leiðir T-lista Sveitunga í Þingeyjarsveit. 28.5.2014 17:01
Hótelstjóri harmar nauðgunarmál „Ég bið ykkur fyrir hönd hótelsins afsökunar á því að vegna uppfærslu á öryggismyndavélakerfi okkar þá hafi ekki verið um neinar myndaupptökur að ræða til að staðfesta frásögnina.“ 28.5.2014 16:53
Mjög líklega myglusveppur í Árseli Í minnisblaði skoðunaraðila er talið að búast megi við að þar vaxi mygla og aðrar rakasæknar lífverur. Foreldrum hefur ekki verið tilkynnt um málið. 28.5.2014 15:44
Geldingu grísa hætt með núverandi hætti Svínabændur munu alfarið hætta geldingum grísa með þeim hætti sem hún hefur verið framkvæmd en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Svínaræktarfélagi Íslands og Landssamtökum sláturleyfishafa. 28.5.2014 15:42
Píratar sitja fyrir naktir Sérstök mynd af frambjóðendum Pírata í Reykjavík hefur vakið athygli á samskiptavefnum Facebook í dag en þar sitja þeir fyrir naktir. 28.5.2014 14:57
Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28.5.2014 14:45
Enn þegir Sigmundur Davíð Vaxandi óþol er gagnvart því að forysta Framsóknarflokksins taki ekki afgerandi um afstöðu til mjög svo umdeildrar afstöðu oddvita flokksins í Reykjavík sem túlkuð hefur verið sem andúð í garð innflytjenda. 28.5.2014 13:51
Flugmenn fá tæplega sjö prósenta hækkun Flugmenn fá almenna launahækkun upp á 2,8 prósent en fá þeir jafnframt hækkanir á bónusgreiðslum vegna eldsneytissparnaðar og stundvísi. 28.5.2014 13:15