Innlent

Silja Rut fundin

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Silja Rut Andrésdóttir.
Silja Rut Andrésdóttir.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Silju Rut Andrésdóttur, 15 ára, en hún fór frá Lágafellsskóla í fyrradag.

Silja Rut er 168 sentimetrar á hæð og 65 kíló, dökkhærð með axlasítt hár. Hún var klædd í rauða úlpu, bláar gallabuxur, hvítri peysu og gráum stigaskóm.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Silju Rutar eru beðnir að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.

Uppfært klukkan 17:30

Silja Rut Andrésdóttir er fundin og komin til síns heima. Lögreglan þakkar veitta aðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×